Morgunblaðið - 07.03.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.03.1958, Blaðsíða 7
FSstudagur 7. marz 1958 MORCVIVBLAÐIÐ Höfum til sölu I Laugarncshverfi: 2ja——5 herb. íbúðir í sölu og fjölda margar í skiptum. I Kleppsholti og Vogunum: 3ja, 4ra og 5herb. íbúöir til sölu og 4ra, 6 og 7 herb. einbýlishús. Tvær nýjar 5 herb. hæSir í skiptum fyrir hús með 3ja og 4ra herb. íbúðum. I SmáíbúSahverf inu: 4ra herb. hæð, með sér inn- gangi og sér hita. Einbýlishús í snúðum og 5 herb. hæð í smíðum. í Vesturbænum: 3ja, 4ra og 5 herb. hæðir til sölu, jiokkrar góðar 2ja herb. hæðir í skiptum. í HHðunum: 2ja-—6 herb. íbúðir í sölu. Miklir mögu leikar áskiptum. I NorSurmýri: 3ja og 5 herb. íbúðir til sölu, 2ja herb. hæð í skiptum fyr ir 8ja herb. hæð. 5 herb. hæS í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð. 1 smíðum 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir við Álfheima. 6 herb. hæðir við Goðheima og Sólheima. 4ra herb. hæS við Goðheima 2ja og 3ja herb. íbúðir í Vesturbænum o. m. fl. Fasfeigna- og lögfrœðistofan Hafnarstr. 8. Sími 19729. Opið kl. 1,30—6. Svarað f yrir hádegi og á kvöldin í síma 15054. Rafgeymar 6 og 12 volt. LJósasamlokur 6 og 12 voit Rakavarnarefni á rafkeríið. — Garoar Gíslason hf. Bifreiðaverzlun. Atvinna Maður, vanur afgreiðslu í kjötbúð, getur fengið at- vinnu strax eða 1. apríl. — Laun eftir samkomulagi. Uppl. í síma 13544. Við afgi'eiðum gleraugu gegn receptum frá öllum augnlæknum. — GóS ogtljót Blgr.tiAsla. TYLI h.i vuo ui'öu'iöu 20. TIL SÖLU 5 herb. íbúð í Hlíðunum. Slórt íbúðarhús í Miðbænum VandaSur. sumarbústaSur, með túnbletti, -Sogsraf- magni, m. m. Ennfremur: Véibáiur, 8 torma. íbúSarbraggi, vel innréttað- ur og fjöldi fleiri eigna. Höfum kaupendur aS: 2—3 herb. íbúS (þarf ekki vera fullgerð). 3----4. herb. íbúð, o. fl. íbúð- um. — Sig. Olason & Þorv. T úðvíksson (Eignamiðlunin). Austurstr. 14. Sími 15535. Nýkomið Rósótt sængurveradamask blátt, grænt, bleikt og gult. Röndótt in fallegir litir. Vesturgötu 4. Unglingaföt margar stærðir. Tækifærisverð. Notað og Nýtt Bókhlöðustíg 9. Nýir — gullfallegir SVEFNSÓFAR á aðeins Kr. 2900,00. Notið tækifærið. — Gerið góð kaup. — Grettisgötu 69, kl. 2—9. ÍBÚÐ 2ja herb. ibúð óskast strax eða 14. maí, í Reykjavík eða nágrenni. Tilboð merkt „Ibúð — 8795", sendist Mbl. fyrir niiðvikudagskvöld. Ódýrar vörur Hvítar slæður fyrir ferm- ingarstúlkur á kr. 25,90. Hanzkar frá kr. 19,90. Falleg undirföt Ungbarnafi.tnaður t.d. sokka buxur með smekk, frá kr. 29,35 Náltföt, sokkar Sirs á kr. 10,00. Tvisl-lau á kr. 14,70 Mollskinn á kr. 32,40. Verzlunin ÓSK Laugavegi 82. Gengið inn frá Barónsstíg. Atvhma Bifvéiavirki óskar eftir at- vinnu, helzt við akstur vöru- eða 'sendiferðabifreið ar. Pleira kemur til greina. Tilb. merkt: „Bifvélavirki — 8792", sendist MW. fyrir 12. þ.m. Kolaketill 2—2Vz ferm., óskast. Uppl. í sima 50506. Húsnæbi Iðnaðarpláss eða lage'pláss ca. 60 fermetra, til leigu. Uppl. £ síma 14681. Peningaskápur Lítill peningaskápur til sölu. Upplýsingar í síma 14681. — Stofnanir, fyrirtæki og einstaklingar athugib Vanti ykkur trésmiði í breyt ingar eða í viðgerðir, bæði úti og inni, þá hafið sam- band við okkur. Einnig þeir, sem ætla að byggja í vor. Látið smíða gluggana núna, við getum séð um geymslu á þeim. Líka getum við tek ið að okkur alla verkstæðis- vinnu og nýsmíði. Uppl. í síma 24933 eftir kl. 8 e.h. næstu kvöld. Verbbréf Til sölu eru nokkur góð verðbréf. Ennfiemur smá vörupartí. Upplýsinga- og viSskiptaskrifstofan Laugav. 15. Sími 10059. Ódýru kuldabuxurnar eru komnar. ÞorsteinsbúS Vesturgötu 16 Snorrabraut 61. Litlu handklæbin eru komin á 9,35 kr. stykkið Þorsteinsbúð Vesturgötu 16. Snorrabraut 61. Odýr áreng/anœrföt Ódýr tclpuuæi-föt Ódýr kvennærföt Goð herranærföt Þorsteinsbúð Vesturgötu 16 Snorrabraut 61. Gráfíhjur frá kr. 2,60 pakkinn. Mjög góðir, þuri-kaðir, blandaðir ávextir, aprikósur — þurrk uð epli. -— ÞorsleinsbúS Sími 12803. Heilhveiti rúgmjöl, hveitiklíð, Corn- Flakes. — Þorsteinsbúð Snorrabraut 61. Braub og kökur frá Björnsbakarii. ÞorsteinsbúS Sími 18945. Samkvœmis- sokkarnir með silfur og gullsaum komnir aftur. Vesturveri. BILLINIM Nash '52 (úrvals vagn). Opel Kapitan '55. Chevrolet '55 (Bel Air). Ford '55 (sjálfskiptur). Ford Prefect '47 (4 manna). Opel Caravan '55. Mercedes Benz „180" '54. Zodiak-Ford '57 (skipti koma til greina). Volkswagen '55, '56. Anglia-Ford '57. Ford '56 (4ra dyra, 6 m.). Pontiac '55. Mercury '47. Chevrolet '48 (sendif.). Skoda '56 (sendif.). Pobeda '54, '56. Auk fjölda eldri og yngri bif- reiða. BÍLLIIMIM Garðastræti 6 Sími 18-8-33 Atvinna Stúlka eða kona, ekki yngri en 25 ára, getur fengið at- vinnu í sérverzlun í Mið- bænum. Tilboð merkt: — „8794", sendist Mbl. 2ja—3ja herbergja íbúb óskast í Rvík, Kópavogi eða Hafn arfirði, fyrir ung hjón með 2 börn. Nánari uppl. í síma \ 50290. — Nýkomib Sérstaklega fallegt og gott drengjafataefni, sem einnig er tilvalið í pils og síðar buxur. Breidd 140 cm. — Fjórar mismunandi gerð- ir. Verð kr. 127,40 m. — Einnig hvítt vatt, fóðurstrígi og vasaefni. Vörur send- ar gegn póstkröfu hvert á land sem er. Sími 16804 Verzlun Anna Gunnlaugsson Laugavegi 37. Nýleg úlpa til sölu á 13 til 14 ára telpu, á Bergþórugötu 13. Til sölu uppþvottavél Upplýsingar á Laugavegi 46B. — T^augavegi 33. Skibabuxur úr apaskinni, á teipur. Allar stærðir. Handklœoi góð, falleg og ódýr. — Verð frá kr. 9,50. — verzlunín -2)nót Vesturgötu 17. Moilskinn blátt, brúnt, ljósrautt og dökkrautt. l/erztunLn ~2^nót Vesturgötu 17. Ford-Anglia 1957 til sölu og sýnis í dag. Bíll- inn er keyrður 11000 km. Ennfremur úrval af öðrum bílum. Bíla- & fasteignasalan Vitastíg 8a. — Sími 16205. Verkstæbi til sölu með góðum vélum og efnisbirgðum. TilboS merkt „Hagnaður — 8799", sendist blaðinu strax. Litlir bllar Ford Zephyr '55 Volkswagen '55, '56, '58 Moskwitz '58. BÍLASALAN Klapparst. 37 — Sími 19032 6 manna bifreiBir Chevrolet '57 Dodge '55 Buick '55 Chevrolet '55 Opel Caravan '55 BÍLASALAN Klapparst. 37 — Sími 19032 Station bifreið Höfum kaupanda að station byggðum Chevrolet eða Ford (Original) ekki eldra model en '55. Staðgreiðsla. BÍLASALAN Klapparst. 37 — Sími 19032 Saumavél til sölu, með innbyggðu zik zak og mótor, í hnotu- skáp. Uppl. Túnguveg 24, sími 34632. Vörulager Viljum kaupa vörulae;er. Margs konar vörur koma til greina. Sendið tilboð til blaðsins fyrir 11. marz, merkt „Vörulager — 8801". Skuldabréf Höfum kaupendur a8 skuldabréfum og stuttum vöru-víxlum. Tilboð send- ist til blaðsins merkt: „Skuldabréf — 8800".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.