Morgunblaðið - 07.03.1958, Page 7

Morgunblaðið - 07.03.1958, Page 7
Fðstudagur 7. marz 1958 UORCTIKBL AÐIÐ 7 Höfum fil sölu í Laugurnesliverfi: 2ja - 5 herb. Ibúðir í sölu og fjölda margar I skiptum. í Kleppsholti og Vogunum: 3ja, 4ra og 5herb. íbúðir til sölu og 4ra, 6 og 7 herb. einbýlishús. Tvær nýjar 5 lierh. liæSir i skiptum fyrir hús með 3ja og 4ra herb. íbúðum. 1 Smátbúðahverfinu: 4ra herb. hæð, með sér inn- gangi og sér hita. Kinhýlishús í smíðunt og 5 herb. hæð I smíðum. 1 Vesturbænum: 3ja, 4ra og 5 herb. hæðir til sölu, nokkrar góðar 2ja herb. hæðir í skiptum. 1 Hlíðunum: 2ja—6 herb. íbúðir í sölu. Miklir mögu leikar áskiptum. 1 Norðurtnýri: 3ja og 5 herb. íbúðir til sölu, 2ja herb. hæð í skiptum fyr ir Sja herb. hæð. 5 herb. hæð í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð. í smíðum 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir við Álfheima. 6 lterb. bæðir við Goðheima og Sólheima. 4ra lterb. hæð við Goðheima 2ja og 3ja herb. tbúðir i Vesturbænum o. m. fl. Fasfeigna- og lögfrceðistotan Hafnarstr. 8. Sími 19729. Opið kl. 1,30—6. Svarað fyrir hádegi og á kvöldin í síma 15054. Rafgeymar 6 og 12 volt. Ljósasamlokur 6 og 12 voit Rakavarnarefni á rafkeriið. — Garðar Gíslason M. Bifreiðaverzlun. Atvinna Maður, vanur afgreiðslu í kjötbúð, getur fengið at- vinnu strax eða 1. apríl. —■ Laun eftir samkomulagi. Uppl. í síma 13544. Við afgreiðum gleraugu gegn reeeptum frá öilum augnlæknum. — Góð ogVIjót »igr oiðsla. TYLI h.L v ua uibL-ræci 2,(). TIL SÖLU 5 herb. íbúð í Hlíðununi. Slórt íliúðarhús í Miðbænum Vandaður. siunarbúslaður, með túnbletti, -Sogsraf- magni, m. m. Ennfremur: Vélbátur, 8 tonna. íbúðarbraggi, vel innréttað- ur og fjöldi fleiri eigna. Höfum kaupendur að: 2—3 herb. íbúð (þarf ekki vera fullgerð). 3---1 herb. íbúð, o. fl. íbúð- um. — Sig. Ólason & l»orv. * úðvíksson (Eignamiðlunin). Austurstr. 14. Sími 15535. Nýkomið Rósótt sængurveradamesk blátt, giæm, bleikt og gult. Röndótt fallegir litir. Vesturgötu 4. Unglingaföt margar stærðir. Tæk i f æri sverð. Notað og Nýtt Bókhlöðustíg 9. Nýir - gulifallegir SVEFNSÓFAR & aðeins Kr. 2900,00. Notið tækifærið. — Gerið góð kaup. — Grettisgötu 69, kl. 2—9. ÍBÚÐ 2ja herb. íbúð óskast strax eða 14. maí, í Reykjavík eða nágrenni. Tilboð merkt „Ibúð — 8795“, sendist Mbi. fyrir miðvikudagskvöld. Ódýrar vörur Hvítar slæður fyrir ferm- ingarstúlkur á kr. 25,90. Hanzkar frá kr. 19,90. Falleg undirföl Ungbatnafi.tiiaðtir t.d. sokka buxur með smekk, frá kr. 29,35 Náttföt, sokkar Sirs á kr. 10,00. Tvist-lau á kr. 14,70 Mollskinn á kr. 32,40. Verzlunin ÓSK Laugavegi 82. Gengió inn frá Barónsstíg. Atvinna Bifvélavirki óskar eftir at- vinnu, helzt við akstur vöru- eða sendiferöabifreið ar. Fieii'a kemur til greina. Tilb. merkt: „Bifvélavirki — 8792“, sendist Mbh fyrir 12. þ.m. Kolaketill 2—2% ferm., óskast. Uppl. í síma 50506. Húsnæði Iðnaðarpláss eða lage’pláss ca. 60 fermetra, til leigu. Uppl. í síma 14681. Peningaskápur Lítill peningaskápur til sölu. Upplýsingar í síma 14681. — Stofnanir, fyrirtæki oy einstaklinyar athugiö Vanti ykkur trésmiði í breyt ingar eða í viðgerðir, bæði úti og inni, þá hafið sam- band við okkur. Einnig þeir, sem ætla að byggja í vor. Látið smíða gluggana núna, við getum séð um geymslu á þeim. Líka getum við tek ið að okkur alla verkstæðis- vinnu og nýsmíði. Uppl. í síma 24933 eftir kl. 8 e.h. næstu kvöld. Verðbréf Til sölu eru nokkur góð verðbréf. Ennfremur smá vörupartí. Upplýsinga- og viðskiptaskrifstofan Laugav. 15. Sími 10059. Ódýru kuldabuxurnar eru komnar. ÞorsleinsbúS Vesturgötu 16 Snorrabraut 61. Litlu handklæbin eru komin á 9,35 kr. stykkið Þorsteinsbúð Vesturgötu 16. Snorrabraut 61. Ódýr drengjanœrföt Ódýr telpunærföt Ódýr kvennærföt Góð lierranærföt Þorsteinsbúð Vesturgötu 16 Snorrabraut 61. Gráfíkjur frá kr. 2,60 pakkinn. Mjög góðir, þurrkaðir, blandaðir ávextir, aprikósur — þurrk uð epli. — Þorsteinsbúð Sími 12803. Heilbveiti rúgmjöl, hveitiklíð, Corn- Flakes. — Þorsleinshúð Snorrabraut 61. Braud og kökur frá Björnsbakaríi. Þorsleinsbúð Sími 18945. Samkvœmis- sokkarnir með silfur og gullsaum komnir aftur. Vesturveri. BILLINN Nash ’52 (úrvals vagn). Opel Kapitan ’55. Chevrolet ’55 (Bel Air). Ford ’55 (sjálfskiptur)- Ford Prefect ’47 (4 manna). Opel Caravan ’55. Mercedes Benz „180“ ’54. Zodiak-Ford ’57 (skipti koma til greina). Volkswagen ’55, ’56. Anglia-Ford ’57. Ford ’56 (4ra dyra, 6 m.). Pontiac ’55. Mercury ’47. Chevrolet ’48 (sendif.). Skoda ’56 (sendif.). Pobeda ’54, ’56. Auk fjölda eldri og yngri bif- reiða. BILLIIMN Gardastræti 6 Sími 18-8-33 Afvinna Stúlka eða kona, ekki yngri en 25 ára, getur fengið at- vinnu í sérverzlun í Mið- bænum. Tilboð merkt: — „8794“, sendist Mbl. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast í Rvík, Kópavogi eða Hafn arfirði, fyrir ung hjón með 2 börn. Nánari uppl. í síma 50290. — Nýkomið Sérstaklega fallegt og gott drengjafataefni, sem einnig er tilvalið í pils og síðar buxur. Breidd 140 cm. — Fjórar mismunandi gerð- ir. Verð kr. 127,40 m. — Einnig hvítt vatt, fúðurstrígi og vasaeftti. Vörur send- ar gegn póstkröfu hvert á land sem er. Sími 16804 Verzlun Anna Gunnlattgsson Laugavegi 37. Nýleg úlpa til sölu á 13 til 14 ára telpu, á Bergþórugötu 13. Til sölu uppbvottavél Upplýsingar á Laugavegi 46B. — Eaugavegi 33. Skibabuxur úr apaskinni, á telpur. — Allar stærðir. Handkíœði góð, falleg og ódýr. — Verð frá kr. 9,50. — Vesturgötu 17. Mollskinn blátt, brúnt, ljósrautt og dökkrautt. Vesturgötu 17. Ford-Anglia 19S7 til sölu og sýnis í dag. Bíll- inn er keyrður 11000 km. Ennfremur úrval af öðrum bílum. Bíla- & fasteignasalan Vitastíg 8a. — Sími 16205. Verkstæði til sölu með góðum vélum og efnisbirgðum. Tilboð merkt „Biagnaður — 8799“, sendist blaðinu strax. Litlir bilar Ford Zephyr ’55 Volkswagen ’55, ’56, ’58 Moskwitz ’58. BÍLASALAN Klapparst. 37 — Sími 19032 6 manna bifresðir Chevrolet ’57 Dodge ’55 Buick ’55 Chevrolet ’55 Opel Caravan ’55 bílasalan Klapparst. 37 — Sími 19032 Station bifreið Höfum kaupanda að station byggðum Chevrolet eða Ford (Original) ekki eldra model en ’55. Staðgreiðsla. BÍLASALAN Klapparst. 37 — Sími 19032 Saumavél til sölu, með innbyggðu zik zak og mótor, í hnotu- skáp. Uppl. Túnguveg 24, sími 34632. Vörulager Viljum kaupa vörulager. Margs konar vörur koma til greina. Sendið tilboð til blaðsins fyrir 11. marz, merkt „Vörulager — 8801“. Skuldabréf Höfum kaupendur að skuldabréfum og stuttum vöru-víxlum. Tilboð send- ist til blaðsins merkt: „Skuidabréf — 8800“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.