Morgunblaðið - 07.03.1958, Page 17

Morgunblaðið - 07.03.1958, Page 17
Föstudagur 7. marz 1958 MORGVISBLAÐIÐ 17 FélagslíS Samciginleg kaffidrjkkja skíð’afélaganna í líeykjavík verður mánudaginn 10. þ.m. kl. 9 e.h. í Café Höll uppi. Skíðaráðs- og landsmótsnefndarfundur kl. 8 á sama stað. Fundarefni: 1. Koma skíðakappans Otto Rieder til Is- lands. 2. Undirbúningur fyrir Landsmótið. 3. Gísli Halldórsson, form. ÍBR mætir á fundinum. Skíðafélögin í Reykjavík. Vörugeymslu Til leigu er ca. 600 ferm. vörugeymsla. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 10. þ. mán. merkt: „Vörugeymsla —8793“. Til solu HAMARS OLÍUBRENNARAR (Sjálfvirkir) SkíSaráS Reykjavíkur tilkynnir: Lyftupassar fyrir skiðalyftuna í Hveradölum afgreiddir daglega kl. 4—5 hjá formanni Skíðaráðs Reykjavíkur í Lækjargötu 2. Fé- lagsgjöldum veitt móttaka á sama stað’, þar sem skuldlausir meðlim- ir hafa aðeins rétt til lyftunnar. Ennfremur minnir Skíðaráðið fólk á, að skila lyftubeltum, sem tekin hafa verið af misgáningi, þar sem önnur belti eru ekki fyr- ir hendi. SkíSaniót Reykjavíkur heldur áfram laugardaginn 15. og sunnudaginn 16. þ.m., með keppni í bruni og stórsvigi, í Mar ardal. Nánar auglýst síðar. Skíð'aráS Reykjavíkur. Valsmenn Félagsvist og dans verður í félagsheimilinu í kvöld kl. 8,15. Aðgöngumiðar í Verzl. Vísi. Skeinintinefndin. Skíðainenn --- Ármenningar Farið verður í Jósefsdal um helgina. Ferðir frá B.S.R. Skíðadeilil Ármanns. Kvikmyndin frá Konso verður sýnd á samkomu í húsi kristniboðsfélaganna, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8,30. PÁLL S. PÁLSSON bæstaréllarlögmuður. Bankastræti 7, — Simi 24-200. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund Einbýlishús í Köpavogi, 6 herbergi og eldhús 3ja herb. íbúð í nýju húsi við Fornhaga. Einbýlishús, 4 herb. og eldhús á Seltjarnarnesi. Félagsmenn, sem óska að kaupa íbúðir þessar, snúi sér til skrifstofunnar Hafnarstræti 8, fyrir 14. marz næstkomandi. Byggingarsamvinnufélag starfsmanna ríldsstofnana, Sírni 23873. Karlntannaskér mjög vandaöir nýkomnir reimaðir og óreimaðir og einnig með teygju í hliðum Sérlega mjúkir °g þægilegir. Skóverzlun j^éturó ^dn clréóó onar Laugaveg 17. ændur Pautanir á DRMRVÉLIi þurfa að berast fyrir 15. þ. m. Stlnumboð : Vélsmiðja MAGNÚSAR ÁRNASONAR, Akureyri Steingrímur Skagfjörð, Sunnuhlíð v. Varmaland, Skagafirði, Bíla- og trésiniðja Borgarness, Borgarnesi, Verzlunarfélag Vestur-Skaftfellinga, Vík, Mýrdal, Benedikt Jónasson, Seyðisfirði. Aðalumboð: Ræsir hf. Reykjavik • ~ • ••• <• Öríá stykki fyrirfiggjandi OBíufélagið Skel|uiigur hf. ••• •:• Tryggvagötu 2 — Sími 2.44.20. ••• • •• « ••• I Výir ullartaus kjnlíir Þessi kjóil kostar kr. 942. Vesturver! Starfskonur vantar að barnaheimili Rauða Krossins að Laugar- ási á sumri komanda. Þessar starfskonur óskast: Forstöðukona heimilisins, Matráðskona, Forstöðukona þvottahússins. Talið sem fyrst við skrifstoíu R. K. í„ Thorvald- sensstræti 6, Reykjavík. Nýkomin Dönsk nppreimuð snjóstigvél karluiuima Codan stígvélin eru breið, sterk, þægileg

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.