Morgunblaðið - 15.03.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.03.1958, Blaðsíða 4
4 MORCUHBLÁÐIÐ Laugardagur 15. marz 1958 I dag er 74. dugur ársius. Laugardagur 15. murz. 21. viku vetrar. Árdegisflæði kl. 2,05. SíðdegisflæSi kl. 14,í>8. Slynavurðstofu Iteykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhring-inn. Læknavörður L. E (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Simi -5030. NæturvörSur er í Reykjavíkur apóteki, sími 11760. Laugavegs- apótek, Ingólfs-apótek og Lyfja- búðin Iðunn fylgja öll lokunar- tíma sölubúða. Garðs-apótek, — Holts-apótek, Apótek Austurbæj- ar og Vesturbæjar-apótek eru öll opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Þessi síðast töldu apótek eru öll opin á sunnu dögum milli kí. 1 og 4. Kópavogs-apótck, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9-—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. ^Hafnarfjarffar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—.21. Helgi- daga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Ólafur Einarss. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Vegna smávægilegra mistaka verður læknavakt i Keflavík ekki birt framvegis. kl. 8,30. I kvöld talar Alice Kjalberg. Hafnir: — Guðsþjónusta í barnaskóian um kl. 2. Sóknarpr. Bústaðaprestakal): — Messað í Háagerðisskóla kl. 2. — Barna- samkoma kl. 10,30 á sama stað. Séra Gunnar Árnason. Óháði söfnuSurinn: — Messa í Kirkjubæ kl. 11 árdegis. — Séra Emil Björnsson. Hátcigsprcstakall: — Messað í Hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30. — Séra Jón Þorvarðsson. Langholtsprestakall: — Barna- guðsþjónusta í Laugarnesbíói kl. 10,30 f.h. — Messað í Laugarnes kirkju kl. 5. Séra Árelíus Níels- son. —• Fríkirkjan: — Messað kl. 5. — Séra Þorsteinn Björnsson. Neskirkja: — Barnamessa kl. 10,30. — Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Keflavíkurkirkja: — Messa kl. 5 síðdegis. Séra Ólafur Skúlason prédikar. —• Innri-Njarð'víkurkirkja: Barna- guðsþjói.usta kl. 11 árdegis. Ytri-Njarðvík: — Barnaguðs- þjónusta í samkomuhúsinu kl. 2 síðdegis. — Halígrímskirkja: — Messað kl. 11. Sigurjón Árnason. — Barna- guðsþjónusta kl. 2. Björn H. Jóns son. — □ MÍMIR 59583177 = 7 Hafnarf jarðarkirkja : — Messað kl. 2. — Garðar Þorsteinsson. SSJMessur Dómkirkjan: — Messa kl. 11 árdegis. Séra Óskar J. Þorláks- son. — Síðdegismessa kl 5. Séra Jón Auðuns. — Barnasamkoma í Tjarnarbíói kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10,15 f.h. — Messa kl. 2 e.h. (Altarisganga). Séra Garðar Svavarsson. Fíladelfía, Hverfisgötu 44: Guðs þjónusta í kvöld og annað kvöld Hjönaefni Nýlega hafa opinberað trúiofun sína, ungfrú Guðrún Haraldsdótt- ir, Fomhaga 22, Rvik. og Guð- laugur Heiðar Jöiundsson frá Hellu, Steingrímsfirði. PfBrúökaup 1 dag verða gcfin saman í hjónaband ungfrú Jóhanna Þor- geirsdóttir, ICjartansgötu 8 og Jóhannes B. Einarsson bifvéla- virkjameistari. Heimili þeirra verður að Brautarholti 22. Skipin Eimskipafclag ísiaiuls h.f.: — Dettifoss fór frá Gdynia 13. þ.m. til Ventspils, Turku og Reykjavík- ur. Fjallfoss fer frá Kaupmanna höfn í dag til Gautaborgar og Reykjavikur. Goðafoss er í Kefla- vik, fer þaðan til Patreksfjarðar, Flateyrar, ísafjarðar, Vestmanna eyja og Reykjavíku. Gullfoss fór frá Leith í gærdag til Reykjavík- ur. Lagarfoss fór frá Bíldudal í gærdag til Flateyrar, Siglufjarð- ar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsa- víkur, ísafjarðar og Reykjavíkur. Reykjafoss er í Hamborg. Trölla foss fór frá New York 11. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Hamborg 11. þ.m. til Vestm,- eyja og Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór 13. þ.m. frá Stettin áleiðis til Akureyrar. Arnarfell kemur í Þetta er hin heimsfræga kappaksturshetja Juan Fangio, sem var rænt af hót- eli í Ilavana, skömmu áður en hann átti að keppa. Síðar var honuin sleppt lausum. kvöld til Reykjavíkur frá New York. Jökulfell er í Reykjavík. — Dísarfell er í Borgamesi. Litla- fell er í Rendsburg. Helgafell fór frá Reykjavík 13. þ.m. áleiðis til Kaupmannahafnar, Rostock og Hamborgar. Hamrafell er í Batum Eimskipafélag Rvíkur: h. f.: —— Katla er í Napoli. — Askja fór frá Caravelas 13. þ.m. áleiðis til Dakar og Reykjavíkur. H Félagsstörf Verkakvcnnafélagið Frumsókn: Aðalfundurinn er á morgun kl. 2,30, í Aiþýðuhúsinu. Kvenfclag Hallgrímskirkju held ur afmælisfagnað sinn í Silfur- tunglinu 18. marz kl. 8 síðdegis, og mega konur taka gesti með sér. Kvenfélag Neskirkju: — Bazar félagsins er í dag laugardag 15. marz í félagsheimilinu í kirkjunni og hefst kl. 2,30. m Ymislegt Orö lí/sins: — Oy Jónaa lagöi af stað í því skyni, að flýja til Tarsis, burt frá augliti Vrottins, og fór hann niðtir til Jaffa, þar hitti liann skip, er ætlaði til Tars is. Greiddi hann fargjald og steig á skip, í þvi skyni að fara m.eð þeirn til Tarsis, burt frá augliti Drottins. (Jónas 1, 3). k Nafn konu II. stýrimanns á Tröllafossi misritaðist í blaðinu í gær er stóð Sólveig, en átti að vera Sóley Sveinsdóltir. Frá kvennadeild Slysavarnafél. íslands, Reykjavík: — í ávarpi er séra Jakob Jónsson flutti í tilefni af merkja- og kaffisölu kvenna- deildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík á konudaginn, beindi hann þeim tilmælum til reykvískra skipshafna að þær greiddu mat- sveininum fyrir síðdegiskaffið þennan dag og peningarnir yrðu látnir renna til kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík. Skipshafnirnar á m.s. Esju og b.v. Pétri Halldórssyni urðu við þess- um tilmælum og hafa sent kvenna deildinni þær upphæðir er söfnuð ust við þetta tækifæri. Biðja kon- H E1Ð \ Hfyndasaga fyrir börn 64. Telpurnar eru glaðar yfir því að fá ©furlitla tilbreytingu í kennslustundinni og biðja drenginn að leika á lírukassann. Drengurinn snýr sveifinni, og Heiða og Klara hlusta ánægðar á fallegu lögin. Allt i einu opnast dyrnar og ungfrú Rotten- meier snarast inn. Hún hafði heyx-t í líru- kassanum. „Hættu, hættu! Hvaða hávaði er þetta í miðri kennslustund?“ hrópar hún. Börnin setur hljóð, þegar ungfrúin birtist. 65. Ungfrú Rottenmeier hleypur til drengsins, en allt í einu finnur hún, að hún stígur á eitthvaö lifandi. Hún tekur undir sig langt stökk og æpir upp yfir sig: „Sebastian, Sebastian!“ Drengurinn stöðv- ar lírukassann. Sebastian stendur í dyr- unum og engist af niðurbældum hlátri, er hann sér ungfrúna, sem hleypur fram og aftur um gólfið. Að sxðustu tekur hann a sig rögg og kemur drengnum og skjald- bökunni út. 66. „Þú átt þakkir skilið fyrir lögin þín“, segir Sebastian. Það hlakkar enn í honum yfir óförum ungfrúarinnar. „Hér er ein króna handa þér“. Drengux-inn litur undrandi á hann: „Já, en ég átti aðeins að fá 50 aura“. „Já, en þú færö aðra 50 aura fyrir lögin þín“. Drengurinn þakkar fyrir. Enn vottar fyrir glettnisglampa í augum Sebastians, er hann lokar hurðinni. Það er langt síðan. hann hefur skemmt sér svo vel. FERÖIIM Af\!D Misski!i«i greiöasemi urnar í deildinai blaðið að flytja sjómönnunum sitt innilegasta þakklæti og beztu óskir oeim til handa í framtíðinni, fyrir góðar undirtektir við fjáröflun fyrir Slysavamafélag íslands. Barnusamkoma verður í Guð- spekifélagshúsinu, Ingólfsstx-æti 22, á morgun, sunnud. 16. marz, og hefst hún kl. 2 e.h. Svava Fells segir börnunum sögu. Fru Guð- rún Aradóttir, leikur á hljóðfæri og stjórnar söng barnanna. Dans sýning (stjörnu-dans) undir stjórn frú Guðrúnar Nilsen, leik- fimikennara. Samtal telpna. Að lokum verður sýnd kvikmynd. — Öll börn eru velkomin. Kirkjuritið, febrúarheftið, er komið út. Efni: Ný sókn, (Ás- mundur Guðmundsson biskup), — Kristileg pi-edikun, max’kmið henn ar og fyrirheit (séra Sigurður Ein arsson). Hvað er trú? (séra Sig- urjón Jónsson). Stjórnarfundur Norræna kirkjusambandsins (séra Jón Auðuns, dómprófastur). Sam tíningur utan lands og innan (séra Gísli Brynjólfsson). Pistlar, bæk ur og fleira. ~k Maður, sem ekki er algáður, get ur alltaf orðið sjálfum sér til minnkunar og öðrum til armæðu og tjóns, og ekki þax’f nema eitt skipti til þess að valda ógæfunni. Algex-t bindindi er því eina ör- ugga leiðin. — Unidæmisslúkan. Læknar fjarverandi: Jónas Bjarnason læknir verður fjarverandi 2—3 vikur. Þorbjörg Magnúsdóttir verður f jarveran ii fi-á 19. febr. í rúman mánuð. Staðgengill Þórarinn Guðnason. Söfn Birjarbókasafn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7. Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—7. Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga kl 5—7 e.h. (f. böi-n); 5—9 (f. fullorðna). Þriðjudaga, mið- vikudaga, fimmtudaga og föstud. kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16. op- ið virka d-.ga nema laugardaga, kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. Náuúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þx-iðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Lislasafn Einarg Jón»»onar, Hnit björgum er lokað um óákveðinn tíma. — ÞjóðminjasafniS er opið sunnu- daga kl. ’ -4, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 1—3. Lislasafn ríkisins. Opið þl’iðju- iaga, fimmtudaga, laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. • Gengið • Gullverð ísL krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar.. — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,56 100 danskar kr......—236,30 100 norskar kr......— 228,50 100 sænskar kr......— 315,50 100 finnsk rnörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir franlcar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 Gyllini ..........— 431,10 100 tékkneskar lcr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ............— 26,02 Hvað kostar undir bréfin. 1--20 grömm. Sjópóstur til útlanda . • • • • • 1,75 Innanbæiar • • • • 1,50 Út á land • . • • 1,75 Evrópa — Flugpóstur: Danmörk 2.55 Norcgur 2.55 Svlþjóð 2,55 Finnland 3.00 Þýzkaland 3.00 Bretland 2,45 Frakkland 3.00 írland 2,65 Spánn •••••••••*« 3,25 ítalla 3,25 Luxemburg 3.00 Maita 3.25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.