Morgunblaðið - 15.03.1958, Blaðsíða 15
Laugardagur 15. marz 1958
MORGUNBLAÐIÐ
15
„Gesso“-mynd eftir Richard Peterson, ein af myndunum á sam-
sýningu bandarískra listamanna, sem opnuð var í gær kl. 2.
Sýningin er í Bogasal ÞjóSminjasafnsins og er opin daglega.
Hernaðarástond
í bönkum Argentínu
„Arðræniiigiar“ lá inngöngn
í bommúnistaiiokkinn
BUENOS AIRES, 14. marz. —
Hersveitir stóðu vörð við alla
banka í Bueuos Aires í dag og
lögreglubílar óku frara og aftur
um göturnar, meðan stjórnin í
Argentínu var að reyna að binda
endi á setuverkfall bankamanna
í öllu landinu, sem staðið hefur
í 654 viku.
Bankarnir voru lokaðir al-
menningi. Nokkrir bankastarfs-
menn komu í skrifstofur sínar í
aflóga fötum með alla vasa fulla
af sígaretlum, ef svo kynni að
fara að þeir yrðu teknir til her-
búðanna samkvæmt reglugerð
sem lsveður svo á að allir banka-
menn skuli skyldaðir í þjónustu
stjórnarinnar.
Talið er að þegar séu milli
5 og 6 þúsuiid bankastarfsmenn
í herbúðum víðs vegar um landið,
en þangað fóru hermennirnir
með þá þegar þeir neituðu að
vinna.
Fréttir i stuttu máli
* JÓHANNESBORG, 14. marz.
.—Stjórn Suður-Afriku hefur
bannað samtök innfæddra í land
inu, sem barizt hafa íyrir efna-
hagslegu og pólitísku jafnrétti
allra kynþátta í Suður-Afríku.
Jafnframt var gerð húsrannsókn
í aðalstöðvum samtakanna.
•fc MOSKVU, 14. marz. — For-
mælandi rússnesku stjórnarinnar
sagði í dag, að tilraumr Vestur-
veldanna til að hefja að nýju
umræður í afvopnunarnefndinni
væru viðleitni til að beina at-
hygli manna frá ráðstefnu æðstu
manna.
A PARÍS, 14. marz, — Gaillard
forsætisráðherra Frakka kallaði
stjórnina á skyndifund í dag til
að ræða kröfugöngu lögreglu-
manna, sem fóru fram á kaup-
hækkun og áhfettuþóknun vegna
aðgerða Alsírbúa í Frakklandi.
Lögreglust j órinn hefur þegar
sagt af sér, og nýr verið skipaður
í hans stað, en búizt er við, að
innanríkisráðherranna, Bourges-
Maunoury verði líka að segja af
sér. Hafa komið fram mjög há-
værar kröfur um það.
*• NEW YORK, 14. marz. —
Sobolev fulltrúi Rússa há S.Þ.
átti í dag einkafund við Cabot
Lodge fulltrúa Bandaríkjanna
hjá S.Þ. og Wardsworth fulltrúa
þeirra í afvopnunarnefndinni.
1 dag var haldinn skyndifund-
ur í fjármálaráðuneytinu til að
reyna að finna lausn á deilunni.
sem hófst 27. jan. í sambandi við
launakröfur. Setuverkfallið hófst
þegar stjórnin þvingaði 'starfs-
mennina með herlögum til að
koma á vinnustað.
Vesfur-Landeyja-
breppur bætisl við
í GÆR var skýrt frá því hér í
blaðinu að fjórir nreppar í Rang-
árvalla- og Arnessýslu hefðu
sent Alþingi og stjórn Bjargráða-
sjóðs áskorun um að breyta
óþurrkalánunum frá 1956 í óaft-
urkræf framlög.
Nú hefur Vestur-Landeyja-
hreppur í Rangárvallásýslu sent
áskorun um sama efni.
Skákmóf Keflavíkur
KEFLAVÍKURFLUGVELLI,
14. marz. — Skákmót Keflavík-
ur hefst í Keflavík 16. þ.m. kl.
14. Teflt verður að Tjarnarlundi.
Keppt verður í öllum flokkum.
Er þetta í fyrsta skipti sem keppt
er um titilinn „Skákmeistari
Keflavíkur". Jón Víglundsson úr
Reykjavík, teflir sem gestur í
meistaraflokki. Þátttökutilkynn-
ingar skulu hafa borizt for-
manni í síðasta lagi á iaugar-
dag. — Bogi.
PATREKSFXRÐI, 14. marz. —
I nótt kom hingað þýzkur togari
sem verið hefur á veiðum á
Dohrn-bankanum. Kvað skip-
stjórinn engan ís þar en góða
veiði. Kom togarinn hingað inn
vegna þess að maður um borð
fékk botnlangakast og var hann
fluttur í sjúkrahúsið hér þar sem
hann var skorinn upp. Þá hafði
annar maður slazast á hendi og
liggur hann einnig í súkrahús-
inu. —Karl.
I. O. G. T.
St. Sóley nr. 242
Félagsvist og dans í Templara-
höllinni £ kvöld kl. 8,30. — Mætið
stundvíslega. — Nefndin.
Unglingastúkan Unnur nr. 38
Fundur í fyrramálið kl. 10, í
G.T.-húsinu. — Inntaka nýrra fé-
laga. — Skemmtiatriði. — Fjöl-
sækið stundvíslega. Gæzlumuður.
BELGRAO, 14. marz. — Eigendur
og atvinmurekendur smáfyrir-
tækja í Júgóslavíu, sem hingað
til hafa ekki fengið inngöngu í
kommúnistaflokkinn vegna þess
að þeir voru taldir „arðræningj-
ar“, fengu í dag heimild til að
ganga í flokkinn.
Reglugerð, sem samin var 1952,
hefur nú verið endurskoðuð af
kommúnistasambandinu, sem tel-
ur 730.000 meðlimi. Hefur sú
grein hennar verið þurrkuð út
þar sem segir, að „enginn sá fái
inngöngu í flokkinn sem græðir
á vinnu annarra.“
Bráðabirgðaráðstöfun
Atvinnurekstur í smáum stíl
er leyfður í Júgóslaviu, einkum
í handiðnum, en engum alvinnu-
rekanda er heimilt að hafa fleiri
en þrjá menn í þjónustu sinni.
4. og 5. sinfónía
Beethovens leikn-
ar í dag
NÆSTA tónlistarkynning háskól
ans verður í hátíðasalnum á
morgun, sunnudaginn 16. marz,
og hefst ki. 5 stundvíslega. Verða
þá fluttar af hljómplötutækjum
skólans 4. og 5. sinfónía Beethov-
ens. Hljómsveitin Filharmónía
leikur, stjórnendur Herbert von
Karajan og Ottó Klemperer.
Fjórða sinfónían er einna
sjaldnast flutt af hljómkviðum
Beethovens, og er hún þó heill-
andi tónverk, yfir henni allri létt
leiki og úeiðríkja, og hægi kafl-
inn eitt hið yndislegasta og ljóð-
rænasta, sem Beethoven hefur
samið fyrir hljómsveit. En átök
eru hér ekki mikil, þetta er eins
konar hvíldaráfangi milli hinna
stórbrotnu verka, 3. og 5. sinfón-
íunnar.
Fimmta sinfónían hefur líklega
verið flutt oftast opinberlega
allra sígildra hljómsveitarverka.
Þar vinnur Beethoven úr einföld-
um stefjum á meistaralegan og
stórskáldlegan hátt, svo að hvergi
missir marks og kalla mætti sig-
ur andans yfir eíninu. Um upp-
hafstónana, sem minna á högg,
sagði Beethoven sjálfur: „Þannig
kveðja örlögin dyra“. Síðan hefur
5. sinfónían oft verið kölluð ör-
lagahljómkviðan.
Dr. Páll ísólfsson mun skýra
verkin, eins og hann hefur gert
að undanförnu.
Aðgangur er ókeypis og öllum
heimill.
Rit Jóns
Sigurðssonar
FRAM er komin á Alþingi eftir-
farandi þingsályktunartillaga:
Alþingi ályktar, að gefin skuli
út heildarútgáfa af ritum Jóns
Sigurðssonar forseta og kostað
kapps um, að fyrsta bindi út-
gáfunnar komi út árið 1961, á
150 ára afmæli hans. Felur Al-
þingi ríkisstjórninni að leita
samninga við Menntamálaráð ís-
lands um að annast útgáfu rit-
anna á þeim grundvelli, að 40%
kostnaðarins greiðist úr menn-
ingarsjóði, en 60% úr ríkissjóði.
Hagnaður sá, sem verða kann af
útgáfu þessari, renni óskiptur í
sjóðinn „Gjöf Jóns Sigurðssonar".
Flutningsmenn eru Emil Jóns-
son, Bernharð Stefánsson og Ein-
ar Olgeirsson.
I greinargerð lcemur fram, að
Menntam.ráð hefur haft á prjón-
unum að ráðast í útgáfu þessa.
— Munu allir fulltrúarnir í ráð-
inu hafa verið sammála um að
mjög æskilegt væri að hefjast
handa um útgáfuna, og málið
verið undirbúið af þeirra hálfu.
Flokksdeildirnar í Slóveníu og
Bosnlu höfðu kvartað yfir því,
að ýmsum ágætum kommúnist-
um væri meinuð innganga í flokk
inn bara vegna þess að þeir störf
uðu að handiðnum.
Breytingin er liins vegar aðeins
til bráðabirgða, því kommúnista-
flokkurinn hefur tilkynnt, að
uppi séu fyrirætlanir um að
banna öllum einkafyrirtækjum
að ráða vinnukraft utan að, en
ýmis þessara fyrirtækja liafa
grætt mikið að undanförnu.
Krónprins
í Monaco
dag fæddist Grace prinsessu í
Monaco bláeygur sonur, sem
verður krónprins hins 190 ára
gamla furstadæmis. Var fréttinni
tekið með miklum fögnuði. —
Prinsinn á að heita Albért Alex-
andre Louis Pierre og er hann
32. beinn afkomandi ættföður
Grimaldy-konungsættarinnar.
Rainier fursti var hinn kátasti
yfir fréttinni. Þau hjónin eignuð-
ust dóttur fyrir 14 mánuðum,
Karólínu, sem verið hefur ríkis-
arfi fram að þessu.
5-7 herbergja
nýtízku íbúð og 2—3 herbergja íbúð í sama húsi
óskast til leigu 14. maí eða 1. júní n.k.
Tiiboð sendist til Morgunblaðsins fyrir 19. þ.m.
merkt: „íbúðir — 8868“.
Stofnfimdur
Stofnfundur byggingarsamvinnufélags um 12 hæð*
hús í Laugarási, verður haldinn í Laugarásbíó
laugardaginn 15. marz kl. 1,30 stundvíslega.
RIO-BAR
KEFL AVlKURFLtJ GVELU
HEITUR MATUR — SMURT BRAUB
KAFFI, ÖL og GOSDRYKKIR.
Opið kl. 7 f.li. til kl. 11 e.h.
Konan mín
SÓLVEIG D. NIKULASDÓTTIR
andaðist að heimili sínu Lágafelli, Hveragerði, 13. þ.m.
Jón Ögmundsson.
Útför móður okkar
HELGU GUÐMUNDSDÓTTUR,
Drápuhlíð 10,
verður gerð frá Fossvogskirkju mánudaginn 17. marz
kl. 1,30. — Athöfn í kirkju verður útvarpað.
F. h. barna og annarra vandamanna,
Benedikt Jakobsson.
Móðir okkar
ANDREA Þ. JÓNSDÓTTIR,
Hofsvallagötu 19,
lézt að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 10. þ. m.
Bálförin hefur farið fram.
Þökkum af alhug þeim, er veittu henni hjálp og vin-
semd í veikindum hennar, svo og okkur auðsýnda samúð.
Unnur Þorsteinsdóttir,
Guðjón V. Þorsteinsson.
Hjartans þakkir til allra fjær og nær er auðsýndu okk-
ur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
ELINBORGAR JÓNSDÓTTUR
Jónína Friðriksdóttir,
Guðmundur Magnússon,
Helgi Valdimarsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug v»8
andlát og jarðarför
VALGERÐAR JÓNSDÓTTUR
frá Tannstöðum.
Klara Hansdóttir,
Sigurður Ó.K. Þorbjarnarson,
Lúther Garðar Sigurðsson.