Morgunblaðið - 15.03.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.03.1958, Blaðsíða 7
MORCrr\RL4ÐlÐ 7 Laugardagur 15. marz 1958 Handklæðið hennar Disu! Dísa litla vill ávallt hafa hjá sér tvo hluti í baðinu. Þeir eru öndin, sem hún kalJar „Rabb — rabb“, og stóra hvita baðhand- klæðið, er hún kallar „handklæðið mitt“. Mamma Dísu litlu gætir þess vandlega að handklæðið sé ætíð tandurhreint og mjúkt, og að það sé í hvert skipti þvegið úr Rinso. Mamma veit bezt, hún veit, að Rinso skil- ar þvottinum tandurhreinum og sem nýjum. Hið freyðandi RINSO þvær allt og þvær vel. þvotturinn er iifandi og sem nýr, og liendurnar mji ar, eins og þær liefðu aldrei komið í vatn. Það vegna þess að Rinso freyðir sérstaklega vel, — er n og mjúkt og drjúgt. Þúsundir húsmæðra um allan heim vita, að Rii ber af öllum þvottaefnum, af því að hið mjúka Rii þvæli gefur alltaf fullkominn árangur og skilar fa aðinum sem nýjum. Freyðandi Rinso er sjaiíkjörið i þvottavéiar. ,99 Akranesu og „Ueklu' niðursuðuvorur Viðskiptavinum okkar um land allt tilkynnum við hérmeð að frá og með Iaugardeginum 15. marz höfum við veit t O. JOHNSON & KAABER H.F. sölu- umboð fyrir allar niðursuðuvörur okk ar. Gildir umboö þetta fyrir allt landið utan Akraness. O. JOHNSON & KAABER HF. munu ávallt hafa til afgreiðslu allar fáanlegar niðursuðuvörur, sem framleidd- ar eru í verksmiðju okkar, og biðjum við viðskiptavini okkar utan Akraness að snúa sér til þeirra með pantanir sínar í framtíðinni. HARALDUR BÖIVARSSOM CO. AkRANLSl Veitingcss tofa lítil, við aðalgötu 1 miðbænum til sölu. Tilboð merkt: „Veitingastofa — 8883“ sendist Morgunblaðinu. Opinbert fyrirtæki óskar eftir að ráða nú þegar 2—3 stúlkur til skrifstofu- og afgreiðslu- starfa. — Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á aígreiðslu blaðsins fyrir n.k. mánudagskvöld merkt: „8888“. Vinmspalla úr stálrörum Útvegum við frá Tékkóslóvakíu , . I1 0 p nlmlimjiTi latij T M íhúðir fil sölu Foklield 6 herbergja hæð á fallegum staö við Elliða- ár. — Einnig í sama húsi fokheld 2ja herbergja íbúð í kjallara. í fjölbýlishúsum við ÁLFHEIMA, 4ra og 5 herbergja íbúðir fokheldar og íbúðir tilbúnar und- ir tréverk og málningu. MÁLFLUTNINGSSTOFA Sigurður Keynir Pétursson hrl. Agnar Gústafsson hdl. Gísli G. Isleifsson hdl. Austurstr. 14, símar: 1-94-78 og 2-28-70. Jörð tií sölu Til sölu er jörðin Núpsdalstunga, Miðfirði, Vestur- Húnavatnssýslu og laus til ábúðar í næstu fardögum. Jörðin er talin ein bezta sauðjörð í Vestur-Húnavatns- sýslu. Laxveiði er í Núpsá og Austurá. Túniö gefur af sér um 700 hesta. Ef þess er óskað, geta jörðinni fylgt 6 nautgripir og 250 sauöfjár. — Nánari uppl. gefur: Ólafur Björnsson, Núpsdalstungu, sími, Hvammstangi; Guð- mundur Björnsson kennari Akranesi og Bjarni Björnsson í Véla- og raftækjaverzl. Heklu, Austurstr. 14, Reykjavík, sími 11687. Áskilinn er réttur að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. — Miðstóðvarkatlar Olíugeymar fyrir húsaupphitun. — Allar stærðir fj' irliggjandi Hið mjéka Hinso þvæli skilar dásamlegum þvotti RIN&o pvær betur og kostar minna H/F Sími 24400

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.