Morgunblaðið - 15.03.1958, Blaðsíða 5
Laugardagur 15. marz 1958
MORCVNBLAÐIÐ
5
íbúðir óskasf
3ja herb. íbúð. Má vera í í'isí
eða kjallara, óskast. Útborg
un 75 þúsund kr.
4—5 berb. liæð með sér inn-
gangi, sér hitalögn og bíl-
skúr eða bílskúrsréttindum,
óskast. Útborgun allt að
350 þús. kr. íbúðin verður
að vera nýleg og má ekki
vera mjög utarlega í bænum.
3ja herb. liæð í steinhúsi, i'étt
við Miðbæinn, fæst í skipt-
um gegn milligjöf fyrir íbúð
sem má vera minni og má
vera í úthverfum bæjarins.
3---4ra herb. íbúð, helzt til-
búin undir tréverk eða á líku
byggingarstigi, óskast. Ný-
leg, fullgerð íbúð kemur einn
ig til greina. Útborgun 150
þúsund. kr.
Einbýlishús nýlegt með 4—5
herb. íbúð, óskast í skiftum
fyrir 1. flokks 3ja herb. hæð
í Vesturbænum, ásamt her-
bergjum í kjallara og risi.
Einhver milligjöf kemur til
mála. —
Málfiulningsskrifslofa
VAGNS E. JÓNSSONAK
Austurstr. 9, sími 1-44-00.
Til bifreiðaeigenda
Höfum kuupendur að 4ra, 5 og
6 iiianna bifreiðum. Eunfrem-
ur jeppum og nýlegum vöru-
bifreiðum.
Bifreiðasalan
Njálsgötu 40. — Sími 1-14-20.,
Fasteignaskrifstofan
Laugavegi 7. Sími 14416.
TIL SÖLU
Laugavegi 7. — Sími 14416.
Snolurt einbýlishús í Blesu-
gróf. Stór cg vel girt lóð.
Lítið en vandað einbýlishús
við Silfurtún. Hagstæð lán
áhvílandi.
2ja—6 ' e-b. íbúðir víðsvegar
um Reykjavík og Kópavog.
Stór og sniá einbýlishús í Rvík,
Kópavogi og Seltjarnarnesi.
Stefán Pélursson, lidl.
Hiimasími 13533.
Guðmundur Þorsteinssen
sölum., heimasími 17459.
Kaupum
EIK og KOPAR
Sími 24406.
Þakplast
Nokkrar nýjar, glærar báru-
plastplötur til sölu. — Lengd
6% fet, breidd 11 bárur. Bár-
urnar eru eins og á venjulegu
þakjárni. Uppl. í síma 50449.
Hafnarfjörður
Afgreiðslustúlka óskast í vefn
aðarvöruverzlun. Stúlkur, er
áhuga hefðu á starfinu, leggi
nöfn sín á afgr. Mbl., merkt:
„Afgreiðsla, Hafnarfirði —
8880“. —
3ja berb. íbúb
óskast til leigu. Góð leiga. 3
fullorðið í heimili. — Upplýs-
ingar í síma 19860.
Lítið notuð Eazy
bvottavél
til sölu. — Sími 32051.
Góð 3ja herbergja
risibúb
í Hlíðunum, til leigu. Tilboð
merkt: „Hlíðar — 8879“, send
isf Mbh, fyrir þriðjudags-
kvöld. —
Fjögurra sæta
Skoda ’47 ti! sðlu
eða í skiftum. — Sími 33797.
Óska eftir
2/o herb. ibúb
á hitaveitusvæðinu. — Þrennt
fullorðið í heimili. Upplýsing-
ar í síma 13035.
1 herbergi
og eldhús
til sölu, í Silfurtúni. — Verð
kr. 75 þús. — Upplýsingar í
síma 15385.
Bilskúr óskast
Vil taka bílskúr á leigu í 1—2
mánuði. — Upplýsingar í síma
11273 milli kl. 8 og 9 í kvöld.
Tækifæriskaup
Til sölu er, vegna brottflutn-
ings, húsgögn o. fl. að Reykja-
víkurvegi 22, Hafnarfirði, 2.
hæð. —
Karlmannaskór
Innlendir
Útlendir
Karlmannaskór
Svartir —— brúnir.
Póstsendi.
TIL SÖLL
3ja herb. kjallareíbúð
95 ferm., við Kambsveg. —
Söluverð kr. 240 þús.
4ra herb. risíbúð í góðu ástandi
við Öldugötu. Söluverð kr.
260 þús. Útb. 125 þús.
3ja herb. íbúðarhæð með sér
inngangi og sér hita, við
Skipasund. Söluverð kr. 265
þús. Útb. 135 þús.
2ja Iierb. kjallaraíbúð við
Skúlagötu. Söluverð um kr.
175 þúsund.
Húseignir 2ja—9 herb. íbúð
ir á hitaveitusvæði o. ni. fl.
Kýja fasteipnasalan
Bankastræti 7
Sími 24-300
íbiiilir nýkomnar
Nokkrar íbúðir, nýkomnar, til
sölu. Upplýsingar gefur:
Pétur Jakobsson
löggiltur fasteignasali.
Kárastíg 12. Sími 14492.
íbúðir til sölu
2ja, 3ja og 4-ra lterb., við
Blönduhlíð.
2 herb. við Laugaveg.
4 herb. við Tómasarhaga.
2—3 lierb. við Laugarnesveg.
3 og 5 lierb. við Nökkvavog.
5 lierb. við Langholtsveg.
3 herb. við Digranesveg.
4 lierb. við Víðihvamm.
Tvær ’3 lierb. við Silfurtún. —
Útborganir við allra hæfi.
Bíla- og Fasteignasalan
Vitastíg 8A. — Sími 16205.
Fiat 1100 /958
óskast keyptur strax. Tilboð
sendist blaðinu fyrir hádegi á
mánudag, merkt: „Fiat —
8882“. —
Rafvélavirki
óskar eftir góðri atvinnu. Til-
boð merkt: „Rafvélavirki —
8887“, sendist afgr. Mbl., sem
fyrst. —
Fyrir ferminguna
Undirkjólar, nærföt, sokkar,
slæður lianzkar, vasaklútar.
Olqmpia
Laugavegi 26.
Sjónvarp
Tilboð óskast í RCA Victor
sjónvarpstæki með 24 þuml-
unga sjónskífu. Tilb., er greini
símanúmer sendist afgr. Mbl.,
merkt: „1176“.
Bilar til sölu
Volkswagen ’58, ókeyrður.
Volkswagen ’56 vel með farinn.
Volkswagen ’55, í úrvals lagi,
með góðuni kjörum.
Volkswagen ’53, sem nýr.
Moskwilch ’58, óskráður.
Moskwitch ’55, óskast í skipt-
um fyrir ’58 árgerð.
Ford ’47, sendibíll. 1 tonn. 1
góðu lagi. Útb. kr. 20 þús.
Bifreiðasalan
Ingólfsstræti 4. Sími 17368.
Ibúð óskast
Tvö herbergi og eldhús óskast
í maí. Tvennt fullorðið í heim
ili. Upplýsingar í síma 22962.
BARNAVAGN
Pedigree-barnavagn óskast. —
Upplýsingar í síma 16229 í
dag. —
Byggingarsamvinnufélag lög-
reglumanna í Reykjavík, hefur
til sölu tvær
ÍBÚÐIR
sem byggðar eru á vegum þess.
Er önnur við Tómasarhaga, en
hin við Bogahlíð. Þeir félags-
menn, sem neyta vilja for-
kaupsréttar, hafi samband við
stjórn félagsins fyrir 23. þ.m.
STJÖRNIN
Bílar — Skuldabréf
Höfum nokkra bíla, sem fást
keyptir fyrir skuldabréf eða
góða víxla. Einnig nokkra bíla
með mjög vægum útborgunum.
Bíla- og fasteignasalan
Vitastíg 8A. — Sími 16205.
Frá Bifreiðasölunní
Garðastræ'ri 4. — Sími 23865.
Pobeta ’54 til sýnis og sölu, í
dag. Hagkvæmir greiðsluskil-
málar. Skipti á minni bíl
koma til greina.
3ja tonna
Vé/bátur til sölu
með 15 hestafla vél, í góðu
standi. Uppl. gefur Auðunn
Jónsson, Vestmannabraut 52,
Vestmannaeyjum, sem einnig
tekur á móti tilboðum.
k/æðaskápur
tví- eða þrísettur, óskast til
kaups. — Upplýsingar í síma
50899. —
1—2ja herbergja
íbúð óskast
sem fyrst, fyrir einhleypa
stúlku. — Upplýsingar í síma
19590. —
Sælgætisgerðar-
atvinna
3—4 stúlkur, helzt vanar sæl-
gætisframleiðslu, óskast strax.
Ennfremur maður eða kona,
sem getur unnið sjálfstætt að
sælgætisframleiðslu. 1 stúlka
þarf að hafa bílpróf. Upplýs-
ingar í dag kl. 5—7 á Spítala-
stíg 5, neðri hæð.
Einangrum
miðstöðvarkatla og baðvatns-
geyma. —
= H/F =
Sími 24400.
Bútasala
\JorzL Jngibjarcfar Jjohnoon
Lækjargötu 4.
Ullarstrokkar
fyrir telpur, á kr. 29,00.
Verzl. HELMA
Þ ’ sgötu 14. Sími 11877.
Höfum kaupanda
að 2ja herb. íbúö í Norður-
mýri. Mikil útborgun.
Höfuni kuupanda að góðri 3ja
herb. íbúð á hitaveitusvæði.
Útborgun um kr. 200—250
þúsund.
Höfum kaupanda að tveim 2
—3 herb. íbúðum í sama
húsi, í Norðurmýri.
Höfum kaupendur ennfremur
að 4, 5herb. íbúðum og ein-
býlishúsum.
EIGNASALAN
• BEYKJAVÍk •
Ingólfsstr. 9B. Sími 19540.
Opið alla virka daga
kl. 9 f. h. til 7 e. h.
íbúð óskasf
nú þegar eða 14. maí. — Upp-
lýsingar í síma 17749.
TIL LEIGU
Sólrík og skemmtileg 4her-
bergja íbúð i Austurbænum, til
leigu nú þegar. Sér inngangur.
Upplýsingar í síma 24628.
íbúð til leigu
Þriggja herb. kjallaraíbúð
(með sér hitun), til leigu fyrir
reglusamt fólk. Sá, sem getur
útvegað hagstætt lán, gengur
fyrir. Tilb. sendist Mbl., fyrir
23. marz merkt: „Góður stað-
ur — 8885“.
Takið eftir
Til sölu er fallegt og gott sjálf
spilandi píanó ásamt ca. 50
rúllum með verkum eftir ýmsa
fræga tónsnillinga. Einnig má
spila á það eins og vanalegt
píanó. — Upplýsingar í síma
50063. —
Barnakápur
frá 2—10 ára. —
SAUMASTOFAN
Rauðarárstíg 22.
Simanúmer
okkar er
2-24-80