Morgunblaðið - 15.03.1958, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.03.1958, Blaðsíða 11
Laugardagur 15. marz 1958 MORCVISBLAÐIÐ 11 — Utan úr heimi Framh. aí bls. 8 sköpunargáfa er einkenni mik- illa skáksnillinga, þegar þeir eru upp á sitt bezta. Hver skákmað- ur hefir sinn stíl, ef svo mætti j segja. Stíll Morphys var róman- tískur, stíll Capablanca sígildur og svo mætti lengi telja. • Bandarískur skákmaður hefir komizt svo að orði, að stíll Bobb ys beri vott um, að hann tefli fyrirhafnarlítið og minni nokk- uð á stíl Capablancas. Bobby kemst mjög sjaldan í tímaþröng. Skák er framar öllu íþrótt ungra manna. Skákmenn hafa oftast náð beztum árangri um tvítugt. Á þeim árum eru menn hvað næmastir og mjög fljótir að átta sig. Menn eru enn nógu ungir og hraustir til að þola það erfiði, sem Skákkeppni leggur þeim á herðar: Að sitja fimm klukkustundir á dag í tvær vikur eða lengur og verða að einbeita sér til hins ýtrasta. Á kvöldin eru skákirnar „stúderaðar", og á nóttunni bylta skákmennirnir sér og leika skákirnar aftur og aftur í huganum í leit að vinn- ingsmöguleikum.' Flestir skákmenn eru úr sög- unni eftir 45 ára aldur. Þeir gera vitleysur, sem aldrei hentu þá áður, lenda oftar í tímaþröng og fylgjast ekki nógu vel með nýj- ungum á sviði skáklistarinnar. Ótal boð um þátttöku í skákmótum Bobby hefir fengið ótal boð ' um þátttöku í skákmótum viða um heim. Kanadamenn hafa boðið honum þátttöku, einnig Argentínumenn og Englending- ar. Rússar hafa ekki aðeins boð- ið honum þátttöku, heldur hafa þeir einnig boðizt til að bera all- an kostnað af dvöl hans í Rúss- landi. Bobby langar framar öllu að kornast til Júgóslavíu í haust. Sigurvegarinn í þeirri keppni má skora á heimsmeistarann Vassily Smyslov til skákeinvig- is. ÆskulýSsvikan, Laugarueskirkju: í kvöld talar Ástráður Sigur- steindórsson, skólastjóri. Einnig vei-ða vitnisburðir. Söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. KFUM, — KFUK. Fíladelfía Vakningarsamkoma í kvöld og annað kvöld kl. 8,30. — 1 kvöld talar Alice Kjallberg, sem er að góðu kunn frá síðustu heimsókn sinni. — Allir velkornnir. Hjálpræðishcrinn 1 kvöld kl. 20,30: Hjálpræðis- samkoma. Allir velkomnir. SKIPAUTGCRÐ RiKISINS SKJALDBREIÐ vestur til Flateyjar á Breiða- firði hinn 10. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Ólafsvíkur, Grundar fjarðar, Stykkishólms og Flateyj ar árdegis í dag og á mánudaginn. Farseðlar seldir á þriðjudag. HEICLA austur um land í hringferð hinn 20. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, "'eyð isfjaðar, Þórshafnar, Raufarhafn ar, Kópaskers, Húsavíkur og Ak- ureyrar, árdegis í dag og á mánu dag. Farseðlar seldir árdegis á miðvikudag. Vorublfreið fii soSu Ford vörubifreið, model 1954 með ámoksturstækj- um, til sölu. Bifreiðin er í ágætu lagi. Jón Þorsteinsson, sími 115, Borgarnesi. VETRARGARÐUKINN | DANSLEIKUR | í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur. Miðapantanir í síma 16710 eftir kl. 8. V. G. Iðja, félag verksmiðjufólks. Aðalfundur Iðju, félags verksmiðjufólks verður haldinn I Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu mánudaginn 17. marz 1958, kl. 8.30 e.h. D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÖRNIN. Silfurtunglið DttnsieSkur í kvöld klukkan 9. — Hljómsveit RIBA Aðgöngumiðasala frá klukkan 4 Sími 19611 SILFURTUNGLH) Hófel Borg Kaldir réttir (Smörgásbord) Framreitt frá kl. 12—2.30 í dag og í kvöld frá kl. 7—9. Vinsamlegast pantið borð tímanlega. — Það léttir fyrir okkur og ykkur. — INGOLFSCAFE INGÓLFSCAFE Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Söngvari Guðjón Matthíasson Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Sími 12826. Almennur dansleikur í kvöld kl. 9 í samkomuhúsi Njarð- víkur. Hljómsveit Aage Lorange leikur. ★ Söngvari með hljómsveit- inni Annie Elsa. Þórscaté ‘-au°aw>agu“ Simlu dunsumlr AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5, simi 2-33-33 GÖMIU DMSABEUIR í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9 HANNA BJARNADÓTTIR, söngkona syngur með hljómsveitinnl. Meðal þeirra mörgu vinsælu laga, sem hún syngur má nefna Rock valsinn, Hæll og tá, Lestin brunar, Kátir dagar, Ljáðu mér vængi, Blikandi haf. FJÓRIR JAFNFLJÓTIR LEIKA Aðgöngumiðar frá kl. 8, sími 13355 ÁRSHÁTÍÐ Fétags ísl. hljómlistarmanna verður haldin í Leikhússkjallaranum miðvikud. 19. þ.m. og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Aðgöngumiöar verða afhentir í Leikhússkjallaran- um eftir kl. 3 í dag og eftir kl. 5 á mánudag. Nefndin. Iðnó DAIMSLEIKUR í I Ð N Ó í kvöld klukkan 9. • Valin fegursta stúlka kvöldsins. • Óskalög. • Kl. 10.30. Dægurlagasöngkeppni. • ELLY VILHJÁLMS • RAGNAR BJARNASON og Af K.K. sextettinn leikur nýjustu calypsó, roek og dægurlögin. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6. Komið tímanlega og tryggið ykkur miða og borð. Síðast seldist upp. IÐNÓ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.