Morgunblaðið - 25.03.1958, Síða 7
Þriðjudagur 25. marz 1958
MORCVNBL AÐIÐ
7
ATVINNA
Maður um fertugt óskar eftir
atvinnu. Er þaulvanur erlend-
um bréfaskriftum, bókhaldi,
verðútreikningum og allri al-
mennri skrifstofuvinnu. Tilb.
merkt: „Góð þjónusta — 8969“
sendist afgr. blaðsins sem
fyrst. —
2—3ja herbergja
ÍBÚÐ
fyrir barnlaus hjón, óskast 1.
til 14. maí. Má vera í kjallara.
Fyrirframgreiðsla kemur til
greina. Tilb. sendist afgreiðslu
biaðsins sem fyrst, merkt: —
„Reglusemi — 8970“.
Athugið
Eigendur Moskwitch, sem vilja
gera hagkvæm kaup á tilbúnu
áklæði, sendi nöfn sín á afgr.
blaðsins, merkt: „Model 1956
— 8968“.
2ja herbergja
íhúð til leigu
frá 1. maí eða fyrr. Tilboð
sendist afgreiðslu blaðsins —
merkt: „Vesturbær — S972“.
Úllærð
hárgreiðslustúlka
óska” eftir atvinnu nú þegar.
Tilboð merkt: „Hárgreiðslu-
stúlka — 8971“, sendist afgr.
blaðsins fyrir miðvikudags-
kvöld..
Verðbréfasala
Vöru- oy peningalán
Uppl. kl. 11—12 f. h. og
8—9 e. h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Eitt herbergi
og eldhús
til sölu í Silfurtúni. Verð kr.
7o þús. — Uppl. í síma 15385.
Bildekk
Isoðin: 900x18”, 1000x18”, 900
x20”, 825x20’ , 750x20", 700x
20”, 650x20”, 750x17”, 750x
16”, 900x16”. — Til sölu. —
Sími 02724.
LOFTLEIÐIR
TIL SÖLU
Loftþjappa með geymi og 2ja
ha. rafmótor.
Funktsuðuvél
Gasblöndunartæki
Benzinrafstöð 1]á K.W.,
220 volt.
Björgvin Frederiksen h.f.
Lækjarteig 2.
Góð Jivy.k
barnakerra
til söiu á Fornhaga 22. —
Sími 19536.
VESPA
Nýtt Vespu-mótorhjól tii sölu
Hjólið hefur ekki verið skrá-
sett. Tilb. sé skilað á afgr.
Mbl. fyrir laugardaginn 29.
marz, merkt: 8973“.
ÍBÚÐ
Tveggja herbergja ibúð óskast
til leigu 14. maí í vor eða fyrr.
Tvennt fullorðið í heimili. —
Upplýsingar í síma 32550.
6 manna amerískur
BÍLL
helzt- Ford eða Ohevrolet ósk-
ast. Eldra model en ’54 kem-
ur ekki.til greina. Tilboð send-
ist afgr. Mbl., merkt: „Milli-
liðalaust — 8947“.
Ný, svört
modeldragt
nr. 16, til sölu á Ásvallagötu
61, 2. hæð. — Sími 23573.
Trésmiiíjan Víiiir
Alls konar húsgögn með verði
við allra hæfi. —
Trésmiðjan Víðir
Laugavegi 166.
Bifreið til sölu
Skota Stadion bifreið til sölu.
Keyrð 8 þús. km.
BifrefSasala
Stefáns Jóhannssonar
Grettisgötu 46. Sími 12640.
Rafmagnstaliur
500 til 5000 kg.
Kraft-talíur, 3000—7500 kg.
= HÉÐiNN SS
Vélaverzlun
SLEGGJUR
HAMRAR
= HÉÐINN =
Vélaverzlun
TIL SÖLU
er 6” afréttahefill og hjólsög.
Uppl. í síma 32482 eftir kl. 8
í kvöld.
íbúð óskast
2ja til 3ja herbergja íbúð ósk-
ast til leigu strax eða fyrir 14.
maí. Upplýsingar í síma 24211.
SANDUR
Skeljasandur, pússningasand-
ur, sjávarmöl. — Sími 11985.
Góð 3ja lierbergja
ÍBÚÐ
í Hlíðunum til lei-ru í V2 ár frá
1. apríl. Húsgögn geta fylgt.
Uppl. í síma 34194.
3 fallegir
hvolpar
af veiðihlundakyni, til sölu. —
Upplýsingar i símt 16850.
íbúðarskipti
Óska eftir að taka á leigu 3ja
til 4ra herb íbúð í Reykjavík,
í staðinn fyrir 3ja herb. ein-
býlishús í nágrenni Keflavík-
urflugvallar. Uppl. í síma
32728, næstu daga.
Bilskúr óskast
til leigu. — Upplýsingar í
síma 32728.
Skrifstofíistuiku
vantar d
Hótel Skjaldbreið
BARNAVAGN
óskast
nýr eða nýlegur Pedigree. —
Upplýsingar í síma 15045.
SILICOTE
LNIECDMI
INotadrjúgur — þvottalögur
★ ★ ★
Gólfklúta.' — borðklútnr —
piust — uppþvottakluta.'
fýrirliggjandi.
★ ★ ★
Olafur Gislason 4 Co. h.f.
Simt 18370.
íbúð til leigu
3ja til 4ra herb. íbúð til leigu
yfir mánuðina maí, júní, júli.
Ibúðin er á 1. hæð á fögrum
stað við Miðbæinn og gætu öll
húsgögn fylgt. Lysthafendur
ueggi nöfn og uppl. um fjöl-
skyldustærð o. fl. á afgr. Mbl.,
fyrir föstudag merkt: „Tjörn
in — 8952“.
Olíukynditæki
til sölu, nýr, sjálfvirkur „Esso“
oliubrennari (í kassanum) með
tilheyrandi. — Simi 2-28-91.
Nýkamnar
karimannabomsur
með loðkanti
og spennu
Stærðir 38—45.
SKÓSALAN
Laugavegi 1.
Chevrolet '46
sendibill, í úrvals lagi til sölu.
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032
Itlæturvaktmaiiur
óskast
Góðfúslega hringið í síma
17-400 eftir kl. 13 í dag eða
fyrir kl. 12 á morgun.
Kafiuagnsveilur ríkisins.
Kaupum flöskur
Sækjum. — Simi 34418.
Flöskumiðstöðin
Skúlagötu 82.
Amerisk
borðstofuhúsgögn
til sölu á Freyjugötu 26,
(uppi). —
Nýjasta gerð
Pfaff-saumavél
með zig-zag, innbyggðu ljósi
og sjálf-þræðara, til sölu. Upp
lýsingar eftir hádegi í síma
1472Í. —
íbúð — Bill
Til sölu góð 3ja herb. íbúð, með
,halli“, á fallegasta stað í
Silfurtúni. 300 ferm. lóð, rækt
uð og girt fylgir. Get tekið bíl
upp í útborgun. Vægar greiðsl
ur á eftirstöðvunum. Uppl. á
Bifreiðasölunni, Njálsgötu 40.
Sími 11420 og sími 23881.
TÍZKUHÚSIÐ
Laugavegi %>.
Amerískir
stuttjakkar
nýkomnir í mörgum litum, 4r
poplin og flaueli. —
Mjög smekklegir.
-í- +
Nýtizku
hettuklútar
Alltaf nýir hattar o. m. £L
-s-
Barnakjólar
á innkaupsverði.
Tízkuhúsið
Laugavegi 5.
Ibnaðarhúsnæði
óskast til leigu eða kaups, 50
—60 fermetrar. Tilboð leggist
inn áafgreiðslu Mbl., fyrir 29.
þ.m., merkt: „Húsgagnasm. —
8977“.
TIL SÖLU
Rafha ísskápur kr. 1850,00. —
Pasaprjónavélakambur og
stúlku-reiðh jól. — Upplýsing-
ar í síma 19969.
Þurfið þér að kaupa?
Þurfið þér að selja?
Hringið. — Komið.
BÍLASALAN
Laugavegi 126. Sími 19-7-23.
Lítið
verzíunar- eða
verkstœðispláss
til leigu, Njálsgötu 48. Uppl. á
staðnum eftir kl. sjö á kvöldin.