Morgunblaðið - 25.03.1958, Side 9
t>riðjudagur 25. marz 1958
MORCFNBLAÐIÐ
9
Jörð með veiðiréttindam !®P
Höfum kaupanda að góðri veiðijörð. — Lax- eða
silungsveiði. Húsakostur og ræktun eru ekki skil-
yrði, en jörðin þarf að vera í vegasambandi.
Sigurður Reynir Pétursson hrl.
Agnar Gústafsson hdl.
Gísli G. ísleifsson hdl. ÍÍjfejjffíj:::::
Málflutningsstofa, Fasteigna og Verðbréfasala :::6€U1 B B:::::
Austurstr. 14, símar 1-94-78 og 2-28-70 :!:ÍiiK. isi
Viima hálfan daginn
Verzlun í miðbænum óskar eítir aðstoð við venju-
leg skrifstofustörf og bréfaskriftir (ensk og þýzk
bréf.) — Einhver æfing nauðsynleg.
Tilboð merkt: „Verzlun — 8978“ sendist Mbl.
í Vesturbænum 2ja herbergja íbúð í góðu staridi.
Hitaveita.
Nánari upplýsingar gefur:
Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Porlákssinar og Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6, (Morgunblaðshúsið) III. hæð.
Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602.
'í
;:er;
tt//K
"ÍD.
Húseign
Tíl sölu er vandað steinhús, rétt við Garðastræti.
Húsið var einbýlishús með 3 herbergja íbúð í kjall-
ara, nú eru 13 herbergi og 3 eldhús í húsinu, og stór
þurksalur, panelklæddur. Bílskúr fyrir 2 bíla, upp-
hitaður. Stór eignarlóð vel ræktuð.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Egill Sigurgeirsson, hrl.,
Austurstræti 3.
IBidjié um
Vörubíleigendur
Takiö eftir!
Nýr eða nýlegur amerískur
vörubill óskast til kaups. —
Eldra model en 1954 kemur
ekki til greina. Staðgreiðsla.
Upplýsingar í síma 50512 eftir
kl. 7 i kvöld og annað kvöld.
Moskwifsh '57
tvílitur, mjög fallegur og
ókeyrður.
Moskwifsh '55
ný málaður, ný gúmmí í prýði
legu ástandi kr. 35 þús.
ASal Bílusalan
1 HAFNARFIKÐI:
góð 3ja herbergja íbúð við Brekkugötu. Útborgun
strax 70 þús., eftir 3 mánuöi 30 þús.
Eftirstöðvarnar með góðum kjörum.
MÁLFLIJTNIN GSSTOFA
Sigurður Reynir Pétursson hri.
Agnar Gústafsson hdl.
Gísli G. ísleifsson hdl.
Austurstr. 14, símar 1-94-78 og 2-28-70.
verður haldinn í Tjarnarcafé niðri miðvikudaginn
26. marz 1958, kl. 15.30.
Fundarefni (að lokinni kaffidrykkju): Umræður um
reglur rafmagnseftirlits ríkisins varðandi þrífasa
fjögurra víra 380/220 volta kerfi að aðrar nýlegar
tilkynningar frá rafmagnseftirlitinu.
Rafmagnseftirlitsstjóri og verkfræðingur raf-
magnseftirlitsins munu hefja umræður.
Sýnd verða sýnishorn af nýrri gerð rafspjalda,
sem Raftækjaverksmiðjan í Hafnarfirði hefir gert.
Stjórn félags löggiltra rafvirhjameistara
í Reykjavíii.
Aðalstr. 16. Sími 3-24-54.
Ókeyrður
Fiat 1400 1950
til sölu. Skipti koma til greina
á ýmsum gerðum af nýiegum
4ra manna bílum.
BifreiSasalan
Ingólfsstræti 11. Sími 18085.
Höfum kaupendur
að nýjum 4ra og 6 manna bíi-
um og eldri gerðum.
Landrover ’50—’55 óskast
gegn staðgreiðslu.
BifreiSasalan
Ingólfsstræti 4. Sími 17368.
Kona, vön skrifstofustörfum,
óskar eftir léttri
VINMU
hálfan daginn, eða eftir sam-
komulagi. Fleira kemur til
greina. Tilb. sendist Mbl., —
merkt: „Apríl — 8979“.
Bílskúr óskast
lil leigu. — Upplýsingar gefn- |
ar í síma 24711.
NauSungatupphoð
það sem auglýst var í 2., 3. og 4. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins þ.á. á eigninni nr. 69 við Kársnesbraut í
Kópavogi fer fram samkvæmt kröfu Hilma s
Garðars hdl. o. fl. miðvikudaginn 26. þ.m. kl. 16
(4 e.h.).
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
gWÍKÍSÍ
Það inniheldur
skkert - „sjálf-
gljáandi“ efni,
sem harðnar
heldur gefur
gólfdúknum
varanlegan vax-
gljáa, sem mýk-
ir og endist
miklu lengur.
Biðjið ávallt um
það bezta.
— Biðjið um
MANSION —
sending
Enskir vor-
og
sumarkjóiar
Pokakjólar
í fjölbreyttu
úrvali
Hollenzkar
svartar og gráar, frúarsrærbir
Rauðarárstíg 1