Morgunblaðið - 03.04.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.04.1958, Blaðsíða 4
4 MORCT’Nnr'4 ÐIÐ Fimmtudagur 3. apríl 1958 í dag er 93. dagur ársins. 3. april. Skírdagur. Fimmtudagur. Árdegisflæði kl. 4,32. Síðdegisflæði kl. 16.59. Apótekin: Helgidagavarzla apó tekanna verður yfir páskahelg* ina sem hér segir: Skírdagur: Lyfjabúðin Iðunn. Föstudagurinn langi: Ingólfsapótek. Páskadagur: Laugavegsapótek, annar páska- dagur Reykjavíkurapótek. Apó- tekin eru opin þessa daga frá kl. 9 að morgni til kl. 10 að kvöldi. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er >pin uil- an sólarhringinn. Læknavörður L. R (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. — Næturlæknir er Kristján Jó- hannesson. Keflavíkur-apótek er opið alla /irka daga kl. 9—19, laugardaga kl. J—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgídaga kl. 13—16. — Sími 23100. I.O.O.F. 1 == 139448*4 = M. A. RMR — Föstud. 4.4.20. — VS — Mt. — Atkv. — Htb. ESSMessur Dómkirkjan — Skírdagur: Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Altarisganga. — Föstudagurinn langi: Messa kl. 11 f. h. Séra Ósk- ar J. Þorláksson. — Síðdegis- messa kl. 5 e. h. Séra Jón Auð- uns. — Páskadagur: Messa kl. 8 f. h. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þor- láksson. — Dönsk messa kl. 2 e. h. Séra Bjarni Jónsson. — Annar Páskadagur: Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Síðdegis- messa kl. 5 e. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja — Skírdagur: Messa kl. 2 e. h. (almenn altarisganga). — Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 e. h. — Páskadagur: Messa kl. 8 f. h. Messa kl. 2 e. h. — Annar Páskadagur: Barnamessa kl. 10,30 f. h. Messa kl. 2 e. h. — Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið — Skírdag: Guðs- þjónusta og altarisganga kl. 2. — Sr. Þorsteinn Jóhannesson og heimilíspresturinn annast guðs- þjónústuna. — Föstudaginn langa Messa kl. 2 e. h., heimilisprest- urinn. — Páskadagur: Messa kl. 10 f. h. Séra Bragi Friðriksson. — Annar Páskadagur: Messa kl. 2 e. h., heimilispresturinn. Hallgrímskirkja — Skírdagur: Messa kl. 11 f. h. Altarisganga. Séra Sigurjón Árnason. — Föstu- dagurinn langi: Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Árnason. Messa kl. 2 e. h. Séra Jakob Jónsson. — Páskadagur: Messa kl. 8 f. h. Séra Sigurjón Árnason. Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. — Annar Páskadagur: Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. — Messa kl. 5 e. h. Altarisganga. Séra Sigurjón Árnason. Háteigssókn — Messur í hátíða- sal Sjómannaskólans. — Föstu- dagurinn langi: Messa kl. 2 e. h. Páskadagur: Messa kl. 8 árd. Messa kl. 2,30 e. h. Séra Sigur- björn Einarsson prófastur prédik- ar. — Annar páskadagur: Barna- samkoma kl. 10,30 árd. — Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja — Skírdagur: Messa kl. 2 e. h. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2,30 e. h. — Páskadagur: Messa kl. 8 f. h. — Messa kl. 2,30 e. h. — Annar Páskadagur: Messa kl. 2 e. h. —Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall — Föstudag- urinn langi: Messa í Laugarnes- kirkju kl. 5 e. h. — Páskadagur: Messa í Laugarneskirkju kl. 5 e. h. — Annar Páskadagur: Messa í Laugarneskirkju kl. 10,30 f. h. Ferming. — Sr. Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall — Skírdagur: Messa í Kópavogsskóla kl. 2 e. h. — Föstudagurinn langi: Messa í Háagerðisskóla kl. 2 e. h. — Páskadagur: Messa í Kópavogs- skóla kl. 2 e. h. — Annar Páska- dagur: Messa í Háagerðisskóla kl. 2 e. h. — Séra Gunnar Árnason Fríkirkjan — Skírdagur: Messa kl. 11. Altarisganga. — Föstu- dagurinn langi: Messa kl. 5 e. h. — Páskadagur: Messa kl. 8 f. h. Messa kl. 2 e. h. — Annan í Pásk- um: Barnamessa kl. 2 e. h. — Þorsteinn Björnsson. Óháði söfnuðurinn — Föstudag- urinn langi: Messa kl. 5 síðd. í Kirkjubæ. — Séra Ólafur Skúla- son prédikar. — Páskadagur: Hátíðamessa kl. 4 síðd. í Kirkju- bæ. — Séra Emil Björnsson. Kaþólska kirkjan — Skírdagur: Biskupsmessa kl. 6 siðd. — Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. HtlÐA Vegna þess hve margir urðu frá að hverfa á síðustu sýningu á „Glerdýrunum" sl. sunnudag, verður enn ein sýning á þessu rómaða leikriti Leikfélags Reykjavíkur á annan í páskum. — Sýningarnar verða alls ekki fleiri. — 5.30 síðd. — Laugardagur, að- fangadagur páska: Páskavakan hefst kl. 11 síðd. Páskamessan hefst um miðnætti. — Páskadag- ur: Lágmessa kl. 8,30 árd. Há- messa kl. 11 árd. Bænahald kl. 6.30 síðd. Aðventkirkjan. Samkoma á föstudaginn langa kl. 5 síðd. og á páskadag á sama tíma. Fíladelfía — Skírdag: Brotning brauðsins kl. 4 e. h. Almenn sam- koma kl. 8,30. — Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta í Austur- bæjarbíói kl. 8,30. — Páskadag- ur: Guðsþjónusta í Austurbæj- arbíói kl. 8,30. — í Fríkirkjunni í Hafnarfirði hefur Fíladelfíu- söfnuðurinn guðsþjónustu á páskadag og annan í páskum kl. 4 e. h. báða dagana. — í safn- aðarhúsinu í Fíladelfíu verður guðsþjónusta annan páskadag kl. 8.30 e. h. — Ásmundur Eiríksson. Fíladelfía Keflavík — Guðsþjón- usta í Sandgerði á Föstudaginn langa kl. 5 e. h. Guðsþjónusta í Keflavík (Hafnarg. 84) sama dag kl. 3,30. — Páskadag í Keflavík kl. 4 og annan páskadag á sama tíma. — Eiric Ericsson. Hafnarf jarðarkirkja — Skírdag- ur: Messa kl. 2 kristniboðsguðs- þjónusta. — Messa kl. 8,30 e. h. altarisganga. — Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 e. h. — Páska- dagur: Messa kl. 9 árd. Sólvangur — Annar Páskadagur: Messa kl. 1 e.h. Bessastaðir — Messa kl. 11 f.h. Kálfatjörn — Páskadagur: Messa kl. 2 e.h. — Séra Garðar Þor- steinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði — Föstu- dagurinn langi: Messa kl. 2 ~ Páskadagur: Messa kl. 2. Krist- inn Stefánsson. Keflavíkurkirkja — Skírdagur: Messa kl. 5. Altarisganga. — Langi Frjádagur: Messa kl. 2. — Páskadagur: Messa kl. 8,30 árd. — Messa kl. 5 síðdegis. Annar Páskadagur: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 f.h. — Skírnar- guðsþjónusta kl. 5. Innri-Njarðvíkurkirltja — Langi Frjádagur: Messa kl. 5 síðdegis. — Páskadagur: Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta eftir messu. Ytri-Njarðvík — Annar Páska- dagur: Messa í samkomuhúsinu kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta eftir messu. Sjúkrahús Keflavíkur — Páska- dagur: Messa kl. 10 árd. — Séra Björn Jónsson. Grindavík — Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 e.h. — Páska- dagur: Messa kl. 2 e.h. — Sóknar prestur. Hafnir — Páskadagur: Messa kl. 5 síðd. — Annar Páskadagur: Barnaguðsþjónusta kl. 2. — Sóknarprestur. Útskálaprestakall — Föstudagur- inn langi: Messa að Hvalsnesi kl. 2 e. h. — Útskálum kl. 5 e. h. — Páskadag: Messa að Útskálum kl. 2, að Hvalsnesi kl. 5 e. h. — Annan Páskadag: Barnaguðsþjón usta í Sandgerði kl. 11 f. h., og Utskálum kl. 2 e. h. — Sóknar- prestur. Mosfellsprestakall — Þingvalla- sókn. — Messa föstudaginn langa kl. 2 e. h. — Lágafellssókn: Messa Páskadag kl. 2 e. h. —. Brautarholtssókn: Messað að Klé- bergi annan páskadag kl. 2 e. h. — Bjarni Sigurðsson. Reynivallaprestakall — Föstudag urinn langi: Messa að Reyni- völlum Jkl. 2 e.h. —- Páskadagur: Messa á Reynivöllum kl. 2 e. h. | Saarbær — Annar Páskadagur: i Messa kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Akraneskirkja — Skírdagur: Alt- arisganga kl. 8,30 síðd. -u. Föstu- daguririn langi: Messa kl. 2 e.h. — Páskadagur: Messa kl. 10 árd. — Messa kl. 5 síðd., skírnarguðs- þjónusta. Sjúkrahús Akraness — Páska- dagur: Messa kl. 2 e.h. Innrahólmskirkja — Annar Páskadagur: Messa kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Brúðkaup Laugardag fyrir páska verSa gefin saman í hjónaband ungfrú Elísabet Gunnarsdóttir, Frakka- stíg 6A og Júlíus P. Guðjónsson, Snorrabraut 85. BH Tmislegt Strætisvagnar Reykjavíkur aka um páskahátíðina sem hér segir: Á skírdag verður ekið frá kl. 9 til kl. 24. Föstudaginn langa frá kl. 14 til kl. 24. Laugardag fyrir páska verður hins vegar ekið frá kl 7—17,30 á öllum leiðum. Eftir kl. 17,30 verður aðein* ekið á eftirtöldum leiðum til kl. 24: Leið 1 Njálsg. _ Gunnarsbraut á heilum og hálfum tíma. Leið 1 Sólvellir 15 mín. fyrir og yfir heilan tíma. Leið 2 Seltjarnarneg 2 mín. yfir hvern hálfan tíma. Leið 5 Skerjafjörður á heila tím- anum. Leið 6 Rafstöð á heila tím anum með viðkomu í Blesugróf í bakaleið. — Leið 9 Háteigsv. — Hlíðahverfi, óbreyttur tími. LeiS 13 Hraðferð — Kleppur, óbreytt- ur tirni. Leið 15 Hraðferð Vogar, óbr. tími. Leið 17 Hraðferð Aust- Vest., óbr. tími Leið 18 HraðferS Bústaðahv óbr. tími. Leið lt — Lækjarbotnar, síðasta ferð af Lækjartorgi kl 21,15. Á páska- dag hefst akstur kl. 14 og lýkur kl. 1 eftir miðnætti. Annan páska dag hefst aftur akstur kl. 9 og lýkur kl. 24 Kópavogsbúar Héraðslæknir- inn verður í apótekinu við Álf- hólsveg 9 í dag og laugardaginn fyrir páska kl. 2—4 e. h. til að annast mænusóttarbólusetningu. Brynjúlfur Dagsson Leiðrétting: Blaðið hefur verið beðið að geta þess, að frásögn eins dagblaðanna í Reykjavlk sl. þriðjudag um páskaför banka- starfsmanna til Parísar sé á mis- skilningi byggð. Bankastarfs- menn eiga engan hlut að neinni hópferð um páskana. Hiyndasaga fyrir börn 112. En nú er afi kominn, og þá er lokið lestrinum fyrir þennan dag. Heiða lofar ömmu að koma fljótlega aftur, því að hún hefir aldrei séð ömmu svona káta. Þegar Heiða er komin út til afa, kemur móðir Pétuis hlaupandi á eftir þeim með kjól Heiðu og fallega hattinn. Heiða tek- ur kjólínn ineð sér, en hún vill ekki s>á hattinn. Hún gefur móður Péturs hattinn, því að hún setlar aldrei framar að setja hann á höfuðið. Móðir Péturs stendur eftir agndofa naeð fína hattinn í hendinni. 113. „Afi“, segir Heiða, þegar þau halda heimleiðis frá ömmu. „Þú ætlar að lála mig hafa alla peningana, sem eru í pakk- anum, svo að Pétur geti keypt eitt brauð handa ömmu á virkum dögum og tvö brauð á sunnudögum?" „Já, en rúmið“, segir afi. „Það væri gott fyrir þig að fá almennilegt rúm“. En Heiða fullyrðir, að hún sofi miklu betur í ilmandi heyinu. Og Heiða biður afa svo innilega, að hann verður að láta undan: „Jæja, jæja, þú átt þessa peninga, og verður að gera það, sem þú vilt við þá“. 114. Heiða situr og les upphátt í biblí- unni fyrir afa um glataða soninn, sem hef- ir eytt öllum sínum eigum og kemur þá heim biáfátækur og tötralegur til að biðja föður sinn fyrirgefningar. Faðirinn tekur syni sínum opnum örmum og fyrirgefur honum allar misgerðir. „Er þetta ekKÍ falleg saga, afi?“ spyr Heiða. Afi kinkar kolli alvörugefinn. Hann situr lengi þög- ull og minnist æskuáranna, þegar hann sjálfur gerði sig sekan um svo margar misgerðir við föður sinn. En Heiða les átram i biblíunni. Læknar fjarverandi: Kristjana Helgadóttir verður fjarverandi óákveðinn tíma. Stað- gengill er Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Ólafur Helgason, fjarverandi óákveðið. — Staðgengill Karl S. Jónasson. Þórður Þórðarson, fjarverandi 8/4—15/5. — Staðgengill: Tómas A. Jónasson, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími kl. 1—2. Sími: 15730. Auglýsingagildi blaða fer aðallega eftir les- endafjölda þeirra. Ekkert hérlent blað kemst þar í námunda við JHúrgimMatúÖ HRINOUNUM C/ “ HAM)AK6TB 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.