Morgunblaðið - 03.04.1958, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.04.1958, Blaðsíða 23
8S6I IF*3 'E JnSBpmtiraiiÆ MORCVNBLAÐIÐ 23 sUÚtvarpiö Fimmtud. 3. apríl (Skírdagur) 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morg- untónleikar. 9.30 Fréttir. — 11.00 Messa í Fríkirkjunni. (Prestur séra Þorst. Björnsson). 12.15— 13.15 Hádegisútvarp. 15.00 Mið- degistónleikar. 15.30 Kaffitíminn: Carl Billich og félagar hans leika. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Miðaft- ánstónleikar (plötur). 20.00 Frétt- ir. 20.15 Einsöngur: Marion And- erson syngúr (plötur). 20.35 Er- indi: Kaifas seðstiprestur (Séra Óskar J. Þorláksson). 21.00 Tón- leikar: Jórunn Viðar og Sinfóníu- hljómsveit íslands leika píanó- konsert í a-moll op. 54 eftir Schu- mann; Ólav Kielland stjórnar. 21.35 Upplestur: „Einsetumenn- irnir þrír“, helgisögn úr Volgu- héruðum, í þýðingu Laufeyjar Valdimarsdóttur. (Guðbjörg Þor- bjarnardóttir leikkona). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Tónleikar (plötur): „Heilagur Sebastian píslarvottur". 23.00 Frá landsmóti skíðamanna (Sig. Sigurðsson lýsir). 23.20 Dagskrár- lok. — FSstudagur 4. apríl: (Föstudagurinn langi) Fastir liðir eins og venjulega. 11,00 Messa í Dómkirkjunni — (Prestur: Séra Óskar J. Þorláks- son. Organleikari: Páll ísólfsson). 14,00 Miðdegistónleikar: (Hljóð- ritað í Bayreuth 13. ágúst s. 1.). Þorsteinn Hannesson óperusöngv- ari flytur skýringar. 17,00 Messa í Kirkjubæ, félagsheimili Óháða safnaðarins (Prestar: Séra Ólaf ur Skúlason og séra Emil Bjöms- son. Organleikari: Jón Isleifsson). 18,30 Miðaftantónleikar (plötur). 20.15 íslenak kirkjutónlist (plöt- ur), 21.00 Dagskrá Bræðralags, kristilegs félags stúdenta: a) Ávarp (Form. fél. Ingibérg J. Hannesson stud. theol.). b) Hug- leiðing um þjáninguna (Árhi Páls son kand. theol.). c) Hinn líðandi þjónn; samfelld dagskrá, er séra Jakob Jónsson býr til flutnings. (Félagar úr Bræðralagi flytja). 22,00 Veðurfregnir. — Tónleikar (plötur). 22,50 Dagskrárlok. Laugardagur 5. apríl: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14,00 Laugar- dagslögin". 16,00 Raddir frá Norð urlöndum; XVI: Tvö sænsk skáld, Karl Asplund og Sten Selander, lesa úr ljóðum sínum. 16,30 End- urtekið efni. — 17,15 Skákþáttur (Baldur Möller). 18,00 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18,30 Útvarpssaga barnanna: „Strokudrengurinn" eftir Paul Askag, í þýðingu Sig- urðar Helgasonar kennara; VII. — sögulok (Þýðandi les). — 18,55 1 kvöldrökkrinu: Tónleikar af plötum. 20,20 Leikrit: „Systir Gracia“ eftir Martinez Sierra; annar og þriðji hluti. Þýðandi: Gunnar Árnason. — Leikstjóri: Valur Gíslason. 22,10 Passíusálm ur (50). 22,20 Á léttum strengj- um: Tónleikar af plötum. 23,20 Frá landsmóti skíðamanna Sig- urður Sigurðsson lýsir). — 23,40 Dagskrárlok. Sunnudagur 6. aprtl: (Páskadagur) 8,00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Jón Auðuns dóm- prófastur. Organleikari: Dr. Páll Isólfsson). 9,15 Lúðrasveit Rvík- ur leikur; Paul Pampichler stj. 10,20 Morguntónleikar (plötur). 14,00 Messa í barnaskóla Kópa- vogs (Prestur: Séra Gunnar Árna son. Organleikari: Guðmundur Matthíasson). 15,15 Miðdegistón- leikar. 17,30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 18,30 Mið- aftantónleikar (plötur). — 20,15 Páskahugvekja (Séra Þorsteinn Jóhannesson fyrrum prófastur í Vatnsfirði). 20,35 Tónleikar: Dr. Páll ísólfsson leikur á orgel Dóm- kirkjunnar í Reykjavík. 21,10 Er- indi: Daviðs sálmar, rannsókn hebrezkra rita á 20. öld (Séra Guðmundur- Sveihsson skólastj.). 21.30 Tónleikar (plötur). 21,45 Upplestur: Ljóð eftir Matthías Jochumsson (Andrés Björnsson). 22,00 Veðurfregnir. — Tónleikar (plötur). 23,05 Dagskrárlok. Mánudagur 7. apríl: (Annar páskadagur). .9,30 Fréttir og morguntónleik- ar (plötur). 11,00 Messa í Hall- grímskirkju (Prestur: Séra Jak- ob Jónsson. Organleikari: Páll Halldórsson). 13,10 Endurtekið leikrit: „Með lestinni að austan“ eftir Wolfang Hildesheimer. (Áð- ur útvarpað í nóv. s.l. Leikstjóri: Ævar Kvaran. 14,00 Miðdegistón- leikar (plötur). 15,30 Kaffitím- inn: a) Jónas Dagbjartsson og fé- lagar hans leika. b) Létt lög af plötum. 16,30 Færeysk guðsþjón- usta (Hljóðritað í Þðrshöfn). — 17,00 Létt tónlist frá hollenzka útvarpinu (plötur). 17,30 Barna- tími (Baldur Pálmason). 18,30 Hljómplötuklúbburinn (Gunnar Guðmundss). 20,20 Kórsöngur: Karlakórinn „Geysir" á Akureyri syngur undir stjórn feðganna Ingimundar Árnasonar og Árna Ingimundarsonar; Guðrún Krist- insdóttir leikur undir á píanó. (Hljóðritað á 35 ára afmælissam- söng kórsins í Nýja Bíói á Akur- eyri í febrúar s.l.). 21,00 Dagskrá Blaðamannafélags Islands: Is- íenzk blaðamennska fyrir 60 ár- um; samfelld dagskrá búin til flutnings af Giis Guðmundssyni rithöfundi. 22,05 Frá Islandsmóti skíðamanna. 22,25 Danslög. Þriðjudagur 8. apríl: Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Útvarpssaga barnanna: — „Miðnætursónatan" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur; I. (Höfund- ur les). 18,55 Framburðarkennsla í dönsku. 19,10 Þjóðlög frá ýms- um löndum (plötur). 20,30 Dag- legt mál (Árni Böðvarsson kand. mag.). 20,35 Erindi: Hugleiðingar um sjávarútveginn (Guðmundur Jörundsson útgerðarmaður). 21,00 Tónleikar (plötur). 21,25 Útvarps sagan: „Sólon Islandus" eiftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi; XX. (Þorsteinn ö. Stephensen). 22,10 „Þriðjudagsþátturinn". -— Jónas Jónasson og Haukur Mort- hens stjórna þættinum. — 23,10 Dagskrárlok. I. O. C. T. St. Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frí- kirkjuvegi 11. Vígsla nýliða og venjuleg fundarstörf. Ari Gísla- son flytur erindi. Frónbúi lesinn. Kaffi. — Æ.t. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8. Inntaka. Innsetning embættismanna. Af- hentar myndir. Kl. 9 hefst hátíða fundur. Séra Gunnar Árnason flytur páskahugleiðingu. — Allir velkomnir. Félagar stúkunnar eru beðnir að mæta stundvíslega kl. 8. STEFÁN PÉTURSSON, hdl., Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 7. — Simi 14416. Heima 13533. Félagslíf Félag austfirzkra kvenna Félagskonur, munið fundinn þriðjudaginn 8. apríl kl. 8,30 í Garðastræti 8. — Stjórnin. Somkomnr K. F. U. M. Á skírdag kl. 8,30 e.h. Níls- Johan Grötten. Á föstudaginn Xanga kl. 10 f.h.: Sunnudagaskól- inn. Kl. 1,30 e.h. drengir; kl. 8,30 e.h. Magnús Runólfsson. Páska- dag kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn; kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild; kl. 1,30 e.h. drengir; kl. 8,30 e.h. Jóhann- es Sigurðsson. Annan í páskum kl. 8,30 e.h. Fórnasamkoma, Bjarni Eyjólfsson ritstjóri talar. — Allir velkomnir. Fíladelfia: — Samkomur á Skírdag: Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. — Föstudaginn langa: Samlcoma í Austurbæjarbíói kl. 8,30. —r Páskadag: í Austurbæjar bíói kl. 8,30. — Samkoma í Frí- kirkjunni í Hafnarfirði báða páskadagana kl. 4. I Fíladelfíu annan páskadag kl. 8,30. Reykjavíkurdeild A.A. Samkoman er í kvöld kl. 8,30 í Mjóstræti 3. Stefán Runólfsson, Litla-Holti._________________^ Kristniboðsfélugið í Reykjavík efnir til samkomu annan Páska- dag kl. 8,30, í Betaníu. Hilrnar Þórhallsson og Reiðar Albertsson tala. Allir velkomnir. NflUST Blður gesti sína velvirðingar á því að lokað verður dagana 4. 5. og 6. apríl vegna ltreingerninga. Mánudaginn 7. apríl (annan í páskutn) verður opið eins og venjulega. Nausl Bílaviðgerðarmenn Okkttr vant-ar nokkra bílaviðgerðarmenn. r Vélsmiðja Njarðvíkur h.f. Innri-Njarðvík bílaverkstæði sími 750 ■ Lokað laugardaginn 5. apríl. .* Verzlun Vald. Poulsen h.f. Klapparstíg 29. Hjálpræðisherinn Skírdagur kl. 11: Helgunarsám-; koma. Kl. 20,30 Getsemane-sam- koma. Majór og frú Holand tala.í Föstudaguiinn langi kl. 11: Helg- unarsamkoma, kl. 20,30: Golgata- samkoma, S.-majór H. Gulbrand- sen og kapteínn G. Jóhannesdótt- ir tala og stjórna. Páskadagurinn kl. 11: Helgunarsamkoma, kl. 16: Fyrsta útisamkoma ársins, kl. 20,30: Hátíðasamkoma. Annar í páskum kl. 20,30: Samkoma. — Allir velkomnir. Dr. theol MAGNÚS JÓNSSON fyrrv. prófessor, lézt 2. apríl í Landsspítalanum. Börn og tengdabörn. Eiginmaður minn og faðir okkar GUTTORMUR ANDRJESSON húsameistari andaðist að kvöldi þess 1. apríl. Guðrún Þorkelsdóttir og synir. Alnienuar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins að Austurgötu 6, Hafnarlirði Á skírdag kl. 8 e.h. Á föstudag- inn langa kl. 10 f.h. Á páskadag kl. 10 f.h. og 8 eh. — Að Hörgs- hKS 12, Rvík. Föstudaginn langa kl. 3 e.h. (Gjörið svo vel og takið Passíusálmana með). Á páskadag kl. 3 e.h. Kópavogsbúar Kristileg samkoma fyrir börn og fullorðna í gamla barnaskólan- um kl. 4 e.h. á föstudaginn langa. Skuggamyndir sýndar. Ökeypis aðgangur. Allir velkomnir. — Jón Betúelsson, Sæmundur G. Jóhann esson. — Samkomur á Bræðraborgarst. 34 Skírdag, fösludaginn langa, páskadag og 2. páskadag kl. 8,30 e.h. alla dagana. Sæmundur G. Jóhannesson talar. Allir velkomn- ír. — Geymið þessa tilkynningu. Z I O N. —— Samkomur um pásk- ana í Reykjavík: — Skírdag sam- koma kl. 8,30 e.h.; föstudaginn langa samkoma kl. 8,30 e.h. — Fyrsta páskadag sunnudagaskóli kl. 2 e.h. Almenn samkoma kl. 8,30 e-h. Annan páskadag gamkoma kl. 8,30 e.h. — I Hafnarfirði: — Skirdag samkoma kl. 4 e.h. Föstu daginn langa samkoma kl. 4 e.h. Fyrsta páskadag sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Almenn samkoma kl. 4 e.h. Annan páskadag samkoma kl. 4 e.h. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Útför föður okkar og tengdaföður VALDIMARS BRYNJÓLFSSONAR frá Sóleyjarbakka fer fram frá Hallgrímskirkju þriðjudaginn 8. þ.m. og hefst kl. 1 Vá e.h. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÖLlNU EINARSDÓTTUR Laugavegi 81. Sérstaklega þökkum við læknum, hjúkrunarliði og starfs- fólki Fæðingardeildar Landsspítalans fyrir sérstaka alúð og umhyggju við hina látnu. Vandamenn. Hjartanlegt þakklæti viljum við færa hinum mörgu nær og fjær er sýndu okkur innilega hluttekningu bæði með blómum, minningarspjöldum og nærveru sinni við andlát og jarðarför hjartkæru konunnar minnar móður og tengdamóður STEFANlU BJARGMUNDSDÓTTUR Fyrir mína hönd barna, tengdabarna og barnabarna. Hallmundur Sumarliðasou. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför ÞORSTEINS ÞÓRÐARSONAR Suðurgötu 30, Keflavík. Aðstandendur. Ódýr PÁSKABKÓM A L A S K A Laugaveg'i og Miklatorgi Lausnr stöður Staða vélritara, bókara og fulltrúa hjá landssímanum eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, send- ist póst- og símamálastjórninni fyrir 1. maí 1958. Póst- og símamálastjórnin, 1. apríl 1958. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför INGIBJARGAR TÓMASDÖTTUR Eyjólfur Ámundason, börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartans þakkir til hinna mörgu sem sýndu okkur vinarhug við andlát og jarðarför litla drengsins okkar. Esther Pálsdóttir, Jörgen Eiríksson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.