Morgunblaðið - 03.04.1958, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.04.1958, Blaðsíða 20
20 MORGVNBL 4Ð1Ð Fimmtudagur 3. apríl 1958 Faðir hennar bítur í neðri vör- ina: — Plága, sem er hættuleg öllum, sem nálgast skipið! Það getur þá aðeins verið.... — Drepsótt eða kólera, muldr- ar Ippolito. Carmela hrópar upp yfir sig og gerir krossmark á •brjósti sér. Hinir gera ósjálfrátt það sama. ... Aftur hljómar rödd læknisins í París í hátalaranum, sem svo margir smyglarar hafa áður látið heyra til sín í.... Sami ótti og knúið hefur Ital- ina til þess að k»ossa sig, hefur nú gripið um sig hjá Lalande og svarta þjóninum hans í Kongo. — Guð minn góður, herra, þetta hlýtur að vera drepsótt! hrópar Etienne. — Vesalings sjómennirnir. . — IRP 45 kallar TRZ. .. Vilj ið þér taFa niður hjá yður til- kynningu til skipstjórans á „Marie Sörensen", kallar Dome- nico. Lalande grípur blað og penna og hripar í miklum flýti fyrir mæli dr. Mercier til skipstjórans á þessu dauðadæmda skipi. Staf- irnir eru klunnalegir og óreglu- legir — krampakenndir. — Síðan kallar Lalande í „Marie Sören- sen“. —’ TRZ .. kallar TKX. Við flytjum yður tilkynningu læknis- ins í París. Reynið að hafa hem- il á skipshöfninni og hughreysta eftir Jaccjues Remy Dauðaþögn ríkir í skipstjóra- •klefanum á „Marie Sörensen". — Tifið í klukkunni skiptir tíman- um í smáhluta, sem hver og einn er hræðilega þungbær. Mennirnir tveir, faðir og sonur, gera sér ekki grein fyrir því hve langur tími er liðinn, þegar hvíslandi rödd Lalande berst aftur til þeirra um hátalarann: — Larsen •skipstjóri....Larsen skipstjóri .... þessi tilkynning er aðeins ætluð yður og syni yðar .... hún er leyndarmál . . eruð þið einir? — Já, við erum einir, tilkynn- ir Olaf. — Dr. Mercier skýrir ykkur svo frá, að hér sé um að ræða hættulega plágu. . . Það er mjög áríðandi að þið gerið strax allar varúðarráðstafanir gegn því að plágan breiðist meira út meðal áhafnarinnar en orðið er. . . Eft- ir nokkrar mínútur mun læknir- inn leggja fyrir ykkur nákvæm- ar reglur, sem þið verðið að fara eftir. .. Smitunarhættan vofir ekki einungis yfir ykkur og áhöfn inni, heldur öllum, sem koma í námunda við skip ykkar. ... — Hvers vegna segir læknirinn ekki nafn sjúkdómsins, segir •Domenico suður við Napoliflóann. — Hann vill sennilega ekki vekja of mikinn ótta um borð, svarar Ippolito. — Þá er veslings sjómaðurinn mikið veikur? segir Carmela æstri röddu. hana. Við sendum ykkur serum eins fljótt og unnt er. Ég endur- tek...... — Hef móttekið fyrirmæli læknisins. .. En getur hann ekki sagt okkur nafn sjúkdómsins? 'Skipti! sagði Olaf þreytulega. — Læknirinn tilkynnir, að nafn sjúkdómsins skipti engu máli á þessu stigi málsins. Hann leggur enn áherzlu á nauðsyn þess að einangra sjúklingana — og aðra, sem verða e. t. v. veikir 'Þeir, sem veiða að umgangast isjúklingana, eiga helzt að hafa ihanzka á höndum og þvo sér úr isterku sápuvatni með stuttu milli ibili. Ef þið eigið kaliumpermang- ianat í lyfjakassa skipsins, eiga áherzlu á að koma því til Osló eins fljótt og auðið er. Siðan verð ur að gera tilraun til þess að 'flytja það flugleiðis til „Marie ■Sörensen". — Haldið þér ekki að þetta 'serum sé til í Osló? — Nei, ég veit að svo er ekki. flér er um að ræða serum, sem 'eingöngu er framleitt hjá okkur '— og það í mjög litlum mæli. ■— 'Þessi .... Mercier Kikar, þessi 'sjúkdómur er í rauninni úr sög- unni hér í Evrópu. Þér vitið að 'sjómaðurinn, sem fyrst veiktist, kom um borð í „Marie Sörensen" í Antwerpen — og þangað kom 'hann með skipi beint frá Indo- nesiu. — Það er alltof seint .... dr. Mercier starir hugsandi út um igluggann. Varir hans eru saman iherptar. Og blindi maðurinn virð- dst enn þurfa að hafa frumkvæð- dð, hann virðist búa yfir yfir- náttúrlegu þreki. — Lorette, hringdu aftur til Orly. Spurðu hvenær næsta flug- vél Ieggi af stað .. og hvert. Lorette hringir. — Næsta flugvél leggur upp 'kl. 2,20 — til Berlínar. — Ágætt, segir sá blindi. — Berlín er þó hálfa vegu milli 'Parísar og Oslóar. Ég reyni að ihafa samband við einhvern loft- iskeytaáhugamann á meðan serum 'böggullinn er á leiðinni til Berlín ar. Ég fæ hann til þess að nálg- iast pakkann og senda hann síðan 'til Osló eða Kaupmannahafnar og 'hann verður síðan að reyna að ná isambandi við einhvern annan áhugamann í annarri hvorri borg 'inni. Þið skiljið, að hér verður um að ræða lengingu keðjunnar, sem við höfum þegar myndað. Rödd Corbier lýsir hálfgerðri hrifningu. Hann hefur búið við eigið hatur dag eftir dag — í allt of langan tíma. En nú hefur hann loksins hlotið eitthvað annað til þe$s að hugsa um — lifa fyrir. Lorette ætlar að víkja sér að flugfreyjunni, en hún heldur áfram — út. Annar flugmaðurinn dokar við — og brosir ......... 'allir um borð að skola munninn 'úr þessu varnarefni. Hvað að- (hlynningu sjúklingsins viðkemur, iþá má gefa honum kinin eða sul- ifonamid, ef það er til á skipinu. 'Ennfremur lyf sem auka blóðrás- ina — simphatol, kamfóru, cardi- >azol..... — Ég hef heyrt þetta allt. Við 'eigum aðeins nokkrar sulfonamid- töflur, e. t. v. tuttugu, í lyfjakass- anum. Auk þess glas með kinia og fimm hylki með kamforu! kl» l,4ó mlðevrópotíai - 1 parls* — Hvað ætlið þér nú að gera, læknir? spyr Paul Corbier. — Ég hef serum í Pasteur- stofnuninni. Nú verður að leggja — Og nú smitar hann senni- lega alla hina? — Jú, fyrr eða seinna. .. Þar er einungis um að ræða mótstöðu- ■afl hvers og eins .... hve langan tíma það tekur. En við megum engan tíma missa.... — Lorette! segir blindi maður inn biðjandi. — Viltu ekki hringja til flugvallarins og spyrja hve- nær næsta flugvél fari til Osló? — Já, Paul! Einhver auðsveipni er í fari hennar, hún er eins og niðurbrot- in, þegar hún gengur að síman- um. Þannig hefur hin fallega, tigna Lorette orðið í sambúðinni imeð lífsleiða uppgjafahermannin- um, hugsar dr. Mercier. — Næsta flugferð til Norður- 'landa verður kl. 9,50 í fyrramál- ið, segir Lorette, þegar hún hefur dokið símtalinu. — Haldið þér í rauninni, að okkur heppnist þetta á þennan hátt? — Hingað til hefur allt heppn- azt, eða er það ekki? segir Cor- bier: — Flýtið yður bara að ná í serumböggulinn og aka með hann út á flugvöll — og sjá um að hann komist með flugvélinni til Berlínar. Á meðan skal ég reyna að ná sambandi við Berlín. — Ég kem með, dr. Mercier, segir Lorette hraðmælt. Leigubíllinn ekur að flugstöð- inni í sama mund og síðustu far- þegarnir til Berlínar hafa farið í gegnum tollskoðunina. Mercier reynir að komast inn til farþeg- anna, en er stöðvaður af tollgæzl unni: — Ætlið þér til Berlínar? — Nei. — Þá getið þér ekki komizt lengra! L ú ó MAC, GO DOWN AND KEEP TME PASSENGERS BELOW DECKS ...WE DON'T WANT ANYBODy . TO GET MURT f , NOW, CAPTAIN, HOLD THIS TUB ON COURSE, AND TELL YOUR CREW TO KEEP IN ___LINE f Most OF THE PASSENGERS ARE ASLEEPAS FOUR STRANGERS BOARD THE eSK/MO QUEE/V THANKS, CAPTAIN... THIS BEATS PADDLING... ANO IT'S A LOT WARMER/ Mennirnir úr árabátnum koma um borð í „Eskimóadrottning- una“. Sá fyrsti gefur sig þegar á tal við skipstjórann, en hinir koma á eftir honum vopnaðir. Þegar þeir eru allir komnir á skipsfjöl miðar foringi þeirri á skipstjórann, skipar honum að sigla áfram eins og ekkert hefði ískorizt og að sjá um að skips- höfnin ynni sín verk. „Maggi", kallar hann svo til eins manna sinna, „sjáðu um að farþegarnir haldi sér undir þilj- um. Við viljum ekki að neinn slasist." — En ég. .. Mercier þagnar. Það er bezt að hafa sem fæst orð um þetta. Hann þrífur hönd Lorette í skyndi og hvíslar: — Við verðum að reyna að ná tali af einhverjum af áhöfninni. Þau hraða sér yfir í hinn enda flugafgreiðslunnar. Þau eru stöðv uð á ný. — Afsakið, en þér megið ekki fara lengra, segir ungur flugvall- arstarfsmaður. — Takið eftir! Takið eftirl Takið eftir! glymur í hátalaran- um — og hljómar um allan sal- inn. Farþegar með flugvél Air France til Berlínar — á flugleið 342 — gerið svo vel að stíga út í flugvélina, sem búin er til brott- farar. Attention please! Attention please! Will the passengers for flight number 342 by Air France embai-k. The plane will start in a few moments.... Farþegarnir ganga eínn af öðrum út úr flugafgreiðslunni. Brosandi flugfreyja stendur við útganginn, tekur við brottfarar- kortunum og merkir við nöfnin á farþegaskránni. Nú eru góð ráð dýr! Flugaf- greiðslumaðurinn er ekki líklegur til þess að hleypa þeim Mercier og Lorette út um bakdyrnar — út að flugvélinni, án þess að þau framvísi farseðlum eða brottfar- arkortum. Hann verður að fara eftir ströngum fyrirmælum. Og dr. Mercier vill fyrir engan mun segja frá hvað í húfi er. Hann mundi þá hætta á það að morgun blöðin í París flyttu æsanli frétt- ir um „plágu, sem ógnaði heim- inum“. Hann sér í anda stórar feitletraðar fyrirsagnir, óttann og örvæntinguna, sem þær mundi vekja hjá almenningi. Þaó fer nyti Vít/GMAL fyrlr alla — latnt unga sem gamla EFNI APRÍLHEFTIS: Sigurður Magnusson skrilar um iramtíð Lottleiða. — 1 kapphlaupi við dauðann tyrir otan brezka lall- byssukicdta á tslandí. Jóhannes Snorrason segir Irá. — Þotan sem vai tyrirfram dauðadæmd, geyst- spennandi trásaga. ,,Hvað dró þig að starfinu?" Viðtal við flugtreyiu. BOMMII KJARNASPRENGJ- OR A ÍSLENZKUM ÖRÆFUM - og ýmislegt fleira. FLUGMÁL ei stærsta timarit um llugmal a Norðurldndurr Kaupið Flugmái — Lesið Flugmál

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.