Morgunblaðið - 03.04.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.04.1958, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 3. apríl 1958 MORCTIHBLAÐIÐ 7 Páskoblómin fást í Drápuhlíð 1. Sími 17129. KEFLAVÍK Gotl lierbergi til leigu í Kirkju vegi 12. - Trésmiðjan Víðir Alls konar húsgögu meö verði við allra hæfi. - Trésmiðjan Víðir I-.uugavegi 166. Eitt herbergi og eldhús til sölu í Skipasundi 62 vegna skipta á dánarbúi. Uppl. kl. 8—9 e.h. í síma 15385 Jón Björnsson máíarameistari Laugatungu, Engjaveg öll málaravinna fljótt og vel i af hendi leyst. Skiltamálun Skreytingarmálun Hú.-igagnamálun Hjálparmótorhjól til sölu. — Upplýsingar Skafta hlíð 25. — TIL LEIGU góö 3ja herb. íbúðarhæð fyrir fámenna fjölskyldu. Sér inn- gangur. Einhver fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Mbl., merkt: Laugarnes /egur — 8413“. — Vatnabátur nýr til SÖlu. - tllfarsá, Mus- fellssveit. — Sími um Brúar- land. — Peningalán óskast til 2ja—3ja ára gegn öruggri tryggingu í húsi. Tilboð send- ist blaðinu merkt: „Háir vext- ir — 8409“. Herbergi til leigu fyrir reglusama stúlku. Mættu vera tvær. Barnagæzla æski- leg 1—2 kvöld i viku. Upplýs- ingar í sima 24591. TIL SÖLU tvær stofuhurðir með gerett- um o. fl. Gólfteppi 3x4 m og einnig rykfrakki á 14 ára. — Tækifærisverð. Uppl. í síma 17912. — Einkabifreið Buick Super 1950, í ágætu ásig komulagi, keyrður hérlendis í 3 ár. Til sölu og sýnis í Eski- hlið 8. Sími 19157. Aðalfundur Samvinnutrygginga og Líftrygginga- félagsins ANDVQKU verður haldinn í Sambandshúsinu í Reykjavík manudaginn 5. maí n.k. og hefst kl. 2 e.h. Stjórnir tryggingarfélaganna. Skrifstofustúlka Dugleg, vön skrifstofustúlka óskast sem fyrst. Tilboð auðkennt „Auðvelt skrifstofustarf'* sendist Morgunblaðinu. Upplýsingar: Aldur, menntun og fyrri störf. Simi 15300 Ægisgötu 4 Borðstofuhúsgögn Nýkomnir smekklegir: borðstofuskápar, borð og stólar Hagkvæmir greiðsluskilmálar — Komið og skoðið Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar LAUGAVEG 166 SAXA KRYDD - S\X\ Kanill Blandað Múscat Engifer Karrý Pipar M ÁLASKOLINN MIMIR Vornámskeiðin hefjast þ. 16. apríl og standa yfir til 30. maí. Tímar verða þrisvar í viku, tuttugu kennslustundir alls. Námsefni verður sérstakiega sniðið við hæfi þeirra, sem hyggjast sigla í sumar. Innritun í síma 22865 kl. 5—7. Aðalfundur Fasfeignalánafélags samvinnumanna verður haldinn í Sambandshúsinu í Reykjavík mánudaginn 5. maí n.k. að loknum aðalfundi Sam- vinnutrygginga og Andvöku. STJÓRNIN. FITAN HVERFUR FLJÓTAR með freyðandi VIM Útgei uarmenn Rétt stilling á dieselolíuverki og toppum tryggir öruggan gang bátsins. Önnumst viðgerðirnar með full- komnustu tækjum og af æfðum fagmönnum. BOSCH umboðið á Islandi Bræðurnir Ormsson h.f. Vesturg. 3. — Sími 11467. X-V 51S-8T8 Bifreiðnverkstæðið ó Lágoielli framkvæmir allar almennar viðgerðir á bifreiðum og landbúnaðarvélum. Ennfremur réttingar „boddý'* smiði. Beygir púströr o.fl. viðgerðir, járn og renni- Nú fer ársskoðun bifreiða f hönd. Dragið ekki til síðustu stundar að lagfæra það nauðsynlega. Bifreiðarnar teknar í Reykjavík og skilað þangað aftur að lokinni viðgerð. Uppl. í síma 29 um Brúnarland og í Bílavörubúðinni Fjöðrin Hverfisgötu 108. — Sími 24180. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í skóverzlun. Umsókn með upplýsingum um menntun, aldur, fyrri störf og meðmæli ef til eru, sendist afgreiðslu blaðsins fyi'ir 9. apríl merkt: „Skóverzlun — 8403“. VORTÍZKAN 1958 MAKKABilRIÍUV lialnarstræti 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.