Morgunblaðið - 16.04.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.04.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 16. apríl 1958 MORCinSBLÁÐlÐ 7 Heilsurœktarkerfið „Verið ung“ Gerir vöxtinn fallegan, stælt- an og brjóstin stinn. Með því að æfa kerfið verðið þér grennri, fegurri og hraustari. Kerfið þarfnast engra áhalda. Æfingartími 5 mínútur á dag. „Verið ung ásamt skýringar- myndum kostar aðeins 40 kr. Biðjið um kerfið strax í dag, það verður sent um hæl. Utan- áskrift okkar er: — Ver/ð ung Pósthólf 1115, Rvík TIL SÖLU Höfum til sölu í Laugarneshverfi góða 4ra herbergja ibúð á II. hæð. 130 ferm. B.vggingarréttur fyrir 42 ferm. bíl- skúr fylgir. Verð 450 þús. lltb. 230 þús. Eftirst. á hag- kvæmum lánum. Einnig er í góðum kjallara lítil íbúð, sem er 1 stór stofa ásamt eldunarplássi, W. C. og geymslu. Verð: 100 þúsund. tJtborgun 70 þúsund. Málflutningsstofa Sigurður Reynir Pétursson hrl. Agnar Gústafsson hdl., Gísli G. Isleifsson hdl. Austurstræti 14. Símar: 1-94-78 og 2-28-70. NYJAR, LOFTÞETTAR DOSIR. SEM MJÖO AUÐVELT ER AÐ OPNA. Umbbösmenn:—KRIST]AN O. SKAGFJÖRD h/f REYKJAVIK HJÓLBARÐAR Nýkomnir 640x13 590x15 670x15 710x15 640x13 500x16 550x16 600x16 650x16 600x16 Jeppa 700x16 750x16 700x20 750x20 Verzlun Friðriks Berfelsen Tryggvagötu 10. — Sími 12-8-72. Hafnarfjörður Herbergi til leigu í Köldu- kinn. 23. — Dömur athugib Til sölu er ný, ensk dragt. — Upplýsingar í síma 13129, eftir 6. — Mótatimbur til sölu 7/8x6 og 7/8x7 og 2x4. — Sími 18854 kl. 7—8. Smurt brauð og snittur Sími 10949. Jeppi. óskast Er kaupandi að góðum jeppa. Eldra model en ’47 kemur ekki til greina. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 50989, eftir kl. 19,00 í kvöld og annað kvöld. J herbergi og eldhús eða 2 samliggjandi óskast 14. maí, fyrir reglusama stúlku, sem vinnur úti. — Upplýsing- ar í síma 24613 kl. 6—9. 2ja til 3ja lierbergja ÍBÚÐ óskast til leigu. Hjón með eitt barn. — Upplýsingar í síma 11539, eftir 6. Ford ,42 Hálf-kassabíll, selst ódýrt. — Bf LASALAN Nesvegi 34. — Sími 14620. TIL SÖLU Studibaker '48, í góðu lagi, á tvískiptu drifi. — Upplýsing- ar í síma 32995. Kópavogur Hef lil sölu 110 ferm. einnar bæðar einbylisliús í Kópavogi. Stórl land fylgir. Arni Gunnlaugsson, bdl. Sími 50764, 10—12 og- 5—7. Stúlka óskar eftir atvinnu frá 1. júní, helzt við afgreiðslu störf. Tilboð sendist Mbl., fyr- ir 20. þ. mán., merkt: „Af- greiðslustörf — 8344“. TIL SÖLU þorskanet, kúlur, nokkur hundr uð. Upplýsingar í síma 23612, eftir kl. 7 að kvöldi. ÁKRANES Nýtt timburhús, 5 herbergi, eldhús, bað og þvottahús er til sölu. Upplýsingar veitir Valgarður Kristjánsson, lögfr., Akranesi. — Sími 398. / Nýleg smokingföt til sölu, á meðalmann. Úr fínu, ensku efni. — Upplýsingar í síma 15760. Duglegur ungur maður vill komast að sem nemi í húsasmíði. Upplýs- ingar í síma 10978, næstu kvöld frá kl. 5—7. Ábyggileg kona óskar eftir 1—2ja herb. íbúð, helzt á hitaveitusvæði. Komið gæti til greina að hugsa um heimili hjá einum manni. Upp- lýsingar í síma 33005, eftir 7 á kvöldin. Eins nianns svefnsófi sem nýr, til sölu með hagstæðu verði. — Upplýsingar í sima 34444 eftir kl. 5. Kaupum flöskur Sækjum. Simi 34418. —— Flöskumiðstöðin Skúlagötu 82. Stúlka óskar eftir atvinnu Margt kemur til greina. Er vön afgreiðslu. Tilboð sendist blaðinu fyrir 19. þ.m., merkt: „Vinna — 8348“. Ræsting Kona óskast til ræstingar. — Upplýsingar að Langholtsvegi 62, kl. 7—8 í kvöld. Hallur Hallsson Tilboð óskast í notnðan Alt-Saxafón Tilboð sendist Mbi., fyrir laug ardag, rnerkt: '„Saxofónn — 8347“. — Hafnarfjörbur Einhleyp stúlka óskar eítir herbergi og einhvers konar eldunarplássi, sem fyrst. Upp- lýsingar á Álfaskeiði 29 (kjall ara), í kvöld og annað kvöld, kl. 8—10 eða í síma 50683. Opel Kapitan ’SS til sölu. — Bifreiðin er í ágætu lagi. Upplýsingar í síma 50764. — Ibúb til leigu Þriggja herbergja íbúð í nýju steinhúsi er til leigu frá 1. maí til 1. okt. n.k. Tilboð merkt: „Leiga — 8349“, sendist blað- inu fyrir 20. þ.m. Góð ÍBÚÐ Óskum eftir að taka á leigKi góða 3—4 herb. íbúð fyrir 1. maí. Þrennt fullorðið í hsimili. Algjör reglusemi. Mikil fyrir- Iframgreiðsla. Tilb. sendist blað inu fyrir 18. þ.m., merkt: — ,,góð íbúð — 8353“. Stúlka óskast í sveit strax, nálægt kaupstað. Má hafa með sér barn. Getur fengið sér íbúð. Uppl. Norður- koti, sími um Sandgerði. Stúlkur vantar á hótel úti á landi, frá 1. maí. Upplýsingar í síma 10039. STÚLKA 17 ára, verður gagnfræðingur í maí, talar dönsku, óskar eft- ir vinnu, helzt skrifstofustörf. Hringið í síma 50587 eftir kl. 4. STÚLKA vön afgreiðs'hrstörfum, óskast. — Matstofa Austurbæjar. Laugavegi 118. G O T T mótorhjól til sólu Moscles, model ’37. —- Upplýs ingar á Suðurlandsbraut 39, eftir kl. 7 e.h. KEFLAVÍK Tvær nýjar, amerískar kápur til sölu á Kirkjuteig 17, niðri. Símar 109. — KEFLAVÍK Gott herbergi til leigu. Upp- lýsingar í síma 618 eða Kirkju vegi 47, eftir kl. 8 á kvöldin. KFFLAVIK Nýlegt „abstrakt svefnsófa- sett til sölu að Miðtúni 1. — Sími 3. Volkstvagen ’55 Opel Reeord ’ 71, skipti á Moskwitch ’57 Vauxhall '47 Chevrolet Station '55 Cl.evrolet, sendibíll ’49 Volk gen '55, skipti á nýleg- um Skoda Station Moskwiteh '55 Opel Caravan '55, skipti á Chevrolet ’55 Moskwitch '57—'58 Che -let '53, skipti möguleg. Aðal BÍLASALAN Aðalstræ' ‘ 16. Sími 3-24-54.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.