Morgunblaðið - 29.04.1958, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 29.04.1958, Qupperneq 8
8 MORGVNBLAÐ1Ð Þriðjudagur 29. apríl 1958 Vantar stúlku tii aðstoðar í eldhúsi. Matardeildin Hafnarstræti 5. ÍBÚÐ Vantar 2—3ja herhergja íbúð 14. maí. Upplýsingar í síma 17811. — Nýlrgur BARNAVAGN til solu Upplýsingar í síma 17811. — Atvinna Stúlka óskast til framreiðslu- starfa um næstkomandi mán- aðamót. Upplýsingar á staðn- um til hádegis. Veitingastofan Bankastræti 11. Iðnaðarhúsnæði Oa. 80—100 ferm. iðnaðarhús- næði eða verkstæðispláss á jarðhæð og með innkeyrslu- dyrum, til leigu. Uppl. gefur: BlLVIRKINN Síðumúla 19. Simi 18580. Bílakaup 4ra manna Renault ný stand- settur og sprautaður, til sölu. Skipti á óstandsettum bíl koma til greir.a. BÍLVIRKINN Síðumúla 19. Sími 18580. Óska eftir að koma ungbarni í fóstur um óákveðinn tíma. Til'boð sendist afgr. Mbl., Akureyri, fyrir n. k. laugardag. LU C AS „Park"-lugtir Bílaraftækjaverzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstíg 20. TRILLA Til sölu er nýleg 3*4 tonna trilla, með 14 hestafla vél og nýju spili. Upplýsingar í síma 85, Akranesi. Betri sjón og betra útliv með nýtízku-gleravgum frá TÝLI h.f. Ausvurstræti 2U IBÚÐ óskast til leigu, helzt í Kópa- VOgi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 10713. — Gróðurmolcf Útvegum gróðurmold í lóðir og garða. Einnig þökur og áburð. Pantið í síma 22639. BARNAVAGN óskast, vel með farinn. Sími 50583. — íbúð óskast 2ja—3ja herbergja, helzt í Langholtshverfi. — Upplýsing ar í síma 22821. Garðyrkjustörf Tökum að okkur standsetningu á lóðum og girðingum. Ákvæð- isvinna. Pantið í síma 22639. ÍBÚÐ eins til tveggja herbergja, ósk- ast til leigu, til 1. október. — Upplýsingar í síma 33254. Æbardúnssængur Vandaðar, 1. fl. æðardúnssæng ‘ ur fást ávallt að Sólvöllum, Vogum. Sendi gegn póstkröfu hvert á land sem er. — Sími 17, um Hábæ. Húsráðendur Látið okkur leigja í samráði við yður. Það kostar yður ekki neitt. Við höfum leigjendur. LeigumibstöSin Upplýsinga- og viðskiptaskrif stofan, Laugavegi 33B. — Simi 10-0-59. — Snið og sauma kjóla og barnafatnað, Aðalheiður Eyjólfsdóttir Laugarásvegi 7 (kjallara). * Oska eftir telpu 11—13 ára til að gæta 2ja ára gamals barns, í Stykkishólmi. Tilboð sendist fyrir 4. maí til Steinþóru Jóhannesdóttur, Þor steinshúsi, Stykkishólmi. • 2ja—3ja berbergja íbúð óskast fyrir 14. maí. — Upplýsingar í síma 12975. Húsnæði til leigu á 1. hæð, í húsi, við Miðbæinn, fyrir skrifstofu, hár greiðslustofu eða léttan iðnað. Góðar geymslur geta xylgt. — Upplýsingar í síma 11873. , Hjón utan af landi, óska eftir % Mótorhjól ÍBÚÐ til leigu. — Upplýsingar í sima 18032 eftir kl. 1 e.h. Til sölu er Matchless mótorbjól sem er í 1. flokks standi. Til sýnis við Lindargötu 30 eftir kl. 7. TIL SÖLU Nýlegur Danskur, póleraður stofuskáp- ur, og hnotu-bókaskápur^ og amerískt sófaborð. — Upplýs- ingar í síma 13938. stofuskápur 'til sölu. — Upplýsingar í síma 17232. — 2—3 herbergi 2/o herb. ibúð Brúnn kvenhattur og eldhús óskast til leigu. — Upplýsing- ar í síma 15933 frá kl. 2—8 eftir hádegi. til leigu í nýlegu húsi. íbúðin er um 80 ferm. Nokkur fyrir- framgreiðsla. Tilb. með upplýs ingum, sendist afgreiðslu Mbi., í.ærkt: „Vesturbær — 8107“. tapaðist við Skólavörðuholt, s.l. laugardag. Finnandi vinsam- 'legast hringi í síma 10219 eða skili honum á Leifsgötu 20, gegn fundarlaunum. Útlendur starfsmaður í sendi- ráði, óskar eftir 2ja tii 3ja lierbergja ÍBÚÐ Tilb. sendist afgr. Mbi., fyrir 3. maí, merkt: „Til leigu — 8105“. — Pússningasandur 1. flokks. Einnig sandur í steypu og á leikvelli. Athugið verð og gæði. Simar 18034 og 10B, Vogum. Skoda-station eða hiiðstæður vagn óskast. — Útb. ca. kr. 35 þús. og eftir- stöðvar kr. 2000,00 á mánuði. Til'b. sendist blaðinu fyrir 1. maí, merkt: „Station — 8111“. 2ja til 3ja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu sem fyrst. — Tvennt í heimili. Tilboð send- ist Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt: „Reglusemi — 8114“. Ibúð óskast 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. — Grelar Hannesson Skjólakjötbúðinni Nesvegi 33. Sími 19653. Piltur óskast 13—14 ára piltur óskast til þægilegra starfa. Getur orðið framtíðarstarf. Þarf helzt að ‘hafa áhuga á tækni. Upplýsing 'ar í síma 11820. Góður Sendibill Sniðkennsla BARNAVAGN International ’52, % tonn. — Verð kr. 58 þús. 'Siðasta sníðanámskeið vorsins tiefst í þessari viku. til sölu að Mjölnisholti 8. — Ódýrt. — Aðal BÍLASALAN Aðalstrr 16. Sími 3-24-54. Bergljót Ólafsdóttir 'Laugarnesvegi 62. Sími 34730. ÍBÚÐ 3ja—4ra herbergja íbúð eða einbýlishús óskast til leigu strax eða 14. maí. Upplýsingar í síma 12131 frá ki. 9—6. Mótorhjól Lambretta, alveg ný. Ariel, 5 hestöfl. Panter, 5 hestófi. Aðal BÍLASALAN Aðalstr. 16. — Sími 3-24-54. . \iv inna V; -ur maður óskar eftir at- vinnu. Margt kemur til greina. Ti'boð sendist Mbi., fyrir 1. maí, merkt: „Akstur — 8113“. STÚLKA vön skrifstofustörfum, óskar eftir starfi, nokkra tíma á dag. Getur tekið vinnu heim. Til'boð merkt: „Sigrún — 8110“, sendist Mbl., fyrir 4. i maí. — Góður Kaiser '54 tii sölu. Góðir greiðsluskilmál- ar. Skipti koma einnig til greina. Til sýnis í dag. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 19032. Vil kaupa ’Ford Taunus ’55 eða Austin ’55, aðeins góðir og vel með 'farnir bílar koma til greina. 'Tilboð sendist Mbl., merkt: — „Bíll — 8112“. STÚLKA vön afgreiðsdustörfum óskast. Matstofa Austurbæjar Sími 10312. Kvenstrigaskór XJppreimaðir slrigaskór og lág- 'ir striga»kór. Allar stœrðir. — 'GúmmÍMlígvél barna og ungl- 'inga. —. Kven.skór, liprir og þægilegir. Mjög lágt verð. Kvenbomsur, flatbotnaðar og fyrir hæl. Sknverzlunin Pramnesvegi 2. Sími 13962. T résmiði Vinn allskonar innanhúss tré- smíði í húsum og á verkstæði. Hef vélar á vinnustað. — Get útvegað eftvi. — Sími 16805. 5 notaðar innihurðir til sölu. — Upplýsingar í síma '32391. — Frímerkjasafnarar Mikið af fágætum, áslenzkum frímerkjum. Ennfremur út- gáfu-umslög og fírblokkir. Frínierkjasalan Frakkastíg 16. Skrifstofu- og vinnustólarnir komnir aftur Bólstraðir og óbólstraðir, á hjólum og án hjóla. Borgarfell h.í Klapparstíg 26, sími .1-13-72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.