Morgunblaðið - 29.04.1958, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.04.1958, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 29. april 1958 MORGUNBLAÐIÐ 17 Ljósmœðrafélag Reykjavíkur færir bæjarbúum beztu þakkir fyrir aðstoð á merkjasöludag- inn 13. apríl 1958. Einnig þökk um við skólastjórum og um- sjónarmönnum skólanna, góða fyrirgreiðslu. — STJÓRNIN Barnlaus hjón óska eftir góðri 1—2ja herbergja íbuð nú þegar eða 15. maí í bænum eða nágrenni. Upplýsingar í sima 23352. STÚLKA lagtæk, óskar eftir vinnu við 'hreinlegan iðnað fyrri hluta dags. Gæti einnig unnið starf- ið heima. Tilb. merkt: Iðngrein '8199“, sendist Mbl., fyrir 6. maí. — PENINGAR Vil lána kr. 18000,00 í eitt ár eða skemur. Sanngjarnir vext- ir, en fasteignatrygging skil- yrði. Tilboð er greini trygg- ingu og merkt: „Lán — 8106“, sendist blaðinu fyrir 30. apríl. Einbýlishús Kjallari og ein hæð alls 4ra herb. íbúð með rækt- aðri og girtri lóð í Höfðahverfi til sölu. Útb. helzt um kr. 200 þús. NÝJA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7. Sími 24-300 og kl. 7,30—8,30 e.h., 18546. Duglegur maður getur komizt að hjá oss, sem nemandi í eldsmíði. Upplýsingar á skrifstofu vorri. Gott tækifæri Tilboð óskast í íbúðarskúr með vatni og rafmagni, á lóð í« Kópavogi. Byggingarleyfi og samþykktur uppdráttur að tveggja íbúða nýbyggingu. Til- boð auðkennt „Fljótt — 8102“ sendist Mbl., sem fyrst. Dodge 1947 'í góðu standi, með tvískiftu drifi, til sölu og sýnis frá kl. 1 e.h. — Hf. HAMAR VÉEVIRKJAR OG MENN VANIR VELAVINNU geta í'engið ATVINNU hjá oss nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni eða eftir lokun í síma 12885. Bifreiðasalan Ingólfsstræti 11. Sími 18085. Hf. HAMAR A PAODUCT Of COMfAMT FRABÆR NYJUNG A PARKER KULUPENNA! (POROUS-púnklur eftir Parker-kúlu stækkaður 25 sinnum) MY PO FRAMKVÆMIR MLT OC MEIRA Ll\l AORIR KÓIUPEM Hin einstæða Parker T-BALL kúla gefur þegar í stað . . . hreina og mjúka skrift, samfellda og nær átakalausa á venjulegan skrifflöt . . . ávísanir, póst- kort, glansmyndir, lögleg skjöl og gljúp- an pappír . . . jafnvel fitubletti og hand- kám! Vegna þess! Þessi nýi árangur er vegna hins frábæra Parker odds sem er gljúpur svo blekið fer í gegn sem og allt í kring um hann — heldur 166 sinnum meira bleki á oddi en venjuleg- ur góður kúlupenni. Stór Parker T-BALL íylling skrifar um 5 sinn- um lengur — sparar yður peninga — því að hana skrifar löngu eftir að venjuleg fylling er tóm. Parker Ballpoint S-»I2I • TAAOCMAftK H úsgagnasmiðir Húsgagnasmiðir óskast nú þegar G. Skúlason & Hlíðbeo-g H.f. Þóroddstöðum Miðstöðvarkatlar og Olíugeymar fyrir húsaupphitun. — Allar stærðir fyrirlipfwjandi — — H/P = Sími 24400 IJPPBOÐ, sem auglýst var í 17., 18. og 23. tbl. Lögbirtingablaðsins 1958, á hluta í húseigninni nr. 66A við Hverfisgötu, hér í bæ, eign dánarbús Guðjóns Guðmundssonar, fer fram eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri laugardaginn 3. maí 1958, kl. 2y2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Baugsvegur 3 A Kauptilboð óskast í húseignina nr. 3A við Baugsveg, eign dánarbús Klöru Aðalbjarnardóttur. Húsið er úr timbri, 56 ferm., hæð og ris, tvær íbúðir, tveggja og þriggja her- bergja. Lóðin er 262,5 ferm. eignarlóð. Um það bil helmingur kaupverðs þyrfti að greiðast út. Guðmundur Ásmundsson hrl., Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu. — Sími 17080. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 8., 10. ogll. tbl. Lögbirtingablaðsins 1958, á húseigninni nr. 26 við Heiðargerði, eign Unnsteins R. Jóhannessonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Útvegsbanka íslands, Landsbanka Islands vegna Lánadeildar smáíbúða, Guðlaugs Einarssonar hdl., og bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri föstu- daginn 2. mai 1958 kl. 2y2 síðdegis. ‘ Borgarfógetinn í Reykjavík. * Bifreiðavörur Fyrirliggjandi, m.a.: PAKKNINGAR: Willys Jeep, Chv. 37/48, Renault 46, Prefect 46, Plymouth 46, Ford V8—40/48, Ferguson. BREMSUBORÐAR: Willys Jeep, Chv. fólks- og vörub., Ford fólks- og vörub. DEMPARAR: Landbúnaðarjeppa framan og aftan, herjeppa aftan. ÝMIS LEGT: Afturluktir, útispeglar, inniluktir, kattaraugu 3—y2“, brettaluktir, Stefnuluktir, toppluktir, stýrishlífar, benzínlok, pedalgúmmí, pumpuslöngur, ventalalyklar, hraðamælisbarkar, benzíndælur, neistalásar, ljósaskiftar, samlokutenglar, suðubætur og klemmur, þurrkuslanga, kertavírasett, vatnsþétt, innsogsvírar, hoodvírar. FJAÐR- IR: Jeppa, Ford F600, Diamond T herbíl. Haraldur Sveinbjarnarson Snorrabraut 22, Pósthólf 301, sími 11909.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.