Morgunblaðið - 03.05.1958, Page 5

Morgunblaðið - 03.05.1958, Page 5
Laugardagur 3. maí 1958 MORCUTSBLAÐIÐ 5 Til sölu og sýnis í dag De Soio ’54 Ford sendiferðabifreiS ’55 Volkswagen ’56, ’57. Chevrolet sendiferða bif- reið ’53 Árni Cuðjónsson, lidl., Garðastræti 17, sími 12831. TIL SÖLU Ný 3ja herb. íbúð á góðum stað í Kópavogi. Bílskúrsréttindi. Hagstæðir skilmájar. Útb. aðeins kr. 70 þús. Höfum kaupanda að góðri 3ja til 4ra herb. íbúð. Til greina kemur að láta nýlega amer- íska bifreið upp í. Höfum ávallt mikiS úrval af íbúðum og ei nbvli sliusum i Reykjavík og nágrenni. Eignaskipti oft möguleg. Fasteignaskrifstofan Laugavegi 7. Sími 1-44-16. Eftir lokun: 17459 og 13533 Fokheld 'ibúb til sölu í Hálogalandshverfi. Upplýsingar gefur Kristinn Gunnarsson, hdl, Austurstr. 5, sími 11535. Hafnarfjörður Góð 3ja herbergja íbúð til leigu til háustsins. Guðjón Steingrímsson, bdl. Reykjrvíkurvegi 3, Hafnar- firði, símar 50960 og 50783. Einbýlishús Fokhelt einbýlishús, sem íbúð- arhæft er að nokkru leyti, til sölu í Kópavogskaupstað. — Einnig þúsund ferm. bygg- ingalóð. — Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins, fyrir há- degi á þriðjudag, — merkt: „Kópavogur — 8135“. Byggingameistarar Húseigendur Loftpressur lil leigu. —— Tök- um að okkur að brjóta veggi og lagfæra aflur — Vanir fleygamenn, sprengingarnienn og múrarar. LOFTFLEY GUR li.f. Símar 10463 og 19547. BUJÖRÐ Jörðin Butra í Fljótshlíð, Rangárvallasýslu, er til leigu eða sölu og laus til ábúðar á fardögum. Ennfremur er til sölu öll hús jarðarinnar með eða án búsmala og vélakosti. Jörðin er véltæk og ber allt að 30 nautgripum og 260 f jár. — Útihúsakostur er samkvæmt því. íbúðarhús er miðstöðvar- hitað með síma og rafmagni. Upplýsingar gefur ábúandi jarðarinnar Böðvar Gislason. T/L SÖLU 2ja herb. íbúffir við Grenimel, Skúlagötu, Miklubraut og Laugaveg. 3ja herb. íbúffir við Mávahlíð, Mjóuhlíð, Hrísateig, Berg- þórugötu, Hringbraut, Blönduhlíð. Eskihlíð, Drápu hlíð, Laugarteig, Blóm- vallagötu, Skúlagötu, Bræðraborgarstíg, Ægissíðu, Melabraut, Miklubraut og Ásvallagötu. 4ra herb. íbúffir við Vallar- gerði, Njálsgötu, Laug- arteig, Nesveg, Frakkastíg, Þórsgötu, Víðihvamm, Berg þórugötu, Miklubraut, Skipa sund og Eskihlíð. 5 herb. íbúffir og stærri við Langholtsveg, Rauðalæk, Drápuhlíð, Bárugötu, Máva- hlíð og Blönduhlíð. 6 herb. íbúff pússuð með mið- stöð við Goðheima. Einbýlishús við Túngötu. 2ja íbúffa hús við Skipasund og margt fleira. Eignaskipti oft mögu- leg. Vægar útborganir. Góðir greiðsluskilmálar í mörgum tilfellum. Haraidur Guffmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 simar 15415 og 15414 heima Afgreiðslustúlku vantar nú þegar til starfa hálf an daginn í tóbaksverzlun í miðbænum. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist afgr. blaðs ins fyrir þriðjudag merkt: „Hálfan daginn“. RÓLEGUR eldri maður óskar eftir rúmgóðri stofu, fyrir 14. maí í Voga- og Há- logalandshverfi. Uppl. eftir kl. 6 í síma 33752. MOCCASÍNUR Austurstræti 10. TIL SÖLU 4ra herb. íbúðarhæð á Gríms- staðarholti. Útb. aðeins kr. 70 þús. 4ra lierb. íbúðarhæð með sér hitaveitu við Frakkastíg. — Söluverð 285 þús. Góð 4ra herb. íbúðarliæð í steinhús á Seltj arnarnesi, rétt við bæjarmörkin, eign- arlóð. 4ra heili. íbúðarhæð við Star- haga. Útb. 120 þús. Einbýlisliús og 2ja—9 herb. í- búðir í bænurit meðal annars á hitaveitusvæði. Lítið steinliús 2ja herb. íbúð við Fálkagötu. Útb. aðeins 40 þús. Nýtí/k 11 4ra herb. hæðir í smíðum o.m.fl. Hýja fasteignasalan Bankastræti 7 Sími 24-300 GOTT forstofuherbergi til leigu fyrir reglusama stúlku og aðgangur að baði. Engin barnagæzla, Seljaveg 31, 1. hæð. 13—14 ára STULKA óskast að gæta barns á öðru ári í Hafnarfirði. Tilb. merkt „Rólynd — 8159“, sendist Mbl. fyrir 6. maí næstkomandi. Byggingamenn Tökum að okkur allskonar Ioftpressuvinnu. Höfum stórar og litlar loftpressur til leigu. Vanir menn framkvæma verk in. KLÖPP sf. Sími 24586 JARÐYTA til leigu. BJARG h.f. Sími 17184 og 14965. Kvenstrigaskór Uppreimaðir strigaskór og lág- ’ir slrigaskór. Allar stœrðir. — 'Gúniinístígvél barna og ungl- inga. — K venskór, liprir og þægilegir. Mjög lágt verð. Kveitbonisiir, flatbotnaðar og fyrir hæl. Skóver/lunin Framnesvegi 2. Simi 13962. Dragtir, peysur og pils mikið úrval. Vesturveri. T/L SOLU 3ja herb. lítil og notaleg ris- hæð við Oðinsgötu. Verð ca. 200 þús. útb. ca. 100 þús. í tvennu lagi. 3ja herb. góð fbúðarhæð við Laugaveg Verð ca. 220 þús. Útb. ca. 80—100 þús. 3ja herb. 1. hæð við Lindar- götu. Verð ca. 200 þús. Bær í Hrútafirði % hluti. Sel- veiði, hrognkelsi, dún- og eggjataka o. fl. Ný gripahús. Sér íbúð. Lán til 30 ára fylgir. Lágt verð. 3ja herb. hæð við Laugaveg- inn ca. 80 ferm. í góðu standi. Verð 230 þús. Útb. 50—70 þús. 3ja herb. 1. hæð við Nönnu- götu 90 ferm. AUt sér. Ekk- ert áhvílandi. 3ja herb. hæð við Grundarstíg. 3ja herb. íbúð % kjallari í Hafnarfirði. Skipti möguleg á íbúð í Reykjavík. Góðir skilmálar. Málflutniiigs- skrifstofa Guðlaugs & Einars Gunnars Einarssona, — fasteignasala: Andrés Valberg, Aðalstræti 18. Símar: 19740, 16573 32100 (eftir kl. 8 á kvöldin). Glæsileg bújörð með hverahita, örskammt frá Reykjavik til sölu. Ibúð við Laugarnesveg, 5 herb. og eldhús. Ibúð og ris í Hlíðunum. íbúðir, tilbúnar undir tréverk á hitaveitusvæði í Vestur- bænum. Stór eignarlóð í Vesturbænum. Trillubátur, 4)4—5 smál. Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. — Sími 14492 Ráðskona Ráðskona óskast á gott sveita heimili við fsafjarðardjúp. — Má hafa börn. Upplýsingar gefnar í dag og á morgun kl. 2—7 í símum 19327 og 23679. STULKA vön afgreiðslu óskast strax. Uppl. í Gleraugnaverzluninni Týli, Austurstræti 20, á mánu- dag kl. 9—10% f.h. TIL SÖLU Westinghouse þurrkari og kæliskápur, sófi, plötuspilari og rúm. Til sýnis að Hofsvalla- götu 49, vinstri dyr. Nýkomið saumlausir nælonsokkar \JorzL Jhiyihjargar ^ohnaon Lækjargötu 4. Barnafafapakkar Allt fyrir nýfædd börn. Verzl. HELMA Þórsg. 14. — Sími 11877. Allar tegundir nœlonsokkar saumlausir og með saum. Einnig köflótt efni í drengjaskyrtur. VerzL HELMA Þórsgötu 14. Sími 11877. Dömupeysur Ullarjersey. Ný suiff. Anna .Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. TIL SÖLU Nýtízku 2ja herb. íbúð á efstu hæð í nýju húsi á hitaveitu- svæðinu. Tvær 2ja herb. íbúðir á sömu hæð í Hlíðunum. Ibúðirnar eru í góðu standi, svalir og steinsteyptur bílskúr fylgir. 3ja herb. íbúð með sér hita- veitu við Ránargötu. Verð um kr. 300 þús. 3ja herb. íbúð í ca. 8 ára gömlu húsi við Snorrabraut. Ibúðin, sem er um 90 ferm. fylgir 1 herb. og eldhús í kjallara. Glæsileg 4ra herb. hæð við Tómasarhaga. Allt sér. íbúð in er 116 ferm. með rúm- góðu holi, svölum og bíl- skúrsréttindum. 1. veðréttur er laus. Nýlízku 5 herb. íbúð á 1. hæð við Bugðulæk. Sér inngang- ur. Sér hitalögn. Hafnarfjörður Ný 85 ferm. hús. Aðalhæð húss in.s er 3 herb., eldhús og bað í risi, sem er óinnréttað. Má innrétta 3 rúmgóð herb. í kjallara, sem er með sér hitalögn eru 2 herb og eld hús. Hæðin og risið getur selst sér. EIGNASALAN • REYKJAVí k • Ingólfsstræti 9B. Opið til 7 e.h. Sími 1-95-40. HERBERGI Iðnaðarmaður, sem vinnur mikið úti á Iandi, óskar eftir herbergi. Tilboð merkt „R.E, 150 — 8151“, sendist Mbl. fyr- ir mánudagskvöld. IBUÐ Kona með 9 ára dóttir óskar eftir 3—4 herb. íbúð. Æski- legast í Austurbænum. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 24624. Upphitaffur bílskúr TIL LEIGU við Unnarstíg 6. — Upplýsing. ar í síma 13567.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.