Morgunblaðið - 03.05.1958, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.05.1958, Blaðsíða 13
Laugardagur 3. maí 1958 MOKCVTSÐL AÐIÐ 13 keflaVik Kanaríufuglar til sölu á Vatns nesvegi 28 uppi. Sölubúð í Garðastræti 2, verður sennilega til leigu frá 1. / ágúst næs‘komandi. — Upplýsingar í síma 17866. Plymoufh ,42 í góðu standi til sýnis og sölu eftir hádegi í dag og á morg- uii aó Lindargötu 26. Reiðhjól Jveiðhjól meS gírum og skála- ibremsum til sölu. Verð 2000,00 ikr. Til sýnis að Kirkjuteig 16, eftir kl. 9 á kvöldin, sími 32569 Atvinna iFramreiðslustúika óskast bráð ,lega. Uppl. á staðnúm. Veitingastofan Bankastræti 11. VÖN vélritunarstúlka með kunnáttu í enskri hraðrit- un óskar eftir atvinnu. Uppl. ■i síma 16905. Er kaupandi að 70—100 fermetra íbúðar- húsnæði í góðu standi. Útborg- ,un kr. 150—200 þús. Tilboð jn-erkt: Milliliðalaust — 8152, .sendist afgr. blaðsins. tTil leigu fyrir rólega konu 2 herbergi •elda má í öðru. Sér snyrtiher- ibergi. Inngangur úr innri for tstofu. Leiguna, (sem er 800 kr. Á mán) má greiða að nokkru teða öllu leyti með heimilisað- istoð eða barnagæzlu. Uppl. í iSÍmá 15156 eftir hádegi. í BÚÐ Glæsileg 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu í Vesturbæn- um. Tilboð merkt: „Góð íbúð — 8158“, sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir mánudagskvöld. Bifreiðasfjórar Okkur vantar nokkra reglusama bifreiðastjóra. Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-1588. GÓLFTEPPI ULLAR-GÓLFTEPPI margar stærðir HAMP-GÓLFTEPPI mjög faiieg og ódýr margar stærðir COCOS-GÓLFTEPPI margar stærðir ULLAR-GANGADREGLAR 70 og 90 cm HAMP-GANGADREGLAR 90 cm GOBLIN-GANGADDREGLAR BAÐMOTTUR GÚMMÍMOTTUR CEYSIR hf. l'eppa og dregladeildin Vesturgötu 1. MAINIO ÞVOTTAVÉLAR ★ Mainio þvottavélin er finnsk ★ Handhæg og fyrirferðarlítil ★ Góð þvottavél er bezta heimilisaðstoð húsmóður- innar ★ Mainio þvottavélin er ódýr — Takmarkaðar bi'rgðir — E Oj Austurstræti 14 Jff M sími 11087. Tilkynning um LÓÐAHREINSUN Með vísun til auglýsinga í dagblöðum bæjarins 13. f.m. eru lóðaeigendur (umráðendur lóða), hér n Sö áminntir um að flytja nú þegar burt af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýði. Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað þeirra, án frek- ari fyrirvara. Hlutir þeir, sem þannig kunna að verða fjarlægðir á vegum heilbrigðisnefndar og eitthvert verðmæti hafa að dómi þeirra, sem framkvæma hreinsunina, verða geymdir til 1. sept. n.k. á ábyrgð eigenda. Að þeim tíma liðnum má vænta þess að hlutir þessir verði seldir fyrir áföllnum kostnaði. Þeir sem kynnu að óska eftir fyrirgreiðslu eða nán- ari upplýsingum hringi í síma 13210. Reykjavík, 1. maí 1958. Heilbrigiðsnefnd Reykjavíkur. Dunlop Rubber Company Aviation Division, England. Höfum tekið að okkur söluumboð fyrir ofanritað fyrirtæki er framleiðir Gúmmíb]örgtinarbáta af öllum stærðum. DUNLOP framleiðsluvörur eru þekktar um allan heim fyrir gæði. Talið við okkur hið fyrsta og kynnið yður ágæti þessara björgunarbáta. Sendum myndir og allar nánari uppl. Þeim er óska. Söluumboð á Islandi Gotfred Bernhoft & Co. hf. Sími 15912 — Kirkjuhvoli. Kulda og hita einangrun með Ef þér viljið einangra hús yðar vei, þá notið WELLIT plötur. WELLIT ein- angrunarplötur eru mikið notaðar I Svíþjóð, Noregi, Englandi, Þýzkalandi, Bandaríkjunum og víðar. WELLIT ein- angrunarplötur, 5 cm. þykkar, kosta aðeins kr. 35,70 fermeter. — Reynslan mælir með WELLIT. Czechoslovak Ceramics, Prag. Einkaúmboð: Mars Trading Company Klapp. 20. Sími — 1-7373

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.