Morgunblaðið - 20.05.1958, Síða 1

Morgunblaðið - 20.05.1958, Síða 1
20 síður m De Gaulle reiðubúinn að taka völd í Frakklandi Mun þó ekki brjóta lög lýðveldisins Frá blaðamannafundinum i Paris i gær PARÍS, 19. maí. — Reuter. — De Gaulle hershöfðingi lýsti því yfir á blaðamannafundi, sem hann hélt í París í dag, að hann væri reiðuhúinn að taka völdin í Frakklandi og bjarga landinu þannig enn einu sinni, ef þjóðin óskaði þess og þjóðþingið kveddi hann til þess. Hershöfðinginn lýsti blessun sinni yfir aðgerðum her- ttjórnarinnar í Alsír. Þær hefðu verið óhjákvæmilegar. Hins vegar kvaðst hann ekki hafa í hyggju að rjúfa lög lýðveldisins né taka völd með byltingu, heldur vænti hann þess að koma breytingum fram á stjórnarkerfi Frakklands með löglegum hætti. Gat orðiff upphaf borgara- styrjaldar Blaðamannafundur þessi var boðaður með nokkurra daga fyr- irvara og var hans beðið með mikilli eftirvæntingu, því að vit- að var að á honum myndi de Gaulle gefa nokkru nánari skýr- ingu á því, hvað hann hefði meint með ummælum sínum í síðustu viku, að hann væri reiðubúinn að taka við völdum. Var nú jafn- vel talið að með vissum ummæl- um gæti de Gaulle hleypt af stað borgarastyrjöld í Frakklandi. Kommúnistar mótmæltu því að de Gaulle yrði leyft að halda blaðamannafundinn. Sögðu þeir að fundurinn væri aðeins liður í landráðastarfsemi hans. Þegar stjórn Pflimlins leyfði fundinn, undirbjuggu kommúnistar mót- mælaverkfall, sem skyldi hefjast um miðjan dag. Verkfall þetta varð ekki mjög víðtækt, en neð- anjarðarbrautir stöðvuðust ein- mitt um það leyti sem fundurinn hófst. De Gaulle ók til Parísar snemma í morgun en almenning- ur varð ekki var við för hans inn í borgina. Blaðamannafund- urinn var haldinn í stórum sal í Hotel Palais d’Orsay í borginni. umhverfis gistihúsið stóðu nær 2000 vopnaðir lögreglumenn vörð og engum var hleypt inn nema blaðamönnum og fulltrúum er- lendra sendiráða, sem boðið hafði verið til fundarins. Um 600 manns voru á fundinum og var hótel- salurinn troðfullur. Talið að Rússar séu að hefja hefndaraðgerðir gegn Júgóslövum De Gaulle: — Hví ætti ég aff taka upp á því á gamals aldri aff gerast einræffisherra? Ef stjórn Pflimlins missir þingmeirihluta sinn — tekur De Caulle við BELGRAD, 19. maí. (Reuter). — Rússar hafa ákveðið að fresta samningaviðræðum við Júgóslava um nýjan viðskiptasamning. Þótt Rússar láti svo heita, sem samn- ingunum sé aðeins frestaff fram í næsta mánuff, hefur óhugnaður gripið um sig meðal Júgóslava. Þeir telja nú víst, aff Rússar sé<u að hefja efnahagslegar hefndar- aðgerffir gegn Júgóslavíu. Væri þaff þá í annaff skipti sem Rúss- ar valda Júgóslavíu stórfelldu efnahagslegu tjóni meff stöðvun verzlunar og viffskipta. I fyrsta skipti gerðist það, þeg- ar ágreiningur kom fyrst upp milli Titós og Stalíns. Þá setti Stalín algert viðskiptabann á Júgóslavíu. Stóð yfir um þær mundir viðreisn landsins eftir styrjöldina og var viðreisnará- áætlunin byggð á samstarfi við Rússa, svo að áhrif viðskipta- bannsins urðu geigvænleg. Eftir dauða Salins tókust aft- ur sættir með Rússum og Júgó- slövum og var þegar svo komið, að Rússland var langstærsta við- skiptaland Júgóslavíu. Sé það nú ætlun Rússa að setja nýtt viðskiptabann á Júgóslava eru þeir síðarnefndu neyddir til að leita lána til langs tíma með- al vestrænna þjóða. í viðskiptaumræðum, sem áttu að hefjast nú í vikunni í Moskvu var ætlunin að semja vörulista varðandi viðskipti þjóðanna á þessu ári að upphæð 124 milljónir dollara. Mun hafa verið búizt við að Rússar seldu kol, olíu, unna málma, áburð og vélar en að Júgóslavar seldu þeim aftur málmgrýti, sement, efnavörur, tóbak og landbúnaðarvörur. Júgóslavar höfðu hug á að festa kaup á kjarnorkuofni í Sovétríkjunum. Þá væntw þeir þess aff fá 18 milljón doll- ara lán í Rússlandi, en fyrir þremur árum hétu Rússar að útvega Júgóslövum fjármagn og veita tæknilega affstoð viff byggingu tveggja áburffarverk smiðja, viff endurnýjun á þrem ur námum, við byggingu raf- orkuvera og alumíníum-verk- smiffju í Montenegro. Stöðvun á þessum framkvæmd- um mun að sjálfsögðu hafa al- varleg áhrif á allt efnahagslíf Júgóslavíu. Verður þá að endur- skipuleggja alla framkvæmdaá- ætlun ríkisins SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Rvík efndu til almenns fundar í Sjálf- stæðishúsinu á sunnudaginn. Var þar rætt um tillögur ríkisstjórn- arinnar í efnahagsmálum. Frum- mælendur voru Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Ólafur Björnsson prófessor. Ól- Sækist ekki eftir einræffi De Gaulle flutti fyrst yfirlýs- ingu. í henni sagði hann m. a.: Framh. á bls. 3. afur Thors sagði, að frumvarp ríkisstjórnarinnar væri versti óskapnaffur, sem sézt hefði á Al- þingi lengi — að núverandi ríkis- stjórn sjálfri undantekinni. Það fæli ekki í sér efndir á hinum mörgu og miklu fyrirheitum stjórnarinnar, það fæli í sér end- PARÍS, 19. maí. (Reuter). — Yfirlýsing de Gaulle hefur orðið frönskum stjórnmála- anleg svik fyrirheitanna. Ráð- stafanirnar, sem áttu að verða prófsteinn stjórnarinnar, hafa orffið legsteinn hennar, sagffi Ól- afur Thors. Ólafur Björnsson sagði í upphafi frá mótmælabréf- um, sem send hafa verið fjár- hagsnefndum Alþingis vegna frumvarps stjórnarinnar og rakti síðan, hvaff í því felst. Hann sagði að lokum, að stjórn sú, sem nú situr, væri ekki ríkis- stjórn í venjulegum skilningi. Hún hefði ekki sameiginlega Framh. á bls. 9 Frummælendur á fundi Sjálfstæðisfélaganna. Ólafur Thors og Ólafur Björnsson. Stjórnin hefir enga sameigin- lega stefnu í efnahagsmálum Ráöstafanir, sem verða áttu prófsteinn stjórnarinnar, hafa ordið legsteinn hennar Geysifjölmennur fundur Sjálfstæðis félaganna á sunnudaginn mönnum mikill léttir. Þeim þykir nú ljóst að sú hætta sé hjá liðin, að hershöfðinginn efni til byltingar og ræni völdum með blóðugri upp- reisn. Margir þingmenn fylgdust meff blaðamannafundinum gegnum sjónvarpið og þótt flestir stjórn- málaforingjar neiti að láta að svo komnu í ljós álit sitt á yfir- lýsingu de Gaulles er það skoðun stjórnmálafréttaritara, að hers- höfðinginn hafi verulega unnið á með yfirlýsingu sinni. Sumir eru jafnvel þeirrar skoðunar, að blaðamannafund- urinn verði upphaf þess, aff de Gaulle verffi falin stjórnar- myndun. Hin hógværa og skyn samlega framkoma hans á fundinum muni leiffa til þess að fylgi hans meðal þing- manna muni aukast. Komm- únistar munu aff sjálfsögðu verffa eins fjandsamlegir hers- höfffingjanum og áffur. Hins vegar er taliff líklegt, aff jafn- affarmenn séu farnir aff linast í mótspyrnu gegn honum. Yfirlýsingar de Gaulles á blaða mannafundinum eru almennt skildar sem áskorun til Coty Frakklandsforseta að fela honum st j órnar myndun. Telja flestir stjórnmálaritarar að það hafi verið skynsamlegt hjá de Gaulle að efna ekki til æsinga. Hann viti sem er að stjórn Pflimlins getur ekki leyst Alsírvandamál- Fi'amh á bls. 19 Uppreisnarmönmim gefnar upp sakir ALGEIRSBORG, 19. maí. (Reut- er). — í dag var tilkynnt i Al- geirsborg stofnun allsherjar-ör- yggisnefndar fyrir alit Alsír. Með al helztu foringja hennar eru Soustelle, og hershöfðingjarnir Massu og Salan. Um leið og stofnun hennar var tilkynnt gaf Salan út tilkynningu til serkneskra uppreisnarmanna, þar sem hann skorar á þá að leggja niður vopn og skuli þeim þá gefnar upp allar sakir. *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.