Morgunblaðið - 04.06.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.06.1958, Blaðsíða 15
Miðvik'udagur 4. júní 195b MORCVTSBLAÐ1Ð 15 7/7 leigu 1—2 herbergi og eldhús (hæð), £ Austurbænum, til leigu gegn því að sjá um einn mann í fæði og þjónustu. Tilb. með greini- legri fjölskyldustærð og fl., — sendist afgr. Mbl., fyrir laug ardag, merkt: „Reglusemi — 6052“. — Þrjá vana háseta vantar á m.s. Svan frá Kefla- veík til síldveiða með hringnót. Upplýsingar um borð í bátnum sem liggur við Grandagarð eða hjá skipstjóranum í síma 32537 éftir kl. 6 á kvöldin. Dragtir gráar og svartar. — Nr. 40— 44. — Aðeins nokkur stykki. KJÓLLINN Þingholtsstræti 3. Samkomur Kristniboðshúsið Betania, Laufásveg 13. Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8.30. Sr. Harald Sigmar talar — Allir velkomnir, Alinennar jimikuimir. Boðun fngnaðarcrinJisins Hörgshlíð 12, Reykjavík, í kvö!4 miðvikudagskvöld kl. 8. F élagslíl Ferðafélag íslands fer gróður setningarferð í Heiðmörk annað kvöld kl. 8 frá Austurvelli. Félagar og aðrir eru vinsam- lega beðnir um að fjölmenna. Farfugiar, ferðamenn. Ferð í Gullborgarhraun um helgina. Upplýsingar í kvöld og föstudagskvöld á skrifstofunni kl. 8.30—10.- sími 15937 aðeins á sama tíma. I. O. G. t7 St. Minerva Fundur í kvöld kl. 8.30. Dag- skrá: Kosning fulltrúa á Stór- stúkuþing o. fl. Hagnefnd. Félagar fjölmennið. — Æt. 17. júní, 1958 Þeir, sem hafa hugsað sér að sækja um leyfi til veitingasölu í sérstökum skálum eða tjöldum í sam- bandi við hátíðarsvæðið 17. júní, fá umsóknareyðu- blöð í skrifstofu Strætisvagna Reykjavíkur, Traðar- kotssundi 6. Umsóknir skulu hafa borizt nefndinni fyrir há- degi hinn 10. þ.m. Þjóðhátíðarnefnd Beykjavíkur. Silíurtunglib Cömlu dansarnir í kvöld klukkan 9 Ókeypis aðgangur ★ Silfurtunglið HVÖT Sjálfstæðiskvennafélagið Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélagsins Hvatar verður í Sjálfstæðis- húsinu miðvikudaginn 4. júní kl. 8,30 e.h. Lóðareigendur Lóðarréttindi eða eignarlóð í Laugarási óskast keypt strax eða í skiptum fyrir eignarlóð í Skerjafirði. Lysthafendur sendi tilboð sín merkt: Byggingarlóð í pósthólf 95 fyrir 8. júní n.k. 16710 16710 K. J. kvintettinn. Uansleskur Margret í kvöld klukkan 9. Gunnar Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Söngvarar Margrét Clafsdóttir og Gunnar Ingóifsson. Vetrargarðurinn. £ Þórscafe Miðvlkudagur St Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8.00. Kosn- ing fulltrúa á Stórstúkuþing. — Eftir fund kl. 8.30 verður farin gróðursetningarferð í Einingar- lund að Jaðri. Félaga mætið vel og stundvís- lega. — Æðstitemplar. Dagskr: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Kaffidrykkja STJÓRNIN. DAIM8LEIKUR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Simi 2-33-33 í. s. I. K. R. K. S. t Enska atvinnumannaliðið Bury F. b. er komið 1. leikur fer fram á íþróttavellinum miðvikudaginn 4. júní kl. 8.30 e.h. ÞÁ LEIKA Bury F. b. og KR. Komið og sjáið Ensku knaftspyrnusnillingana Aðgöngumiðar verða seldir á IþróttaVellinu m frá kl. 1 leikdaginn. Verð: Stúkusæti kr. 40.00; Stólsæti kr. 30.00; Stæði kr. 20.00; Börn kr. 5.00. Knattspyrnufélag Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.