Morgunblaðið - 04.06.1958, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.06.1958, Blaðsíða 17
Miðvilíudagur 4. júní 195! MORCVNBLAÐIÐ 17 Flekamót — Vinnnskúr Mjög góðir steypuflekar (ca. 400 ferm) til sýnis og sölu við Álfheima 8—10. Einnig mjög góður vinnuskúr. Nánari upplýsingar á staðnum. Blóma- og grænmefístorgið við Hringbraut og Birkimel Sala á sumarblómaplöntum er byrjuð, fjölærar plöntur og trjáplöntur, daglega ný blóm og græn- meti. 1 — Hafnarfjörðufr — Vinnuskólin í ICrísuvík Innritun drengja 10, 11 og 12 ára fer frara í skátaskálnum við Strandgötu í dag (mið- vikudag) kl. 1—3. Barnaverndafrfulltrúi. — Hafnarfjörðua* — Barnaheimilið í Glaumhœ Tekið verður á móti umsóknum um sumardvöl barna á aldrinum 6, 7 og 8 ára í Skátaskálanum við Strand- götu kl. 2—3 í dag (miðvikudag). Stjórnin. Saumastúlkur óskast. Upplýsingar í verksmiðjunni, Brautarholti 22 í dag og á morgun. Verksm. DÚKUR hf. Keflavík — Keflavík Dömur athugið, sauma upp og breyti gömlum hött- I um, einnig nýir hattar eftir pöntun. Ingrid Guðmundsson, Hringbraut 45. TILKYNNING ForsómiS ekki GERVIGÓMA sem renna til. Lasna og rennar gervitennurnar þegar þér talið. borðið, hlsegið eða hnerrið? Það þarf ekki að há yður. Dentofix er sýrulaust duft til að dreifa á gómana og festa þá svo öruggt sé. Eykur þægindi og or- sakar ekki óbragð eða límkennd. Kaupið Dentofix í dag. Einkaumboð: R E M E D I A h.f., Reykjavík. BEZT AÐ AUCLÝSA t MORGVNBLAÐim i í garðinn yðar - Fres Úrvals blóma- og matjurtafræ, sem hentar íslenzkum staðháttum. Reyndir garðyrkjumenn nota aðeins það beztæ j.e.Qhlsens 6nke OE-FRÆ fæst hjá aðalumboðsmönnum vorum Sölufélagi garðyrkjumanna og hjá fræsölum víðsvegar um landið. ítalska lagið á Iðunnarskönum gefur þeim léttan blas Slétt og hamrað yfirleður gefur þeim léttan svip Mýktin gerir þá þægilega sumarskól Skoðið þá i næstu skóbóð1 S|ón er sógu ríkart um yfirfærslu á vinnulaunum erlendra ríkisborgara Samkvæmt lögum um Útflutningssjóð o. fl. frá 29. f.m. er yfirfærsla á vinnulaunum erlendra ríkis- borgara undanþegin yfirfærslugjaldi til 1. júní 1958. Umsóknir um yfirfærslu slikra vinnulauna, ásamt tilheyrandi skilríkjum, ber að senda Innflutnings- skrifstofunni fyrir 25. þ.m. Umræddar umsóknir takmarkast við þá erlendu aðila, sem hér vinna og hafa áður fengið fyrirheit um yfirfærslu vinnulauna frá Innflutningsskrifstof- unni. Öll vinnulaun eftir 1. júní n.k. verða háð yfir- færslugjaldi. Menn eru því aðvaraðir um, að senda umsóknir ásamt fullnægjandi upplýsingum fyrir hinn tilgreinda tíma. Reykjavík, 3. júní 1958. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN. Qneiooa SALT CEREBOS I HANDIIÆGU BLÁU DÓSUNUM. HEIMSpEKKT GÆDAVARA SÍ-SLETT POPLIN (N0-IR0N) MINERVÍL STRAUNI NG ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.