Morgunblaðið - 08.06.1958, Page 14

Morgunblaðið - 08.06.1958, Page 14
14 MORCUNBLAfílÐ bnnudagur 8. júní 1958 — Reykiavikurbréf Framh. af bls. 13 fjárframlögin borguð ut eins og lögin gerðu ráð fyrir. Níðið um Lúnaðar- ráð Framsóknarmenn hafa haldið uppi stöðugu níði um búnaðarráð í heilan áratug. Þeir hafa aldrei getað gleymt því, að mörgum hæfum og dugandi Sjálfstæðis- mönnum í bændastétt var fengið vald til þess að ráða þýðingar- mestu hagsmunamálum stéttar sinnar, þ. e. verðlagningu og sölu afurðanna. En'allir bændur á Is- landi vita, að ,aldrei hefur sann- gjarnlegar og skynsamlegar ver- ið tekið á hagsmunamálum sveit- anna, en einmitt meðan búnaðar- ráð fór með þessi mál. Mennirnir, sem stjórnuðu búnaðarráði voru þeir Guðmundur Jónsson, skóla- stjóri á Hvanneyri, Bjarni Sig- urðsson, bóndi í Vigur, Ólafur Bjarnason, bóndi í Brautarholti, Stefán Stefánsson, bóndi og al- þingismaður í Fagraskógi og Sveinn Jónsson, bóndi á Egils- stöðum. Allir voru þessir menn traustir og margreyndir forystu- menn bændastéttarinnar Þeir voru vissulega manna ólíklegast- ir til þess að láta segja sér fyrir verkum, eða vinna gegn hags- munum stéttar sinnar. Þaff er Iika staSreynd, að Tímaliðum hefur aldrei tek- izt að benda á eitt einasta dæmi um það, að búnaðarráð eða forystumenn þess bafi ekki gætt hagsmuna bænda- stéttarinnar í hvívetna. Árásir Eysteins Jónssonar og annarra Framsóknarmanna á hendur búnaðarráði, falla þess vegna dauðar og ómerkar. Það er mikill heiður fyrir Jón Pálmason, hínn dugmikla og vin- sæla forustumenn húnvetnskra bænda, að Tímamenn skuli um margra ára skeið hafa lagt hann í einelti með skömmum og ó- óhróðri. Hann þarf sízt af öllu að fyrirverða sig fyrir það að hafa haft náið samstarf við forystu- menn búnaðarráðs og Pétur heit- inn Magnússon um framkvæmd landbúnaðarstefnu nýsköpunar- stjórnarinnar. Sú stefna flutti nýjan tíma, framfarir og upp- byggingu út í íslenzkar sveitir. Rétti hlut bænda Það er heldur engin tilviljun, að Tímaliðar hafa lagt mikið kapp á að afflytja Ingólf Jónsson, þingmann Rangæinga, við ís- lenzka bændur. Ingólfur Jónsson hefur um langt skeið verið einn af traustustu málsvörum bænda- stéttarmnar á Aiþingi. Það er einnig kunnugt, að hann á miki- um vinsældum að fagna í sveit- um landsins. Þegar bændur voru að sligast undan langvarandi kreppufargi og óstjórn Framsókn armanna, þá fékk Ingólfur Jóns- son tækifæri til þess, undir stjórn Ólafs Thors haustið 1942 að rétta hlut þeirra. Hann gerði það syo drengilega, að fáir af nálifandi bændum munu gleyma því, hvað sem Tímamenn kunna um hann að segja. Yfirgnæfandi meirihluti bænda stéttarinnar veit, að aldrei hefur verið haldið eins vel á hagsmuna- málum hennar, og þegar Sjálf- stæðismenn hafa haft rík áhrif á stjórn landsins. Þetta sannar reynslan og hún er raunsæjasti og sannorðasti dómarinn í þess- um málum. Norskur karlakór i heimsókn HINGAÐ er væntanlegur einn af beztu karlakórum Noregs, Aalesunds Mandssapgforening, stofnaður 1883. Söngmenn eru 61, söngstjóri Edvin Solem, org- anisti, og einsöngvari er P. Schjell Jacobsen. Undirleikarí | verður F. Weisshappel. Kórinn kemur hingað til Reykjavikur 14, þ. m. og helciur samsöng í Austurbæjarbió mánu- i daginn 16. júni. Hinn 18. junj fer : kórinn svo til Akureyrar, sem er i vinabær Álasands. - m Solem söngstjúri W • w . rjj© Danskir ae. mikiS s þágu hanésðanna Stutt samtal við Svena' Möller, íorsera danska listakademiuráðsins HÉR á landi er nú staddur þekkt- ur, danskur arkitekt, Svend Möller, en hann er forseti danska listaakademiuráðsins, bygginga- fulltrúi Kaupmannahafnar, for- maður heimilisiðnaðarsambands- ins danska og forystumaður í samtökurn norrænna byggingar- manna. Fréttamaður Mbi. brá sér niður á Hótel Borg, þar sem Svend Möller býr, og spjallaði við hann litla stund. Arkitektinn er rosk- inn maður, en hávaxinn og glæsi- legur, og býður fréttamanninum að velja milli fjögurra tegunda úr vindlaveski sírtu, áður en hann sezt niður með tebollann til að svara spurningum. Hann er kom- inn hingað til lands til að sitja fundi Norrænu byggingarmála- nefndarinnar, en af nefndinni höfðu Mbl. þegar borizt fréttir, svo að blaðamaðúrinn vék að ýmsum öðrum áhugamálum hins danska gests. Danskur heimilisiðnaður — Þér hafið starfað að því að efla danskan heimilisiðnað. — Ég er formaður danska heimilisiðnaðarsambandsins, Dansk husflidsselskab, en í því eru 600 heimilisiðnaðarfélög i Danmörku. Þau halda uppi leið- beiningastarfsemi urn allt landið. Sambandið styður hana með því að senda féiögunum fyrirmyndir, sem eiga að stuðla að því að þroska með fóiki fegurðarskyn og skilning á því, sem gefur verk- unum gildi. Danskur heimilisiðn- aður er ekki söluvarningur, eins og sá sænski og norski. Heimilis- iðnaðurinn er ekki list, — aðal- áherzlan er lögð á notagildið. Ég hef stundum kallað hann frænda listiðnaðarins, — lítla, feimna frændann úr sveitinni Annars er aðalnýjungin, sem brotið hefur verið upp á nýlega í starfsemi okkar x sambandinu, stofnun Danska heimilisiðnaðar- lýðskólans í Keríeminde á Fjóni. Þangað leita kennaiaefni, sem oftast koma úr alþýðustétt- um sveitanria, og fá hvort tveggja í senn, fræðslu um heimilisiðnað og lýðskólamenntun, sem veitir innsýn í menningar- og listasögu og annað, sem víkkar sjóndeila- arhringinn. Konur, sem ætla að gerast handavinnukennarar, dveljast í skólanum í 2 ár, en karlmennirnir verða að láta sér nægja styttri námskeið. Ég vil líka geta þess, að við höf um haft samvinnu við íslenzk heimilisiðnaðarsamtök og forystu menn þeirra, t. d. Halldóru Bjarnadóttur og Matthías Þórðar- son. Margvísíeg listræn störf — Danskir arkitektar hafa haft. mikil afskipti af ýmiss konar handíðum. — Já, ég er formaður heimilis- iðnaðarsambandsins, sem fyrr segir, segir Svend Möiier og brosir, og auk þess á ég sæti í stjórn félagsins, sem - vinnur að eflingu fínni handavinnu, en það nefnist Handarbejdets fremme. Annars er það rétt, að mjög góð og árangursrík samvinna hefur tekizt með dönskum arkitektum og iðnaðarmönnum í ýmsum greinum, t. d. húsgagna- og gull- smiðum. Eru gripir þeirra fluttir út, húsgögn t. d. mikið til Ameriku. — Þér hafið verið fulltrúi arkitekta á fleiri sviðum, þar sem unnið er að listrænum viðfangs- efnum? — Þér eigið við akademíuna. Jú, ég var forstjóri þar í 3 ár, en síöan var skipulagi hennar breytt, rektor ráðinn og stofnað akademíuráð. Ég er nú formaður þess. — Fer það með stjórn skólans? — 1 akademíuráðinu eiga 36 menn sæti, 12 málarar og jaín- margir myndhöggvarar og arki- tektar, allir valdir til 6 ára. Það er ráðgjafi hins opinbera um list- ir og á auk þess hlut að stjórn skólans. Á fslancli — Þér haíið komið hingað til íslands áöur. — Já, þetta er í þriðja sinn, sem ég kem til íslands. Fyrst kom eg skömmu eftir síðasta stríð til að heimsækja son minn, sem bjó hér á landi í 6 ár. Næst kom ég til að taka þáít í stjórnarfundi „norræna byggingarmáladags- Allar stærðír til afgreiðslu strax í dag Farið að dæmi fjöldans Fyrir- Uggjandi ) ÖLLUM STÆRÐUM frá 0.75 gl—16 gl. Veljið REXOIL lOtiUVERZLUN íslandsm/.[ Símar: 24220 24236 Svend Möller ins“, en svo nefnast sam- tök byggingarmanna á Norð- urlöndum. Var ég fo»maður hinnar dönsku deildar urn 15 ára skeið, en hef nýlega iátið af því starfi. 1 því atti ég ánægju- leg samskipti við formann ís- lenzku deiidarinnai*, Hörð Bjarna son, húsameistara ríkisins. Sam- tök þessi halda aðalráðstefnur fjórða hvert ár og verður sú næsta í Noregi í haust. — Mér þykir ísland yndis- legt land, segir Svend Möil- er. Við erum að vísu varla farnir að koma út fyrir Miðbæ- inn í Reykjavík ennþá, en mér leikur forvitni á að sjá nýju hús- in, sem sögð eru mörg í úthverf- unum, og ekki hlakka ég síður til að aka út í sveit. Eftir heigi mun ég m. a. fara austur að Skálholti til að skoða dómkirkjuna nýju, en ég hef átt? sæti í hinni dönsku dómnefnd um hina steindu glugga kirkjunnar, er stórkaup- mennirnir E. Storr og F. L. Foght hafa gefið. islenzkir listamenn þreyttu sem kunnugt er sam- keppni um gerð glugganna ný- lega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.