Morgunblaðið - 08.06.1958, Page 15

Morgunblaðið - 08.06.1958, Page 15
Sunnudagur S. Juní 1958 MORCUNfíTAfílÐ 15 VÖRUGEYMSLA í nýju húsi, ca. 300 fermetrar, til leigu frá 1. júlí. Þeir, sem kynnu að hafa hug á þessu, sendi nöfn sín til MorgunblaÖsins íyrir 14. þ.rn., meiKi: „Vöru- geymsla — 4021“. Steión Bjarnason, skipstjóri Minningarorð STEFÁN Bjarnason skipstjóri andaðist í sjúkrahúsi ísafjarðar þann 30. maí síðastliðinn. Hann var fæddur 31. júlí 1889 að Jötu í Hrunamannahreppi, sonur hjónanna Bjarna Jónsson- ar og Valgerðar Stefánsdóttur. Ungur missti hann föður sinn og var þá með móður sinni og á vegum frændfólks síns, þar til að hann, 14 ára að aldri, fluttist vestur til Bíldudals til móður sinnar, sem þá hafði gifzt ungum og efnilegum manni, Frímanni Tjörvasyni, en hann var þá stýri- maður og skipstjóri á þilskipum, er þá voru gerð út þaðan. Þar hóf Stefán sinn sjómanns- ferli. Ekki mun honum hafa iitizt á sjómannsstarfið sem' lífsstarf til að byrja með, en það var ekki úr mörgu að velja í þá daga urn Vestfirði. Það var annað hvort að duga eða drepast, og Stefán var það mikill kjarkmaður að hann hopaði hvergi og hér eftir gerðist hann sjómaður og Vestfirðingur í orðsins fyllstu merkingu. Árið 1912 fluttist hann til ísa- fjarðar og hófst nú hans heilla- ríka ævistarf. Þá var gróska í út- gerð og verzlun á Vestfjörðum, þilskipaútgerð og fiskverkun á öllum fjörðum en þó mest á ísa- firði. Eftir að Stefán hafði afl- að sér þeirrar menntunar, er til þess þurfti að stjórna fiski- skipum, gerðist hann stýrimaður og síðar skipstjóri. Eftir styrjöldina fyrri hófst nýtt tímabil í úgerðarsögu Vest- fjarða, sem ég kalla tímabil hinna stóru báta. Voru þá keypt- ir til ísafjarðar margir fallegir vélbátar að stærð 25—40 lestir, sterkbyggðir með góðum vélum og öðrum útbúnaði af beztu gerð. Hygg ég, að þá hafi orðstír vestfirzkra sjómanna staðið með mestum blóma. Sjór var sóttur fast allan ársins hring, aðeins skipt um veiðarfæri eftir árstíð- um. Þurfti milcinn dugnað til að standast keppni hinna dugmiklu manna, er fóru með skipstjórn á þessum bátum, því þeir þóttust færir í flestan sjó með valið lið sér við hönd. Brátt gerðist Stefán skipstj.óri á einum af þessum bátum, Eir, sem hann lengi var kenndur við. Reyndist hann aflasæll og aðgæt- inn og sérstakt orð fór af snyrti- mennsku hans með skip og'veið- arfæri. Hann var mjög nærgæt- inn við skipshöfn sína og tók full- kominn þátt í öllum störfum þeirra um borð, enda mikils met- inn af þeim. Honum var gott til manna og þurfti sjaldan að skipta um áhöfn, og þegar hann skipti um skip, þá fylgdu þeir honum. Um skeið varð Stdfán fyrir því, að heilsa hans bilaði og varð hann að hætta störfum um árabil af þeim sökum, en hann náði heilsu sinni aftur og byrjaði þar sem frá var horfið. Efnahagslíf vort gekk í bylgjum þá ekki síð- ur en nú og var svo komið fyrir vestan á hinum svokölluðu kreppuárum, að hver varð að sjá um sig og gerðist það þá, að hann ásamt öðrum félögum sín- um keypti mótorbátinn Freyju, hið ágætasta skip og stýrði hann henni um árabil með ágaitum árangri, sem þakka má útsjónar- sémi hans og snyrtimennsku. En senn voru skipstjórnárár Stefáns öll. Hann seldi skip sitt og SKAK kvaddi fé'laga sína en hugurinn var samt við sjóinn. Gerðist hann nú hleðslustjóri og skipaeftirlitsmaður. Var um- dæmi hang allir Vestfirðir, svo hann hafði gott tækifæri til að fylgjast með skipum og útgerð og var það honum mikill yndisauki, enda var hann vel virtur af öll- um þeim, sem hann hafði sam- skipti við. Með þessum störfum sínum hafði hahn tíma til að stunda síldveiðar inni í Djúpi eins og það er kallað, og veit ég, að þar hefur hann lifað margar yndisstundir, því hann hafði næmt auga íyrir öllu, er gerðist í náttúrunni eins og hann átti kyn til. Þar hefur hann fundið mátt hinna hvítu nátta og fund- ið þann frið, sem seytlar inn í sál manns í hinni björtu og þöglu vestfirzku vornótt. Þegar efni og andi renna saman í eitt og allt, sem þjáir og hryggir er víðs fjarri, þá verður maður sáttur við lífið og sáttur við guð, þakk- látur fyrir að hafa fengið að lifa. í einkalífi sínu var Stefán hamingjusamur maður. Hann kvæntist 21. október 1912, sinni ágætu konu Guðrúnu Helgadótt- ur Sigurgeirssonar gullsmiðs á ísafirði, sem hann virti og elsk- aði. Eignuðust þau tvær dætur, Valgerði og Sigríði, sem báðar eru giftar ágætum mönnum og búsettar í Reykjavík. Háöldruð móðir Stefáns er á lífi og syrgir hún nú sinn ágæta son og bið ég henni huggunar og bless- unar. Innilega hluttekningu vil ég votta konu hans og dætrum og öllu skyldfólki. Ég þakka vin áttu hans í minn garð fyrr og síð- ar. Bl-essuð sé minning Stefáns Bjarnasonar skipstjóra frá ísa- firði. F. J. I. O. G. T. Haf llu rtjörðui’. St. Morgunstjarnan nr. II. Fundur annað kvöld. — Fjölmennið. — Æðstitemplar HJÁ okkur Islendingum ríkir mikill skákáhugi, sem við hinir svonefndu „meiriháttar" áhuga- menn verðum oft fyrir barðinu á. Ekki svo að skilja að okkur þyki það miður, því við höfum hé- gómagirnina í góðu lagi. En hvað um það, suprningin, sem oftast er lögð fyrir mig af hinum „minni háttar“ áhugamönnum, er eitt- hvað á þessa leið. Er nauðsyn- legt að kunna mikið í skákbyrj- unum? Hvernig er bezt að læra skákbyrjanir? Það er nokkrum erfiðleikum bundið að gefa iull- nægjandi svar við þessum spurn- ingum. En til þess að ráða nokkra bót á þessum byrjanaþorsta við- komandi aðila, vil ég reyna að kynna þeim spánska leikinn í stórum dráttum. -* Spanski leikurtnn Þessi byrjun hefur hlotið nafn I| Á. #: # ± %: I i i 1 i i Í k A P parið vegur vel upp á nióti tví- peðinu á c7 og c6. 4. — Rf6; 5. o-o, b5; Hér velur svartur á milli tveggja leiða. Hin er 5. — Rxe4; opna afbrigðið. Ef mönnum finnst betra að tefla opnar stöður, þar sem góð staða mannanna skiptir sitt eftir spánska biskupnum : mestu m41ij veija þeir 5. — Rxe4. Ruy Lopez. Þetta byrjunarkerfi En falli þeim betur rólegar haldið V!?Sæf!d™,Í.,geL§nm | hernaðaraðgerðir leika þeir 5. — ■ b5 Opna afbrigðið tökum við tú 10. h3, Bxf3; 11. gxf3 og hvíta staðan er örugg. 9. — Ra5 Hér koma aðallega 3 aðrar leiðir tií greina, þó hinn gerði leikur sé affarasælastur. a) 9. — Rb8; (Breyer leikurinn). 10. d4, Rbd7; 11. c4!, b) 9. — Rd7 (Zchigorin). 10. d4, Bf6; 11. a4! c) 9. — a5; 10. Bc2 Hér fylgir hvítur : ^gl- unni að skipta ekki upp á vel staðsettum manni og illa stað- settum. Það er athyglisvert að þetta skuli vera 4. leikur bisk- upsins, þegar aðeins er búið að leika 10 leikum. Það, sem gerir það að verkum, að hvítur þolir þessa sóun á tíma, er að staðan er lokuð, sem sé engar línur opnar. 10. — c5; 11. d4, Dc7; 12. Rbd2, Bd7; 13. Rfl, Hfe8; 14. Bg5. aldirnar, og allt fram til þessá dags, enda þykir sá maður hættulegur andstæðingur, sem er vel heima í spánska leiknum. 1. e4, e5; Báðir aðilar hafa tryggt sér tvo miðborðsreiti, sem sé hvítur d5 og f5, en svartur d4 og f4. 2. Rf3, Rc6; 3. Bb5 Sjá stöðumynd Á þessum leik grundvallar Ruy Lopez byrjunarkerfi sitt. 3. — a6 Hér eru vitaskuld fleiri leikir, sem koma til greina, en þeir jafnast ekki á við hinn gerða leik, sem miðar að því að draga úr áhrifamætti Bb5. 4. Ba4 Hér gagnar lítið 4. Bxc6 vegna 4. — dxc6; 5. Rxe5, Dd4! og svartur fær frjálsa stöðu þar sem biskupa #íí i i i 4 ci B i é ' k"m & Al! ji|áj meðferðar næst þegar byrjanir eru á dagskrá. 6. Bb3, Be7; 7. Hel Hér getur hvítur einnig leikið 7. De2, sem svartur svarar bezt með 7. — d6; 8. a4, Bg4!; 9. c3, o-o; 10. axb5, axb5; 11. Hxa8, Báðir aðilar hafa nú komiS Dxa8; 12 Dxb5?, Ra7 og vinnur mönnum sínUm á framfæri og peðið aftur með betri stöðu. hlutverk byrjunarinnar er á enda 7, — o-o; 8. c3, d6; Hér er einnig ! og miðtaflið tekur við, en i því hægt að leika 8. — d5; Marshall ; leitast báðir aðilar vjð að fram- árásina, sem felur í sér peðsfórn, en sú leið er tæpast heppileg kvæma hernaðaráætlun þá, sem þeir stefndu að í byrjuninni. nema gegn andstæðingum, sem j Hvítur leitar eftir sókn á kóngs- þekkja lítið til. 9. h3 Leikið til að j væng, en svartur andæfir með fyrirbyggja Bg4. Hvítur þarf þó ! sókn á drottningarvæng. Staðan ekki að vera mjög óttasleginn ' er nokkuð jöfn. við þann leik t. d. 9. d4, Bg4; | * IRJóh, ítalska lagið á Iðunnarskónum gefur þeim léttan blæ Slétt og hamrað yfirleður gefur þeim léttan svip Mýktm gerir þá þægilega sumarskó1 Skoðið þá i næstu skóbúð1 S|ón er sogu rikari Víkiiigtlr fundur annað kvöld, mánudag í GT-húsinu. Ákvörðvn tekin um fundarhald í :umar. Stutt erindi: Þorv. Kolbeins. — Æt. St. Fraiutiðin nr. 173. Fundur annað kvöld kl. 8.30. Kosning fulltrúa á stórstúku- þing. -— Hagnefndaratriði: Helgi Tryggvason kennari.__________ Bréfalokur nýkomnar. — SKILTAGERDIN * m

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.