Morgunblaðið - 17.06.1958, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 17.06.1958, Qupperneq 4
4 laUKGViyHLAÐHt Þriðjudagur 17. júní 1958 í dag er 168. dagur ársins. Þriðjudagur 17. júní. Fæddur Jón Sigurðsson 1811. ísland lýðvelili 1944. Árdegisflæði kl. 6,20. SíSdegisflæði kl. 18,40. Siysavarðstofa Keykjavíkur 1 Heilsuverndarstöðinni er >pin <tll- an sólarhringinn. Læknavörður L. K (fyrir vitjanir) er á sama stað. frá kl. 18—8. — Simi 15030. Næturvarzla vikuna 15. til 21. júní er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Holts-apótek og Garðsapótek eru opir á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 Næturlæknir: Bjarni Snæbjörns- son. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið dagiega kl. 9—20. nema laugardaga kl_ 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. RMR — Föstud. 86.6.20. — HRS—MT.—Htb. * AF M Æ Ll <■ fsleikur Porsteinsson, Loka- stíg 10, verður áttræður 18. þ. m. (Nafn hans misritaðist í frétt í sunnudagsblaðinu og eru hlutað- eigendur beðnir velvirðingar á því). Fimmtug er í dag Sigríður Hafliðadóttir, Þórustíg 20, Ytri- Njarðvík. Vigfús Einarsson, fyri'um bóndi, til heimilis í Gróðrarstöðinni, Ak- ureyri, er 80 ára í dag. 50 ára er á morgun 18. júní, Jóhann Elíasson, starfsmaður hjá Kristjáni Siggeirssyni hf., til heimilis Njálsgötu 98. Pétur Fr. Jónsson frá ísafirði, vsrður 85 ára á morgun. — Hann Þessi mynd af Marilyn Monroe ar úr kvikniyndinni ,,Bus stop“, sem sýnd er í Nýja bíói um þess- ar mundir. ,,Bus stop“ hefur feng- ið mjög góða dóma í dönsStum blöðum. býr nú hjá syni sínum á Kárs- nesbraut 73, Kópavogi. Brúðkaup S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af sr. Emil Björns syni ungfrú Ólöf Klemensdóttir skrifstofumær og Halldór Hafliða son gjaldkeri í Útvegsbankanum. Heimili ungu hjónanna verður að Kjartansgötu 3. S. 1. sunnudag voru gefin sam- an í hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni ungfrú Inga Sigurjóns dóttir, Bakkastíg 4 og Erling K. Alfreðsson, bifvélavirki, Grjóta- götu 14B. Heimili ungu hjónanna er að Rauðalæk 14. Gefin verða saman í hjónaband í dag, að Borg í Miklaholts- hreppi, af séra Þorsteini L. Jóns- syni, Sigríður Gústavsdóttir, Skipholti 28, og Karl Ásgrímsson, Borg. í dag verða gefin saman af séra Sigurði J. Norland ungfrú Hulda Þórðardóttir verzlunar- mær, Grettisgötu 92 og Jóhannes Gunnarsson, vélstjóri, Þórsgötu 8. Heimili ungu hjónanna verð- ur að Þórsgötu 8. Hjönaefni Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína, ungfrú Ólafía Hrönn Ólafsdóttir, skrifstofustúlka, Hof- teig 10, og Sigurbjörn Valdemars- son, iðnnemi. Hlíðarenda við Laufásveg. S. 1. laugardag opinheruðu trú- lofun sína stud. phil. Sigrún Á. Sveinsson (Gústavs A. Sveinsson- ar, hæstaréttarlögmanns), Mel- haga 16, Rvík., og cand. med. Jochen Anders (dr. Kurts Anders yfirlæknis, Berlín). Flugvélar Flugfélag tslands hf. — Milli- landaflug: Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8,00 í dag Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22,45 í kvöld. Hrímfaxi fer til Glasgaw og Kaup mannahafnar kl. 8,00 : fyrramál • ið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Blönduóss, Egilsstaða, Flat- eyrar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarð- ar, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þórshafnar. Loftleiðir. — Hekla er væntan- leg kl. 19 frá London og Glasgow. Fer kl. 20.30 til New York. Saga, sem átti að koma í morgun frá New York, er væntanleg í nótt. SSS Skipin H.f. Eimskipafélag íslands. Dettifoss fór frá Leningrad 13. þ. m. Fjallfoss kom til Rvíkur 13. þ. m. Goðafoss fór frá Hafn- arfirði í gær. Gullfoss fór frá Isafirði 15. þ. m. Reykjafoss fer frá Hamborg 18. þ. m. Tröllafoss Það kemur ekki svo sjaldan fyrir að húsmóðirin sitji uppi með nokkrar eggjahvítur, sem hún veit eiginlega ekki hvað hún á að gera við. Þá er ráð að baka marengsbotn, sem síðar er hægt að grípa til. I hann þarf 3 eggjahvítur og 50 gr. af sykri. Fyrst eru eggjahvíturnar stífþeyttar og sykrinum svo bætt smám saman út í. Deiginu er smurt á þykkan áborinn pergament- pappír, ofurlítið stærri um sig en kakan á að vera og hring- myndaðan. Þá er sprautað smáhraukum meðfram allri brún- inni, og kökubotninn bakaður i nokkra klukkutíma við mjög lítinn hita. Það má vera rifa á ofnhurðinni. — Þegar kakan er notuð má smyrja lagi af appelsínumauki á hana og ofan á það köldum, þeyttum rjóma, sem búið er að hræra í kakói og ofur- litlum sykrí. Yfir kökuna má svo strá þunnum ræmum aí appelsínuberki. fer frá New York um 24. þ. m. Tungufoss fór frá Isafirði í gær. Skipaúlgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Rvíkur árd. á morgun. Esja fer frá Rvík á morgun austur um land í hring- ferð. Herðubreið fer frá Rvik kl. 1 í nótt austur um land til Seyð- isfjarðar. Skjaldbreið fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um land til Akureyrar. Þyrill er væntanl. til Rvíkur síðd. í dag frá Hval- firði. Skipadeild SÍS: — Hvassaféll væntanlegt til Reyðarfjarðar á morgun. Arnarfell fer 19. þ. m. frá Þorlákshöfn til Leningrad. Jökulfell fór í gær frá Hamborg áleiðis til Hull og íslands. Dísar- fell væntanlegt til Raufarhafnar á morgun. Litlafell er i olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell fer væntanlega frá Riga í dag áleiðis til Hull. Hamrafell fór frá Batumi 11. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Læknar fjarverandi: Árni Björnsson 4,—16. júní, stg. Tómas Jónasson, Hverfisgötu 50, viðtalst. kl. 1—2, heimasími 10201 Brynjúlfur Dagsson, héraðs- læknir í Kópavogi, frá 16. júní til ca 15. júlí. Staðgengill: Ragn- hildur Ingibergsdóttir, Kópavogs- braut 19 (Heimasími 14885). — Viðtalstími í Kópavogsapóteki kl. 2—3 e. h. Eiríkur Björnsson, Hafnarfirði um óákveðinn tlma. Staðgengill: Kristján Jóhannesson. Hulda Sveinsson frr. 18. júní til 18. júlí. Stg.: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50, viðtalst. kl. 3,30—4,30. Sími 15730 og 16209. Jóhannes Björnsson frá 11. júní til 19. júní. — Staðgengill: Grímur Magnússon. Jónas Svemsson til 31. júlí. — Staðgengill: Gunnar Benjamíns- son. Viðtalstími kl. 4—5. Ófeigur Ófeigsson frá 11. júní til 22. júní. — Staðgengill: Gunn- ar Benjamínsson. Richard Thors frá 12. júnl til 15. júlí. Skúli Thoroddsen frá 12. júní til 17 júní. Staðgengill: Guð- mundur tiörnsson, Víkingur H. Arnórsson frá 9. júní til mánaðamóta. Staðgengill: Axel Blöndal, Aðalstr. 8. Njarðvík — Keflavík. Guðjón Klemensson 18. júni til 6. júlí. — Staðgengill: Kjartan Ólafsson. • Gengið • Gullverð ísL krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandarikjadollar.. — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 danskar kr.......— 236,30 100 norskar kr........— 228,50 100 sænskar kr.......— 315,50 100 finnsk mörk ....— 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 tékkneskar kr. —226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ............— 26,02 100 Gyllini ............—431,10 Söfn Áibæjarsafnið er opið kl. 14—18 alla daga nema mánudaga. NáttúrugripasafniS: — Opið a sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dugum og fímmtudögum kl. 14—15 Listasafn Einara Jónssonar, — Hnitbjörgum, er opið daglega frá kl. 1,30 til kl. 3,30 síðdegis. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl 1—3. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A. Útlánadeild: Opið alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga 13—16. — Lesstofa: Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34. Útlánad. fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 17—21, miðvikudaga og föstu- daga kl. 17—19. Útlánad. fyrir bcrn: Opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Út- lárad. fyrir börn og fullorðna: Opið alla virka laga, nema laug- ardaga, kl. 18—19. Útibúið Efstasundi 26. Útlánad. mánudaga, miðvikudaga og föstu fyrir börn og fuliorðna: Opið daga kl. 17—19. Hvað kostar undir bréfin. 1—20 grömm. Sjópóstur til útlanda ..... 1,75 Innanbæiar ............... 1,50 Út á land.................. 1,76 Bandaríkin — Flugpóstur: 1— 5 gr. 2,45 5—10 gr. 3.15 10—15 gr. 3.85 15—20 gi 4,55 Evrópa — Flugpóstur: Danmörk .......... 2,55 Noregur .......... 2,55 Svíþjóð .......... 2.55 Finnland ........ 3.00 Þýzkaland ........ 3,00 Bretland ......... 2,45 Frakklgnd ....... 3,00 írland ........... 2,65 ítalla ........... 3.25 Luxemburg ........ 3,00 Malta ............ 3.25 Holland .......... 3,00 Pólland .......... 3,25 Portugal ........ 3.50 Spánn ............ 3,25 Rúmenía ......... 3.25 Svlss ........... 3,00 Búlgarla ........ 3,25 Bdgla ............ 3,00 Júgóslavía ....... 3.25 Tékkóslóvakla .... 3,00 Afrlka; Egyptaland ....... 2,45 Arabia ......... 2,60 ísrael ........... 2,50 15—20 gr. 4,95 Vatikan.......... 3,25 Asia: Flugpóstur, 1—5 gr.: Hong Kong ........ 3.60 Japan ............ 3.80 Tyrkland ........ 3.50 Rússland ......... 3.25 Kanada — Flugpóstur: 1— 5 gr 2,55 5—10 gr 3,35 10—15 gr. 4,15 Matjurtobókin GEFIN út af Garðyrkju- félagi íslands 1958. Rit- stjóri: Ingólfur Davíðsson. Ritnefnd: Einar I. Siggeirs. son og Halldór Ó. Jónsson. Garðyrkjufélagið hefur unnið mikið og gott starf með útgáíu ársrita sinna, allt frá dögum hinna miklu brautryðjenda í ísl. garðyrkju, þeirra Schierbecks landlæknis og Einars Helgasonar og fram á þennan dag. Rit þetta hefur stækkað mikið í seinni tíð, og orðið fjölbreyttara að efni en áður var. Fyrir níu árum gaf félagið út matjurtabók, sem birtist nú I annarri útgáfu, aukin og endur- bætt. Er þessi útgáfa þriðjungi stærri en sú fyrri. Kaflavnir í þessari nýju útgáfu eru flestir hinir sömU og í eldri útgáfunni, en endurskoðaðir og auknir og nokkrum nýjum bætt við, svo sem köflunum um krásjurtir, kryddjurtir og berjarækt. Auk hinna góðkunnu höíunda, sem skrifuðu í eldri útgáfuna, rita þeir í þessa útgáfu, Óii Valur Hansson garðyrkjuráðunautur Búnaðarfélags íslands og Sturla Friðriksson magister. í þessari nýju Matjurtabók er fjöldi mynda af matjur.tum og garðyrkjutækjum, og er frágang- ur bókarinnar aliur hinn smekk- legasti. Þetta er hentug bók fyrir alla þá, sem eitthvað fást við garðrækt. Hér á iandi þarf íarð- yrkja að aukast að miklum mun og neyzla grænmetis að vaxa frá því sem nú er, því grænmeti er hollasta fæðan. Geir Gígja.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.