Morgunblaðið - 17.06.1958, Side 5

Morgunblaðið - 17.06.1958, Side 5
í>riðjudagur 17. jóní 1958 § MORCVISBL AÐIÐ ___________- Akranes Til sölu er húseign á Akranesí. Húsið er tvær hæðir 2 herb., eldhús á hverri hæð, búr, kló- sett á neðri hæð, kjallari með ibúð, geymslum, stórt ris, þurrkloft. Heppiiegt fyrir tvær fjölskyldur. Uppl. veitir Tugibjarlur Jónsson Suðurgötu 102, Akranesi Sími 354. Húsbyggjendur Við höfum bómu-bíla og stór- ar og litlar loftpressur, til leigu. — K L Ö P P S/F Sími 24586. Loftpressur með krana til leigu. — Vanir fleyga- og sprengingamenn. — GUSTUR H.F. Sími 23956. Matar- og kaffistell stök bollapör. stakur leir, stál- borðbúnaður, gott úrval, gott verð. — Glervörudeild Rannnagerðarinnar Hafnarstræti 17. Hafnarfjörður Einbýlishús til sölu. Við Holtsgöiu 3 herb. og eld- hús, með óinnréttuðum kjall ara, nýlegt. Við Öldugötu, 3 herb. og eldhús ásamt verkstæðisplássi, ný- iegt. Við Skúlaskeið, 5 herb. og eld- hús, með bílskúr. Við Hraun'kamb, 7 herb. Og eldhús og góður kjallari. 1 Kinnahverfi, 97 ferm. upp- steyptur kjallari, með plötu, með rétti til áframhaldandi byggingar. Guðjón Steingrímsson, lidl. Reykjavikurvegi 3, Hafnarfirði Sími 50960. SILICOTE INIKIIM Notadrjúgur — þvottalögur ★ ★ ★ Gólfklúta.* — borðklútar — plast — uppþvottaklutai: fyrirliggjandi. ★ ★ ★ ólafur Gíslason t Co. h.f. Sími I887r TIL SÖLU Hálogalandshverfi Fokheíd 4 herb. íbúðarhæð með miðstöð. Sanngjarnt verð. Útborgun 100 þús. Höfum kaupendur að að fokheldum 4 til 6 herb. íbúðarhæðum, með og án bíl- skúrsréttinda. MÁLFLUTNINGSSTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl Agnar Gústafsson hdl. Gísli G. ísleifsson hdl. Austurstræti 14. Símar: 1-94-78 og 2-28-70. Loftpressur Til leigu. Vanir fleygmenn og sprengju- menn. LOFm.EYGUR H.F. Símar 10463 og 19547. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3 og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magmisson Stýrimannastíg 9— Sími 15385 Cóltfeppahreinsun Hreinsum gólfteppi fljótt og vel. Sækjum. Sendum. Góifleppagerðin Skúlagötu 51 — Sími 1-73-60. Sparið tímann Notið simann Sendum heim: Nýlenduvörur Kjöt — Verzlunin STRANMNES Nesvegi 33. Simi 1-98-32. Viðgerðir á rafkerti bíla og varahlutir Rufvélaverkstæði og verziun Halldórfc Olufssonar Rauðarárstíg 20. Sími 14775 Hatnarfjörður Hefi jafnan til söiu ýmsar gerðir einbýlishúsa og íbúðarhæða. — Skipti oft mógulee’. Guðjón Steingrímsson, hdl. Reykjavíkurvegi 3. Hafnar- firði. Simi 50960 og 50783. Hafnarfjörður Til leigu nú þegar eða frá 1. júlí 4 herbergi, eldhús, bað og góðar geymslur. Uppl. Hraun- hvammi 4. Við afgreiðum gleraugu gegn receptum frá öllum augnlæknum. — Góo og fljót aigreiðsla. TÝLI h.L Austurstræti 20. TIL SÖLU Hús og íbúðir 2ja Jierb. íbúðir í bænum. 3ja lierb. íbúðir m.a. á hita- veitusvæði. Lægstar útb. um lU0#þús. 4ra herb. íbúðir m.a. í Norð- urmýri. 5 herb. íbúðir m.a. uý glæsileg íbúð 130 ferm. með sér inn- gangi og sér hitalögn. 6 herb. íbúðir m.a. á hitaveitu svæði. Útb. frá kr. 200 þús. Kinbylishús 2ja íbúða liús og 3ja íbúða hús í bænuni. íbúðar- og ver/Junarhús á | hornlóð í Vestubænum. Nýtízku bæðir 4ra, 5 og 6 herb. í smíðum o.m.fl. í Kópavogskaupstað og á Seltjarnarnesi Sérstakar húseignir og íbúðir af ýmsum stærðum veð vægum útborgunum. Höfum kaupanda að nýtizku 6 herb. íbúð og 2ja til 3ja herb. íbúð í sama húsi á góðum stað í bænum. Góð útb. Höfum kaupendur að nýjum eða nýlegum 2ja— 6 herb. íbúðarhæðum í bænum. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7 Sími 24-300 Nýja bilasalan Spítalastíg 7 Sími 10-18-2 Höfum kaupendur að eftir- töldum bifreiðum: Wolkswagen ’54 til ’58. Chevrolet ’52 til ’57. Opel Caravan ’55 til ’56 Ford Taunus Station ’54 til ’56 Moskowich 55 til 58 Austin (8, 10, 12 og 16) ’47 til ’55. Leitið upplýsinga hið fysrta. Nýja bilasalan Spítalastíg 7 Sími 10-18-2 Geymiö auglýsinguna. Nýlegur 2ja manna Svefnsófi extra-Iangur, til sölu vegna flutnings. Uppl. í Verzlanasam bandinu Defensor, Borgartúni, sími 11616. Reglusaman mann vantar atvinnu margt kemur til greina. Uppl. í sima 34669 kl. 12—1 og 7—9 daglega. BILL , Enskur 4ra manna bíll til sölu. Góðir sxilmálar. Tilboð merkt: „Ódýr — 6184“ send- , ist afgr. Mbl. fyrir 21. juní. KEFLAVlK 2ja tonna trilla til sölu. Lágt verð. Uppl. í símum 821 og 528. — KEFLAVÍK Til leigu 2 herb. og eldhús að Hringbraut 85, Keflavík. — Uppl. á staðnum. íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð á I. hæð í góðu steinhúsi við Bergþórugötu. 2ja herb. risíbúð í nýlegu húsi í skjólum. 2ja herb. kjallaraíbúð við Rauðalæk. Sér hiti sér inng. 3ja herb. íbúð á II. hæC á hita veitusvæði í Austurbænum. 3ja herb. kjallaraíbúð í Túnun- um. Sér hiti, sér inng. Utb. kr. 115 þús. 3ja lierb. ol'anjarðarkjallari í Laugarnesi. 3ja lierb. íbúð á I. hæð í Kópa- vogi. Útb. kr. 100 þús. Einbýlishús, 3ja herb. ásamt stórum bílskúr í Smáibúð- arhverfinu. 4ra herb. íbúð á I. hæð í Norð- urmýri. 4ra herb. tbúð á I. hæð í nýju húsi í Smáíbúðarhverfinu. Einbýlishús 4ra herb. í Smá- íbúðarhverfinu. 4ra herb. risíbúð í Hlíðunum. 5 herb. tbúð mjög vönduð, á I. hæð í Hlíðunum. Einbýlisliús, S herb. ásamt bíl- skúr í Smáíbúðahverfinu. 5 herb. ibúð á III. hæð við Rauðalæk. 8 berb. íbúð efri hæð og ris í Hlíðunum. finar Sigurðsson hdl. Ingóllsstræti 4. Sími 1-67-67. Verkstæbispláss Húsnæói fyrir trésmíðaverk- stæði e. þ. h. 130 ferm. til leigu í Skerjafirði. 2ja herb. íhúð getur fylgt. Tilboð merkt „Verkstæði — 6186“ sendist Mbl. fyrir 22. júní. Atvinna Stúlka óskast í apótek til af- greiðslustarfa, ekki yngri en 18 ára. Tilboð merkt: „Vinna — 6182“ sendist afgr. Mbl. Jeppi óskast Er kaupand: að góðum jeppa nú þegar. Hunólfur Jónsson Bollagötu 2. TIL LEIGU mjög vönduð 3ja herb. ibúð að BólstaOrhlíð 27 (inng. að norð an). Verður til sýnis næstu daga fra kl. 5—7 e. h. Tek aftur á móti sjúklingum Óla/ur Helgasan. Baby doll náttföt fyrir börn og unglinga \Jont ^nyiljaryar Lækjargötu 4. Lakaléreft margar breiddir upp í 1.60. —- Sama lága verðið. Verzl. HELMA Þórsg. 14. — Sími 11877. TIL SÖLU Tvær 2ja herb. íbúðir í sama húsi í Austurbænum. • 2ja Itcrb. kjailaraíbúð með sér inng. við Langholtsveg. — Útb. kr. 90 þús. 3ja herb. hæð ásamt tvelm herb. í risi við Efstasund. Sér inng. Bílskúrsréttindi. 3ja herb. hæð við Skipasund. Útb. kr. 130 þús. 4ra berb. 100 ferm. hæð við Efstasund. íbúðin er í mjög góðu ásigkomulagi með sér inng. og bílskúrsréttindi. 4ra herb. liæð með sér inng. við Silfurtún. Útb. kr. 118 þús. — Ný 4ra herb. 113 ferm. hæð vií Laugarnesveg. Ný glæsileg 5 lierb. I. hæð vli Laugarnesveg. Nýleg S berb. 130 ferm. I. 1». við Bogahlíð. Bílskúrsrétt- indi. Glæsilegt raðhús fokhelt m«8 innbyggðum bílskúr vii Langholtsveg. Getur einnig selzt lengra á veg komið. Foklirldar 3ja lierb. hæðir við Gunnarsbraut. Fokheldar 5 berb. hæðir mtl sér inng. við Meiahraut. Fokheldar 00 ferm. kjallarg- íbúðir við Rauðalæk og Sði- heima. EIGNASALANl • R E Y Kvl AV í k ♦ Ingólfstræti 9B— Sími 19540. Opið alla dag frá kl. 9—T. Kaup og sala Kaupum og tökum í umboðg- sölu velmeðfarin hósgögn næstu daga. HÚSGAGNASALAN Barónsstíg 3. Sími 34087. Fyrirliggjandi skilti: KARLAR — KOINUR Bílastöður bannaðar. Gangift ekki á gra»inu! Skiltagerðin Skólavörðustíg 8. hiúsbyggjendur athugið. — Hef til sölu stór- an amerískan olíuofn, mjijg hentugai í vinnuskúra, einnig til að hita upp herbergi. UppL í síma 32985 eftir kl. 7. i Njarðvík — Keflavík Verð fjarverandi frá 18. júní til 6. júlí. Kjartan i Ólafsson héraðsiæknir, Kefla- ' vík, gegnir læknastörfum mín- um á meðan. Guðjón Klemensson læknlr. TIL LEIGU Tvær 2ja nerb. íbúðir í Silf- ' urtúni lar.sar unt n. k. mánað- armót. .-vrs fyrirframgreiðsla | Uppl. í síma 15385 kl. 8—9 e.h.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.