Morgunblaðið - 17.06.1958, Side 15

Morgunblaðið - 17.06.1958, Side 15
Þriðjudagur 17. júní 1958 MORGUISBLAÐIÐ 15 Félagi óskast til að byggja 130 ferm. tveggja hseða íbúðarhus. Lóð og teikn- ingar fyrir hendi. Þeir, sem á- huga hafa leggi nöfn sín á af- greiðslu Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: Félagi 6180. Reiðhjóla- viðgerðir að Sogaveg 162. Gerum við aliar tegundir reiðhjóla, svo og barnavagnahjól. Sömuleiðis viðgerðir á alls konar gúmmf- skófatnaði. Opið frá kl. 1 e. h. — Sækjum. — Sendum. — Sími 32181. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlógniaður. Laugaveg; 8. — Sími 1Y752. líögfræðistörf. — Eignaumsýsla, Gís/i Einarsson héraðsdómslögma Jur. Málflutningsskrifstofa. I/augavegi 20B. — Sími 19631. Kristján Guðlaugssor liæstnréttarlöginaður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. — Sími 13400. PALL S. PALSSON hæstaréttarlögmaðui. Bankastræti 7. — Sími 24-200. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 8. — Sími 11043. ORN CLAUSEN héraðsdomslögmaður. MálfUitmngsskriistofa. Bankastræti 12 — Sími 18499. HÖRÐUR OLAFSSON málflutningsskrifstofa. Löggiltur dómtúikur og skjal þýðandi i ensku. — Austurstræti 14. Sími 10332. INGI INGIMUNDARSON héraðsdómslögmaður Vonarstræti 4. Sími 2-47-53. Þorvaldur Arl Arason, hdl. LÖGMANNSSKR1F8TOFA Skólavörðustíf 38 «/«> Pdll Jóh-Mvrlclfsson h.f. - Póslft 621 Simat IU16 og 1)417 - Simnefnt. 4n Sigurður Ólason Hæstarcttarlögmaðuj Þorvaldur Lúðvíksson Héraðsdómslögmaðui Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Simí 1-55-35. STEFÁN PÉTURSSON, hdl„ Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 7. — Simi 14416. Heima 13533. Samkomur Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13 Almenn samkoma annað kvöld kl. 8,30. Sverre Árdal. forstöðu- maður frá Noregi, talar. — Allir velkomnir! Filadclfia Almennur biblíulestur kl. 8,30. Allir velkomnir! Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í nýlenduvöruverzlun strax. Uppl. í síma 33577 frá kl. 7—9 í kvöld. Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgireiðsla, sími 16-2-27. [DAGSBMNl * ^ DAGSBBUN Félagsfundur verður haldinn í Iðnó fimmtudaginn 19. þ.m. kl. 8.30 e.h. Fundarefni: Samningarnir. Félagar sýni skírteini við innganginn. Stjórnin. Þórscafe MIÐVIKUDAGUR DAIM8LEIKIJR AÐ ÞÓRSCAFÉ annað kvöld kl. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33 Félagslif Ferðaskrifstofa Páls Arasonar sími 17641. 8 daga ferð um Norður- og Austur- land hefst 28. júní. 14 daga hringferð um ísland hefst 28. júní. Skúr eða braggi tengdur rafleiðslum óskast til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 24107 kl. 12—1 og 7—8 e.h. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 32. og 33. tbl. LÖgbirtingablaðsins 1958 á húseigninni Urðarbraut 1, hér í bænum, þinglesin eign Ásgeirs Benediktssonar, fer fram eftir kröfu Guð- laugs Einarssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 20. júní 1958, kl. 3 síðdegis. Húsið er einbýlishús með 3ja herbergja íbúð. Borgarfógetinn í Reykjavík. Þjóðræknisfélag Islendinga Kynningarkvöld í Tjarnarcafé, uppi, fimmtudagskvöld, 19. þ.m. klukkan 8.30 e.h. Vestur-íslendingar þeir, sem hér eru í heimsókn, eru sérstaklega boðnir, ennfremur íslendingar hvaðanæva búsettir erlendis. Félagsmenn, ættingja og vinir gestanna eru hvattir til að sækja fundinn. Skemmtiatriði og kaffidrykkja. Stjórnin. CILORÉAL ★ er hinn óskaðlegi augnabrúna- og augnaháralitur, sem nú er í tízku. ★ gefur augunum fagurt útlit ★ og virka fullkomlega eðlilega. CILORÉAL sem er sérstaklega framleitt til litunar augnahára og brúna gefur fullkominn árangur með stöð- ugri notkun. CILORÉAL gerir notkun pasta og stifta óþörf. CILORÉAL er fullkomlega óskaðlegt. CILORÉAL er framleitt í litunum: Brúnt og SVART Leiðarvísir: 1. Vökvi No 1 borinn á, látinn vera í 2 mín. 2. Vökvi No 2 borinn á. 3. Þvegið með sápuvatni á eftir. Nánari leiðbeiningar með hverjum pakka. Bankastræti 7 Sími 22135

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.