Morgunblaðið - 17.06.1958, Síða 16

Morgunblaðið - 17.06.1958, Síða 16
16 IHUKUl/nm. AÐIÐ Þr'ðjudagur 17. júní 1958 „Funduð þér nokkurn tíma bréf 5 sem Noilly ætlaði að selja ma- ame Cortes fyrir 3000 dollara?", purði Joan. 1 bjarmanum frá ljósum borg- -rinnar sá hún hörkulega brosið, sem hún þekkti svo vel, leika um arir Collets. „Það var ég nú þegar búinn að i’á áður en þorpararnir réðust til atlögu. ÞaÖ var ég sjálfur sem gerði árásina á Noilly og tók bréfið ai honum. Ég heyrði þegar hann samdi við yður í káetunni yðar þá um kvöldið. Ég hafði staðið á hleri, jafnvel þótt ég bæri á móti því. Bréfið veitti nú sosum ekki miklar upplýsingar. Marie Callon varaði einungis systur yðar við greifafrúnni og söngvaranum. Hún kvaðst ekki vita eftir hverju Lisette væri að sækjast hún vissi bara að þau væru hættuleg og hún ympraði á >ví, að þau myndu kannske reyna 3 «tela smarögðujium". Aftur varð þögn, en svo yppti ean öxlum: „ Ég þarf að ræða ið amerísku leynilögregluna, jafnskjótt og skipið kemur að íafnarbakkanum. Við sjáumst uftur á heimferðinni, mademoi- selle Richards. Það gleður mig ð Vernier skipstjóri skyldi láta láta yður taka við umsjón hár- rreiðslustofunnar". „Ég er nú farin að halda að það sé yður að þakka“, tautaði Joan. — „Það er gott að ég skuli þá hafa eitthvað að gera á Ieið- 'nni heim“. „Og ef þér kærið yður um, þá getið þér eflaust fengið þetta sama starf í næstu ferðum skips- ing. Ég hefi mælt með yður“. „Það verður nú ekkert af því“, sagði Ron ákveðið. —- „Þegar ég er búinn að tala við fjölskyldu mína í New York og ljúka við margs konar viðskipti, þá fiýg ég til Englands — og kannske frænka mín líka. — Og svo gift- um við Joan okkur eins fljótt og unnt verður". Jean Collet leit til skiptis á þau og brosti. Svo tók hann í hendur þeirra, — handtakið var þétt og hlýlegt. „Þetta vo ru góðar fréttir. Það gieður mig að heyra þær og ég óska ykkur hjartanlega til ham- ingju. . . Vonandi sjáumst við aftur“. Svo kinkaði hann kolli og fór leiðar sinnar. Skipið nálgaðist nú óðum hafn- arbakkann, dregið af mörgum dráttarbátum. Þau sáu mikinn fjölda fólks, sem beið þess að bjóða ættingja eða vini velkomna. Burðarkarlarnir óku fram á raf- magnsvögnum sínum. Tollverðir og lögreglumenn biðu þess að stíga á skipsfjöl. „Bara ef ég hefði nú getað tek- ið þig með mér í land og kynnt þig fyrir fjölskyldum minni strax í kvöld sagði Iton. — „Ég er hreykinn af þér. Þú er-t gædd öllu því sem ég hefi alltaf metið mest í fari ungrar stúlku. Þú ert hug- rökk, dugleg og þú getur brotizt áfram og sigrað alla erfiðleika, ein og óstudd. . . Það skal ekki verða langt þangað til við finn- umst aftur. Eins og ég sagði áðan, þá er það ásetningur minn að fljúga til Englands og ég býst jafnvel við að ég verði komin þangað á undan þér“. „O, það gleður mig, Ron, því að ég mun þrá þig“. Hann leit snöggt í kringum sig TIL SÖLU Höíum til sölu mjög þægilega þríhjóla pakkhús- vagna. Verð kr. 2.500,00. Almenna byggingarfélagið Borgartúni 7, sími 17490 r 3 3 I 3 Gluggatjaldastangir. Siml 15500 Gluggatjaldabönd. Ægisgötu 4 ósk frá hennar hálfu, heldur skip un. Amy frænka er alveg einstök manneskja". „Já, hún er mikil manneskja. . . Þarna kemur sjúkravagninn sem á að sækja hana. . . Ég get vel skilið það, að henni leiðist að láta flytja sig á svona ökutæki“. „Þar neyðist hún nú samt til að hlýða minni skipun", sagði hann hlæjandi — „eða réttara sagt skipun læknisins", bætti hann svo við. „Ég ætla að koma með þér nið- ur til hennar“. Hann tók fast utan um Joan og „Ég er hreykinn af þér. Þú ert gædd öllu því, scm ég liefi alllaf met ið ine-l í fari ungrar stúlku“. og svo kyssti hann hana. „Þegar við erum búin að gifta okkur, verð ég að vinna í París um nokkurn tíma. Verzlunin þar hefur alltaf verið óskabarn Amy frænku og hún er þegar búin að ráða mig við hana. Það er ekki þrýsti henni að sér. „Þegar við erum gift Joan. . þá verðurðu neydd til að sýna mér umburðarlyndi. Ég er ekki mikils virði. Ég hefi raunveru- lega verið skemmdur með of miklu dekri og eftir'aéti og eigin- Sfarfsstúlkur óskast nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni. Elli- og hjúknmarheimililð Grund. Húsmœður Gerið góð kaup á sængurfataefni Seljum næstu daga tóma HVEITIPOKA (20 st. í búnti) STRÁSYKURSPOKA (25 st. í búnti) K A T L A hf., Höfðtúni 6. a r L ú I’M SORRY 4. MR. TUGGLE... THE ANSWER ( l ’M TRVING TO DO VOU A FAVOR, DOC . ■f VOU KNOW THE ROAD COMMISSIONERS ( COULD CONDEMN VOUR LAND AND V FORCE VOU TO SELL/ 1) „Sjáið þér til, Davíð“, sagði Tryggvi, „vegurinn, sem við not- um núna er ekki góður. Fólk er hrætt við að ferðast eftir honum vegna skriðuhættu og snjóflóða". — 2) „Vegur um land yðar yrði tilvalinn’, bætti hann við. — „Mér þykir það leitt yðar vegna“, agði Davíð, „en svar mitt verður nei“. — 3) „Eg er aðeins að reyna að gera yður greiða", sagði Tryggvi, „vegamálastjórnin gæti tekið landið eigpiarnámi". lega hefi ég aldrei lært neitt. — Þess vegna get ég verið keipóttur, mislyndur og ósanngjarn. En þú skilur mig og þú mátt ekki svikja mig, ástin mín. Aldrei á ævi minni hefi ég þarfnazt nokkurrar manneskju, eins og ég þarfn- ast þín nú“. Hún brosti, eins og móðir brosir til barns — barns sem hún sér ekki sólina fyrir og veit að mun alltaf halda áfram að vera barn. ávo tyllti hún sér á tær og kyssti hann. „Ég verð hjá þér — alltaf", sagði hún lágc. SÖGULOK. ailltvarpiö Þriðjudagur 17. júní: (Þjóðhálíðardagur íslendinga). Fastir liðir eins og venjulega. 9.30 Morgunbæn, fréttir og íslenzk sönglög af plötum. 10.20 Islenzk kór- og' hljómsveitarverk (plöt- ur). 13.15 Frá afmælistónleikum Lúðrasveitar Reykjavíkur í apr, sl. Stjórnandi: Paul Pampichler. 13.55 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: a) Hátíðin sett (Eiríkur Ásgeirs- son forstjóri, form. þjóðhátíðar- nefndar). b) Guðsþjónusta í Dóm kirkjunni. Séra Gunnar Árnason messar. Dómkórinn og Þuríður Pálsdóttir syngja; dr. Páll Isólfs- son leikur á orgel. c) 14.30 Hátíð arathöfn við Austurvöll, Forseti Islands, herra Ásgeir Ásgeirsson, leggur blómsveig að minnisvarða Jóns Sigurðssonar. — Ræða for- sætisráðheria, Hermanns Jónasson ar. — Ávarp Fjallkonunnar. — Lúðrasveitir leika. 15.00 Miðdegis tónleikar: íslenzk tóniist (plötur) 16.00 Frá barnaskemmtun þjóð- hátíðardagsins á Arnarhóli): Lúðrasveitir barnaskóla Reykjavík ur leika. — Franch Michelsen skátaforingi ávarpar börnin. Leik þáttur: „Þegar ljónið fór til tann læknis". Sigr'ður Ella Magnúsd. (13 ára) syngur. Baldur og Konni skemmta. Emil Theódór Guðjónss. (12 ára) leikur á harmoniku. Silja Aðalsteinsd. (14 ára) syngur gam anvísur. Gestur Þorgrímsson stýr ir skemmtuninni. 17.15 Frá þjóð- hátíð í Reykjavík: Kórsöngur á Arnarhóli. a) Karlakórinn Fóst- bræður. Mj.: Jón Þórarinsson. Einsöngvar„r: Árni Jónssor. og Kristinr Hallsson. b) Söngkór kvennadeildar Slysavarnafélags Islands í Reykjavík. Söngstj.: Herbert Hriberschek. c) Karlakór Reykjavíkur. Söngstj.: Sigurður Þórðarson. Einsöngvari: Guðm. Jónsson. d) Karlakór Álasunds í Noregi. Söngstj.: Edvin Solem. 18.15 Lýst íþróttakeppni í Reykja vík (Sigurður Sigurðsson). 19.30 Tónleikar: íslenzk píanóiög (pl). 20.20 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: Kvöldvaka á Arnarhóli. a) Gunnar Thoroddsen borgarstjóri flytur ræðu. b) Þjóðkórinn syngur. Söng stjóri: Dr. Páll Isólfsson. c) Fé- lagar í Leikfél. Reykjavíkur flytja skemmtiþætti. d) Félagar í Fél. ! ísl. einsöngvara syngja iétt lög. e) Brynjólfur Jóhannesson leikari ; syngur gamanvísur. 22.05 Dans- lög. útvarpað frá skemmtunum á I Lækjartorgi, Lækjargötu og Að- jalstræti). KK-sextettinn, JH- i kvintettinn og hljómsveitir Svav- I ars Gests .g Björns R. Einarsson- | ar leika: Söngvarar: Elly Vil- Ihjálms, Ragnar Bjarnason, Sigurð ur Ólafsson og Didda Jóns. 02.00 Hátíðahöldum slitið Miðvikudagur 18. júní. Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Tónleikar: Rússneskir lista- menn syngja og leika létt rúss- nesk lög (plötur). 21.00 Dagskrá Kvenréttindafélags íslands í til- efni af minningardegi kvenna 19. júní: Rabbað .um ýmis baráttu- mál kvenþjóðarinnar o. fl. — Að- albjörg Sigurðardóttir, Guðrún Gísladóttir, Sgriður J. Magnús- son og Valborg Bentsdóttir taka saman dagskrána og flytja hana. 22.00 Fréttir, íþróttaspjali og veð- urfregnir. 22.15 Kímnisaga vik- unnar: „Þrumur »g eldingar” eft- ir Mark Twain (Ævar Kvaran leikari þýðir og les). 22.40 Djass- iþáttur (Guðbjörg Jónsdóttir ^kynnir lögin). 23.10 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.