Morgunblaðið - 20.06.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.06.1958, Blaðsíða 4
4 MORCVISHT 4 Ð1Ð Föst'udagur 20. júní 1958 í dag er 171. dagur ársins. Föstudagur 20. júní. Árdegisflæði kl. 8.18. Siðdegisflæði kl. 20.34. S!ysa\arðstofa Beykjavíkur I Heilsuvemdarstöðinni er >pin »11- an sólarhringinn. Læknavörður L. R (fyrír vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 15. til 21. júní er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Holts-apótek og Garðsapótek eru opir á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21 Laugardaga kl. 9—16 og 19—21 Helgidaga kl. 13—16 ,\ a-turlakn ir í Hafnarfirði er Garðar Ólafsson s. 10145. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, AlfhóLsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20. nema iaugardaga kl. 9—16 og helgidaga kL 13—16. — Simi 23100. RMR — Föstud. 20.6.20. — HRS—Mt.—Htb. !EP| Brúókaup Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband Margrét Sigþórs- dóttir kennari og Magnús Eyj- ólfsson, pípulagningamaður. — Heimili þeirra er að Víðihvammi 8, Kópavogi. 21. þ.m. verða gefin saman í hjónaband í Háskólakapellunni frk. Gunhild Sogner, Oslo, og stud. philol. Magnús Stefánsson, Borgarnesi. Prófessor Björn Magnússon gefur brúðhjónin saman. Heimilisfang dagsins: Litlagerði 3, Reykjavík. Hjönaefni Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Björg Sigur- vinsdóttir, stúdent, Mjóuhlíð 2 og Kristján Steinar Kristjánsson, Hverfisgötu 42, Rvík. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Rannveig Jónsd., stud. philol, Ránargötu 22 og Ing- ólfur Þorkelsson, kennari, Reyni- mel 46. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigfríð Elín Sigfús- dóttir, Selvogsgrunni 12 og Mar- inó Bóas Karlsson, Kársnesbraut 8, Kópavogi. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sina, ungfrú Sigurfljóð Skúla- dóttir, skrifstofustúlka, Hagamel 15, og Guðmundur Tryggvason, skrifstofumaður, Vesturgötu 41, Rvík. Hinn 17. júní opinberuðu trú- lofun sína, ungfrú Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Hlíðargerði 4, og Baldur Óskarsson, mennta- skólanemi, Vík í Mýrdal. 17. júní opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Aldís Ragnarsdóttir, skrifstofumær, Skeiðarvogi 157, og stud. med. Haukur Árnason, Barðavogi 20. 17. júní opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Erna Lárusdóttir frá Sandi, starfsstúlka, Sólheimum, og Sigurður Sigurðsson, iðnnemi. IBBI Skipin Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörð- um. Herðubreið er á Austfjörð- um. Skjaldbreið er á Akureyri. Þyrill er á Akureyri. Eimskipafélag Reykjavíkur hf. Katla fór frá Kaupmannahöfn í gær. Askja er í Vestmannaeyj- um. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Akureyri. Arnarfell fór frá Þorlákshöfn í gær. Jökulfell fór frá Hull í gær. Dísarfell er á Sauðárkróki. Litlafell er í Faxa- flóa. Helgafell fór frá Riga 17. þ.m. Hamrafell fór frá Batumi 11. þ.m. Flugvélar Flugfélag íslands. Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavík- ur kl. 22,45 í kvöld. Flugvélin fer til Óslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10,00 i fyrramálið. Hrímfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 21,00 í kvöld frá Lundúnum. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,00 í fyrramálið. — Innan- Þessa biýantsteikningu gerði Guðmundur Magnússon af Heklu- gosinu 1913 Þegar hann athugaði eidstöðvarnar voru Heklu- ferðir ekki jafnalgengar og á síðari árum. Á laugardaginn ▼eiður efnt til Hekluferðar frá Ferðaskrifstofu Páls Ara- sonar og lagt af stað kl. 2 síðd. frá Hafnarstræti 8. Myndin hér að ofan er af mjólkurbílnum, sem velt út af vegin- um rétt austan við Kotströnd í Ölfusi, s. 1. mánudag, er vegkant- urinn sprakk undan bílnum. —Ljósm. Ásg. P. landsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flat- eyrar, Hólmavíkur, Hornafjarð- ar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklaust urs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir) Blönduóss, Egilsstaða, Isa- fjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sands, Vestmannaeyja (2 ferðir) Loftleiðir hf.: Hekla er væntan leg kl. 19 frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg. Fer kl. 20.30 til New York. Saga er vænt anleg í kvöld frá New York. Fer eftir skamma viðdvöl áleiðis til Glasgow og Stafangurs. gSjYmislegt Orð lífsins: Hvort fær blindur Félagskonur vinsamlegast tilk. þátttöku í símstöðina að Brúar- landi fyrir 23. þ.m. Aheit&samskot Lamaði íþróttamaðurinn afh. Mbl.: Áheit SÓ kr. 500,00. Hallgrimskirkja í Saurbæ, afh. Mbl.: Aðalbjörg 50; Sigríður Vestm. 50; Gréta 50; Áheit 50. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl. GH kr. 10. Bágstadda konan, afh. Mbl.: Frá Ve kr. 200.00. Læknar fjarverandi: Brynjúlfur Dagsson héraðsl. í Kópavogi frá 16. júní til 10. júlí. Staðgengill: Ragnhildur Ingi- bergsdóttir, Kópavogsbraut 19 (heimasími 14885). Viðtalstími í leitt blindan? Munu þeir ekki báðir falla í gryfju? Mark 6,39. Sumarskóli guðspekinema legg ur af stað í dag kl. 2 frá Guð- spekifélagshúsinu við Ingólfsstr. Mænusóttarbólusetning í Heilsu verndarstöðinni: Opið framvegis aðeins á þriðjudögum kl. 4—7. ^Pennavinir Bréfaskipti. — Richard Tapp 515 Devon Road, Moorestown, New Jersey, U.S.A. óskar eftir pennavini, 13 ára. Kópavogsapóteki kl. 3—4 e.h. Eiríkur Björnsson, Hafnarfirði um óákveðinn tíma. Staðgengill: Kristján Jóhannesson. Eyþór Gunnarsson 20. júní— 24. júlí. Staðgengill: Victor Gests son. Hulda Sveinsson fr-' 18. júní til 18. júlí. Stg.: Guðjón Guðnason, Hverfisgotu -50, viðtalst. kl. 3,30—4,30. Sími 15730 og 16209. Jóhannes Björnsson frá 11. júní til 19. júní. — Staðgengill: Grímur Magnússon. Jónas Sveinsson til 31. júlí. — Staðgengill: Gunnar Benjamíns- son. Viðtalstími kl. 4—5. I Félagsstörf Kvenfélag Lágafellssóknar. — Ferðalagið er ákveðið í Þjórsár- dalinn fimmtudaginn 26. þ.m. — SKiPAUTGCRB RIKISINS HERÐUBREIÐ IVts. H. J. Kyvig fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar 24. júní (næstk. þriðju- dag). Flutningur óskast tilkynnt- ur sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen — Erlendur Pétursson — austur um land í hringferð 23. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa- fjarðar, Borgarf jarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar og Þórs- hafnar í dag (föstudag 20. júní) Farmiðar verða seldir árdegis á laugardag. SKJALDBREIÐ til Breiðafjarðarhafna 23. þ.m. Tekið á móti flutningi til Ólafs- víkur, Grundarfjarðar, Stykkis- hólms og Flateyrar í dag og ár- degis á laugardag. Farmiðar verða seldir árdegis á laugardag. FERDIIMAND Betra að vara sig Karl S. Jónasson frá 20. júni til 2. júlx. Staðgengill: Ólafur Helgason. ■ Jón Þorsteinsson frá 18. júní til 14. júlí. Staðgengill: Tryggvi Þorsteinsson. Ófeigur Ófeigsson frú 11. júní til 22. júní. — Staðgengill: Gunn- ar Benjamínsson. Richard Thors frá 12. júní til 15. júlí. Skúli Thoroddsen frá 12. júní til 17 júní. Staðgengill: Guð- mundur biörnsson. Víkingur H. Arnórsson frá 9. júní til mánaðamóta. Staðgengill: Axel Blöndal, Aðalstr. 8. Njarðvík — Keflavík. Guðjón Klemensson 18. júní til 6. júlí. — Staðgengill: Kjartan Ólafsson. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 danskar kr........— 236,30 100 norskar kr.........— 228,50 100 sænskar kr.........— 315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur .............— 26,02 100 Gyllini ...........— 431,10 Hvað kostar undir bréfin. 1-—20 grömm. Sjópóstur txl útlanda ..... 1,75 Innanbæiar ................ 1,50 Út á land.................. 1,75 Bandaríkin — Flugpóstur: 1— 6 *r 2.45 5—10 gr. 3.15 Félagslíf Farfuglar Ferðin „Út í bláinn“ verður farin um helgina. Skrifstofan Lindargötu 50 er opin í kvöld kl. 8,30—10. Simi 15937.______ Handknattleiksstúlkur Ármanns Æfing í kvöld kl. 8 á félags- svæðinu. Mætið allar. Þjálfari. Ferðaskrif stof a Páls Arasonar Sími 17641 HEKLU-FERB laugardaginn kl. 2. Frá Ferðafélagi íslands, fjórar ferðir á laugardag: Út í Drangey um Skagafjörð um- hverfis Vatnsnes í Hindisvík. Fjögurra daga ferð, lagt af stað kl. 8 um morguninn. Á Eiríksjökul 2Vi dags ferð. Að Hagavatni 1% dags ferð. í Þórsmörk 1% dags ferð. Lagt af stað kl. 2 frá Austurvelli. Farmiðar seldir í skrifstofu félags ins,' Túngötu 5, sími 19533. Sigrurður Ólason HæstarcUai'lögmaðui Þorvaldur Lúðvíksson Hcraðsdómslögmaðui Máinutningsskrifstofa Austurstræti 14. Simi 1-55-35. AI.I.T I RAFKEKFIÐ Bílaraftækjaverzlun Halldórs Dlatssonar Rauðarárstíg 20. — Sírni 14775. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Tempiarasund PÁLL S. PÁL5SON hæstaréttarlöginadui 3anka3træti 7. — Simi 24-200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.