Morgunblaðið - 20.06.1958, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.06.1958, Blaðsíða 16
Fundir Sjálfstœðisflokks- ins á Selfossi og Bíldudal SJALFSTÆÐISFLOKKURINN efnir til tveggja almennra stjórn- málafunda í kvöld. Verða fundir þessir á Selfossi og Bíldudal. S E L F O S S Fundurinn á Selfossi verður í Selfossbíói og hefst kl. 8,30 síðd. Fruknmælendur á fundinum verða alþingismennirnir Ólafur Thors, formaður Sjáiístæðisflokksins og Sigurður O. Óiafsson. BfLDUDALUR Fundurinn á Bíldudal hefst kl. 8,30 síödegis. Frummæiendur á þeim fundi verða Ingóifur Jónsson, alþm. og Ari Kristinsson, sýslumaður. — 24 hátar fengu um 8000 funnur af fallegri síld ,,Það, sem þessari þjóð ríður mest á, er afturhvarf til siðgœðis og trúar" Þannig komst biskup ab orbi i setn- ingarræðu prestastefnunnar SIGLUFIRÐI, 19. júní — Sama veðurblíðan er á miðunum og hafa margir fengið góða veiði. Vitað er um eftirtalin skip, sem hafa fengið síld: Grundfirðingur II, 450 tunnur, Hannes Hafstein, 200. Gjafar Ve, 500. Magnús Marteinsson, 500. Álftanes, aftur 350. Páll Þorleifs, fullfermi. Páll Páls, 350. Fanney, 200. Akurey, 80. Gunnvör, 80. Baldvin Þor- valds, 250. Hrafn Sveinbjarnar, 500. Jökull, 600. Guðbjörg, 400. Rifsnes, 500. Tjaldur, 300 og sprengdi nótina. Guðmundur Þórðarson, 400. Muninn, 300. Smári Th, 400. Hrönn II, 100. Einar Hálfdáns, 100. Víðir II, aft- íbúðarhús á Stokkseyri brann í gær STOKKSEYRI, 19. júní — íbúð- arhúsið Brekkuholt hér í þorp- inu brann í morgun. Eigandi þess er Benedikt Jónsson, verk- stjóri við Efra-Sog. Var hann staddur þar uppfrá, en í húsinu voru kona hans og ung dóttir þeirra hjóna. Mun barnið hafa vaknað við reyk um sexleytið í morgun og vakið móður sína. Brá hún við og náði í slökkviliðið, sem kom fljótt á vettvang. Var kominn mikill eldur í húsið þeg- ar búið var að koma fyrir dæl- unum, en nokkuð langt var í vatn. Nokkru var bjargað af rúm- fatnaði og innanstokksmunum, en það var orðið mjög skemmt af vatni og reyk. Húsið var einlyft timburhús, nýiega byggt. Er allt brunnið að innan, en útveggir og þak stend- ur ennþá. Húsið var vátryggt, en innanstokksmunir munu hafa verið lítið sem ekkert tryggðir. Talið er að kviknað hafi í út frá miðstöðvarofni í kjallara. —Ásgeir. 18 bæir fá rafmagn LANDEYJUM, 13. júní: — í vet- ur hefur verið unnið að lagningu raflínu um Austur-Landeyjar og er því verki að mestu lokið. í gær var hleypt straumi á línuna í vestanverðum hreppnum og fá einir 18 bæir rafmagn auk fé- lagsheimilisins Gunnarshólma og Krosskirkju. Áður var raf- magn frá Sogi komið á sex bæi. Er þess að vænta, að austurhiuti hreppsins frá rafmagn síðar á árinu. Loksins kom rigning í gær, eft ir langvarandi þurrka og var kær komin, þó að ekki væri hún mikil. Annars heíur verið kalt undanfarið. frost og héla margar nætur. Heizt er útlit fyrir áfram haldandi þurrviðn. —E.H. ur 800. Búðafell, 350. Bergur, 250. Sum skipin eru í losun og önnur eru á leiðinni. Þessi skip koma ekki öll til SiglQfjarðar, en salta á Ólafsfirði og víðar. Síldin er stór og falleg. —Guðjón. 800 tunnur til Ólafsf jarðar FRÉTTARITARI Mbl. í Ólafsfirði símaði í gærkvöldi að þar væri m.b. Víðir frá Garði nýlagztur að bryggju með 800 tunnur síld- ar. Var áætlað að salta allt nema 100 tunnur, sem áttu að fara í frystingu. Víðir fékk þessa síld um 80 mílur úti í hafi. Eins og skýrt var frá í fréttum í gær var Víðir með 650 tunnur í fyrra- dag. EINS og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu hafa fargjöld til útlanda hækkað um 55%. Skipafélögin hafa cinnig farið fram á hækkun á farmgjöldum og mun hafa verið tekin ákvörð- un um þau mál i gær. í gærkvöidi tókst Mbl. ekki að afla sér nánari upplýsinga um Bíóunum verður ekkilokað BLAÐINU barst í gær eftirfar- andi tilkynning frá Fél. kvik- myndahúseiganda í Reykjavík: „Vegna blaðaskrifa um lokun kvikmyndahúsa vill Félag Kvik- myndahúseigenda taka það fram að kvikmyndahúsunum hefur nú verið úthlutað samsvar- andi gjaldeyris- og innflutnings- leyfum og fyrra helming s.l. árs, og kvikmyndahúsunum verður því ekki lokað af þeirri ástæðu". FUNDUR varhaldinn í gærkvöldi í Verkamannafélaginu Dagsbrún. Fundarefni var samningarnir. — Stjórn Dagsbrúnar lagði fram til- lögu í málinu og hljóðaði hún á þá leið, að félagsmenn gæfu stjórninni umboð til þess að semja við atvinnurekendui um framlenging núgildandi samn- inga, þó þannig að þeir væru uppsegjai.legir með máaaðarfyr- irvara. Dr. Ásmundur Guðmundsson biskup setur prestastefnuna í FUNDI bæjarstjórnar í gær, flutti Þorv. Garðar Kristjánsson svofellda tillögu fyrir hönd bæj arfulltrúa Sjálstæðisfl.: „Til að tryggja Hitaveitunni stækkunarmöguleika til að full- nægja þörf Reykjavíkur samþykk ir jæ^arstjórn að 1) vinna að því, að jarðhita í nágrenni og nær- sveitum bæjarins, sem getur orð- ið hagnýttur af Hitaveitunni, verði ekki ráðstafað án tillits til þessa ákvörðun og getsir þvi ekki skýrt frá hve miklu þessar hækk- anir nema. Óvenjumiklar skipakom- ur fil Sauðárkróks SAUÐÁRKRÓKI, 19. júní. — Togarinn Norðlendingur losaði hér afla sinn, 240 lestir af karfa og þorski, sem hann veiddi á Fylkismiðum. Kom hann inn að faranótt miðvikudags og lauk löndun í morgun. Síðan kom tog- arinn Svalbakur í dag og er að landa 280—300 lestum, sem er mest þorskur, veitt á íslandsmið- um. Dísarfellið er væntanlegt í kvöld með um 80 standarda af timbri. Skjaldbreið kom hingað um fjögurleytið í dag og losar vörur. Heldur hefur nú hlýnað í veðri, en vætu vantar tilfinnan- lega. — jón. Gerði ritari félagsins þá greui fyrir tillogu oessari að ekki væri }ú „stemmning“ ríkjandi meðal félagsmanna að geriegt væri að leggja út . harða barattu. Miklar umræður urðu á fund inum og kom fram nörð gagn- rýni á stjórn félagsins, m. a. fyr- ir það, að leggja ekki fram nein- ar ákveðnar tillögur við gerð nýrra kjarasamninga. PRESTASTEFNA íslands hófst með guðsþjónustu í Dómkirkj- unni kl. 10 árdegis í gær. Þar vígði biskup íslands séra Ás'- mundur Guðmundsson, cand. theol. Kristján Búason, sem skipaður hefur verið prestur í Ólafsfjarðarprestakalli. — Séra Harald Sigmar lýsti vígslu, en • auk hans voru vígsluvottar sr. Ingólfur Þorvaldsson fyrrv. prestur í Ólafsfirði og prófastarn ir sr. Þorsteinn Gíslason í Stein- nesi og sr. Garðar Þorsteinsson í Hafnarfirði. — Hinn nývígði þarfa hennar. 2) skora á þing- menn Reykjavíkur að beita sér fyrir máli þessu á Alþingi og við ríkisstjórn". Bæjarfulltrúinn fylgdi tillög- unni úr hlaði og sagði m. a., að nú væri í athugun að nýta jarð- hitann til framleiðslu þungs vatns og væru þá einkum höfð íhuga jarðhitasvæðin í nágrenni Reykja víkur. Kvað hann fagnaðarefni að talinn væri grundvöilur tH framleiðslu þungs vatns hér- lendis, en hins vegar yrðj í því sambandi einnig að gæ:a þarfa Hitaveitunnar og sérstaklega stækkunarþarfa hennar, því að vart væri notkun heita vatnsins þjóðhagslega mikilvægari til annarra þarfa en pp- hitunar húsa. Hins vefar væn talið að nota mætti heita vatnið og jarðgufur til húsaupphitunar eftir að það hefði venð notað til framleiðslu á þungu vatni — og þyrftu hagsmunir þunga atns framleiðslunnar og Hitaveitunn- ar ekki að rekast á, ef svo væri. Sagði hann, að áhugi manna beindist einkum að Hengt v æð inu, þegar rætt væri um nauð- synlega stækkun Hitaveitunnar Nú væri lei t Hitavh unn.,r eftir jarðhita bundin við lög- sagnarumdæmi Reykjavíkur, en i frumvarpi því til laga um jarð- hita, sem lægi óafgreitt fyrir Alþingi væri gert ráð fyrir að ríkið fengi einkarétt á hagnýt- ingu alls jarðhita dýpra en 100 m. undir yfirborði jarðsir. Með þessu móti væri Hitaveitan svipt eignarrétti sínum á jarðhita á réttarsvæði sínu — og erfitt vært að sjá hvaða rök eða almennmgs hagsmunir gætu legið til grund- vallar því, að ríkið slái eign 3' ini á jarðhita. sem þegar er i opin- berri eign eða í eigu sveitat- félaga, sagði Þorvaldur Garðat Tillagan var samþykk. EFTIR aðeins f jóra daga verð- ur dregið í hinu glæsilega bílhappdrætti Sjálfstæðis- fiokksins. Er því hver seinast- ur að tryggja sér miða og fá þannig tækifæri til að eignast kostabifreið fyrir aðeins 100 krónur. Sala happdrættismið- prestur prédikaði og í lok guðs- þjónustunnar fór fram altarís- ganga. Prestastefnan sett Kl. 4 i gær komu prestarnir saman í kapellu Háskólans og þar setti biskupinn prestastefnuna, með ritingarlestri og bæn. — Dr. Páll ísólfsson og Þórarinn Guðmundsson léku samleik á orgel og fiðlu. Síðan var gengið í hátíðasal Háskólans. Flutti biskup þar ávarp og gaf skýrslu um störf kirkjunni á liðnu synodusári. í ávarpi sínu minntist biskup á samtal, er hann hafði átt við merkan hagfræðing um vanda- mál íslenzku kirkjunnar, en þá hafði hagfræðingurinn látið svo ummælt: „Það, sem þessari þjóð ríður mest á, er afturhvarf til siðgæðis og trúar“. Biskup minntist dr. theol. Magnúsar Jónssonar sem lézt 2. apríl s.l. og sagði m.a.: „List orðs og lita hafði hann á valdi sinu“ 4468 messur á árinu Óveitt prestaköll eru nú 8, og hafa ekki í langan tíma verið svo fá. — Einn prestur fékk lausn frá prestsskap, sr. Ingólfur Þorvaldsson, en þrír nýir prest- ar munu bætast kirkjunni á ár- inu. — Auk sr. Kristjáns Búa- sonar, sem áður er getið eru það sr. Jóhann Hannesson, þjóð- garðsvörður prestur á Þing- völlum, og Ásgeir Ingibergsson, sem fer að Hvammi í Dölum, en dvelst nú við framhaldsnám er- lendis. Þá flutti biskup skýrslu um messur og altarisgöngur á árinu. — 4468 guðsþjónustur voru fluttar og hafði þeim fjölgað um 22. — Til altaris gengu 9032 alt- arisgestir, en árið 1956 voru þeir 8920. Sr. Jón Sr. Gísli Auðuns Brynjólfsson Aukin kirkjusókn aðalmál prestastefnunnar Prestastefnan hélt svo áfram með því að sr. Gísli Brynjólfsson prófastur Kirkjubæjarklaustri og sr. Jón Auðuns dómprófastur í Reykjavík fluttu framsöguer- indi um höfuðumræðuefni prestastefnunnar: Hvernig verð- ur efld kirkjusókn í sveitum og bæjum? anna hefur gengið greiðlega, en þó eru enn nokkrir miðar óseldir. Þeir, sem vilja tryggja sér miða, ættu að gera það strax i dag. Miðarnir eru til sölu i skrifstofu flokksins í Sjálfstæðishúsinu og í happ- drættisbílnum fyrir utan Út- vegsbankann. Hœkkun á farmgjöldum Dagsbrún vill framleng ingu kjarasamninga með eins mánaðar uppsagnarfresti Stœkkunarmöguleikar Hitaveitunnar verði fryggðir Síðustu forvöð að tryggja sér miða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.