Morgunblaðið - 20.06.1958, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.06.1958, Blaðsíða 11
Föstu’da gur 20. júní 1958 MORCV1SBLAÐ1Ð 11 — / fáum orbum sagt Framh. af bls. 9 að honum og segir: — Snáfaðu nú heim fyllihundurinn þinn. Hann glottir við henni og svarar: — Farðu heim tík, hundurinn kemur á eftir. Þar með var málið úr sögunni, og líkaði báðum vel, enda var þetta orðbragð alvana- legt á heimilinu. Upp úr þessu fórum við að tala um áfengi, og sagði ísleifur að það væri alltaf ósvikið vísnaefni. Eg hef gert nokkrar vísur um það bætti hann við og kenndi okkur þessa stöku án frekari for- mála: Magnús glotti við mánanum, mæddur samvizku illri. Hann var að brjóta heilann um, hvor þeirra væri fyllri. En nú skulum við ekki hafa þetta lengra, þetta er hvort eð er eins og hænsnabygg.Eitt ætla ég þó að biðja ykkur um að lokum: Þið megið ekkert skrifa sem get- ur orðið mér til skammar. Ég má ekkj við því að móðga neinn á gamalsaldri, já,- það er nefni- lega það, ég held við ættum ekki að hafa með söguna um strákinn, sem var mál að pissa. -— Nei auðvitað ekki. M. ★ ísleifur Gíslason dvelst í dag á heimili dóttur sinnar og tengda sonar, Kristjóns Kristjónssonar, Reynimel 23 hér í bæ. Silfurtunglið Cömlu dansarnir é kvöld kiukkan 9 Stjórnandi: Helgi Eysteinsson. SILFUKTUNGLIÐ Dtvegum skemmtikrafta símar 19611, 19965 og 11378. INGÓUFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kiukkan 9 DANSSTJÓRI: ÞÓRIR SIGURBJÖRNSSON Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826. Andvari — Hrönn Gefn — Hálogaland — Franitíðin Ungtemplarar ! Farið verður í Húsafellsskóg, helgina 28. og 29. júní. Þátttaka tilkynnist í Reykiavík í Góð- templarahúsið föstud. 20. júní og þriðjud. 24. júní kl. 6.30—8.30 báða dagana. í Hafnarfirði til Svanhvítar Magnúsd., Sunnuv. 11. — Hálft fargjaldið ca. kr. 60.00 greiðist við þátttökutilkynningu. Opið í kvöld kl. 9—11.30 Hin vinsæla hlómsveit Riba lei kur TJARNARCAFÉ Bill i Vil kaupa nýlegan fólksbíl, i sem minnst keyrðan. Uppl. í | síma 19826. Þórscafe FOSTUDAGUR Dansleikur að Þórscate í kvöld ktukkan 9 Hljómsveit Stefáns Þorleifssonar leikur Framtíðaratvinna Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða til sín vanan skrifstofumann nú þegar. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar afgreiðslu Mbl. fyrir 24. Þ.m., merktar: 4027. Skrifstofustúlka óskast 1. júlí, ensku og vélritunarkunnátta nauð- synleg. Tilb. merkt: Skrifstofuvinna — 6221 sendist blaðinu fyrir 25. júní. Verzlun — iðnaður Verzlnuar- eða iðnaðarfyrirtæki óskast til kaups. Margt kemur til greina. Kaup á verzlunarplássi fok- heldu eða lengra komið kemur einnig til greina. Farið verður með væntanleg tilboð sem trúnaðar- mál. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 25. þ.m. auð- kennt „Trúnaðarmál — 6209“. Kammertónieikar Siójió um BRA6A NYKOMIMIR hjólbarðar af ýmsum stærðum Gís/f Jónsson & Co. Ægisgötu 10 Höfum kaupanda að góðri nýtízku 4ra herb. íbúð, blokk kemur til greina, staðgreiðsla. Skipti á nýrri mjög glæsilegri 5—6 herb. hæð með sér þvottahúsi, sér inngangi og sér hita á góðum stað í Austurbænum koma til greina. Fasteigna og logfrœðisstofan Hafnarstr. 8, sími 19729 svarað á kvöldin í síma 15054 í hátíðasal Háskólans í kvödl kl. 8.30 e.h. STREN GJAKV ARTETT íslenzkir og amerískir tónlistarmenn Björn Olafsson og Jón Sen frá Sinfóníuhljómsveit íslandi George Humphrey og Karl Zeise frá Sinfóníu- * hljómsveitinni í Boston. Leiknir verða strengjakvartettar eftir Beethoven og Dvorák Aðgangur ókeypis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.