Morgunblaðið - 24.06.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.06.1958, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. júní 1958. í dag er 175. dagur ársins. Þriðjudagur 24. júní. Jónsmessa. Árdegisflæði kl. 11.48. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 22. til 28. júní er í Ingólfs apóteki sími 11330. Hoits-apótek og Carðsapótek eru opir á sunnudögum kl. 1—-4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 Næturlæknir i Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kL 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kL 9—20. nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Simi 23100. * AFM ÆLI Bjarni Haraldsson, Bergþóru- götu 25, starfsmaður hjá Kveld- úlfi er sextugur í dag. f^Aheit&samskot Xil Hallgrímskirkju í Saurbæ hefi ég nýlega móttekið á biskups skrifstofunni 2330,00 kr. Matthías Þórðarson. ISl Félagsstörf Félag au-stfirzkra kvenna fer Fertug kona alvön húshaldi, óskar eftir að sjá um heimili í Reykjavík frá næstu mánaðamótum eða með haustinu. Þeir, sem vildu at- huga þetta, hringi í síma 23810 eftir hádegi í dag og á morg- un. Trésmiðir Tilboð óskast í leigu á einu herbergi og eldhúsi, ásamt að- gangi að litlu trésmíðaverk- stæði. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Tilboðum sé skil 1 að fyrir fimmtudagskv., merkt „Trésmiðir — 6262“ til afgr. I blaðsins. JÖRÐ Vil kaupa jörð með eða án íhafnar, leiga kemur til greina Þeir, sem vildu selja, leggi uppl. er tilgreini verð, heiti og skilmála á afgr. Mbl. sem fyrst [ merkt: „Jörð — 6253“. Þagmælska áskilin. skemmtiferð í Þðrsmörk 26. júní og á Þingvöll 3. júlí. Skemmtiferð Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík verður farin miðvikud. 25. þ.m. Allar upplýsingar gefnar í verzl. Gunnþór. Halldórsdóttur. Flugvélar Flugfélag íslands hf.: — Hrím- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í dag. Væntan- legur aftur til Rvíkur kl. 22:45 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrra málið. Innanlandsflug: 1 dag er áætl— að að fljúga til Akureyrar (3 ferð ir), Blönduóss, Egilsstaða, Flat- eyrar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing eyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Hellu, Hornafjarðar, Húsa- víkur, Isafjarðar, Sigluf jarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. Loftleiðir hf.: — Edda er vænt- anleg kl. 8.15 frá New York. Fer kl. 9.45 til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Saga er væntanlega kl. 19 frá London og Glasgow. Fer kl. 20.30 til New York. Hjónaefni 17. júní opinberuðu trúlofun sína á Akranesi ungfrú Bryndís Guðmundsdóttir frá Hrafnabjörg um og Jón P. Ottesen, Ytra-Hólmi Nýlega hafa opinberað trúiofun sína ungfrú Fanney Jónsdóttir, vei-zlunarmær, Miklubraut 78, og Sigurður Angantýsson, rafvirkja nemi, Miðstræti 4. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Jóhanna S. Jónsdótt- ir, Hverfisgötu 92 og Þórir Ösk- arsson, flugmaður. Fólagslíf Ferðaskrifstofa Páls Arasonar sími 17641. fi 8 daga ferð um Norður- og Austur- /I. v\ land hefst 28. júní. CY . 14 daga hringferð um ísland hefst 28. --- júnL____________ Handknatleik stúlkur Vals Æfing kvöld kl. 7.30. Mætið vel og stundvíslega. — Þjálfarinn. Ferðafélag ísiands fer tvær sum- arleyfisferðir laugardaginn 28. júní. — Önnur ferðin er fjögurra daga ferð austur á Síðu að Lóma gnúpi. Hin ferðin 214 dags ferð kring um Snæfelsjökul. Upplýs- ingar í skrifstofu félagsins, Tún- götu 5, sími 19533. íslandsmót 2. fl. A. — A-riðill á Háskólavellinum, þriðjudaginn 24. júní kl. 20 Valur—Víkingur. Dóm ari: Baldur Þórðarson. Kl. 21.15 Fram—Í.B.H. Dómari: Helgi Helgason. — Mótanefndin. Knattspyrn féla^ið Þróttur. Æfing í kvöld kl. 8 á Melavell- inum fyrir meistara, 1. og 2. fl. Mætið stundvíslega. — Nefndin. Þann 17. júní opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Margrét Guð- mundsdóttir, Miðstræti 8 og Hilm ar Sigurðsson, Skúlagötu 72. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Lára Sveinsdóttir, Grettisgötu 76 og Bent Bengtsson, Hojvænget 6, Helsingör. (heimasími 14885). Viðtalstími I Kópavogsapóteki kl. 3—4 e.h. Eiríkur Björnsson, Hafnarfirði um óákveðinn tíma. Staðgengill: Kristján Jóhannesson. Eyþór Gunnarsson 20. júní— 24. júlí. Staðgengill: Victor Gests Læknar fjarverandí: Alfreð Gíslason frá 24. júní til 5. ágúst. Staðgengill: Árni Guð- mundsson. Alma Þórarinsson. frá 23. júni til 1. september. Staðgengill: Guðjón Guðnason Hverfisgötu 50. Viðtalstími 3,30—4,30. Sími 15730. Bergþór Smári frá 22. júní til 27. júlí. Staðgengill: Arinbjörn Kol- beinsson. Björn Guðbrandsson frá 23. júní til 11. ágúst. Staðgengill: Guðmundur Benediktsson. Brynjúlfur Dagsson héraðsl. í Kópavogi frá 16. júní til 10. júlí. Staðgengill: Ragnhildur Ingi- bergsdóttir, Kópavogsbraut 19 Dönsk kona óskar eftir vinnu nokkra heila eða hálfa daga í viku. Vön að sníða, máta og sauma barna- og kvenfatnað. Vefnaðarvöru- verzlun kemur líka til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Sníða og máta — 6258“ Gunnlaugur Snædal frá 23. júní til 3. júlí. Staðgengill: Tryggvi Þorsteinsson, Vestur- bæjarapóteki. Hulda Sveinsson fr' 18. júní til 18. júlí. Stg.: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50, viðtalst. kl. 3,30—4,30. Sími 15730 og 16209. Jónas Sveinsson til 31. júlí. — Staðgengill: Gunnar Benjamíns- son. Viðtalstími kl. 4—5. Karl S. Jónasson frá 20. júní til 2. júlí. Staðgengill: Ólafur Helgason. Jón Þorsteinsson frá 18. júní til 14. júlí. Staðgengill: Tryggvi Þorsteinsson. Ófeigur Ófeigsson frá 11. júni til 22. júní. — Staðgengill: Gunn- ar Benjaminsson. Richard Thors frá 12. júní til 15. júlí. Tómas Á. Jónasson frá 23. júní til 6. júlí. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50 (simi 15730 og heimas. 16209. Víkingur H. Arnórsson frá 9. júní til mánaðamóta. Staðgengill: Axel Blöndal, Aðalstr. 8. Njarðvík — Keflavík. Guðjón Klemensson 18. júní til 6. júlí, — Staðgengiil: Kjartan Ölafsson. ÞESSAR xnyndir voru teknar t reit Skógræktarfélags Akureyrar að Kjarna þegar kórfélagar úr Aalesunds Mandssangforening gróðursettu þar 2000 trjáplöntur, er þeir færðu Akureyrarbæ við komu sína þangað. ★ Á myndinni til hliðar sést for- maður Aalesunds Mandssangfor- ening, Bjarne Korsnes, gróður- setja fyrstu sitkagrenipiöntuna. Korsnes er t. h. og heldur á plönt unni. Við hlið hans stendur kór- félagi hans sem gert hefur hol- una fyrir plöntuna. Ár Á efri myndinni tekur Aale- sunds Mandssangforening lagið áður en lialdið er hcim á leið. Ljósm. vig. E9 Skipin Skipaútgerð ríkisins — Hekla er í Bergen. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi austur um land. Skjald breið fór frá Reykjavík í gær- kvöldi til Breiðafjarðar- og Vest- fjarðahafna. Þyrill er á Aust- fjörðum. Helgi Helgason fer frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyja, Norðfjarðar og Þórshafnar. Skipadeild SÍS — Hvassafell er á Akranesi. Arnarfell fór frá Þor- lákshöfn 20. þ. m. Jökulfell fór frá Reykjavík í gær. Dísarfell er á Hornafirði. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell fór frá Hull í gær. Hamrafell væntanlegt til Reykjavíkur 26. þ. m. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.— Katla er i Reykjavík. Askja er í Reykjavík. BQYmisIegt Orð Hfsins: Ég skal sýna yður, hverjum hver sá er líkur, sem kemur til mín og heyrir orð mín og breytir eftir þeim. Hann er líkur manni, er byggðj hús, gró_ og fór djúpt og lagði undurstöðuna á bjargi, og er vatnsflóð kom, skall beljandi lækurinn á því húsi, en fékk hvergi hrært það, vegna þess að það var vel byggt. Lúk. .6,47-48. Hvíldarlieimili niæðrastyrks- nefndar byrjar upp úr 1. júlí. — Æskilegt er að umsóknir séu komn ar fyrir mánaðamót til skrifstofu nefndarinnar að Laufásvegi 3, sími 14349. Bifreiðaskoðunin. — I dag mæti R-7451 til R-7600, Á morgun R-7601—R-7750. Hvað kostar undir bréfin. 1---20 grömm. Sjópóstur til útlanda ...... 1,76 Innanbæiar ................. 1,50 Út á land................... 1,75 Bandaríkin — Flugpóstur: i— 6 gr 2,45 5—10 gr 3.15 10 -15 15—20 Evrópa — gr. 3.85 gl 4.5f Flugpóstur: Danmörk . 2,55 Noregur ... 2.55 Svíþjóð ... 2,55 Finnland . 3.00 Þýzkaland . ........ 3.00 Bretland .. 2,45 Frakkland ....... 3.00 írland ..., ...... 2.65 Ítalía ....... 3.25 Luxemburg ....... 3,00 Malta .... 3.25 Holland ... 3.00 Pólland ... 3,26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.