Morgunblaðið - 24.06.1958, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.06.1958, Blaðsíða 13
ÞrSðjudagur 24. júní 1958 MORGUNBLAÐIÐ 13 * KVIKMYNDIR * Allir þeir mörgu, sem sáu á sínum tíma Heiðu-myndina, munu áreiðanlega vilja sjá þessa mynd, enda er hún í einu orði sagt yndisleg. Ego. HÖfuðsmaðurinn frá Köpenick SKÖMMU eftir síðustu aldamót gerðist í Þýzkalandi atburður, sem kom öllum heiminum til að hlæja á kostnað þýzka hersins. WilKelm Voigt, skósmiður í Bferlín, komst yfir gamlan ein- kennisbúning í fornsölu og klædd ist honum. Hann mætti nú her- deild á götunni, stöðvaði hana og tók við stjórninni, en hermenn- irnir hlýddu allir hverri skipun hans og slógu hælum saman í fyllstu undirgefni, svo sem her- aginn býður. Voigt fór með her- deildina til Köpenick, tók ráð- húsið á sitt vald, handtók borg- arstjórann og lét afhenda sér allt fé bæjarsjóðsins. — Þegar upp komst um svikin og hversu auð- veldlega hermenn hins stoila keisara létu blekkjast, vakti það heimsathygli og varð þýzka hern um til lítils álitsauka. Um atburð þennan samdi þýzki rithöfundur- inn Carl Zuckmayer leikrit og síðar handrit að kvikmynd um sama efni, og er það sú mynd, sem nú er sýnd í Austurbæjar- bíói. — Er myndin, sem vænta mátti, bráðskemmtileg enda ágæt legá gerð og vel leikin. Aðalhlut- verkið, skósmiðinn, eða öllu held ur „höfuðsmanninn“ leikur Heinz Rtihmann af mikilli snilld. — Ástæða er til að geta þess að önnur kvikmynd um sama efni var sýnd hér fyrir nokkrum ár- um, en sú mynd sem hér ræðir um er nýlega gerð. „Heiða og Pétur" STJÖRNUBÍÓ sýnir um þessar mundir þýzku kvikmyndina „Heiða og Pétur“, sem er fram- hald hinnar ágætu og vinsælu kvikmyndar ,Heiða‘, sem Stjörnu bió sýndi hér fyrir nokkrum ár- um. Mynd þessi er tekin í litum, og gerist að mestu í undurfögru landslagi í Sviss. Segir þar frá heimsókn borgarstúlkunnar Klöru til Heiðu vinkonu hennar, sem býr hjá afa sínum í fjalla- kofa uppi í Alpafjöllum. Klara hefur lengi verið veik og orðið ar, hefur haldið henni í hjóla- stóli, og konan, sem gætir henn- ar, hefur haldið henni í hjóla- stólnum meira ennauðsynlegt var og því hefur bati stúlkunnar geng ið seinna en ella. — Hjólastóllinn er með í fei'ðinni, en rennur nið- ur háa brekku og mölbrotnar. Verður það til þess að Klara tek- ur skjótum bata og fær þarna fulla heilsu aftur. Margt skemmtilegt gerist í þessari mynd og þau Elsbeth Sigmund og Thomas Klameth, sem leika aðalhlutverkin, Heiðu og Pétur, eru falleg börn og leikur þeirra prýðisgóður. Þá er og ágætur leikur Heinrich Gertlers í hlut- verki afans og gervi hans af- bragðsgott. Margir fleiri leika í þessari mynd og fara yfirieitt allir ljómandi vel með hlutverk sín. Ego. Ganggóð TRILLA 3% tonns, byggð ’56 með öll- um farvið, kolanetum og línu, til sölu. Skipti á góðum bíl koma til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: Lukkuhorn 6248. Plöntusalan að Skálholtsshg 7 verður opin þessa viku kl. 4—7 e.h. Höfum góðar sumar- blóma- og kálplöntur. — Lækkað verð. Ódýrir bilar Standard 1938, mjög ódýr. Dogde-W eapon. Pontiac 1941. Moskwitch 1956, keyrður 20 þús. km., í ágætu lagi. Bíla- & fasteignasalan Vitastíg 8a — Sími 16205 ég þakka Colgate velgengni mína Flugfreyja, eins og ég, verður að hafa fall- egt bros.Hið frábæra COLGATE DENTAL CREAM, heldur tönnum mínum mjailhvít- um. Ég hef erfitt starf, en hef aldrei haft frátafir vegna lannpinu. COLGATE ver tennur mín ar skemmdum. Smurstöðin Sœfúni 4 Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla, sími 16-2-27. Nokkrar síldarstúlkur vantar á Sigíufjörð og Raufarhöfn. Uppl. í síma 34580. Gunnar Halldctrsson. Njarðvlkingar Ákveðið er að starfrækja unglingavinnu í sumar ef næg þátttaka fæst. Innritun drengja og stúlkna á aldrinum 10 —15 ára fer fram á skrifstofu hreppsins að Þórustíg 3, Ytri-Njarðvík (sími 202) dagana 23.—26. þ.m. frá kl. 17—19. Hreppsnefnd Njarðvíkurhrepps. TIL SOLU Lítið Iðnaðarhúsnæði á góðum stað með járn- smíðavélum. Selzt með eða án véla. Tilboð leggist inn á Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: • „Verkstæði — 6269“. Forslöðukona — Barnuheimiii Kona óskast til að veita barnaheimili í sveit forstöðu yfir mánuðina júlí og ágúst n.k. Æskilegt að sérmenntun sé fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar í síma 202, Kefla- vík. Skriflegar umsóknir þurfa að berast eigi síðar en 27. þ.m. Hreppsnefnd Njarðvíkttrhrepps. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 28., og 29. tbl. Lögbirtingarblaðsins 1958 á húseigninni nr. 26 við Nýlendugötu, hér í bænum, talin eign h.f. Seguls, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, bæjargjaldkerans í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. júní 1958, kl. 2i/2 síödegis. ( burstið tcnnur yðar C ( með COLGATE Q DENTAL CREAM það freyðir! Borgarfógetinn í Rcykjavík. M iðstöðvarkatlar 09 Olíugeymar fyrir húsaupphitun. — AHar stærðir fyrirlip’wjandi — = H/F = Sími 24400 ÞAÐ HREINSAR MUNNINN MEÐAN ÞAÐ VERNDAR TENNUR Y Ð A R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.