Morgunblaðið - 24.06.1958, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.06.1958, Blaðsíða 10
10 MORGUNHI. AÐIÐ I'riðjudagur 24. júní 1958 Sími 11475 Kysstu mig Kata (Kiss me Kate) \ Bandarísk gamanmynd í litum • gerð eftir söngleik Cole Part- i ers, sem Pjóðleikhúsið sýnir | um kessar mundir. \ K«*thryn Grayson 1 Houard Keel , og frægir bandarískir iist- 1 dansarar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 11132 I skjóli réttvísinnar Shilld for murder) Óvenju viðburðarrík og spenn- andi, ný, amerísk sakamála mynd, er fjallar um lögreglu- mann. er notar aðstöði sína til að fremja glæpi. I Edmond O’Briem Maria English Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. NtJA BÍIÍ Ævintýralegt lít j (Three violent people) j Amerisk litmynd, skrautleg ý og mjög ævintýrarík. i Aðalhlutverk: Charlton Heston ! Anne Baxter Gilbert Roland Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. iífíij þjódleikhúsið ___________11 O ■ • ■ + * Mjornubio ísimi 1-89-36 Neiða og Pétur Kysstu mig Kata Sýning í kvöld kl. 20. Næstu sýningar miðvikudag og fimmtudag kl. 20. Síðasta vika. Aðgöngumiðasalan opin í dag, 17. júni, frá kl. 13.15 til 15.00. Tekið á móti pöntunum. Sími 19345. Pantanir sækist í síð- asta lagi daginn fyrir sýning- ardag, annars seldar öðrum. Simi 11384 Heimsfræg þýzk kvikmynd: Höfuðsmaðurinn frá Köpinick (Der Kauptmann von Köpinick) — Sími 16444 — | í heimi táls og svika S (OulHÍde the Wall) S S Afar spennandi og viðburðarík j amerísk sakamáiamynd. j Richard Baseliart | Dorolhy Hart j Bönnuð innan 16 ára ) Endursýnd kl. 5, 7 og 9. (Hrífandi ný litmynd eftir |hinni heimsfrægu sögu Jóhönnu ) Spyri og framhaldið af kvik- j myndinni Heiðu. Myndasagan j birtist í Morgunblaðinu. Elsketh Signtund. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 tiAGNAR JONSSOh hæstaréttarlogmaöur. t^augaveg. 8. — Sími IV 752. i.ögf i-ðistörf. — EignaumsýsK Sigurður Ólason HæstarcltarlÖg;inadiii Þorvaldur Lúðvíksson Héraðsdóinslögma<*ui Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Sími 1-55-35. T ollinnflutningsskýrslur Tekin hafa verið í notkun ný eyðublöð undir tollinn- Hutningsskýrslur. Hlutaðeigendur eru beðnir að vitja þeirra í tollskrifstofuna og verður eftirleiðis ekki tekið við innflutningsskjölum nema tollskýrslur séu gerðar á hin nýju eyðublöð. Tollstjórinn í Reykjavík, 23. júní 1958. SKRIFSTOFIJSTULKA Ábyggileg og reglusöm stúlka, helzt með verzlunarskóla- menntun, Og vön algengum skifstofustörfum, óskast sem fyrst. Góð reikningskunnátta áskilin. Umsókn, með upplýsingum um menntun og fyrra starf, leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins, sem fyrst, merkt: „Framtíðar- starf — 6274“. Sprett- hflauparinn Gjmanleikur í þrem þáttum e'tir AGNAR ÞÓRÐARSOIN, Sýning annað kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag og á morgun. Matseðill kvöldsins 24. juní 1958 Sveppasúpa u Stcikt smálúðuflök m/ristuð- uvu bönununi Tornedo d’ ail eíia Lambaschnitehel amerískan 0 Jarðaherjaís Nýr lax Húsi'fi opnaíf kl. 6. Neo-tríóið leikur LE'.KHVSKJALLARINN Stórkostlega vel gerð og skemmtileg, ný, þýzk kvik- mynd í litum, byggð á sann- sögulegum atburði, þegar skó- smiðurinn Wilhelm Voigt náði ráðhúsinu í Köpinick á sitt vald og handtók borgarstjór- ann. — Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur af hreinni snilld frægasti gam- anleikari Þjóðverja: Heinz Riihmann Þessi kvikmynd hefur alls staðar verið sýnd við algjöra metaðsókn, t. d. var hún lang- bezt sótta myndin í Þýzkalandi s. 1. ár, og er talið að engin kvikmynd hafi verið eins mik- ið sótt þar í landi og þessi mynd. Þetta er myndin um litla skósmiðinn, sem kom öll- um heiminum til að hlæja. Mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍHafnarfioríkarhíó Sími 50249. Lífið kallar Itla/Ufit CAKLCjyiST \ l QfM BfROMTÍ SHNSK-NORSKÍ fHM Til sölu Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á hæð við Miklubraut ásamt herbergi með sérinngangi í kjallara. Bílskúrsréttindi fyigja. Hæðin er laus til íbúðar strax. Nánari upplýsingar gefrvar í skrifstofu Sveinbjarnar Jónssonar hrl. Austur- stræti 5. Sími 1-15-35. Þorvaldur Arí Arason, tidl. LÖGMANNSSKR1F8TOFA Skólavörðuatác 3« «/«. Rdll ]óh. Jwrtnlsson h.f. - Póslh 621 Simat l)4lé og Ddl? - Simurfm 4*t ;Ný, sænsk-norsk mynd, um i sumar, sól og „frjálsar ástir". i Aðalhlutverk: , Margit Carlqvist I.ars Noriirnni Edvin Adolphson Sýn.. kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd i áður hér á landi. (Sprellf jörug og fyndin, ný, 5 amerísk gama-imynd. Sú bezta ( sem M. M. hefur leikið í. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Bæjarbíó Sími 50184. ATTILA ftölsk Htórinynd í litum Anthony Quinn Sophia Loren Sýnd kl. 7 og 9 Myndin hefur ekki yerið sýnd áður hér á landi. LOFTUR h.t. LJOSMYNDASTObAN Ingólfsstrætö 6. Pantið tíma i sima 1-47-72. HILMAR FOSS lögg. .kjalaþyð. & c-omt. Hafnarstræti 11. — Sími 14824. ALLT 1 RAFKERFIÐ Bilaraftækjaverzlun Halldórs Dlalssonar Rauðarárstíg 20. — Sím: 14775. Þungavinnuvélar Sími 34-3-33 Malarastofan Baronstig 3, simi 15281 Gerum gömul húsgögn sem ný. A HKXT AO ALOLYSA £ W I VORCVNBLA0INV “ Auglýsingagildi blaða fer aðallega ettir les- endafjölda beirra. Ekkert hérlent blaf Kem þar i nárrv’uda við JHörgittthhdnid Ibúð til sölu Höfum til sölu íbúð í húsi viðSörlaskjól. Ibúðin er 4 her- bergi, eldhús, bað og forstofur o.fl. Útborgun aoeins kr. 135 þúsund. Fasteigna & Verðbréfasalan, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suöurgötu 4. Símar: 13294 og 14314.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.