Morgunblaðið - 24.06.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 24. júni 195£
5
MOORES
HATTAR
nýkomnir
FAI.I.EGIR — VANDABIR
KLÆBA ALLA
GEYSIR H.F.
TJÖLD
SÓLSKÝLI
Margir litir.
Margar stærðir.
Svefnpokar.
Bakpokar.
Vindsængur.
Fcrðaprímusar.
Spritttöflur.
Tjaldsúlur.
Tjaldhælar.
Tjaldbotnar.
Ferðafatnaður alls konar.
GEYSIR H.f.
Vesturgötu 1
ÍBLJÐIR
Höfum til sölu 2ja, 3ja, 4ra og
5 herbergja íbúðir og einbýlis-
bús víðsvega-* um bæinn. Einn-
ig íbúðir og heil hús í smíð-
um.
Málflutningsskrifstofa
VAIilNS E. JOfNSSONAR
Austurstr. 9, sími 1-44-00.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð ásamt 1 herb. I
gömlu steinhúsi í Vestur-
baenum, húsnæðið er mjög
vel umgengið.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Hafnarstræti 8. Sími 19729
Svarað á kvöldin 1 síma 15054
MORCVNBLAÐ1Ð
íbúð óskast
keypt, stærð 5 herb. og eldhús,
mikil útborgun.
Haraldur Guðniundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima
TIL SÖLU
4ra herb. íbúð í Veturbæ á
fyrstu hæð. Útb. 135 þús.
Haraidur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
Fokheld
einbýlishús
og 4ra og 5 herb. Ibúðir,
til sölu.
Haraldnr Guðmundsaon
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar lo415 og 15414 heima.
íbúð til sölu
2ja lierb. íbúð á I. hæð I góðu
steinhúsi í Austurbænum.
2ja herb. risíbúð í nýju húsi
í Smáíbúðarhverfinu.
2ja berb. kjallaraíbúð við
Rauðalæk. Sér hiti, sér inng.
3ja herb. íbúð á II. hæð við
Skúiagötu.
3ja berb. ibúð á I. bæð við
Bergstaðastr. Útb. kr. 120
þús.
3ja herb. ibúðarliæðir í Kópa-
vogi. Útb. kr. 100 þús.
3ja berb. kjallaraíbúð í Hlíð-
unum.
4ra herb. íbúð á I. hæð í Laug
arnesi.
4ra berb. ibúð á II. hæð við
Snorrabraut.
4ra berb. einbýlishús í Smáí-
búðahverfinu.
4ra herb. ibúð í Kleppsholti.
Allt sér. Útb. kr. 150 þús.
5 berb. ibúð á 1. hæð í Hlíð-
unum.
4ra berb. ibúð í nýju húsi í
Kópavogi. 120 ferm. Sér inn-
gangur, sér þvottahús. Bíl-
skúrsréttindi. Verð kr. 390
þús. Útb. kr. 170 þús.
5 berb. einbýlisliús ásamt stór-
um bílskúr í Smáíbúðahverf-
inu.
5 herb. ibúð í steinbúsi við
Bergstaðastr. Lítil útb.
Nýtt hús í Vogunum, í húsinu
er 5 herb. íbúð á hæð og 2ja
herb. íbúð í kjallara.
Hálft liús í Hliðunum, 4ra herb.
efri hæð og 4 herb. í risi.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67.
Rafgeymar
6 og 12 volta
Garðar Gislason h. f.
Hverfisgötu 4
Hafnarfjörður
Nýkomið til solu
3ja herb. bæð í timburhúsi á
góðum stað við Suðurgötu.
Útb. kr. 60 þús.
3ja herb. bæð í nýlegu stein-
húsi við Selvogsgötu, og 2—3
herb. í kjallara. Útb. kr.
80—100 þús. Sanngjarnt
verð.
5 berb. glæsileg hæð í nýlegu
steinhúsi á góðum stað í
miðbænum.
Árni Gunnlaugsson, lidl.
Austurg. 10, Hafnarfirði.
Sími 50764 frá 10-12 og 5-7.
íbúðir til sölu
Litið hús 2ja herb. íbúð við Suð
urlandsbraut. Söluverð 50
þús. kr.
2ja herb. kjalaraibúð með sér
inngangi við Nesveg.
Stór 2ja berb. ‘kjallaraibúð með
sér inngangi --ið Drápuhlíð.
Snotur 3ja herb. ibúðarliæð
með sér hitaveitu og stóru
geymsluherbergi í kjallara
við Njarðargötu.
3ja berb. ibúðarhæð við Lauga
veg.
3ja berb. risíbúð við Blöndu-
hlíð.
3ja berb. íbúðarbæð með svöl-
um við Eskihlíð. Söluverð kr.
280 þús.
Vönduð 3ja herb. íbúðarbæð í
Norðurmýri.
3ja lierb. kjallaraibúðir við
Efstasund, Hjallaveg, Kambs
veg, Mávahlíð, Miðtún, allt
sér, Nökkvavog, Ránargötu
og víðar. Lægstar útborganir
um 100 þús. kr.
3ja herb. íbúðarhæð ásamt
einu herb. o. fl. í rishæð við
Ásvallagötu.
Nokkrar 4ra og 5 herb. ibúð-
arbæðir í bænum, m.a. á hita
veitusvæði.
Tvö ný steinhús í Smáíbúða-
hverfi.
Ný timburhús í Smáíbúða-
hverfi.
Nýtt steinhús um 100 ferm.,
kjallari, hæð og rishæð, í
smíðum á góðum stað í Kópa
vogskaupstað. Hæðin og ris-
hæðin tilbúin undir tréverk.
Húsið frágengið að utan.
Nýtíieku hæðir 115 ferm. með
tveim svölum, tilbúnar undir
tréverk og málningu við Ljós
heima o.m.fl.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7
Sími 24-300
og kl. 7,30—-8,30, 18546.
TIL SÖLU
Fokhelt
5 herb., eblhús og þvoltabús á
II. hæð með sér ingangi í
Vogahverfi. Ibúðin selst fok-
held með miðstöð, raflögn og
vatnslögn.
5 herb. ibúðir, stærð 117 ferm.,
með miðstöð í sambýlishúsi
við Álfheima.
3ja herb. jarðhæðar ibúð um 85
fermetra. Söluverð kr. 100
þúsund. Útb. eftir samkomul.
Fullgerðar íbúðir
5 lierb. giæsileg hæð í Hlíðar-
hverfi.
4 berb. ibúðarhæðir við Miklu-
braut og Snorabraut.
3ja herb. ibúð á bæð við Eski-
hlíð.
2ja berb. ibúð á bæð í Hlíð-
unum og margt fleira.
Málflutningsstofa
Tngi Inginiundarson bdl.
Vonarstræti 4 — Sími 24753.
Hópferðabitreiðar
Höfum ávallt til leigu þægileg
ar hópferðabifi-eiðar. Kapp-
kostum góða þjónustu.
LANDLEIÐIK H.F.
Tjarnargötu 16. — Símar
17-2 70 og 13-7-92.
í sumarleyfið
SPOKTB UXUR
POPLINJAKKAR
BLÚSSDR
PEYSHK
PILS
VESTURVERI
lllatar- og kaffisted
stök boliapör. staKur leir, stál-
borðbúnaður, gott úrval, gott
verð. —
Glervörudeild
Ra mmagerðarinnar
Hafnarstræti 17.
TIL SÖLU
Stór 2ja herb. ibúð á fyrstu
hæð við Efstasund.
2ja lierb. rúmgóð kjallaraíbúð
með sér inngangi við Drápu-
hlíð.
3ja lierb. íbúð á annarri hæð
við Bragagötu.
Tvær 3ja herb. íbúðir isama
húsinu við Nökkvavog.
N;’ 3ja herb. íbúð við Lauga-
nesveg.
3ja herb. íbúð áfyrstu hæð við
Hraunteig.
3ja herb. Ibúð á fyrstu hæð
við Efstasund.
3ja ‘ erb. risíbúð, 87 ferm.,
sem er lítið undir súð, með
hagkvæmum greiðsluskilmál-
um, við Blönduhlíð.
4ra berb. íbúð með sér inng.
við öilfurtún.
4ra berb. ibúð á II. hæð við
Snorrabraut.
4ra berb. íbúð 118 ferm. á II.
hæð við Mávahlíð. Bílskúrs-
réttindi.
4ra herb. íbúð ásamt einu herb
í risi við Kleppsveg.
4ra herb. ibúð ásamt einu herb.
í kjallara við Miklubraut.
5 herb. íbúð á 1. hæð við Berg
staðastr.
5 herb. íbúð með sér inng. á
1. hæð við Bugðuiæk.
5 herb. ibúð á I. bæð við Laug
arnesveg.
5 herb. íbúð á I. hæð við Boga-
hlið. Bílskúrsréttindi.
5 herb. íbúð á III. hæð við
Rauðalæk.
5 herb. ibúð á I. hæð við
Nökkvavog.
3ja berb. einbýlishús við Soga-
blett.
3ja lierb. einbýlishús við Efsta-
sund.
4ra herb. einbýlishús við
Njörvasund.
4ra herb. einbýlishús við Efsta-
sund.
5 herb. einbýlishús við Nökkva
vog.
5 herb. einbýlisbús við Nýbýla
veg.
2ja íbúða hús með 3ja og 4ra
herb. íbúð við Skipasund.
Sér inng. í hvora íbúð.
Ennfremur fokheldar íbúðir og
tilbúnar, undir treverk og
máliiingu.
EIGNASALAI
• REYKJAVÍk •
Ingólfstræti 9B— Sími 19640.
Opið alla dag frá kl. 9—7.
( Köflótt skyrtuefni
flúnel og tvisttau. Mikið úrval
'UtnL Snjilíarcjar ^oknátm
Lækjargötu 4.
Nýkomið
apaskinns-jakkar
I öllum iitum fyrtr konur,
unglinga og börn.
Komið meðan úrvalið ar
mest.
SKÖliVðBBSJTlt 2j
ÞjVkur
ungbarnafatnaður
úr badmull
Anna Þórðardóttir h.f.
Skólavörðustíg 3.
TIL SÖLU
Tiibúið uudir tréverk og
málningu:
5 herbergja íbúð í rishæð 1
Laugarásnum. Gúðir skilmál-
ar.
5 herbergja glæsileg hæð við
Rauðalæk.
5 berbergja stór risbæð vi8
Hraunteig. Skipti á minni
íbúð æskileg.
4 herbergja hæð og 2 herbergi
í risi, með svölum, bílskúr
og hitaveitu.
Hæð og ris við Stórholt.
Glæsileg 3ja herltcrgja íbúð við
Blönduhlíð.
Ný 4 lierb. ibúð við Þinghðla-
braut í Kópavogi.
4 lierbergja ibúðir við Miklu-
braut, Mávahlíð og Barma-
hlíð.
4 herb. jarðliæð við Efstasund.
4 herbergja hæð við Tómasar-
haga.
Einbýlishús við _ Háagerði.
Heil hús og allar tegundir íbúða
víðsvegar um bæinn.
Málflutnmgs-
skrlfstofa
Guðlaugs & Einars Gunnar*
Einarssona, — fasreignasala:
Andrés Valberg, Aðalstræti 18.
Símar: 19740, 16573 32100
(eftir kl. 8 é kvöldin).
Loftpressur
með krana til letgu. — Vanir
fleyga- og sprengingamenn. —
GUSTUR H.F.
Sími 23956.
Loftpressur
Til leigu.
Vanir flcygmenii og sprengju-
nienn.
LOFrFLEYGUR H.F.
Símar 10463 og 19547.