Morgunblaðið - 24.06.1958, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.06.1958, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 24. júní 1958 MORCVISBI. 4 ÐIÐ 11 Danskt Pianet LOUIS ZWICKI sem nýtt, til sýnis og sölu að Bollagötu 6 milli kl. 5- í kvöld. Upplýsingar í íma 1 66 25. Bifreið til sölu Vauxhall ’50, nýsprautaður og í góðu lagi til sýnis á bifreiðastæði S.l.S. v/Sölfhólsgötu í kvöld og ann- að kvöld milli 8—10 e.h. íbúð til sölu Höfum til sölu vandaða 4 herbergja rishæð við Bólstaðar- hlíð. íbúðin er næstum ný í góðu standi. Fasteigna & Verðbréfasalan, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 > og 14314. ! 1 I I Einbýlishús til sölu Höfum til sölu nokkur einbýlishús (raðhús) á góðum stað við Langholtsveg. I kjallara er bifreiðageymsla, þvotta- hús, kyndiklefi og geymsla. Á 1. hæð eru 2—3 stofur, eld- hús, snyrting, skáli og ytri forstofa. Á 2. hæð eru 4 her- bergi, bað, forstofa oð stórar svalir. Ibúðirnar eru seldar fokheldar. Lán á 2. veðétti kr. 50,000,00. Fyrsti veðrétt- ur laus. Fasteigna & Verðbréfasalan, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 i og 14314. Júní-bók A. B, GlSLI HALLDÓRSSON: TIL FRAMANDI HNATTA Það þarf tvennt til að skrifa svona bók, hugkvæmni og þekkingu, og hvort tveggja hefur höfundurinn til að bera í ríkum mæli. Hann hefur um langt skeið viðað að sér allri til- tækri fræðslu um geimför og geim siglingar og um öll þessi efni ritf.r hann af smitandi áhuga. En frásögn hans er einnig frábærlega ljós og auðskilin, svo að hver maður á að geta haft af henni full not. Það mun þó ekki sizt verða unga fólkið, sem tekur fegins hendi þessari bráð- skemmtilegu og fróðlegu bók, enda leiðir hún lesendur að dyrum furðu- legustu aldar, sem nokkur kynslóð hefur lifað. Bókin er 234 síður að stærð og prýdd fjölda mynda, þ.á. m. nokkrum afburðafögrum iitmynd Félagsmenn vitji bókarinnar að Tjarnargötu 16. Almenna Bókafélagið. Bragginn A 1 í Kamp Knox til sölu, í mjög góðu standi. Upplýsingar þar. RÖSKAN 12 ára dreng vanlar vinnu í sumar. Upplýs- ingar í sínia 32514. TIL SÖLU Vegna brottflutnings er til sölu vandað sófasett, borð, rúm fatakassi, teppahreinsari, ný þvottavinda og fl. Til sýnis f.h. og eftir kl. 7 á kvöldin, Blöndu hlíð 18, kjallari. Bilar til sölu 4ra manna Fial 1400 arg. 1957. Volkswagen 1955 til 1958. Moskowich J55 til ’58. Skoda ‘47 til '55. Austin 10 1947 til 1950. Renault 1947. 6 manna Chevrolet 1947 til 1957. Dodge 1957 í skiptum. Plymouth 1947 til 1955. K aiser 1952 til 1954, ýmis kon- ar skipti koma til greina. — Pontiac 1955. Bifreibasalan Gardia»tr. 4, sími 23865 BILAR í sumarleyfið eftirtaldir bílar eru til sölu og sýnis í dag\ Austin 16 1947. Ford Station 1942 Hudson 1952 2ja dyra. Volkswagen 1955. Morris 1950 og 1953. WiIIyss-jeppi 1957 og 1953. Cltevrolel 1947. Ar.stin 10 1947. Renault 1947. Ford Mercury 1947 Opel Karavan 1955 og 1956. Ford Taunus 1955 Ford 1954 einkavagn, lítið ek- Vanti þér bílinn, þá liöfum við hann. Bifreiðasa'an Bókhlööuscig 7, sum iíukí. Til leigu skrifstofuherherga í Austurstræti. Uppl. í síma 13851. Félog Austiirzkro kvenno Skemmtiferðir: Þórsmörk 26. júní, Þingvellir 3. júlí. Upplýsingar í síma 33035, 13767 og 33448. STJÓRNIN. Trésmiðufélng Reykjnvíkur Félagsfundur verður haldinn í Iðnó þriðjudaginn 24. júní kl. 9 e.h. Dagskrá: I. Samningarnir. II. Féiagsmál. III. Önnur mál. STJÓRNIN. Spejel f lauel nýkomið FALLEGIR LITIR. — ÓDÝRT. Verzlunin 5 Laugaveg 60. — Sími 19031. Nýkomib Paplin jaééar og buxur á börn. Silfurtunglið Cömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Stjónandi Helgi Eysteinsson. ÓKEYPIS AÐGANGUR. ATH. AUSTURBAR opnar kl. 6 á morgnanna. Heitur matur, Kaffi og fleira. SILFURTUNGLIÐ Sími 19611. Útvcgum skemmtikrafta. Sími 19611, 19965 og 11378. Þdrscafe SUNNUDAGUR D ANSLEIKIJR AÐ ÞÓRSCAFÉ í kvöld kl. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Simi 2-33-33

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.