Morgunblaðið - 13.07.1958, Side 1
20 siður
Rússnesk blöð um heim
sóknina til Lettlands
EFTIRFARANDI írétt birtist í
Pravda 6. júlí sl.: Riga, 5. júlí
(Tass). — í dag kom hingað ís-
lenzka þingmannasendinefndin,
sem heimsækir Sovétríkin í boði
Æðstráðsins. í för með sendi-
nefndinni eru: Sendiherra Is-
lands í Sovétríkjunum, P. Tlior-
steinsson, og þingfulltrúi í Æðsta
ráðinu, J: I. Dudin. — íslenzku
gestirnir fóru í heimsókn til for-
seta forsætisráðs Æðstaráðs lett-
neska sambandslýðveldisins, K.
M. Ozolin.
Ekkert var í Izvestía sama dag
og ekki heldur daginn eftir, en
8. júlí segir svo í Izvestia: „Riga,
7. júlí (Tass). — íslenzka þing-
mannasendinefndin, sem nú
dvelst x Riga, undir forystu Emils
Jónssonar forseta Alþingis, held-
ur áfram að kynna sér líf vinn-
andi manna í Lettlandi.
í dag heimsóttu íslenzku þing-
mennirnir rafmagnstækjaverk-
smiðjuna „Vir“ í Riga, þar sem
þeir kynntu sér sögu verksmiðj-
unnar, framleiðsluhætti og fram-
leiðsluvörur.
Seinnipart dags dvöldust ís-
lenzku gestirnir í fiskveiðasam-
vinnufélaginu „Zvejnieks“ í Riga
héraði". — Samdægurs í Pravda
er smáklausa um dvölina í Riga
og 9. júlí segir Pravda svo um
dvölina í Lettlandi og Lenin-
grad: „Riga, 8. júlí (Tass): Þing-
mannasendinefndin frá fslandi,
sem heimsækir Sovétríkin í boði
Æðstaráðsins, hefur dvalizt þrjá
daga í Riga. í gærkvöldi hafði
forseti Æðstaráðs lettneska sam-
bandslýðveldisins, J. F. Vanag,
boð inni til heiðurs þingmanna-
sendinefndinni".
Leningrad, 8. júlí (Tass): Hing-
að er komin með flugvél frá
Riga, íslenzk þingmannasendi-
nefnd undir forystu Emils Jóns-
sonar, forseta Alþingis.
Rakosi og Cerö vœntan-
legir til Ungverjalands
VÍNARBORG, 11. júlí. —
Magyar Hirado, sem er ung-
verskt blað, gefið út hér í
borg, segir, að í athugun sé
hjá kommúnistum að veita
ungversku stalínistunum
Rakosi og Gerö uppreisn æru.
Þeir munu báðir vera í Rúss-
landi, en þangað flýðu þeir í
uppreisninni.
Blaðið segir, að undanfarna
daga hafi fulltrúar Kadars
farið í hverja verksmiðjuna á
fætur annarri og skýrt út fyr-
ir verkamönnum, hvaða hlut-
verki Rakosi og Gerö hafi
gegnt í byltingunni og fyrir
hana. Fara stjórnarfulltrúarn-
ir hinum mestu viðurkenn-
ingarorðum um þá félaga. —
Allir þeir menn, sem flýðu
með þeim til Moskvu 1956,
eru komnir aftur til Ung-
verjalands og hafa fengið
virðuleg embætti hjá Kadar.
17 börn voru tekin af lífi
með Nagy
Á myndinni sést íslenzka þingmannanefndin á ferðalagi sínu í Rússlandi. (Því miður hefur
blaðinu ekki borizt nein mynd af nefndinni í Lettlandi). Þess má geta, að meðal þeirra, sem
á myndinni sjást, er Karl Kristjánsson. Hann sá eitt sinn mynd af veifandi íslenzkum kommún-
istum í heimboði til Moskvu og varð að orði:
Hvað sækið þið hingað í lýðkúguð lönd,
sem launa með hlekkjum og dauða?
Hvers biður hin upprétta íslenzka hönd,
hér austur á torginu rauða?
Nú er komiff aff Karli Kristjánssyni sjálfum að svara.
STOKKHÓLMI — Einn af leiff-
togum ungverskra flóttamanna,
dr. Bela Fabian, hefur skýrt frá
því á blaffamannafundi í Stokk-
hólmi, aff 2140 stúdentar og verka
menn hafi veriff teknir af lífi í
BEIRUT, 12. júlí. — Stjórnin í
Líbanon íhugar nú tilboð Bagdad
bandalagsríkja um hernaðarað-
Ný eldflaug á lofti
WASHINGTON, 12. júlí. —
Bandaríkjamenn skutu í morgun
á loft meðaldrægri eldflaug og
á fremsti hluti hennar að losna
frá bolnum; — standa vonir til,
að honum verði náð aftur.
Mófmæla
W ASHINGTON, 12. júlí. _
Bandaríkjastjórn hefur sent
Sovétstjórninni mótmælaorðsend
ingu vegna þess, að rússneskar
þotur skutu bandaríska flutninga
vél niður yfir Armeníu í sl. mán-
uði. Þá er þess einnig krafizt í
orðsendingunni, að Rússar skili
aftur 9 bandarískum flugmönn-
um, sem þeir hafa í haldi í Aust-
ur-Þýzkalandi.
Ungverjalandi síffan byltingunni
þar lauk. Hann fullyrti, að 55
þúsund Ungverjar væru í sjö
þrælabúðum í landinu og 5000
I verkamenn hafi verið fluttir
nauðugir til Síberíu og Mansjúr-
íu. Þá sagði Fabían að 36 póli-
tískir flóttamenn hefðu verið
drepnir með Nagy, þar af 17 börn.
stoð vegna uppreisnarinnar í
Líbanon. Það eru einkum Tyrk-
land og írak, sem boðizt hafa til
að veita stjórninni hernaðarað-
stoð, en Iransstjórn mun einnig
vera reiðubúin að veita slíka að-
stoð.
Ágreiningur er um það í Líban
onsstjórn, hvort hún eigi að
þiggja slíkt boð.
útvarpið skýrði frá því í dag, að
Krúsjeff hefði sagt í morgun, að
eina leiðm til að koma í veg fyr-
ir gereyðingarstyrjöld væri sú, að
hinar ólíku stefnur reyndu að
umbera hvora aðra með ein-
hverju móti. Krúsjeff sagði þetta
í veizlu, sem haldin var til heið-
A myndunum tveimur til
hægri er í stuttu máli rakin
hörmungarsaga Letta á þess-
ari öld. Þeir urffu ekki þeirr-
ar gæfu aðnjótandi aff geta
haldiff upp á sjálfstæði sitt
17. júní, eins og viff íslend-
ingar, heldur glötuðu þeir
sjálfstæði sínu þann dag. —
Þaff er eins og Rússar hafi
sérstaka ágirnd á 17. júní til
aff hneppa menn í fjötra og
drepa. Allir muna eftir upp-
reisninni í Austur Berlín 17.
júní 1953, svo að ekki sé tal-
aff um aftökur Nagy og fé-
laga nú í sumar. En þeir eru
færri, sem vita, aff þann dag
fyrir 18 árum, glataði sú
þjóð sjálfstæði sínu í hendur
Rússa, sem Emil og félagar
hafa nú heiffraff meff heim-
sókn sinni. — Á efri mynd-
inni til hægri er niðurlag
friffarsamnings Letta og
Rússa, sem undirritaður var
11. ágúst 1920. Þar segjast
Rússar munu virffa sjálfstæffi
Letta um aldur og ævi. Á
neffri myndinni sjást rúss-
neskir skriffdrekar fara inn í
Riga, höfuðborg Lettlands,
17. júní 1940.1 heimsstyrjöld-
inni tóku nazistar landið, en
Rússar lögðu þaff undir sig
aftur 1945 — og innlimuðu
það í Sovét Rússland.
urs tékkneskri sendinefnd í
Moskvu. Hann bætti því við, að
sósíalisminn þyrfti ekki styrjöld
til að bera sigur úr býtum. Kín-
versku vinir okkar segja, sagði
Krúsjeff ennfremur: Kommún-
isminn er morgunsólin, sem kem
ur upp í austri, en kapítalisminn
er kvöldsólin, sem sezt í austri.
Farnir frá Moskvu
MOSKVU, 12. júlí. (Reuter). —
í dag hélt íslenzka sendinefndin
af stað lieim til íslands. f. Peive
fylgdi sendinerndinni út á flug-
völlinn Vukn#vo við Moskvu. Með
honum var Zarakucin, aðstoðar-
utanríkisráðherra Sovétríkjanna,
og aðrir háttsettir embættisnienn.
Vísindaráðstefnan
í Genf
GENF, 12. júlí: — í dag komu
vísindamennirnir saman á tíunda
fund sinn. Fundurinn var hald-
inn fyrir luktum dyrum og ræð-
ur snerust um geislun eftir kjarn
orkusprengingar.
Bjóða Líbanonsstjórn
hernaðaraðstoð
------------------,-------------<s»
Kommúnisminn er
morgunsólin í ausfrinu
segir Krúsjeff sigri hrósandi
LUNDÚNUM, 12. júlí. — Moskvu