Morgunblaðið - 13.07.1958, Side 11

Morgunblaðið - 13.07.1958, Side 11
Sunnudagur 13. júlí 195t MOnCT'Wni 4 ÐIÐ 11 an til þess, að þetta ákvæði var' hverju að honum, aðvitað ekki sett inn í bjargráðin, var sú, að til eigin þarfa, heldur til að efla um skeið hafði ríkisstjórnin ætl- 1 einingu verkalýðsins á íslandi. að sér og samið um það sín á milli, að hverfa frá vísitölunni. Þá má einnig spyrja, af hverju SÍS láti sig muna um að styrkja Til að sætta menn við það átti herra Valdimarsson til þeirrar að lögbjóða þessa grunnkaups- hækkun í eitt skipti fyrir öll. þarflegu framkvæmdar, sem Hermann Jónasson og félagar æ- Hvort sem menn telja þær ráða- tíð hampa framan í vestræna gerðir raunhæfar eða ekki, þá kunningja sína: að þeir séu alveg er að minnsta kosti rétt að þar bjó ákveðin hugsun bak við. Síð- komnir að því að kljúfa komm- únistaflokkinn. Þess vegna beri ar gugnaði stjórnin á því að festa að styrkja þá erlendis frá, svo vísitöluna. En þá var haldið fast | sem með samskotalánunum við grunnkaupshækkunina, sem margumtöluðu. Einn liðurinn í eftir það hafði misst réttlæting una, sem upphaflega átti að færa fyrir henni. Raunin hefur orðið sú, að grunnkaupshækkunin hef- ur einungis verkað sem örvun til enn nýrra krafna. Áhrifin eru gersamlega öfug við það sem til var ætlazt. Blaðasamtal Hermanns Unnið Seltjarnarnesi REYKJAVÍKURBRÉF Laugardagur 12. julí Flokksráðs- íundurinn FUNDUR flokksráðs Sjálfstæð- ismanna, sem einnig var sóttur af formönnum flokksfélaga víðs- vegar um land, var haldinn í Reykjavík um síðustu helgi. Svo sem til stóð var þar einkum rætt um starfshætti flokksins. Menn hvaðanæva að báru ráð sin sam- an, sögðu frá reynslu sinni og hvöttu hver annan til sóknar iyrir hinn góða málstað. Þjóðmálin voru auðvitað einn- ig rædd. Ólafur Thors hélt yfir- litsræðu um ástandið nú og gerði einkum grein fyrir efnahagsmál- unum, landhelgismálinu og hinni stöðugu stjórnarkreppu. Þá flutti Páll Kolka ávarp, þar sem hann á eftirminnilegan hátt ræddi grundvallaratriði stjórnmálanna og gerði grein fyrir þeim hug- myndum, sem ráða skoðunum manna. Ávarp Kolka hefur verið birt hér í blaðinu og ættu sem flestir að lesa það. Einangrim Alþýðuflokks* broddanna Andstæðingarnir eru öðru hvoru að narta í fundarhöld Sjálfstæðismanna á þessu vori. Þar hefur Alþýðublaðið foryst- una. í þeim flokki hefur lengi verið landlægt, að foringjarnir skyldu hafa sem minnst sam- band við liðsmennina. Á sínum tíma þótti það miklum tíðindum sæta, að formaður flokksins fór til fundarhalda utan Reykjavík- ur. Erindi hins fágæta ferðalags var, að reyna að fá kjósendur til að hætta við að greiða flokknum atkvæði og afhenda þau Fram- sókn til ráðstöfunar. Ætla mætti að hinn orðhagi ritstjóri Alþýðublaðsins þekkti af eigin reynslu, hvílíkan styrk má fá af því að hafa samband við fjöldann. Á Lækjartorgi gáfu þúsundirnar honum kjark til að segja það, sem segja þurfti um ferð þingnefndarinnar til Rúss- lands. En innilokaður á skrifstofu Alþýðublaðsins er eins og hann lifi í algeru tómrúmi. Þá skrifar hann á þann veg sem það sé hans mesta áhugamál að leggja sinn eigin flokk að velli. Almenningur innan Alþýðu- flokksins undrar sig æ meira og meira á samvinnu flokksforingj- anna við kommúnista. Verka- menn í Reykjavík vilja enga samvinnu við þá hafa í stéttar- félögum sínum, heldur gera sér grein fyrir, að yfirráð kommún- ista þar eru jafn hættuleg Al- þýðuflokknum sem þjóðarheild- inni. Forstjórar og ýmis konar embættisfólk, sem hefur troðið sér til forystu í félögunum úti um land, lætur hins vegar sumt ginnast af fagurgala Framsókn- ar og fláræði kommúnista. Á þann veg hjálpa broddarnir sam starfsflokkunum, sem eru að reyna að toga Alþýðuflokkinn í sundur, með það í huga hvor um sig að hramsa sem mest af fylg- inu, þegar hin þráða andláts- stund rennur upp. Kjarni málsins Upphaf stjórnmálaályktunar Sjálfstæðismanna hljóðar svo: „Sjálfstæðisflokknum er ljóst, að eins og nú er komið efnahag og framleiðslu þjóðarinnar er þörf víðtækra ráðstafana til bóta. Flokkurinn hefur ætíð tal- ið það meginatriði, að þjóðin í heild gerði sér ljós lögmál efna- hagslífsins, og fyrst og fremst það, að hún verður að miða eyðslu sína við arð framleiðsl- unnar. Án þess að viðurkenna þá staðreynd, er ekki hægt að koma íslenzkum efnahagsmálum á réttan kjöl“. Þarna eru í örstuttu máli sett fram undirstöðuatriði til lausn- ar efnahagsvandamálsins. And- stæðingunum þykir ályktunin að vísu ekki vera nógu margorð um þessi efni. En mælgin vill oft verða til þess að draga athygl- ina frá aðalatriðunum eða dylja, að ekkert er inni fyrir. Ef menn gera sér ekki grein fyrir, hvert eðli vandans er, þá er ómögulegt að finna róðin til að bæta úr hon- um. Langar álitsgerðir hagfræð- inga og flókin úrræði geta með engu móti forðað þjóðinni frá því, að hún má ekki og getur ekki til lengdar lifað umfram efni. Ef ekki á illa að fara, má eyðslan ekki að staðaldri fara fram úr tekjunum. Það er þetta, sem orðið hefur hjá núverandi ríkisstjórn, og hún hefur enn ekki fundið neitt ráð til að bæta úr. Þar kemur þó ekki nema tvennt til greina, annað hvort eða hvort tveggja: Að spara og auka tekjurnar. Dottið ofan í gjána Bjargráð ríkisstjórnarinnar Hermann Jónasson sagði að vísu í samtali við norskan blaða- mann, að ákveðið hefði verið að binda vísitöluna í haust eða hverfa af vísitölugrundvellinum. Þjóðviljinn mótmælti þessu þeg- ar í stað og hvorki Tíminn né Hermann hafa reynt að rök- styðja fullyrðingu forsætisráð- herrans, sem Hermann hins veg- ar hefur ekki lýst rangt með farna. Hvað sem um það er, þá er hér enn einungis um ráða- þeirri viðleitni er einmitt birting slíkrar greinar sem þessarar í Daily Telegraph. Þess vegna er hún lærdómsrík fyrir almenning á íslandi. Þar sést myndin, sem herra Valdemarsson, Hermann og kumpánar vilja að umheimur- inn fái af starfsemi þeirra hér. leysa engan vanda, heldur auka hann og gera málið enn erfiðara gerðir ag ræða Ráðagerði sem urlausnar en það aður var. Ey- veikari aðstaða er til að koma steinn Jónsson hældist að visu um yfir hálfkákinu og sagði, að þarna væri farin hálf leið í rétta átt. En, eins og Pétur Benediktsson bankastjóri, sagði mátu ekki vera búig að lö bjóða a Studentafelagsfundi, þa er ao- 1 __________,______ ferðin hin sama og hlaupa ætti Hver fór að liitta Krúsjcff? En meðan reynt er að telja umheiminum trú um, að'tengslin við Moskvu séu alveg að rofna fara kommúnistar sínu fram. Al- þýðublaðið segir á fimmtudag- inn, auðsjáanlega í samráði við Guðmund í. Guðmundsson utan- ríkisráðherra, að Moskvukomm- únistar „nota landhelgismálið til að spilla sem mest sambúð ís- lendinga og annarra þjóða, nema Rússa*. Sama daginn segir blað- ið einnig, að tilhlutan vetkalýðs- deildar flokksins, frá því, hvað kommúnistar hafi nú í hyggju í Dagsbrún: „-------kommúnistar ætla að geyma sér rétt til þess að gera fá vísitölubindinguna, verkfall í haust til þess að geta fram í haust einmitt vegna grunn kaupshækkunarinnar. Auga gef- ur leið, að ef möguleiki átti að vera að yfir gjá í tveimur stökkum. Af- leiðingarnar sem slíku háttalagi fylgja verða nú augljósari með hverjum degi. Öngþveitið eykst vegna þess, að stjórnina’ skortir kjark til að gera sjálfri sér og þjóðinni grein fyrir, í hverju vandinn felst. All- ar ráðstafanir bjargráðanna eru meiningarlausar nema því að- eins, að þær byggist á því, að al- mennt kaupgjald í landinu sé of hatt. Til þess að ráða bót á hinu of háa kaupgjaldi, eru gífurlegir skattar álagðir, þá á svo að veru- legu leyti að nota til þess að fá atvinnurekendum aftur það fé, sem þeir hafa ofgreitt í kaupi. En samtímis þessu er lögboðin almenn 5% grunnkaupshækkun. Hvernig má þetta tvennt fara saman? Ofan á bætist það, að sjálft stjórnarliðið beitti sér fyrir því um síðustu helgi, að samið var við fimm félög iðnaðarmanna um viðbótarkjarabætur, er nema 7,17%. Kostnaðinum við þá kaup hækkun er jafnskjótt velt yfir á almenning með hækkuðu verð- lagi, af því að atvinnurekendur sjálfir hafa ekki efni á að standa undir henni. grunnkaupshækkunina áður, heldur varð að hnýta þetta tvennt skilyrðislaust saman. Jafnvel á því, sem einhver hugs- un virðist vera bak við af ríkis- stjórnarinnar hálfu, er haldið svo ankanalega, að engu er líkt. Herra Valdimars- son dregur enga dul a Fleiri stórmenni en Hermann Jónasson eiga tal við útlenda blaðamenn. Ekki er um að villast við hvern blaðamaðurinn frá leitt tvær vinnudeilur yfir hafn- arverkamenn á þessu ári“. Iðju sína stunda kommúnistar ekki eingöngu innan landsstein- anna. Hinn 8. júlí segir Þjóðvilj- inn frá því, að ellefta þing kommúnistaflokks Tékkósló- vakíu, sem haldið var 18.—21. •júní s.l., hafi sótt „frá samein- ingarflokki alþýðu, Sósíalista- flokknum" — „þeir Guðmundur Vigfússon og Gísli Ásmundsson“. í næsta blaði á undan hinn 6. júlí, hafði Þjóðviljinn sagt frá því, að til Eystrasaltsmóta, sem kommúnistar halda um þessar mundir í Rostock í Þýzkalandi, hafi 8 íslendingar farið. Þessa dagana er fundur komm- unista í Austur-Þýzkalandi og var sjálfur Krúsjeff kominn þangað. Daily Telegraph, Thomas Harr- j f^.hefur Þjöðviljinn eWd sagt 1 fra þvi, hver sækir fundinn af Röng skýring Tímans is, sem skrifaði greinina „Títóar íslands berjast gegn Kreml“, er birt var hér í blaðinu á fimmtu- daginn, hefur talað við á íslandi. Þar segir berum orðum: „Uppreisninni gegn Moskvu stýrir herra Valdimarsson------. Hann dregur enga dul á það markmið sitt, að rýma „jábræðr- um“ Moskvu burt úr kommún- istaflokknum og sameina hann síðan Alþýðuflokknum til að stöfna nýjan sameiningarflokk verkalýðsins". Hér er alveg sami boðskapur- inn og Hannibal Valdimarsson flutti í Kristeligt Dagblad fyrir rúmlega ári. Þá sagði Socialmin- ister Valdimarsson eitthvað á þá leið, að stofnfundur hins nýja flokks mundi haldinn á árinu a I 1957. Nú er það ár liðið í ald- Timinn reynir s.l. fimmtudag að verja 5% kauphækkunina þennan veg: . yi11 b/Sna, V®!’ að ®e®.n . mánuðum og enn er hinn nýi Þti- «5f%r kaophsekkun hafa flokkur Valdimarssonar óstofn- verkalyðsfelogin í bxli fallið frá aður vísitöluh^kkunum, sem þau áttu rétt til, svo að þessi kauphækk- un hefði því hvort eð er komið til sögunnar. Hér er hins vegar um merkilega tilraun að ræða, þar sem verið er að prófa, hvort í framhaldi af þessu náist ekki samkomulag um, að hverfa frá Skýringin á þessum seinagangi vísitölukerfinu, sem hefur verið er einnig gefin í Daily Telegraph. ein aðalorsök verðbólgunnar". i Þar segir: Hið sanna í þessu er, að verka- j „Herra Valdemarsson skortir lýðsfélögin hafa alls ekki fallið fjármagn til að stofna nýjan frá vísitöluhækkunum. Grunn- kaupshækkunin verkar einungis I til þess að vísitöluhækkanirnar koma fram enn skjótar en ella. Verðbólguáhrifin verða því ör- ari en nokkru sinni fyrr. Ástæð- íslands hálfu. Vafalaust er það einhver mektarmaður, eins og í ljós mun koma á sínum tíma. Samtímis því, sem hinn ís- lenzki Tító, herra Valdemarsson, I hampar því framan í erl. mál- yini sína, að hann sé kominn að því að sprengja íslenzka komm- únistaflokkinn, aðeins ef hann fái nóga peninga, þá eru hnýtt fleiri og fleiri bönd austur á bóg- inn og stöðugt á þeim hert. Rjarmalands- ferðin Kommúnistadeildin á fslandi má t.d. ekki vera lítið stolt af þingmannaförinni til Rússlands. | anna skaut fyrir meira en sex 1 ^ar ræ^ur vísu miklu ótti stjórnarflokkanna um það, að ef þeir láti ekki af óskum Rússa. þá muni viðskiptatengslin milli landanna slitin. Þarf ekki frekar vitnanna við, hversu varhuga- verð er óeðlileg aukning þeirra viðskipta. Óttinn við afarkosti af Rússa hálfu hefði þó trauðlega nægt, ef kommúnistar hefðu ekki sett það á oddinn, að haldið yrði fast við austurförina. Virða verð- ur þeim mönnum til vorkunar, sem dæmdir voru af flokkum sínum til þeirrar Bjarmalands- ferðar. Þeir hafa áreiðanlega ekki allir gert það af glöðum hug. En fordæmi þeirra sýnir, hvernig menn láta leiðast stig af stigi lengra og lengra út í ófær- una. Framhald á bls. 19. „Mr. Valdimars- son’s lack of f unds44 flokk og nýtt blað“. Víst eru það vandræði, hvað herra Valdimarsson er peninga- lítill. Eitthvað hefur þó heyrzt um það, að kratar á Norðurlönd- um hafi áður fyrri stungið sitt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.