Morgunblaðið - 13.07.1958, Síða 4
4
MORCVTSB1 4 ÐIÐ
Sunnudagur 13. júlí 1958
í dag er 194. dagur ársins.
Sunnudagur 13. júlí.
Ardegisflæði kl. 3,48.
Síðdegisflæði kl. 16,33.
Slysavarðstofa Beykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinn) er opin all
an sólarhringinn. Læknavörður
L. R. (fyrir vitjanirj er á sama
stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Helgidagavarzla er í Reykjavík-
urapóteki, sími 11760.
Næturvarzla vikuna 13. til 19.
júlí er í Reykjavíkurapóteki, sími
11760.
Hoits-apótek og Carðsapótek
eru opir á sunnudögum kl. 1—4.
Hafuarfjarðar-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl.
B—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16
Helgidagalæknir í Hafnarfirði
er Bjarni Snæbjörnsson.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19. laugardaga kl.
9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9
er opið daglega kL 9—20. nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Simi 23100.
Hjönaefni
I gær opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Bára Jónsdóttir, Hvamms
tanga og Magnús Einarsson, Selja
landsveg 17, Reykjavík.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Vilborg Þórarinsdótt-
ir, starfsstúlka á Elli- og hjúkr-
unarheimilinu Grund, og Sigur-
þór Jósefsson, vélamaður hjá
Reykjavíkurbæ.
Flugvélar
Flugféiag íslands hf.: — Hrím-
faxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8 í dag. Væntan-
legur aftur til Rvíkur kl. 22:45
í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar,
Kaupmannah. og Hamborgar kl.
08:00 í fyrramálið.
Millilandaflugfélin Gullfaxi er
væntanleg til Rvíkur kl. 16:50 í
dag frá Hamborg, Kaupmh. og
Ósló. Flugvélin fer til Lundúna
kl. 10:00 í fyrramálið.
Innanlandsflug: f dag til Akur-
eyrar (2 ferðir), Húsavíkur, ísa-
fjarðar, Siglufjarðar og Vest-
mannaeyja. — Á morgun til Ak-
ureyrar (3 ferðir), Bíldudals, Eg-
ilsstaða, Fagurhólsmýrar, Horna
fjarðar, ísafjárðar, Kópaskers og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.: — Hekla er
væntanleg kl. 08:15 frá New York
fer kl. 09:45 til Óslóar og Stafang-
urs. — Edda er væntanleg kl.
19:00 frá Hamborg, Kaupmannah.
og Ósló. Fer kl. 20:00 til New
York.
- AFMÆLI *
Frú Guðrún Egilsdóttir, Álf-
hólsvegi 61, Kópavogi, er 85 ára
í dag.
DAY DEW
KYNNIR
PEACH PINK
DAY DEW gefur yður ferskan blæ — gallalausan,
mattan og aðlaðandi. Notið hinn nýja „Peach pink“,
og gullhamrarnir hljóma alls staðar, hvar sem þér
eruð. Hann gefur yður einmitt hinn aðlaðandi blæ,
sem fær húðina til að geisla af lífsorku æskunnar.
DAY DEW er fullkomnasta „make-up“ sem þér
getið valið — það hylur hrukkur á fullkominn og
aðlaðandi hátt .. yður líður bókstaflega vel með
þetta mjúka og þægilega „make-up“, sem jafnframt
verndar húð yðar gegn veðri og vindi. Day Dew
verður eftirlætis ,,make-up“ yðar. .. reynið það
sjálfar, og þá skiljið þér hvers vegna!
Bankastræti 7
— sími 2-21-35.
Sjötug er í dag frú Steindóra
Steindórsdóttir frá Bæjum á
Snæfjallaströnd. Hún dvelst nú
á heimili dóttur sinnar Ingi-
bjargar Jónsdóttur, Miðteig 6,
Akranesi.
B Skipin
Eimskipafélag íslands h.f.:
Dettifoss, Jullfoss, Reykjafoss
og Tröllafoss eru í Reykjavík. —
Fjallfoss fór 10 þ.m. frá Antwerp-
en. — Goðafoss fór 9. þ.m. frá
New York. — —Lagarfoss fer frá
Álaborg 26. þ.m. — Tungufoss fór
frá Gdynia 9. þ.m.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell, Jökulfell, Dísarfell,
Helgafell og Hamrafell eru í
Reykjavík. — Arnafell er á Ak-
ureyri. Litlafell losar á Norður-
og Austurlandshöfnum.
Eimskipafélag Reykjavíkur li.f.:
Katla og Askja eru í Reykjavík.
B5I Ymislegt
Oorð lífsins: — Og settist þá
upp sá, er dauður var, og tók að
mæla, og hann gaf móður hans
hann. En ótti greip alla og veg-
sömuðu þeir Guð. — Lúk. 7.
★
í tilefni af þjóðhátíðadegi
1 Frakka taka franski sendiherrann
ÖRN CLAUSEN
heraðsdómsiögmaður
Málf'utnmgsskrifstofa.
Bankastræti 12 — Simi 18499.
og frú Voillery á móti gestum
á heimili sínu, Skálholtsstíg 6,
mánudaginn 14. júlí frá kl. 17—
19.
Bræðralag Óháða safnaðarins
heldur fund í Edduhúsinu í dag
kl. 2 e.h. Mörg áríðandi mál. Fé-
lagar fjölmennið.
F^lAheit&samskot
Áheit á Hallgrímskirkju í Saur
bæ: — J. Þ. kr. 100.00.
Til Sólheimadrengsins: — Frá
Stokkseyringi kr. 50.00.
Gjafir og áheit til Blindrafé-
lags íslands: — Þuríður kr. 500;
Kvenfélagið Freyja 500; Kven-
félag Húsavíkur 100; Guðrún
100; S.B. 50; Gömul kona 150;
N.N. (barst í bréfi) 200; Sikverj-
ar m.s. Dísafelli 850; Kvenfélag
Hvítársíðu 180; Jón Jónsson 200;
G.J. 200; K.Þ.Á. 1000; Þórir Vil-
hjálmsson 200; N.N. (barst í
bréfi) 100.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur er
lokað vegna sumarleyfa frá 12.
júlí til 6. ágúst.
Þjóðlei'khúsið er opið til sýnis
þriðjudaga og föstudaga kl. 11 til
12 árdegis. Inngangur um aðal-
dyr.
Arbæjarsafnið er opið kl. 14—18
alla daga nema mánudaga.
Listasafn Einars Jónssonar, —
Hnitbjörgum, er opið daglega frá
kl. 1,30 til kl. 3,30 síðdegis.
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 guilkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandarikjadollar..— 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,96
100 danskar kr.......— 236,30
100 norskar kr.......— 228,50
100 sænskar kr.......—315,50
100 finnsk mörk ....— 5,10
1000 franskir frankar .. — 38,86
100 belgiskir frankar..— 32,90
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur .............— 26,02
100 Gyllini ...........— 431,10
Spurning dagsins
TELJIÐ þér, að rétt væri og
árangursríkara að taka upp at-
vinnumennsku í knattspyrnu
Albert Guð-
mundsson:
Vafalaust yrði
það árangurs-
ríkara knatt-
spyrnulega
séð, en hins
vegar tél ég
engan fjárhags
legan grund-
völl fyrir at-
vinnumennskunni hérlendis.
Ríkharður Jónsson: Knatt-
spyrna kemur sennilega ekki til
með að breytast til muna hér
fyrr en hún
færist í eitt-
hvað atvinnu-
form. Því fyrr
— því betra.
Mér finnst
líka kominn
, tími til að
1 áhorfendur fái
fyrir áhuga
sinn á íþrótt-
inni jafnbetri knattspyrnu en nú
tíðkast. Ég segi þess vegna —
því fyrr — því betra.
Björgvin Schram, form. K.S.Í:
10 ára drengur, sem fer að iðka
knattspyrnu, gerir það af eigin
löngun — af því að honum finnst
knattspyrnan
skemmtilegur
leikur. Honura
dettur ekki
peningur í hug
í því sambandi.
Sá sami hugs-
unarháttur á
að mínu viti
einnig að ríkja
hjá fullorðn-
um. Knattspyrnan er leikur en
ekki atvinna. Svar mitt er því —
nei.
Axel : Sigurðsson (Kormákr)
Ég álít, að við ættum sem fyrst
að koma á hinu svokallaða „semi.
Pro“, eða hálfatvinnumennsku
— þar sem
hver keppandi
fær greitt fyrir
hvern leik eft-
ir vissum regl-
um. Áhuga-
mannareglunn
ar, sem við er-
um að bisa við
að halda, eru
löngu orðnar
úreltar og samrýmast ekki okk-
ar tíma. Þegar farið verður að
greiða knattspyrnumönnum okk-
ar fyrir að keppa, þá fyrst getum
við vænzt viðunandi árangurs.
Vefnaðarvöruverzlun
gömul og vel þekkt, á góðum stað við Laugaveginn
er til sölu, ef samið er strax.
Þeir sem áhuga hafa á þessu sendi tilboð á af-
greiðslu blaðsins fyrir 15. þ.m. merkt: „Hagkvæmt
— 6432“.
MÓTORBÁTUR
25—35 tonn óskast til kaups. — Tilboð sendist
Ágústi Helgasyni, Hólagötu 8, Vestmannaeyjum.
Guðjón Einarsson, form. lands-
dómaranefndar: Ég er mótfallinn
því, að knattspyrna verði gerð
að atvinnugrein hér á landi.
®skumaður-
inn á að
stunda íþróttir
til þess eins að
þjálfa líkama
sin og skap-
gerð, svo að
hann verði bet
ur undir það
búinn að leysa
af hendi þau
störf, sem hans kunna að bíða
fyrir land og þjóð.
Gunnar Hannessen, verzlun-
arm.: Við erum allt of fáir og
fátækir til þess að leggja út á
þá braut. Ég hef hugsað málið
mikið, en allt-
af komizt að
sömu niður-
stöðu: Hér er
enginn grund-
völlur fyrir at-
vinnuknatt-
spyrnu. Hins
vegar mætti
athuga hvort
ekki væri hægt
' að örfa að einhverju æfingar
t knattspyrnumanna með þvl að
! reyna að bæta þeim vinnutap,
sem þeir yrðu fyrir vegna kapp-
leikja. Það væri e.t.v. spor í rétta
átt