Morgunblaðið - 13.07.1958, Page 5
Sunnudagur 13. júlí 1958
MORCVTSBl. AÐIÐ
5
Hafnarfjörður
80 ferin. 2ja herb. kjallaiaíbúð
til sölu í Vesturbænum. Sér
hiti, sér inng-., sér þvottahús,
ræktuð lóð. ,Útb. kr. 60 þús.
Guðjón Steingrímsson, hdl.
Reykjavíkurvegi 3, Hafnarfirði
Sími 50960.
Til sölu
kvikmyndatökuvél
Kodak magasin, 16 mm, með
gamla verðinu, kr. 2000,— ódýr >
ari en út úr búð. — Upplýs-
ingar í síma 13427.
Minningarspjöld
Blindravinafélags íslands
fást á þessum stöðum:
Ingólfsstræti 16,
Silkibúðinn, Laufásvegi 1,
Rammagerðinni, Hafnar-
stræti 17,
Húsgagnav. Víði Laugav.
166.
Garða Apóteki, Hólm-
garði 34.
Styrkið blinda og kaupið minn
ingaspjöld þeirra.
Blindravinafélag fslands.
Moskwich
’57—’58
óskast. Hringið í síma 50606.
Veiðileyfi
Af sérstökum ástæðum vantar
veiðileyfi í 2—3 daga í góðri á
(Norðurá, Miðfjarðará, Víði-
dalsá) 17.—20. júli. Mjög góð
borgun. Tilboð leggist á af-
greiðslu blaðsins fyrir þriðju-
dag merkt: „Veiðileyfi —
6451“.
Hjá
MARTEINI
RYKFRAKKAR
MIKIÐ ÚRVAL
COTT VERO
MARTEINI
Laugaveg 31
Höfum kaupanda
að góðri 6 herb. íbúð í Vestur-
bænum. Útb. kr. 350 þús.
Höfum kaupanda að 4ra—5
herb. íbúðarhæð í Austur-
bænum eða Hlíðunum, mjög
mikil útb.
Höfum kaupendur að góðum
3ja herb. íbúðum í bænum
og úthverfum hans.
Höfum kepanda að 2ja herb.
íbúð á hæð eða í góðu risi,
greiðist út í hönd.
TIL SÖLU
Lítill íbúðarskúr á góðri bygg-
ingarlóð í Kópavogi. Verð kr.
40 þús. Útb. kr. 20 þús.
4ra lierb. íbúð á hæð í Silfur-
túni girt og vel ræktuð lóð,
lítil útb. Skipti á 2ja herb.
íbúð koma til greina.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólísstræti 4. Sími 1-67-67.
Skósaian
Laugaveg 1
Ung, nors’k stúlka óskar eftir
VIST
á góðu heimili í Reykjavík sem
fyrst. Tilboð merkt: 6447 send
ist afgreiðslu blaðsins fyrir
næstkomandi föstudag.
Rösk barngóð 13-14 ára
T ELPA
óskast til barnagæzlu og snún
inga. Upplýsingar í síma
23059.
Bill til sölu
Vauxhall ’53 keyrður 25 þús.
mílur. Uppl. á Vörubílastöð
Hafnarfjarðar sími 50055.
Bí LL
Er kaupandi að 4 manna bíl.
Helzt Renault eða Austin 10.
Verður að vera í góðu lagi og
skoðaður. Tilboð sendist til
Morgunbl. fyrir þriðjudags-
kvöld 15. júlí merkt: „Sumar-
frí 6447“.
BÍLL
Lítill sendiferðabíll er til sölu
að Krosseyrarveg 11 Hafnar-
firði. Bíllinn er í ágætu standi
og ný skoðaður.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að nýtízku
6 til 9 herb. einbýlishúsum
í bænum, mildar útb.
Höfum kaupanda að nýtízku
5—6 herb. íbúðarhæð, helzt
alveg sér í bænum. Útb. um
300 þús.
Höfum kaupendur að nýj-
um 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðum í bænum. Miklar útb.
Höfum kaupanda að 2ja herb.
hæð eða rishæð sem næst
Heilsuverndarstöðinni.
Höfum kaupendur að 2ja Og
3ja herb. fokheldum hæðum,
eða rishæðum í bænum.
Höfum jafnan til sölu heil hús
og 2ja—9 herb. íbúðir í bæn
um.
Einnig liús og íbúðir í Kópa-
vogskaupstað og á Seltjarn-
arnesi og m.fl.
Nvia fasteig’nasalan
Bankastr. 7. — Sími 24300.
Af sérstökum ástæðum er nú
þegar eða frá 1. ágúst
TIL LEICU
í hálft ár stór 2 herbergja
íbúð á hitaveitusvæðinu í Vest
urbænum. Sími fylgir. Tilboð
sendist Morgunblaðinu merkt:
„Sólrikt — 6446“ fyrir þriðju-
dagskvöld.
N. S. U.
hjálparmótorhjól
til sölu á Rauðalæk 61. Sími
33891.
1. flokks
Pússningasandur
til sölu.
Uppl. í síma 18034 og 10B,
Vogum. Geymið auglýsinguna.
STRIGASKÓR
Uppreimaðir
STRIGASKÓR
LÁGIR STRIGASKÓR
KVEINSTRIGASKÓR
með uppfylltuiu hæl og heilir
með kvarthæl.
KARLMANNASTRIGASKÓR
lágir.
GÚMMÍSKÓFATNAÐUR
ó börn og fuilorSna, golt úrval.
Skóverzlunin
Framnesvegi 2 — Sími 13962.
rr N DARGOTU 2 5 1
b
f SIMI 13743 J
TRILLA
2ja tonna með 12 ha. Univer-
sal vél til sölu. Skipti á bíl
koma til greina. Upplýsingar í
síma 13781.
Rafha-eldavél
í mjög góðu lagi til sölu. Uppl.
í Efstasundi 11.
Peningalán
Utvega hagkvæm peningalán
til 3 og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg 9 — Sími 15385
Bitreiðaeigendur
Tökum að >kkur ryðbætingar,
réttingar, bílasprautun og við-
gerðir als konar, á öllum teg-
undum bifreiða.
BÍLVIRKINN
Siðumúla 19. —Simi 18580.
HJÓLBARÐAR
og SLÖNGUR
fyrirliggjandi:
360x15
700x15
500x16
600x16
650x16
750x16
750x20
825x20
1000x20
1200x20
MARS "“RADING COMPANY
Klapparstíg 20 — Sími 17373.
Tvær
H júkrunarkonur
óska eftir tveim herbergjum
sem næst Landsspítalanum.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir
þriðjuddagskvöld merkt:
„Reglusemi 6453“.
Notaðar
innihurdir
skrár og lamir fylgja. Upplýs-
ingar eftir kl. 7 í kvöld og
næstu daga sími 50819.
Framtíðaratvinna
Ungur meiraprófsbifreiðar-
stjóri óskar eftir atvinnu nú
þegar. Tilboð mei'kt: „Fram-
tíð“, leggist inn í pósthólf 579
fyrir sunnudagskvöld.
BÍLL
Eldra model af bifreið í góðu
lagi til sölu milliiiðalaust. Til-
boð merkt: „8000 — 6449“
sendist afgreiðslu blaðsins fyr
ir miðvikudagskvöld.
KYNNINC
Kona óskar að kynnast manni
í góðri stöðu 45—55 ára sem
hefur hug og getu til að setja
upp heimili. Tilboð leggist til
blaðsins fyrir 17. þessa mán-
aðar merkt: „Samvinna —
6450“.
Barnaleikfötin
eftirspurðu, pils og buxur
komin aftur.
vux qiíj
yibfaryar
Lækjargötu 4.
Allt fyrir nýfædd börn
einnig barnafatapokar. Smekk
legar sængurgjafir.
Verzl. HELMA
Þórsg. 14. — Sími 11877.
íbúðir óskast
Höfum kaupanda að 6—7 herb.
hæð eða einbýlishúsi. Skipti
gæti komið til greina á 4ra
herb. íbúð í Högunum.
Höfum kaupanda að góðri 5
herb. íbúð. Mikil útborgun.
Höfum kaupanda að 4ra herb.
íbúð með sér inngangi og
bílskúr eða réttindum. Útb.
kr. 30o þús.
Höfum ' tupanda að 4ra herb.
íbúð í Miðbænum eða Aust-
urbænum, má vera í timbur-
húsi. Útb. kr. 160 þús.
Höfum kaupanda að 3ja herb.
íbúð í Austurbænum. Útb.
kr. 300 þús.
Höfum kaupanda að 3ja herb.
íbúð má vera í fjölbýlishúsi
í Vesturbænum. Mikil útb.
Höfum kaupanda að 3ja herb.
íbúð í Hlíðunum. Útb. kr.
300 þús.
Höfum 'kaupanda að 2ja herb.
íbúð í Norðurmýri. Útb. um
200—250 þús.
Höfum kaupanda ag góðri 2ja
herb. íbúð í Vesturbænum.
Góð útborgun.
EIGNASALAN
• REYKJAVÍk •
Ingólfsrræti 9B— Simi 19540.
Opið alla dag frá kl. 9—7.
Hárgreiðslukona
útlærð, dugleg óskast. Tilboð
sendist Mbl. merkt: „Dugleg
— 6452“.
Vesturgötu 12.
NÝKOMIÐ
Apaskinu þykkt, brúnt, rautt,
blátt.
Spælflauel, grænt, blátt,
fín og grófrifluð flauel.
svart, gull, ldeikt, bláu, brúnt,
rautt
Stúrdnppótt slrigaefni 25/50.
Stórd<>i>pótt sirs 15/35.
Fastepaseljendur
Fasleignakauiiendur
Vciv.Wmiiia annast
Austurstr*eU 14. — SSmi 14120.