Morgunblaðið - 13.07.1958, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.07.1958, Blaðsíða 13
Sunnudagur 13. júlí 1958 M O R C V 1S B 1. 4 Ð 1Ð 13 UTAN- OG INNAN- HUS5 málning fl o o q i n n Bankastræti 7 — Sími 22135 Laugavegi 62 — Simi 13858 Nú eru liðin rúm 20 ár, síðan þessir frægu frönsku kvikmynda leikarar, Michele Morgan og Charles Boyer, léku saman í kvik mynd. Árið 1937 léku þau saman i kvikmynd, er nefndist Stormar. Sennilega hefir færzt ró yfir þau með árunum, því að kvikmyndin, sem þau leika nú saman í, heitir „Fegurð ástarinnar“. Þau kváuu vera mjög ham- ingjusöm ungu hjónin á mynd- inni, enda virðist eiginmaðurinn vera mjög hjálpsamur, þegar sinna þarf dótturinni, sem er nokkurr'a mánaða. Eiginmaður- inn er hinn ungi franski kvik- myndaleikstjóri Roger’Vadim, og eiginkonan er Annette Ströyberg. Annette er dönsk að ætt. Vadim var áður kvæntur frönsku kvik- myndaleikkonunni Birgitte Bar- dot. En Vadim þóttist hafa kom- izt að raun um, að Birgitte hefði að.eins gifzt honum, af því að hann naut álits sem mikilhæfur kvikmyndaleikstjóri, og Birgitte hefði með hjónabandinu viljað auðvelda sér leiðina til frægðar og' frama. Þess vegna slitu þau samvistum. Annette er minni- máttar kvikmyndastjarna, en eig inmaðurinn segir hana hafa til að bera þá ástúð, sem hann ætíð saknaði hjá Birgitte. Annette líkist Birgitte í útliti, og Vadim kvað ekkert hafa á móti því. Foreldrar mínir hafa rekið mig á dyr. Þeir segja að ég hafi orðið þeim til skammar, svar aði stúlkan kjökrandi. — Jæja, sagði ég varfærnis- lega. Er það — ef til vill — eitthvað í — sambandi við barn? spurði ég, ug oroin stóðu hálft í hvoru sig gctd endurskipulagt líf sitt . . . með því að stofna til hjúskap ar að nýju, gleyma þeim afleið- ingum, sem slíkt hefir fyrir börn þeirra. Nýlega lýsti íranskeisari yfir því, að enn ynni hann Sorayu, fyrrverandi drottningu sinni, af heilum hug. Margir geta sér þess nú t' að þau muni einhvern tíma giítast aft ur, og þeir styrkjast í trúnni við það, að Soraya kvað nú vera miklu glað- legri en hún var fyrst eftir skilnaðinn við keisarann og j sýnii . _ vuc opinberlega með for- eldrum sínum. Faðir Sorayu er ^ erindreki íransstjórnar og hefur aðsetur í Köln. Franski leikarinn Michel Sim- on er sagður heldur óþolinmóð- ur, er málugar konur eiga í hlut. í samkvæmislífi Parísarborgar er >- • frægur — eða réttara sagt illræmdur fyrir að vera meinlegur, er hann á orða- stað við konur. Fyrir nokkru sat hann veizlu, og var borðdama hans mjög málgefin. Bifreiðastjóri óskast Bifreiðastoð Steindórs Sími 1-15-88 Það vakti athygli um allan heim, er kommúnistinn Arthur Horner, leiðtogi brezkra námu- verkamanna, lýsti skorinort yfir andúð sinni á aftökunum í Ungverja- landi. Þetta mun þó ekki hafa komið þeim, sem hann þekkja á óvart. Á síð- asta þingi sam bands námu- veiKamanna komst hann svo að orði: — Ef einhver heldur, að ég ætli að fylgja sérhverri bendingu frá Moskvu, af því að ég er kommúnisti, þá veður hinn sami í villu og svíma. Ég er fá- tækur maður, en ég leyfi mér það óhóf að tala og breyta eftir sannfæringu minni, hvenær sem er. Hann hefir sannarlega staðið við þessa yíirlýsingu sína. — Nei, sagði unga stúlkan og grét enn ákafar en áður. Þau segja, að þetta sé miklu verra en það. Ég fann 10 punda seðil á götunni — og fór með hann á lögreglustöðina og lét hann þar af hendi. Hið opinbera málgagn Vatí- kansins, Osservatore Romano, hefir harðlega gagnrýnt það áform Ingrid Bergmann að ætla að giftast einu sinni enn. Þau % blöð, sem birt ijMjPPWSplfe-.s hafa áberandi wKm fréttir um gift 'jfPkingar leikkon- ' <5?^' unnar’ /a kaninu. Venju- ið ekki nöfn í slíkum ádeilu- greinum, en nafn Ingrid Berg- strák sínum lengi vel, og hlust- aði á konuna vaða elginn. Er þau voru að ljúka við ábætinn, sagði hún: — Hugsið þér yður, herra Simon. Maðurinn minn var líka boðinn hingað, en hann vildi ekki koma. Getið þér skilið ann- að eins og þetta? — Já, það skil ég afskaplega vel, svaraði Simon. Sophia Loren mun eiga í nokkr um erfiðleikum i einkamálum sínum um þess ar mundir. Maður hennar Carlo Ponti komst að því, að meðan hún dvaldist í Hollywood hafði hún bréf lega regluleg í fréttunum mann er nefnt mörgum sinnum. Osservatore Romano segir m.a. í greininni: Foreldrar, sem álíta samband við ítalska kvik- myndaleikstjórann Roberto Rosselini, er áður var kvæntur Ingrid Bergmann, Sophia sagði, að bréfin væru eingöngu við- skiptalegs eðlis, en Ponti þykir grunsamlegt, að Sophia skuli hafa leynt sig þessu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.