Morgunblaðið - 13.07.1958, Blaðsíða 15
Sunnudagur 13. júlí 1958
M O R C V is B 1.4 Ð 1Ð
15
Aukið viðskiplin. —
Auglýsið í Morgunklaðinu
Si mi
2-24-80
Cólfslípunin
Barmahlíð 33 — Sími 13657.
Magnús Thorlaeius
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 1-18-75.
Þórarinn Jónsson
löggillur skjalaþýðandi
og dómtúlkur i ensku.
Kirkjuhvoli. — Síxni 18655.
Má If lutnin psskrif stof a
Einar B. Cuðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmuudur Pétursson
16710
67 0
K. J. kvintettinn.
Dansleikur
Margrét í kvöld klukkan 9 Gunnar
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
Söngvarar
Margrét Ólafsdóttir og Gunnar Ingólfsson.
Ý Vetrargarðurinn. ^
INGÓLFSCAFE INGÓLFSCAFÉ
Eldri dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9
DANSSTJÓRI: ÞÓRIR SIGURBJÖRNSSON
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826.
Silfurtunglið
Dansleikur
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Aage Lorange
Ieikur. —
Stjórnandi: Helgi Eysteinss.
Þar sem fjörið er mest
skemmtir fóikið sér be/.t.
Ctvegum skemmtikrafta.
Símar 19611, 19965 og 11378.
Silfurtunglið.
Aðalstræti 6, III. hæð. j
Síniar 1200? — 13202 — 13602, '
Cunnor Jónsson
Lögmaður I
við undirrétti o- hæstarétt.
Þingholtsstræti 8. — Sími 18259
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórshamri við Templarasund
JónsmessuhátíðiH
í Hellisgerði hefst kl. 2,30, sunnudaginn 13. þ.m.
DAGSKRA:
1. Guðsþjónusta, séra Helgi Sveinsson.
2. Ræða, Þorgeir Ibsen, skólastjóri.
3. Einsöngur, Arni Jónsson.
4. Upplestur, Lárus Pálsson, Ieikari.
5. Skemmtiþáttur, Klemenz Jónsson, leikari.
6. Dregið í Happdrætti.
Félagslíl
Ármenningar. —
Handknattleiksdeild. — Æfingar
á félagssvæðinu á mánudag. Kl.
7,30 kvennaflokkur. Kl. 8,30
karlaflokkur. Mætið vel og stund-
víslega. — Þjálfarinn.
Sunddeiid Ármanns!
Æfing í Sundlaugunum kl. 8.30
á morgun. Fjölmennið.
— Stjórnin.
Samkomur
Bræðraborgarstígur 34.
Samkoma í kvöld kl. 8.30. —
Allir velkomnir.
FÍLADELFÍA — Brotning
brauðsins kl. 4 e. h. Almenn
samkoma kl. 8,30. Ræðumenn:
Haraldur Guðjónsson og Garðar
Ragnarsson. — Allir velkomnir!
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins,
Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 2
í dag, sunnudag. — Austurgötu 6,
Hafnarfirði kl. 8 í kvöld.
mAlfundafélagið MAGNI
Hafnarfirði.
MARKAÐURINN
Laugaveg 89
Þórscafe
SUNNUDAGUR
DAIMSLEIKUR
AÐ ÞÓRSCAFÉ í kvöld kl. 9
K.K.-SEXTETTINN LEIKUR
Söngvari: Ragnar Bjarnason.
Sími 2-33-33
K.F.U.K. K. F. U. K.
Vindáshlíð
Við viljum vekja athygli á því, að ennþá geta nokkr-
ar stúlkur, 13 ára og eldri, komist að í unglinga-
fiokkana dagana 17.—24. júlí og 24.—31. júlí. —
Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu
K.F.U.K., Amtmannsstíg 2b alla virka daga nema
laugardaga, frá kl. 4.30—6.30 e.h.
Stjórnin.
F R A M K. S. í. K. R. R.
II. leikur DAIMSKA URVALSLIÐSIIMS verður við
ÍSLAtMDSIUEISTARAIMA
frá Akranesi kl. 8.30 annað kvöld (mánudagskvöld) 14. júlí á Melavellinum.
Dómairi: Haukur Óskarsson.
Línuverðir: Jörundur Þorsteinsson og Karl Bergmann. — Aðgöngumiðasala frá klukkan 1.
Komið og sjáið spennandi keppni.
Verð aðgöngumiða: Stúka kr. 50,00, stólar kr. 30,00, stæði kr. 20,00 og börn kr. 5,00.
NEFNDIN.