Morgunblaðið - 13.07.1958, Side 19

Morgunblaðið - 13.07.1958, Side 19
Sunnudagur 13. júlí 1958 moRcr^nr 4ðið 19 »»» S KÁ K ltl Stúdentamótið t Bh6. 1) — Ke8; 13. Bd5, Dd7; FRÁ heimsmóti stúdenta berast|14. Hdl, Kh8; 15. cxd4, gxhö; þær ffegnir aö Islendingar hafi 116. Dc3 meó yfirburðarstöðu. tapað fyrir Búlgaríu, U.S.A. og Albaníu. Það virðist nokkuð eðli- legt að tapa fyrir Búlgaríu og jafnvel U.S.A., en tapið fyrir Al- baníu er ofvaxið mínum skiiningi! Þessi frammistaða okkar manna sýnir forráðamönnum skáxsamtak anna áþreifanlegár en nokkru sinni fyrr, að nauðsynlegt er að undirbúa utanfara okkar af meiri kostgæfni, en undirbúning- urinn vill stunduhi gleymast. Is- ienzkir skákmenn hafa ekki efni á, að eyðileggja þann orðstýr, sém þeir hafa aflað sér, með því að vanrækja keppnisundirbúning sinn. 2) — Rh5; 13. Dg4, dxc3; 14. Rxc3, Re5; 15. Dxh5, gxh6; 16. f4 og sigurstrangleg sókn. 3) — g6; 13. Bxf8, Dxf8; 14. Hel og svartur hefur ákaflega lítið fyrir skiptamuninn. 12. Bd5, Dd7; Eða 12. — Rxd5; 13. exd5, Re5; 14. cxd4, Rc4; 15. Bh6!, Dd7; 16. a4 og hvítur hefur sókn. 13. Bh6, HabS; T. d. 13. — o-o-o; 14. a4, b4; 15. Dd3 með sókn. 14. f4, Rd8; 15. Rd2, c6; 16. Bb3, dxc3; 17. Dxc3. Hótar Bg7. 17. — Da7f 18. Khl, Dc5; 19. Dd3 Hótar Bg7 Hg8 Bxf6 Bxf6 e5! dxe5 Re4 De7 Rd6 Kf8 fxe5 með skjótum sigri. 19. — Rfd7; 20. e5! 5, Rxe5; 22, varnarlaus ) De2, og svartur gegn hinum ýmsu hótunum. 21. f5 Aftúr leikur Tal meistaralega.21. — gxf5; Eða 21. —• Rxeð; 22. De2, f6; 23. fxg6, hxg6; 24. Bg7 og vinnur. 22. Dxf5 Rf'8; 23. Re4, dxe4; 24. Hacl, Db6; 25. Hedl og svartur gaf. IRJóh. Til sölu 2 herb. og eldhús í steinhúsi við Laugaveginn. Útborgun kr. 75 þús. ' ÁRNI OUÐJÓNSSON hdt., Garðastræti 17, sími 12831. Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla, sími 16-2-27. Skákþáttur í nóvember 1957. fór fram Evrópumeistaramót í Vín, en ég mun hafa drepið á úrslit þeirrar keppni í þætti hér á undan, einn- iff fylgdi þeim þætti skák þeirra R. Teschner og Tal, sem Tal vann eftir vel útfærða taflmennsku. Ég hafði alltaf hugsað mér að gefa mönnum kost á að sjá seinni skák þeirra, sem var mun fjörugri en sú fyrri, og kemur hún hér þó nokkuð sé um liðið. Hvítt: Tai (U.S.S.R.) Svart: R. Teschner (V-Þýzkal.) Spánski leikurinn I. e4, e5; 2. Rf3, Rc6; 3. Bh5, a6; 4. Ba4, Rf6. 5. o-o, d6; 6. c3, Áður léku menn 6. Hel, vegna ótunarinnar Rxe4, en eftir síðustu athuganir E Geller og Pilnik hef- ur 6. c3 rutt sér til rúms. T. d. 6. — Rxe4; 7. d4 og hvítur hefur góða möguleika fyrir peðið. 6. — Be7j 7. d4, h5; Nákvæmara var 7. — Bd7; t. d. 8. Rbd2, o-o; 9. Hel, 1) exd4; 10. cxd4, Rb4; II. Bxd7, Dxd7; 12. d5. 2) —Be8; 10. Bb3! Rd7; 11. Rfl, Bf6; 12. Re3 og í báðum tilfellum stendur hvítur örlítið rýmra. 8. Bb3 Ef 8. — Rxe4; 9. Bd5. 8. — Bg4; 9. h3 Býður upp á peð, en þessi leið er þekkt úr skákinni Bronstein Keres, Búdapast 1950. 9. — Bxf3. Svartur bítur á agnið en öruggara var 9. — Bh5. 10. Dxf3, exd4; 11. Dg3!, g6; Ef 11. — o-o; 12. — Reykjavikurbréf Framh. af Ws. 11 Enn skortir gögn um það, af hverju þeir létu hafa sig til að heimsækja Lettiand, einmitt eitt þeirra þjóðlanda, sem kommún- istar hafa verst leikið. Fengu þingmennirnir þar tækifæri til þess að lýsa samúð íslendinga með hinni kúguðu smáþjóð, sem þó er miklu mannfleiri en við? Höfðu þeir manndóm til þess að lýsa andúð sinni á svikunum og níðingshættinum, sem þessi sak- lausa þjóð hefur verið beitt? í fregnunuin, sem borizt hafa frá Moskvu, er a.m.k. ekki frá slíkum viðbrögðum hinna ís- lenzku alþingismanna sagt. Út af fyrir sig er það auðvitað ekki að marka, því að þar ríkir alger ritskoðun. Hins vegar hef- ur verið rakin þátttaka þing- mannanna, meðan þeir dvöldu í Lettlandi í dýrðlegum veizluin, leikhúsför þeirra og vera við hljómleikahald. Vonandi hafa þeir ekki látið allt þetta villa svo um fyrir sér, að þeir hafi gleymt að geta um hug íslenzku þjóðarinnar til hins kúgaða fóiks í Eystrasaltslöndunun Akr^nesssimci JtiiY jólls Sund Eyjólfs Jónssonar til Akraness er afrek, sem ber að hafa í heiðri. Þar lýsir sér enn hverju þrek og þolgæði fá áork- að. Bæjarstjórn Akraness gerði sjálfri sér sæmd með því að heiðra Eyjólf við heimförina svo sem gert var. Hvítur mátar í 3. Ieik. ABCLEFGH ABCDEFGH Staðan eftir 20. e-4-e5! 20. — d5; Ef 20. — dxe5; 21. - s.u.s. Framh. af bls. 12 unni, stefnu líðandi stundar, og framtíðarinnar, stefnu, sem hvorki er gömul né ung, heldur síung, stefnu, sem byggir á lýð- ræði og þróun, en ekki ofbeldi og byltingu, stefnu, sem byggir á þeim raunveruleika, að hver þjóð hljóti alltaf að verða sjálf sinnar gæfu smiður, þegnarnir eigi að vera frjálsir menn í frjálsu landi, en hafna kenning- um um eitthvað ímyndað þúsund áraríki, þar sem hverjum og ein- um þjóðfélagsþegn er ætlað að inna af hendi visst hlutverk sam- kvæmt fyrirfram gerðrj áætlun um afköst og ríkisþrælkun, þar sem skipulagið krefst þess að allir verði að abstrakt-fólki. Hér kemur skákþraut frá síð- asta þætti, en þá brenglaðist hún við setningu. Lausn á þrautinni ér! hé. fyrir neðan. (Á hvolfi). I •jmu •£ iZJ ‘!£Sa -Z. ■£S (9 ‘ÞHH T — ‘Ibiu £ja -£ slaN ‘ZaH 'Z íZMH (b ‘tHH T — Kokkurinn Frh. af bls. 3. Hörður Þorsteinsson telur þó að það sé nokkuð erfitt fyrir svo unga stráka að vera á togara, jafnvel þó þeir séu tveir sam- an í einu skipsrúmi. Hann kveðst vera ákaflega ánægður með þessa kennsluferð í sjómennsku, en segir að veiðm hefði mátt vera ofurlítið meiri. — Hér er heilmikið af óskila- dóti — peysur, vettlingar, sap^, tannkrem . . . heyrist nú kall- að. — Þið verðið einhvern tíma fatalausir, strákar, ef þið skiijið svnoa eftir fötin ykkar á hverju skipi, sem þið verðið á, segir Hörður. — Þó maður geymi það á vís- ! um stað, þá getur því alltaf venð nappað, segir einn ungi sjómað-' urinn sér til varnar. Það er lík- | lega skýringin, sem hann ætlar að gefa mömmu sinni. En nú er komið með peninga- ! kassann. Strákarnir flykkjast í' kringum hann. til að fá hýruna sína — og blaðamaðurinn stend- ur eftir einn útx í horni. íBsúe Mjög skemmtileg 3ja herbergja íbúð til sölu strax. Milliliðalaust. Sér inngangur. Upplýsingar í sírna 32603. J HRINGUNUM FRÁ (/ hafnarstrx íbúðarhúsið Vitateigur 3 á Akranesi er til sölu. — Húsið stendur á rúmgóðri eignarlóð, er um 108 fermetrar að grunnfleti, hæð og kjallari, allt vel um gengið og í góðu lagi. Laust til íbúðar í haust. Verð eignarinnar kr. 375.000,00 með kr. 100 þús. út- borgun. Sé útborgun hærri lækkar kaupverðið. — Borgunarskilmálar á eftirstöðvum ca. 10 ár, með jöfnum afborgunum. Nánari upplýsingar gefur: Árni Böðvarsson, Akranesi, símar; 20 og 535. Vegna brottflutnings Westinghouse sjáifvirk þvottavél og sto*r Westinghouse eldavél sem nýjar til sölu. Tilb. merkt: Westinghouse — 6448 sendist Mbl. BAÐKER tvaör stærðir fyrirliggjandi. — A. Jóhnnnsson & Smith hf. Brautarholti 4, sími 24244 (2 línur) Konan mín MARGRÉT SNÆLAUGSDÓTTIR sem lézt á Sólvangi, 6. júlí, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 15. júlí kl. 13,30. Blóm vinsamlega afþökkuð. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Marel Þorsteinsson. Jarðarför elskuiegs sonar og bróður GlSLA ÖLVIS GUÐMUNDSSONAR fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 15. þ.m. kl. 14,30. Húskveðja verður frá heimili hins látna Álfheimum 27 kl. 13,15. Hlíf Böðvarsdóttir, Guðlaug Edda Guðmundsdóttir, Böðvar Guðmundsson. lijai Uxóci' eiginmaður, faðir og tengdaíaðir ANTON FRIÐRIKSSON verkstjóri, Miklubraut 76, verður jarðsunginn frá Foss- vogskapellu þriðjudaginn 15 þ.m. kl. 10,30 f.h. Blóm af- beðin, en þeir, sem vildu minnast hins látna eru vinsam- lega beðnir að láta einhverja líknarstofnun njóta þess. Athöfninni verður útvarpað. Helga Þorkelsdóttir, Pétur Antonsson, Sigrún Jónsdóttir. Kveðjuathöfn móður okkar FANNEYJAR JÓNSDÓTTUR Amtmannsstíg 6, fer fram frá fyrrverandi heimili henn- ar, Holti, mánudaginn 14. júlí. Jarðsett verður að Auðkúlu. Björg Jóhannsdóttir, Soffía Jóhannsdóttir, Bryndís Jóhannsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samuð við andlát og jarðarför eiginmanns míns SIGFÚSAR SIGHVATSSONAR Ellen Sighvatsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.