Morgunblaðið - 20.07.1958, Page 4

Morgunblaðið - 20.07.1958, Page 4
4 MORCVNBlAÐIÐ SunnucJagur 20. júlí 1958 Vi Dagbók í dag er 201. dagur ársins. Sunnudagur 20. júlí. Þorláksmessa á sumar. Árdegisflæði kl. 8,44. Síðdegisflæði kl. 21,01. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinn' er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Helgidag.vaizla er í Vesturbæj ar-apóteki, sími 22290. Nælurvarzla vikuna 20. til 26. júlí er í Lyfjabúðinni Iðunni, — sími 17911. Hofts-apótek og Garðsapótek eru opir á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 Næturlæknir I Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson. Helgidagslæknir í Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Simi 23100. Brúðkaup í gær voru gefin saman á Húsa vík ungfrú Unnur Jónsdóttir frá Hömrum og Helgi Vigfússon, hús gagnasmiður, Húsavík. ggFlugvélar Loftleiðir hf.: Saga er væntan- leg kL 8.15 frá New York. Fer kl. 9.45 til Oslóar og Stafangurs. Hekla er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Fer kl. 20,30 til New York. Flugfélag íslands ll".. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aft ur til Rvíkur kl. 22:45 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8 í fyrramálið. Sólfaxi er væntanleg ur til Rvíkur kl. 17:30 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo. Hrímfaxi fer til Lundúna kl. 10 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Húsavíkur, Isafjarðar, Siglufjarð ar og Vestmannaeyja. Á morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornaf jarðar, Isafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. 1351 Skipin Eimskpafélag íslands hf.: — Dettifoss fór frá Vestmanna- eyjum 18. þ.m. Fjallfoss er í Rvík Goðafoss er í Rvík. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær. Lagar. foss er í Álaborg. Reykjafoss fór frá Rvík í gær. Tröllafoss fór frá Rvík 17. þ.m. Tungufoss er í Rvík. Skipadeild S.ÍS.: Hvasafell er í Leningrad. Arnarfell er í Þor- lákshöfn. Jökulfell fói frá Vest- mannaeyjum í gær. Dísarfell los ar á Norðurlandshöfnum. Litla- feil kemur til Hafnarfjarðar í kvöld. Helgafell fór frá Akureyri 16. þ.m. Hamrafell fór frá Rvík 14. þ.m. FHAheit&sainskot Til Eyjólfs Jónssonar: Frá ísl. starfsmönnum í Base Motor Pool Keflavíkurflugvelli kr. 1450,00. Til Sólheimadrengsins; Ónefnd ur kr. 350,00. Læknar fjarverandl: Alfreð Gíslason frá 24. júní til 5. ágúst. Staðgengill: Árni Guð- mundsson. Alma Þórarinsson. frá 23. júní til 1. september. Staðgengill: Guðjón Guðnason Hverfisgötu 50. Viðtalstími 3,30—4,30. Sími 15730. Bergsveinn ólafsson frá 3. júlí til 12. águst. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Bergþór Smári frá 22. júní til 27. i I k SKAK Hvítt: A. Bannik Svart: T. Petrosjan. Teflt á skákþingi U.S.S.R. 1957. Sikileyjar-vörn. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 (Najdorf afrigði, sem Petrosjan beitir mjög oft). 6. Bg5 e6 7. f4 Be7 (7. .. Db6 er mjög í tízku um þessar mundir). 8. Df3 Dc7 9. 0-6-0 Rbd7 10. Dg3 .. (Annar leikur er hér 10. g4, sem leiðir til skemmtilegra sviftinga. T.d.: 10. .. b5, 11. Bxf6 Bxf6, 12. g5 Be7, með möguleikum á fráða bóga). 10. . . h6 (Ef 10. .. b5, þá 11. Bxb5 axb5, 12. Rdxb5 Db6 13. Bxf6 og hvítur hefur góða möguleika. Eða 10. .. Rc5 11. Hel og hótar e5) 11. Bh4 g5?! (Hinn rólindi Petrosjan leitar nú á fund ævintýra). 12. fxg5 Hg8 13. Be2 Re5 (Slæmt er hér 13. .. hxg5 vegna 14. Bxg5 Rh7 15. h4 Rxg5 16. Rf3!) 14. g6 Hxg6 15. Dh3 b5 16. a3 Bb7 ABCDEFGH 19. Bh5 Bg5t 20. Kbl Hg7 21. Rd5!) 18. Bh5 Rxc3 ABCBEFGH ABCDEFGH 19. Rxe6! (Mjög laglega leikið t.d. 19.Hxe6 20. Dxe6 Rxdl 21. Bxf7f Rxf7 (21. . .Kd8 22. Bh5!) 22. Hxf7 og vinnur). 19. .. Dc4 20. Bxg6 Re2t 21. Kbl Bc8 22. Rg7t Kf8 23. Bxe7t Kxg7 24. Bf5 Rf4 25. Hxf4 Dxf4 26. Bxc8 og svartur gafst upp. — IRJóh. m wmmm Landganga bandarískra hermanna í Líbanon. — Allmargir borgarar söfnuðust saman til að virða fyrir sér landgönguliðana. júlí. Staðgengill: Arinbjörn Kol- beinsson. Bjarni Bjarnason til 15. ágúst. — Stg.: Árni Guðmundsson. Bjarni Jónsson frá 17. júlí til 17. ágúst. Stg. Guðjón Guðnason. Heimasími 16209. Björgvin Finnsson frá 21. júlí til 31. ágúst. Stg. Árni Guðmunds- son. Stofan opin eins og venju- lega. Björn Guðbrandsson, 23. júní til 11. ágúst. Staðg. Úlfar Þórðar- son. Erlingur Þorsteinsson frá 4. júlí til 5. ágúst. Staðgengill: Guðmundur Eyjólfsson. Eyþór Gunnarsson 20. júní— 24. júlí. Staðgengill: Victor Gests son. Gísli Ólafsson til 4. ágúst. Stg. Esra Pétursson (viðtalstími 2—3 nema laugardaga kl. 11—12 f.h.) Guðm Benediktsson fjarver- andi frá 20. júlí í óákveðinn tíma. Stg. Tómas Á. Jónasson, Hverfg. 50. Viðtt. 1—2, sími 1-5730. Guðmundur Björnsson frá 4. júlí til 8. ágúst. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Gunnar Benjamínsson frá 19. júlí til 15. ágúst. — Staðgengill: Jónas Sveinsson. Halldór Hansen frá 3. júlí til ca. 14. ágúst. Staðgengill: Karl Sig. Jónsson. Hannes Þóxarinsson til júlíloka. Stg. Skúli Thoroddsen. Hjalti Þórarinsson, fjarv. 4. júlí til 6. ágús*. Staðgengill: Gunn laugur Snædal, Vesturbæjar- apótek. Karl Jónsson, frá 20. júlí til 31. ágúst. Stg. Árni Guðmundsson, Hverfisgötu 50. Viðtt. 4—5 alla daga nema laugard. heima 32825. Kjartan R. Guðnason frá 12. til 22. júlí. Stg. Ólafur Jóhannsson. Kristján Þorvarðsson fjarv. frá 20. júlí til 4. ágúst. Stg.: Eggert Steinþórsson. Kristinn Björnsson frá 5. júlí til 31. júlí. Staðgengiil: Gunnar Cortes. Oddur Ólafsson til júlíloka. Staðgengill: Árni Guðmunds- son. Ólafur Geirsson til 15. ágúst. Ólafur Tryggvason frá 17. júlí til 27. júlí. Stg. Ezra Pétursson. Óskar Þ. Þórðarson 21. þ.m. til Spuming dagsins LANGAR yður ekki til þess að vera á hestamannamótinu á Þing- völlum um helgina? Sigurður Jónsson frá Brún: Á þá samkundu hef ég ekkert að gera, það yrði hvorki mér né öðrum til löng- unar né nytja — ég á við, til skemmtunar eða fróðleiks. Ég er enginn hestamað ur, hef aðeins fengizt við hesta út úr neyð — til þess að verða ekki andlegt og líkamlegt hró. Ég er ekki hæfur til að bera það virðulega heiti, hestamaður. Geir Kristjánsson, skrifstofu- maður: Nei, biddu fyrir þér — ég ætti nú ekki annað eftir. Mér skilst, að hér sé um einhverja fegurðarsam- keppni að ræða, þ. e. a. s. hrossa- samkeppni. — Persónulega vil ég miklu frekar sjá ungmeyjarn- ar í Tívolí — auk þess sem það er miklu ódýrara, því að vistir og hressingarmeðul, sem mér virð- 5. ágúst. Staðgengill: Jón Niku- lásson. — Páll Sigurðsson ,yngri, frá 11. júlí til 10. ágúst. Staðgengill: Tómas Jónasson. Snorri Hallgrimsson til 31. júl. Snorri P. Snorrason til 18. ág. Stg. Jón Þorsteinsson. Stefán Bjömsson fi’á 7. júlí til 15. ágúst. Staðg.: Tómas A. Jón- asson. Stefán Ólafsson txl júliloka. — Staðgengill: Ólafur Þorsteinsson. Valtýr Albertsson, staðgengill Jón Hjaltalín Gunnlaugsson á Hverfisg. 50, viðtalst. 13—14,30. Valtýr Bjarnason frá 5. júlí til 31. júlí. Staðgengill: Víkingur Arnórsson. Þórarinn Guðnason til 3. ág. — Staðgengill: Guðjón Guðnason. ist yfirleitt aðalatriði hrossamóta, eru langt frá því að vera ódýr. Gunnar V. Hannesson, prentari: Auðvitað væri gaman að komast austur um helgina. Við Reykvík- ingar, sem vinn- um inni við allan ársins hring, er- um alltaf hrifnir af að komast út í Guðs græna náttúruna. Þá sjaldan ég fer út í sveit fer ég ekki til laxveiða, heldur til þess að reyna að komast á hestbak — og spretta úr spori. Líklega byðist tækifæri til þess á Þing- völlum, því ekki færi ég til þess að skoða stóðhesta eða kynbóta- hryssur. Og þegar kvöldar bursta menn af sér ferðarykið í fjörug- um dansi — eða bursta hver af öðrum, þegar þeir fara að karpa um hver eigi föngulegasta fák- inn. Jökull Jakobsson, rithöfundur: Mig langar vissulega á hesta- mannamótið á Þingvöllum, því að ég hef alltaf verið hrifinn af hestum frá því ég var strákur í sveit. En hitt fyndist mér á- kjósanlegra — að halda hesta- mannamót 1 Reykjavík og hafa það allan ársins hring. Jafnframt ætti að banna bílaumferð um bæinn, en lögbjóða hesta sem samgöngu- tæki. Sálarlausir kádiljákar og roðmeistarar, hlaðnir krómi og spúandi reyk, komast aldrei í hálfkvist við rennilega gæðinga með reistan makka. Það væri sjón að sjá gæja og pæjur á rúnt- inum þeysandi á vökrum góð- hestum með faxið í fangið. Og hófatak er óneitanlega þægilegri músik en urg í gírum, bremsum og organdi flaut. Stöðumæla mætti nota sem hestasteina með- an húsmæður bregða sér í búð og bílastæðum mætti breyta í hestaréttir þar sem skrifstofu- fólk geymir gæðinga sína meðan á vinnu stendur. FERDIIMAND Sólbaðið fékk sviplegan end* 17. Hhfl Rxe4? (Hér fellur Petrosjan fyrir hinu fríða mið- borðspeði hvíts. Bezt var 17. .. Rfg4. En leiki svartur aftur á móti 17. 0-0-0, þá fær hvítur betri stöðu með 18. Bxf6 Bxf6

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.