Morgunblaðið - 20.07.1958, Page 17

Morgunblaðið - 20.07.1958, Page 17
S«nmidagtir 20. jmi 1958 TUOnr.insnTÁÐiÐ 17 Týzku sundbolir nýkomnir Mleyjarskenimaii Laugaveg 12. Takib með ykkur heim eðo út i bilinn... BANANA-SPLIT STÓR OG BRAGÐMIKILL ISRÉTTUR ★ 3-FALDUR ISSKAMMTUR ★ BANANAR ★ ORANGE-SÖSA ★ SUKKULAÐI-SÓSA ★ JARÐABERJA-SÓSA Laugaveg 72 ISRÉTTURINN 7958 LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR Skemmtiferð um vestur sveitir Arnessýslu sunnudaginn 27. juli 1958 Ekið verður um Mosfellsheiði og eins og leið liggur austur Grafning og staðnæmst í Hestvík eða Nesjahrauni. Þaðan verður svo ekið áferam Grafningsveg meðfram In gólfsf jalli yfir Sogsbrú og upp Grímsnesið, staðnæmst við Kerið. Síðan haldið upp í Laugardal og staðnæmst þar. Heim verður faa*ið um Ölfus, Þorlákshöfn, Herdísarvík, Krísuvík, Kleifarvatn og um Hafnarfjörð heim. Kunnur leiðsögumaður verður með í fötrinni. — Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) og hefst sala farseðla þ riðjudaginn 22. júlí, og kostar kr. 175,00. (Innifalið í verð- inu er hádegisvorður og kvöldverður). Lagt verður af st að frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8. f.h. stundvíslega. ‘ Stjórn Varðar. YSir 1.000 tonn af ALU'MINIUM á Heimssýninganni Umboðsmenn: í Briissel Enn einu sinni sannar aluminium að það er málmur nú- tímans — tíma vísindalegra æfintýra. Húsameistarar og byggjendur margra þjóða nota þennan sterka, létta og var- anlega málm af hugmyndaflugi og framsýni í byggingar á Heimssýningunni í Brússel. Hér eru nokkur dæmi: ORh/U ALUMINIUM UNION LTD. SÝNIN G ARHÖLLIN Kanada: Aluminium gluggar, stigar og hurðir. Bretland: Aluminium þak, 30 tonn. Bandaríkin: Aluminium prófílar í þaki Rússland: Aluminium þakplötur og prófílar 340 tm Spánn: Aluminium gluggar Tyrkland: Aluminium þak Samgönguhöllin: Aluminium þak 150 tonn Höll II: Aluminium framhlið 70 tonr Atomíum er tákn Heimsýningarinnar í Briissel Í958. Þetta 96 metra Rafmagnshöllin: Aluminium framhlið háa mannvirki á að tákna venjulegan járnkristal. Kúlurnar níu, sem hver er 18 metrar í þvermál, eru úr stáli og húðaðar með hreinu aluminium. í kúlunum er sýnd notkun kjarnoi'kunnar í þágu friðarins, og liggja rúllustigar á milli þeirra. 1 sýningarhöll Kanada er fróðleg deiid um aluminium framleiðslu, og settuð þér að sjá hana ef þér eigið leið um sýninguna. The Adelphi . Jolin Adam . Street . London, W.C. 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.