Morgunblaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 12. ágúst 1958 M'ORGUNBLAÐIÐ 11 SKIPAUTCCRB RÍKISINS „ E S J A “ fer austur um land í hringferð 16. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð isfjarðar, Þórshafnar, Raufar. hafnár, Kópaskers og Húsavíkur, í dag (þriðjudag). — Farmiðar verða seldir á fimmtudag. Félogslíf Ármenningar — Handknattlciksdeild Kai'laflokkar: Æfing á félags- svæðinu í kvöld kl. 8,30. Áríðandi að allir mæti. — Þjálfarinn. Somkomur Fíladelfía Almennur biblíulestur kl'. 8,30. Allir velkomnir. XNGl INGIMUNDARSON héraSs'ómsIögniaður Vonarstræti 4. Sími 2-47-53. hTlmaITfoss lögg. jkjaluþyð. & comt. Hafnarstræti 11. — Sími 14824. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlöginaðiir. Aðalstræti 8. — Sími 11043. knsf/ón Guðlaugssor bæsti-réttarlögmaður. Austurstræti 1. — Sími 13400. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Crís/i Einarsson héraðsd'mislögma^ur. Málflutningsskrifstofa. I.augavegi 20B. — Sími 19631. STEFAN PÉTURSSON, hdl., Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 7. — Simt 14416. Heima 13533. ORN CLAUSEN heraðsdomslögmaður Malf ‘utningsskritstofa. Bankastræti 12 — Siirti 13499. Er komln heim Guðrún Halldórsdóttir, ljósmóðir. Stúlka óskast til afgreiðslustatrfa G. ÓLAFSSON & SANDHOLT Til sölu sælgætisverzlun í fullum gangi vel staðsett í bæn- um opin til kl. 11,30 e.h. Tilboð sendist í pósthólf 589 fyrir næstkomandi föstudag. tViatvöruverzbn uti á landi óskar eftir kæliskáp eða kæliborði, hjólsög og áskurðarvél. Tilboðum sé skilað til afgr. blaðsins fyrir 17. þ.m. merkt: „6672“. Kona óskast til glasaþvotta og hreingerninga. Lyfjabuðin Iðunn Stúlka óskast í eldhús og afgreiðslu. SÆLA CAI Í: Brautarholti 22. — Sími 19521. Miöstöðvarkatlar og Olíugeymar fvrir húsaupphitun. — Allar stærðir fyrirliggjandi — = H/F — Sími 24400 Afgreiðslustúlka Óskað er eftir stúlku til afgreiðslustarfa í vefnaðar- vörubúð í miðbænum. Starfsvani æskilegur. Fram- tíðaratvinna. Tilboð ásamt uppiýsingum um fyrri störf, aldur o.s.frv. sendist Mbl. fyrir föstudag merk: „Trúnaðarmál — 6671“. Silfurtungiid Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. — Ókeypis aðgangur. HÖRÐUR ÓLAFSSON málflulningsskrifstofa. Löggiltur dómtúlkur og skjal- þýðandi í ensku. — Austurstræti 14. — Sími 10332. RAGNAR JÓNSSON h aestaréttarlögmaður. Laugavegi 8. — Sími 17752. Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla Kaffi og matsolustaður í Miðbænum til sölu eða leigu. Mjög hagkvæmir greiðslu- og leiguskilmálar. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „Tækifæri — 6640“. Sigurður Ólason HæslaréUarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson Hcraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Sími 1-55-35. Þorvaldur Ari Arason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavörðuatíg 38 t/o Pdll Jóh~JwrleUsson h.J■ - Póslh 621 Sirnar 13416 og 13417 - Simne/m. jr, Hárgreiðslustofa Hárgreiðslustofa á góðum stað í miðbænum er til sölu. | Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. Tilboð merkt: I„Hárgreiðslustofa“ sendist í pósthólf 549. Upplýsingar einnig veittar í síma 2—46-05. 1 1____________________________ Nauðungarupphoð sem auglýst var í 20., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaðsins 1958, á húseign við Njarðargötu, hér í bænum, talin eign Iþróttafélags Reykjavíkur, fer fram eftir kröfu tollstjór- ans í Reykjavík, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. ágúst 1958, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Silfurtunglið. Þórscafe MIÐVIKUDAGUR DAN8LEIKUR AÐ ÞÖRSCAFÉ í kvöld kl. 9 K.R.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Simi 2-33-33 1- S. 1. K. S. L AKURIMESIIMGAR - ÍRAR keppa á Laugardalsvellinum á morgun, miðvikudag, og hefst leikurinn klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir á eftirtöldum stöðum: , Aðgöngumiðasölu Melavaliarins kl. 1—6, Verð aðgöngumiða: Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Vesturveri, ki. 9—6, Stúkusæíi kr. 40,00, Stæði kr. 20,00. Barnamiðar kr. 5,00. Bókaverzlun Helgafells, Laugav. 100, kl. 9—6. NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.