Morgunblaðið - 20.08.1958, Síða 16

Morgunblaðið - 20.08.1958, Síða 16
V EDRID NA-kaldi, léttskýjað — 10 stig. hiti um 187. tbl. — MiSvikudagur 20. ágúst 1958 MARTIN LARSEN ræðir um handritin o. fl. Sjá bls 9. Þessi mynd er af sýningarreit L. Christiansens í Hveragerði á blómasýningunni. — Cliristiansea hiaut verðlaunagrip þann er Mbl. gaf í tilefni sýningarinnar. Á tólfta þúsund áhorf endur hafa séð land- búnaðarsýninguna Sýningunni lýkur annað kvöld AÐSÓKN hefir verið mjög mikil að landbúnaðarsýningunni á Sel- sem ekkert lát hefir verið á, er, ákveðið að sýningunni ljúki ann- að kvöld (fimmtudag), en í upp- hafi var gert ráð fyrir að hún stæði degi skemur. Ýmsir örðug- leikar eru á því að hafa sýning- una lengur opna, sérstaklega hvað viðkemur garðyrkjusýning- unni, en hún hefir vakið mikla athygli. Þótt sýningarhúsið sé að mörgu leyti hentugt, verður ekki komið í veg fyrir að viðkvæm blóm og jurtagróður spillist. Fleira kemur og til. Farið á jeppa yfir Kolla fjarðarheiði að Djúpi Snóléttari leið en um Þorskafjarðarheiði SUNNUDAGINN 10. þ.m. fór fossi og er mikill hátíðarbragur ríkjandi austur þar. Er engu lík- ara en menn séu staddir á þjóð- hátíð, bæði á sýningunní sjáifri og einnig á Selfossi, þar sem aldrei hafa komið svo margir á jafnskömmum tíma. í gærkvöldi höfðu á 12. þús. manns séð sýn- inguna. Að sjálfsögðu eru flestir sýn- ingargestir héðan af Suðuriandi, en margir eru samt langt að komnir, til dæmis hefir verið stofnað til hópferða á sýninguna bæðj af Norður- og Vesturlandi. Þrátt fyrir þessa miklu aðsókn. STOKKHÓLMI, 19. ágúst — Ev- rópumeistaramótið í frjálsíþrótt- um hófst á Ólympíuleikvangin- um hér í dag með því að þátt- takendur gengu inn á völlinn. — Síðan tók Bertil pnns til máls og seti mótið með stuttu ávarpi. Fyrsti sigurvegarinn að þessu sinni varð Vicker frá Englandi, sem varð Evrópúmeistari í 20 km köngu á 1 klst. 33,9 mín. Þjóð- verjinn Lindner kom annar að marki, en.„hljóp upp“ á síðustu metrunum og var dæmdur úr leik. Rússi, sem kom þriðji að marki, hlaut því annað sætið, en Svíar skipuðu 3. og 4. Pólverjinn Cruskoviak sigraði i 10000 m hlaupi á 28.56,0 mín., sem er nýtt pólskt met. Rússinn Sjukov varð annar og Eldon frá Bretlandi þriðji. Þá var í dag keppt til úrslita í spótkasti kvenna. Þar sigraði Zatopkova (kona Zatopeks) frá Tékkóslóvakíu við mikinn fögn- Haraldur Sæmundsson jarðýtu- stjóri á jeppabifreið yfir Kolla- fjarðarheiði að ísafjarðardjúpi. Var hann 4 klst. á leiðinni frá Fjarðarhorni í Kollafirði að Laugabóli í ísafirði. Leiðin milli þessara bæja er uð áhorfenda. Kastaði hún 56,02 m. Rússnesk stúlka varð 2. en þýzk þriðja. Af íslendingunum er það að segja, að Hilmar Þorbjörnsson varð 4. í sínum riðli í 100 m hlaupi á 11,3 sek. og komst því ekki áfram í milliriðil. Hann varð 26. af 29 keppendum. Svav- ar Markússon náði aftur á móti mjög góðum árangri. Hann varð 3. í sínum riðli í 800 m hlaupi á nýju íslenzku meti, 1.50,5 mín. (var 1.51,8). Var hann með 5. bezta tíma 800 metra hlaupar- anna. Kemst hann þar með í und anúrslit, sem fram fara á morg- un. Aðrir íslendingar, sem keppa á morgun eru Björgvin Hólm og Pétur Rögnvaldsson í tugþraut og Hallgrímur Jónsson í kringlu- kasti. Á þessum fyrsta degi mótsins vakti England mesta athygli sem þjóð, en af einstaklingum var það Zatopkova. — A. St. um 26 km. Kvað Haraldur heið- ina yfirleitt mjög greiðfæra, slétta mela, sem jeppar færu hindrunarlaust. Fyrir litla fjár- hæð væri hægt að lagfæra brekk urnar beggja megin heiðar þann- ig að þær verði vel akfærar. Lengur fær en Þorskafjarðarheiði Mbl. átti tal við Sigurð Þórð- | arson bónda á Laugabóli um þetta vegarstæði og komst hann þannig að orði, að mjög þýðing- armikið væri að akfært yrði um Kollafjarðarheiði. Hann kvað veg um hana verða :æran miklu fyrr á vorin en Þorskafjarðar- heiði. Ennfremur væri hann auður töluvert lengra fram á haustið. Mjög gagnlegt væri því, bæði fyrir Barðstrendinga og byggðirnar við ísafjarðardjúp, að þessi leið yrði fær venjulegum bifreiðum. Tveir togarar c> landa á Akranesi AKRANESI, 19. ágúst. — Rek- netjabáturinn Böðvar fékk 78 tunnur síldar og kom með þær til Akraness. Sigurfari fór til Ólafsvíkur með sinn afla. — Bjarni Ólafsson landaði hér í dag 290 lestum af karfa. Akurey kem ur í kvöld, einnig hlaðin. Vélbátarnir Sveinn Guðtnunds son og Ásbjörn komu í fyrradag af síldveiðum fyrir Norðurlandi. Flestir skipsmenn af m.b. Keili komu hingað suður í gær vegna þess, að vél bátsins bilaði. Liggur Keilir á Raufarhöfn, og þar eru yfirmennirnir einir eftir. — O. Frá EM i frjálsiþróttum: Svavar Markússon komst í undanúrslit í 800 m hl. Hljóp á nýju islenzku metir 7.50,5 min. Héraðsmót Sjálfstœðis- manna um nœstu helgi UM NÆSTU HELGI verða tvö héraðsmót Sjálfstæðismanna. Er annað mótið í Vestur-Barðastrandarsýslu, en hitt í Borgarfirði. VESTUR-BARÐASTRANDARSÝSLA Héraðsmótið í Vestur Barðastrandarsýslu verður á Bíldudal laugardaginn 23. ágúst og hefst kl. 8,30 síðdegis. Ræður flytja Jó- hann Hafstein, alþm., og Matthías Bjarnason, formaður fjórðungs- sambands Sjálfstæðismanna á Vesturlandi. Fjölbreytt skemmti- atriði annast leikararnir Brynjólfur Jóhannesson og Baldur Hólm- geirsson, Hanna Bjarnadóttir, söngkona, og Skúli Halldórsson, tónskáld. Að lokum verður dansað. ÖLVER Héraðsmótið í Borgarfirði verður að ölveri, sumarskemmtistað Sjálfstæðisfélaganna, sunnudaginn 24. ágúst, og hefst kl. 4 síðd. ftæðu flytur þar Pétur Benediktsson, bankastjóri. — Fjölbreytta skemmtiskrá annast leikararnir Ævar Kvaran og Steinunn Bjarna- dóttir, Kristinn Hallsson, óperusöngvari, og Fritz Weisshappel, píanóleikari. — Dansleikur verður að Ölveri bæði á laugardags- og sunnudagskvöld. Vísitala byggingarkostn- aðar heekkar um 5,1% Hún var 723 stig miðað við verðlag í júní í NÝÚTKOMNUM Hagtíðindum, I en þau eru tímarit Hagstofu Is-I lands, er gerð grein fyrir vísi- tölu byggingarkostnaðar. Vísitala þessi er reiknuð út á f jögurra mán aða fresti. Síðast var hún reikn- uð út miðað við verðlag í júní- mánuði, en þar áður hafði hún verið reiknuð miðað við verðlag í febrúar sl. Niðurstaðan varð sú, að hækkunin næmi 5,1%. Orsakir hækkunarinnar Um þetta segir 1 Hagtíðindum: „Verðhækkanir þær, sem valdið hafa hækkun vísitölunnar frá febrúar sl. urðu flestar um mánaðamótin maí—júní eða í júnímánuði og stöfuðu af ráðstóf unum þeim, sem ákveðnar voru í lögum nr. 33, 29. maí 1958, um útflutningssjóð og fleira. Vinnu- laun hækkuðu almennt um 5% frá 1. júní 1958 samkvæmt ákvæðum laga um útflutnings- sjóð. Akstur hækkaði 4. júní um 25%, og sement um rúm 20% strax eftir gildistöku laga um út- flutningssjóð. Eru þetta þær verðhækkanir, sem mest áhrif höfðu til hækkunar á vísitöl- unni“. Við þessa frásögn má bæta því, að mjög verulegar hækkanir hafa orðið á byggingarvörum, síðan vísitala byggingarkostnað ar var reiknuð út miðað við verð lag í júní. Vísitalan og þýðing hennar Vísitala byggingarkostnaðar er nú 123 stig, miðað við 100 stig hinn 1. október 1955. Vísitalan, sem fundin var í febrúar, var 117 stig. Sé miðað við grunntöl- una 100 árið 1939, er vísitalan nú 1192 stig. Samkvæmt vísitölugrundvell- inum er byggingarkostnaður í „vísitöluhúsinu“ nú 1145,90 kr. á rúmmetra, en í jafnvandaðri sambyggingu er áætlaður bygg- ingarkostnaður, 1031,31 á rúmm. Lögum samkvæmt hefur bygg- ingarvísitalan áhrif á söluverð íbúða í húsum byggingarsam- vinnufélaga og verkamannabú- stöðum, svo og á brunabótaið- gjöld utan Reykjavíkur. Vísital- an, sem síðast var reiknuð út, gildir fyrir mánuðina júlí—okt. Frá Portoroz PORTOROZ, 19. ágúst — Úrslit 9. umferðar: Tal vann Fúster, Fischer vann Sanguinetti, Szabo vann Filip og Cardoso vann de Greiff. Jafntefli varð hjá Larsen og Bronstein, Pachman og Mat- anovic og Petrosjan og Neykirch. Biðskákir urðu hjá Sherwin og Gligoric, Panno og Benkö og Friðrik Ólafssyni og Rossetto. -— Reuter. Annað kvöld verður gamanleikurinn Haltu mér — slepptu mér sýndur í Leikhúsi Heimdallar í Sjálfstæðishúsinu kl. 8.15. Er þetta 30. sýning leiksins. Hann var sýndur 18 sinnum viða um land nýlega, sem kunnugt er, og hér í bæ hefur hann verið sýndur 11 sinnum við ágætar undirtektir. Myndin er af atriði úr leiknum, þar sem öll horn þríhyrningsins eru á sviðinu, — konan og báðir herrarnir. Skal fólki bent á að fáar sýningar eru eftir. ! k

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.