Morgunblaðið - 24.08.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 24. ágúst 1958
MORGUNBLAÐIÐ
5
Lítið hús og íbúðir
á lágu verSi:
Höfum m. a. til sölu r.okkur lít-
il hús og íbúðir í bænum og í
Kópavogi. Útborgani: frá 40
þúsund krónum.
Foheldar ibúðir
Höíum til sölu 2ja herbergja
íbúð á hæð, við Ljósheima.
Ibúðin er fokheld með mið-
stöð. Söluverð: 11" þús. kr.
4ra nerb. íbúð í kjallara við
Goðheima. Selst tilbúin und-
ir tréverk.
5 og 6 herbergja fo’kheldar
íbúðir við Sólheima, Goð-
heima, Glaðheima og Gnoða-
vog. —
3ja og 4ra lierbergja íbúðir í
smíðum, í Kópavogi.
5 hús í Kópavogi, smíðum.
ÍBÚÐIR
Höfum til sölu:
2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja
íbúðir í Reykjavík og Kópa-
vogi. Eignaskipti oft mögu-
leg.
Málflutningsskrifstofa
VAtiNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9, sími 1-44-00.
Nýkomin púströr
í Skoda 1201
Skodaverkstæði?5,
við Kringlumýrarveg.
Peningalán
Útvega hagkvæm peningalán
til 3ja ; 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. «cl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon.
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Bifreiðaeigendur
Tökum að okkur réttingai ryð
bætingar, bílasprautun og við-
gerðir, alis konar.
BÍLVIKKÍNN
Siðumúla 19. — Sími 18580.
I LINDARGÖTU 25 I
^----- jSJLv'
JARÐÝTA
til leigu
•ÍJARG h.í.
Sími 17184 og 14965.
Bréfakörfur, tvær stærðir.
Verð kr. 60,00
Verð kr. 85,00
Hjólhestakörfur með kVurólum
Verð kr. «1,00
Blaðagrindur, 3 gerðir
Verð kr. 215,00
Verð kr. 230,00
TIL SÖLU
Ingólfsstræti 16,
sími 12165.
3ja herb. hæð, 80 ferm. og %
kjallari við Brekkugötu í
Hafnarfirði. Væg útborgun.
3ja herb. íbúð á IV. hæð við
Skúlagötu. Hitaveita. — Væg
útborgun.
3ja herb. góð risíbúð við
Mávahlíð.
4ra herb. íbúð við Gnoðavog.
Góðir greiðsluskilmálar.
4ra herb. íbúðarhæð við Máva-
hlið.
5 herb. íbúðarhæð í nýlegu
steinhúsi við Bergstaðastræti.
5 herb. íbúð við Skipasund. —
3 herb. og eldhús á hæðinni
sem er 110 ferm. og 2 herb. í
risi.
5 herb. glæsileg hæð í villu-
byggingu við Sólheinia.
Einbýlisliús við Grundargerði,
Hlíðargerði og Sogaveg.
MÁLFLUTNINGSSTOFA
Sigurður Reynir Pétursson hrl
Agnar Gústafsson hdl.
Gísli G. tsleifsson hdl.
Austurstræti 14
Símar: 1-94-78 og 2-28-70.
Keflavík - Suðurnes
LADA-saumavélarnar komnar.
Vin,samlegast vitjið pantana.
Ennfremur mikið úrval af
Ljósakrónum — vegglömpum
standlömpum — borðlömpum
loftljós í ganga og herbergi. —
Speglaljós O. fl. — Stakir
skermar.
Keflavik. — Sími 730.
Spilaborb
fyrirliggjandi.
ICristján Siggeirsson h f.
Sími 13879.
íbúð óskast
1—2 herb. og eldhús óskast fyr
ir 1. okt. n.k. Þrennt í heimili.
Einhver fyrirframgreiðsla, ef
óskað er. Tilb. merkt: „Góð um-
gengni — 1200 — 6796“, send-
ist afgr. MbL, fyrir miðviku-
dagskvöld.
Svanafrimerki
Vil kaupa allt að 20 arkir
(1000 stk.) af ónotuðum 1,75
kr. bláum svanafrímerkjum.
Verðtiiboð sendist afgr. MbL,
merkt: „Svanir — 6778“.
TIL LEIGU
Hef til leigu nýja íbúð, 130
fei-m. Til'boð sendist Mbl., fyr-
ir miðvikudagskvöld, merkt:
„Ibúð — 4065“.
Góð stúlka
eða eldri kona óskast til Vest-
mannaeyja, þar sem konan
vinnur úti. — Upplýsingar
veittar í síma 50341.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 2ja til
3ja herb. íbúðarhæðum, á góð
um stað í bænum. Útborgun
frá kr. 100 til 200 þus.
Höfuni kaupendur að 4ra herb.
íbúðarhæðum, nýjum eða ný
legum. Háar útborganir.
Höfunt kaupendur að 5 til 6
herb., nýjum íbúðarhæðum
eða góðum einbýlishúsum í
bænum.
Höfum kaupendur að 3ja, 4ra
og 5 herb. íbúðarhæðum eða
einbýlishúsum, í Kópavogi,
Góðar útborganir.
Nýja fasteignasalan
Bankastr. 7. — Sími 24300.
Húsnæði
Tvö herb. og eldhús óskast fyr
ir ung hjón, nú þegar. Upplýs
ingar í síma 14711, eftir kl. 3
eftir hádegi.
BARNAVAGN
óskast iil ‘kaups. Helzt Pedigree
minni gerð. — Upplýsingar 1
síma 1-05-09.
2ja herbergja
IBÚÐ
óskast strax eða 1. sept.. — Er
ein í heimili. Tilb. leggist inn
á afgr. blaðsins merkt: „Góð
umgengni — 6807“, fyrir
þriðjudagskvöld.
Vil kaupa
sambyggða trésmíðavél, minni
gerð, helzt Steinberg. — Vil
selja 16“ bandsög o. púss-
maskínu „Wauker Turne". —
Uppl. í síma 50416.
Ungur, danskur maður óskar
eftir
VINNU
strax, margt kemur til greina.
Tiiboð sendist fgr. MbL, —
merkt: „6808“.
íbúð til leigu
2 herbergi og eldhús til leigU.
Upplýsingar í sínia 34594. —
Kærustupar með 1 barn óska
eftir tveimur
Herbergjum
og eldhúsi, helzt hjá einhleyp-
um manni, þar sem þau gætu
látið í té fæði og þjónustu. —
Til'boð sendist afgr. blaðsins —
merkt: „Reglusemi — 6809“.
Kona óskar eftir
Ræstingu
á göngum og stigum í sambýlis
húsum. — Upplýsingar í síma
24901. —
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa í veitinga
sal. — Upplýsingar á Hótel
Tryggvaskála, Selfossi.
Brynjólfur Gíslason
NÝKOMIN
Kápuetni
Vesturgötu 3.
Stúlka óskast
í vefnaðarvöruverzlun, sem
fyrst. Nafn, heimilisfang, síma
númer og aldur og ef mynd er
fyrir hendi, leggist inn á afgr.
Mbl., fyrir þriðjudagskvöld, —
merkt: „203 — 6810“.
Litil ibúð
óskast til leigu í haust. Tvennt
fullorðið í heimili. Tilboð send
ist blaðinu merkt: „Rólegt —
6814“. —
Aukavinnu
vantar stúdent, sem vinnur
vaktavinnu. Margt kemur til
greina. Vanur akstri. Upplýs-
ingar í síma 34579.
Óska eftir
ráðskonustöðu
á fámennu og góðu heimili í
Reykjavík. Upplýsingar í síma
11649. —
BÚSAHÖLD
Plastic og málmbúsáhöld
Rjómasprautur, þeytarar
Kökukefli, eggjaskerar
Brauðkassar og kökubox
Hitakönnur Og brúsar*
Sigti og kökuform
Eldhúsvogir, — Sorpfötur
Ferðatöskur og kistur
BEST króm. hraðsuðukatlar
Feldhaus pottar (hringofnar)
Feldliaus hita- og kaffikönnur
Króm. te- og kaffikönnur
Króm. rjómak. og sykurkör
Krómaðar mjóVkurkönnur
Rafmagnspönnur og poltar
ROBOT ryksugurnar góðu
Elekra þvottavélar, hitarar
ASTRAL-MORPHY-RICHARDS
kæliskápar, hrauðristar, hár-
þurrkur og gufustrokjárn
Elektra vöflujárnin, 2 gerðir
PAKO-META borðbúnaður
DYLON allra efna liturinn
DYLON nylon þvottaduft
Varahlutir til raftækja. ——
Sendum í póstkröfu.
ÞORSTEINN BERGMANN
Laufásvegi 14. — Sími 17-7-71.
Maður í góðri atvinnu, óskar
að fá leigða
2ja—3ja herb. íbiið
Upplýsingar í síma 13456. —
Eldri kona óskar eftir einu
herbergi og eldhúsi
TIL LEIGU
Fyrirframgreiðsla, ef óskað er.
Upplýsingar í síma 17457. —
UTSALA
Útsalan heldur áfram í dag og
næstu daga, á eftirtöldum
vörum:
Kdpueíni
Kjólaefni
Gardínuefni
Húsgagnadklæði
Ullarsokkar
Nælonsokkar
Bómullarsokkar
*
Isgarnssokkar
o. fl.
\Jarzt ~9ngilýarcf<ir ^oknóon
Lækjargötu 4.
Tilbúin
Rúmfatnaður
hvítur og mislitur.
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14, sími 11877.
STÚLKA
eða kona óskast til að sjá um
lítið heimili í mánaðartíma eða
lengur, frá 1. september. Nán-
ari upplýsingar í síma 16488.
Ólöf Christensen
UppreimaSir
STRIGASKÓR
Kvenst r iga skór
með kvarthæl.
Kvenbomsur
flatbotnaðar og fyrir háan hæL
Karlmannaskór
með leður- og gúmmísólum.
SKðVIRZLUNll
Franmesvegi Á.
Ibúð óskast
Hjón með 3 börn óska eftir 3ja
til 4ra herbergja íhúð til leigu
(í bænum eða nágrenm). Fyrir
framgreiðsla. Tilb. merkt: —
„Bílstjóri — 6797“, sendist
MbL, fyrir mánudagskvöld.
TIL SÖLU
Einbvlisbús á Seltjarnarni
Kópavogi og í X'leppshoil
Ibúðir víðsvegar um bæinn.
Austurstræti 14. — Simi 14120.