Morgunblaðið - 24.08.1958, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.08.1958, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐ1P Sunnudagur 24. ágúst 1958 Alíir komu ánœgðir heim Heimsókn á myndakvöld hjá ferðadeild Heimdallar tJr Landmannalaugum — tjöldin tekin upp og ferðinni halciið áfram. hlægja og hláturinn lengir lífið. í svona ferðum eru líka alltaf einhverjir, sem kunna einhverj- ar listir, látbragð og leiki, svo ekki sé talað um sögur — einkum draugasögur. í Eldgjá sagði hann Ulfar Jacobsen svo mergjaða sög ur, að stelpurnar fengu maga- krampa. — Þetta þótti *kkur mikil tíð- indi og spurðum hvar safnast væri saman og hlýtt á slíkan ógnalestur. — Auk þeirra tjalda, sem við tökum með okkur, er eitt sam- eiginlegt tjald. Þar er safnast saman á kvöldin. Þar er fram- reitt kaffi, og þar býr líka ein mektar kosangas vél, sem aldrei bilar og er ásamt bílstjóra og farsrstjóra það sem sízt má án vera. — Þessi heimildarmaður okkar, var búinn að fara fjórar ferðir og cfar ákveðinn að fara fleiri. Hann bar mikið lof á fararstjórnina og bað okkur líka að geta þess, að stelpurnar stæðu sig vel og gæfu strákunum ekkert eftir. Það var reyndar óþarfi að taka það fram, eftir að við höfðum séð hinn fríða hóp veika kynsins. Og við minntumst þeirrar skemmtilegu staðreyndar, að meiri hluti þátttakenda í flest- um innanlandsferðum ferðafélag- anna er einmitt kvenfólk, sér- staklega ungar konur. Og var svo nokkur að tala um „hið veika kyn“? Yfir kaffibollum var margt spjallað og mikið rætt. Um ný og gömul ferðalög, og þeir sem ætluðu í næstu ferð notuðu tím- Þróttmikið starf unpa Sjúlfstæðis- manna í Austur-Húnuvatnssýsiu lagsheimilinu Bifröst. Þar /ar drukkið sameiginlega kaffi, og stuttar ræður fluttu Kári Jónsson, Guðjón Sigurðsson, Stefán Jóns- son og Halldór Jónsson. Um kvöldið var dvalist á hér- aðsmóti Sjálfstæðismanna í Skagafirði, sem haldið var þá um kvöldið í Biröst, og ekki lagt af stað heimleiðis fyr en að hér- aðsmótinu loknu. Ferðin þótti heppnast prýðilega og hafa ung- ir Sjálfstæðismenn í hyggju að efna næsta sumar til svipaðrar ferðar. í kvöld skera þær kökur, en um helgar ganga þær óstuddar á öll fjöll. beygja okkur fyrir veðurguðun- um og hætta við þá tilraun. í stað inn skoðuðum við nágrenni jök- ulsins. — Hvert hefur verið farið síð- an? — Við höfum farið i Þórsmörk, að Landmannalaugum, á Kerl- ingafjöll og um Fjallabaksveg nyrðri. Framh. á bls. 19 Aðalfnndur Héraðssamhands ungra Sjólfstæðismanna ó Snæfellsnesi SUNNUDAGINN 27. júlí sl. var haldinn aðalfundur í „Jörundi" félagi ungra Sjálfstæðismanna í Austur-Húnavatnssýslu á Blöndu ósi. Margt ungt fólk víðs vegar að úr héraðinu sótti fundinn og gengu 61 nýr félagi í félagið á fundinum. Fundarstjóri var Jón Isberg. I Séra Pétur Ingjaldsson, H'isk- I uldsstöðum, flutti fróðlegt ermdi og Jón Pálmason, alþm., snjallt ávarp til unga fólksins. Einnig var Kári Jónsson, Sauðárkróki, einn af forvígismönnum ung’R Sjálfstæðismanna í Skagafirði, gestur fundarins. Hann fiut.ti ágæta ræðu og ræddi einkum um félagsstarfsemi unga fólksins. Að fundi loknum var kvikmynda- sýning. Stefán Á. Jónsson, Kagaðarhóli var endurkjörinn formaður fé- lagsins. Meðstjórnendur voru kjörnir. Guðmundur Klemenzson, Bólstaðarhlið, ritari, Páll Jónsson, Akri, varaformaður, Eggert Lár- usson, Grímstungu, og Jónas Hall dórsson, Leysingjastöðum. f vara- stjórn voru kjörin Kristín Bjarna dóttir, Blönduósi, Gerður Hall- grímsdóttir, Blönduósi og Sveinn Sveinsson, Tjörn. Laugardaginn 2. ágúst efndi fé- lagið til skemmtiferðar og voru þátttakendur um 70 uianns, því nær allt ungt fólk. Lagt. var á stað frá Blönduósi klukkan nim lega 1 e.h. og haldið til Skaga- strandar og þaðan áfram út Skgann, fyrir hann og til Sauðar- króks. Þegar þangað kom tóku nokkrir skagfirzkir Sjálfstæðis- menn á móti ferðalöngunum í íé- SL. SUNNUDAG, 17. ágúst var haldínn í Ólafsvík aðalfundur Héraðssambands ungra Sjálf- stæðismanna í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Árni Helgason setti fundinn og skipaði sem fundarstjóra Hinrik Konráðsson oddvita, Ólafsvík. Auk venju- legra aðalfundarstarfa voru les- in upp nöfn 81 ungra karla og kvenna ,sem óskuðu eftir inn- göngu í samtökin og sýnir það glöggt að ungt fólk aðhyllist nú í æ ríkara mæli stefnu og hugsjón- ir Sjálfstæðisflokksins. Formaður félagsins var kjörinn Halldór Þ. Jónsson, framkvæmda stjóri, Stykkishólmi. Meðstjórn- endur voru kjörnír Halldór Ásgrímsson, Borg, Kristinn Kristjánsson, Hellnum, Hinrik Konráðsson, Ólafsvík og Guð- bjartur Cecilsson, Grundarfirði. í varastjórn voru kjörnir: Guðni Friðriksson, Stykkishólmi, Sig- valdi Fjeldsted, Kolbeinsstaða- hreppi, Gunnar Bjarnason, Böðv- arsholti, Staðarsveit, Kristín Hall dórsdóttir, Ólafsvík og Halla Eyj- ólfsdóttir, Ólafsvík. Fulltrúi stjórnar Sambands ungra Sjálfstæðismanna á fund- inum var Birgir fsl. Gunnarsson, stud. jur. og flutti hann félaginn kveðjur og árnaðaróskir S.U.S. Ennfremur tók til máls Magnús Jónsson, alþingismaður, en hann var á sínum tíma aðalhvatamaður að stofnun Héraðssambands ungra Sjálfstæðismanna í Snæ- fellsness- og Hnappadalssýslu. að kaffidrykkju. Fréttamaður- inn brá sér þá inn í eldhus og fann par tvær yngismeyjar, sem skáru kökur. Þær hafa báðar tek ið þátt í þremur ferðum með Heimdalli og skemmt sér konung lega. Við brugðum upp sakleys- íssvip (því blaðasnápar «ru illa séðir á svona samkomum) og á- kváðum að forvitnast nánar um þessar ferðir. — Hvert fóru þið, spurðum við? — Við fórum í Landmanna- laugar, á Kerlingafjöll og um Fjallabaksveg nyrðri. — Hvernig finnst ykkur slíkar Öræfaferöir? — Stórkostlegar. — Heppnar með veður? Nú fór stúlkunum að gruna margt. Þær litu hornauga til vasabókarinnar og spurðu hvort við værum blaðamenn. Við sór- um og sárt við lögðum að það væri orðum aukið. Við vildum aðeins fræðast um öræfaferðir. Við vorum því teknir í sátt, og stúlkurnar sögðu okkur, að veðr- ið hefði yfirleitt vrið gott, nema í Landmannaiaagum, þar rigndi eldi og brennisteini, „en það geiði ekkert til, bættu þær bros- antíi við, ferðin var ekki verri fyrir það. — Hvernig líður dagurinn í svona ferðum, spurðum við — Við vöknum, borðum og göngum svo á næsta fjall — ó- studdar. Skoðum það sem sést, leitum á kortinu og njótum út- sýnis. Svo er farið niður, borðað aftur, og síðan leitað að öðru fjalli, foss eða gjá. Nóg er að gera og nóg að skoða. í Land- mannalaug busluðum við, lágum í sólbaði, þegar til sólar sást, fór- um í handbolta og leiki. Þegar hér var komið sögu, gerðust menn langeygðir eftir kökunum, svo lengur þorðum við ekki að tefja þær stallsystur. En okkur tókst að ná afsíðis ungum verzlunarskólanema og báðum hann að segja okkur eitthvað um félagsandann í ferðunum. — Félagsandinn er ákaflega góður, og menn samtaka um að skemmta sér. Áfengi þekkist ekki í þessum ferðum, enda óþarfi þar sem lífsglatt æskufólk er á ferð. í bílunum syngjum við eins og raddböndin leyfa — og meir en það. Við eigum líka okkar ómiss- andi „brandarakalla“, sem sjá um, að ekki slakni á hláturvöðv- unum. í tjöldunum er hlegið yf- ir dósamat og furðulegum fyrir- brigðum. AUs staðar er hlegið, enda líka „masminnst“ að Þæt gefa strákunum ekkert eftir. ann og skrifuðu sig á þátttöku- lista. Þegar staðið var upp frá borð- um, hófst sýning litskuggamynda, sem teknar höfðu verið í ferðum. Mátti þar víða sjá óhemju nátt- úrufegurð, hrikalegt og ægifag- urt landslag. Er það vissulega vel, að íslendingar skuli nú al- mennt hafa opnað augu sín fyrir fegurð landsins, enda sýnir hin vanandi þátttaka í öræfaferðum ferðafélaganna, að svo er. Formaður ferðadeildarinnar, Haraldur Teitsson, sem verið hef- ur fararstjóri í öllum ferðunum, sýndi einnig nokkrar myndir frá stöðum þeim, sem áætlað ér aö heimsækja á næstunni. Skýrði hann helztu örnefni og sagði frá fyrirkomulagi ferðanna. Það var því langt liðið á kvöld- ið, þegar okkur tókst að ná tali af Haraldi. — Hvenær hófst sumarstarfið, Haraldur? — Sumarstarfið hófst með ferð á Snæfellsnes um hvítasunnuna. Var áformað að ganga á jökui- inn, en við urðum, sem aðrir, að ÞAÐ var kátur hópur, sem sam- an var kominn í Valhöil sl. mið- vikudagskvöld, þegar fréttamað- ur síðunnar laumaðist þar inn. Ferðadeiid Heimdallar hélt þar skemmtikvöld, svonefnt mynda- kvöld. Ferðaaeildin hefur starf- Fararstjórinn — tekur myndir af hópnum og fyrir hópinn. að að miklum krafti í sumar, far- ið fimm vel heppnaðar ferðir við afbragðs undirtektir þátttakenda. Enda var auðheyrt að margs var að minnast og mörg -kátbrosleg atvik voru rifjuð upp á mynda- kvöldinu. Þar voru saman kom- in um 30 mans, piltar og stúlkur, og stúlkurnar í meirihluta. Menn skiptust á myndum úr ferðunum og skoðuðu sjálfa sig með augm náungans og gaf það tilefni til ýmissa stórkostlegra athuga- semda. „Ó, er þetta ég. Hvar? Hvenær? Sjáið þið hann Stebba o.s.frv. Þetta og þessu líkt heyrð- ist úr hverju horni. Öræfahetjan á tindi Snækolls reyndist við nán ari athugun vera skólapiltur úr Reykjavík og ungi maðurinn, er bar yfirbragð Napoleons og stóð þögull á barmi Eldgjár var reyndar trésmiður af Seltjarnar- nesi. Og svo mætti lengi telja. Þegar menn höfðu skoðað nægju sína af myndum, var setzt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.