Morgunblaðið - 24.08.1958, Blaðsíða 14
MORCVNBLAÐ1Ð
Sunnudagur 24. ágúst 1958
Y Tiideit^J
5 UdmærKeiser1
05 Kaaret tii
AARET5
BEDSTjE FILM .
terlmiitn
k Spíonageebefer.
4 der ildste alt
% O.EHSSSE
. - 'BARBARA'
k RUTTING
A St/ernen fr*
M. , 'S-Chnst/na"
Aldríg\ harenfHm været
mættet med en saa
^foriættet-Spænding
Sími 11475
Sími 11132
Stórmerk, þýzk úrvalsmynd.
Darskur texti.
Sýnd kl. 9.
Týnda flugvélin
(Desperate Search).
Spennandi, ný, bandarísk mynd
Howard Keel
Patricia Medina
Sýnd kl. 5 og 7.
Aukamynd
Pólferð Nautilusar
Öskubuska
Sýnd kl. 3.
i Bráðskemmtileg, ný, sænsk
gamanmynd, með hinum snjalla
S gamanleikara Nils Poppe.
I Nils Poppe
i Ann-Marie Gyllenspetz
i Sýnd ki. 3, 5, 7 og 9.
• Danskur texti.
Sími 1644-í
J ^
\ Peningafalsararnir s
Stjörnuhíú
aimi 1-89-36
Unglingar
a glapstigum
(Teenage Crime
Wave). —
Hörkuspennandi ^
og viðburðarik, nýS
amerísk kvikmynd|
Tommy Cook
Mollie McCart
Sýnd kl. 5, 7 og'9.|
Bönnuð börnum,
S
\ Hetjur Hróa Hattar\
Sýnd kl. 3.
LOFTUR h.f.
LJÓSMYNDASTOFAN
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72.
STARRING
RAY DANTON
LEIGH 5NUWULN
GRANT WILLIAMS
Bönnuð 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ceimfararnir
Abbott og Costello
Sýnd kl. 3.
PÁSSÁR
Nýju
PASSAP
prjónavélarnar
eru icomnaj:
Verzlunin Pfaff hf.
Skólavörðustíg 1A “ Sími 13725.
Sími 22140
Sími 11384.
Flóð á hádegi
(High Tide at Noon).
Atburðarík og fræg brezk xvik
mynd, er fjallar um lífsbaráttu
eyjaskeggja á smáeyju við
strönd Kanada. — Þessi mynd
hefur hvarvetna hlotið miklar
vinsældir. Aðalhlutverk:
Belta St. John
Flora Robson
William Sylvester
Alexander Knox
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Peningar
að heiman
r.ean Martin og Jerry Lewis.
Sýnd kl. 3.
t^&ilzUúó
31. sýning
Gamanleikurinn:
Halfu mér,
slepptu mér
Eftir Claude Magnier
í Sjálfstæðishúsinu í ltvöld
kl. 8,15.
Leikendur:
Helga, Rurik og Lárus
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í
dag. — Sími 12339.
Blaðaummœli:
Af sýningunni er það
skemmst að segja að hun er svo
heilsteypt og fáguð að óvenjú-
legt má kalla. .. .“
— Þjóðv. 12. 7. 1958. A. Hj.
.... tvímælalaust snjallasti
gamanleikurinn, sem leikhúsið
hefir sýnt til þessa og bezt
leikinn. —
Mbl. 11. 7. 1958. Sig. Grímsson.
Það þarf enginn að kvíða leið-
indum, sem fer að hjá „Haltu
mér — slepptu mér“ í Leikhúsi
Heimdallar. ..."
Tíminn 16. 7. 1958. S.S.
Matseðill kvöldsins
24. ágúst 1958.
Grænmetissúpa
□
Humar Gratir-
□
Ali-grísasteik m/rauðrófum
□
Buff Tyrolinne
□
Jarðarberja-ís
Húsið opnað kl. 7.
Franska söngkonan
YVET'rE GUY
svngur með NEO-tríúínu
Leikbúskjallarinn
► BEZT AÐ AUGLfSA
I MORGUNBLAÐUSU
Prinsessan
verður ástfangin
(Mádchenjahre einer Königin).
Sérstaklega skemmtileg og fal-
leg, ný, þýzk kvikmynd í litum,
er fjallar um æskuár Viktoriu
Englandsdrottningar og fyrstu
kynni hennar af Albert prins
af Sachen-Coburg. —
Danskur texti. —
Aðalhlutverkið leikur vinsæl-
asta leikkona Þýzkalands:
Romy SehneiJer
Adrian Hoven
Mynd, sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Regnbogi
yfir Texas
Sýnd kl. 3.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
Stúlkan með
bláu grímuna
Bráðskemmtileg og stórglæsi-
leg þýzk músikmynd í Agfalit-
nm. Aðalhlutverk leikur hin
víðfræga revíu-stjarna:
Marika Rökk
Danskur texti.
Sýnd kl. 9.
4. vika
M AM M A
Italska söngvamyndin með
Renjamino Gigli.
Sýnd kl. 7.
Síðasta sinn.
Cluggahreinsarinn
Sprenghægileg brezk gaman-
mynd með frægasta skopleik-
ara Breta:
Norman Wisdom.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sími 1-15-44.
Þrír hugrakkir
menn
3RAVE
MEN
CINKMaScoPS
(Amerísk CinemaScope mynd,
S er gerist í Washington D.C. ár- (
( ið 1953, er hafnar voru gagn- )
S gerar ráðstafanir til þess að (
( fyrirbyggja njósnarstarfsemi S
S innan ríkisþjónustunnar. Aðal- (
■ hlutverk:
Ernst Borgnine
Ray Millard
Nina Foch
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Súpermen
og dvergarnir
Chaplin á flótta.
Sýning kl. 3.
Síðasta sinn.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S Súpermen og dvergarnir og
S
S
s
s
( Litmynd, tekin af rússneskum )
kvikmyndatökumönnum. — (
S
Svanavatn
Rússnesk ballettmynd í Agfa- ‘
l'itum. — S
Bæjarbíó
Sími 50184.
ísland
G. Ulanova (frægasta dansmær
heimsins, dansar Odettu í
„ S v an a v atn i nu“ og Maríu í
„Brunninum". —
Sýnd kl. 7 og 9.
Þeir þeysfu hjá
Óvenju góð amerísk mynd frá
vestursléttunum.
Sýnd kl. 5.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
V illimenn
og tígrisdýr
Sýnd kl. 3.
ALLT t RAFKERFIÐ
Bílaraftækjaverzlun
Halldórs Ólafssonar
Rauðarárstig 20. — Sími 14775.
Stulka óskast
til afgreiðslustarfa strax.
Matvœlabúðin
Efstasundi 99.